Lögberg - 09.05.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.05.1901, Blaðsíða 7
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 9. MAJ 1!>0J. 7 Ur bænum og grendinni. E. G. Conklin, fyrrum þingm. og síðftr þingritari hér 1 Manitoba, varð bráðkvaddur laugardag20.f m.að heimili sínu bér i bænum. Hann var einn af fyrstu íbúum Wpeg. bæjar, og var mjög vel látin maður. Hann var jarðsettur 24. f. m.. og fylgdi mesti fjöldi fðlks honuin til grafar. Hálfgerður fellibylur af suðvestri gekk yfir nokkurt svæði um 20 milurhér fyrir vest&n Winnipeg fimtudagskvöldið 25. f. m., mest hjá Rosser og Stony Mouutain, og fuku þök af allmörgum hlöðum og Heiri hús löskuðust. Veðrið drap nokkra nautgripi, er urðu fyrir timbri sem fauk, 0n til allrar lukku skaðaði veðrið engan mann, sem var mikil mildi. Eins og vér gátum um i næstsíðasta blaði, ætlar Mr. Sigurður Christoplierson að ferðast allmikið um Nbrðvcsturlandið næstu 2 til 8 mánuði. Um miðjan næsta mánuð (júnO ætlar hann að skoða ísl. hygðina i Qu’Appelle-dalnum, rétt vtst- an við Manitoba, og landið þar í kring. Það virðist nú vafalaust að Great North- west Central-járnbrautin verði mjög bráðlega lengd vestur i gegn um nefnda bygð, eða þar rétt hjá, og er því mjög á- litlegt að fá sér bújarðir á því svæði. Vér bendum á þetta til þess, að ef ein- hverja íslendinga hór í VVinnipeg, í öðr- um bæjum hér i fylkinu og í nábúaríkj- unum, eða i hinum isl. bygðum í Mani- toba, Dakota eða Minnesota, skyldi langa til að skoða sig um i Qu’Appelle- dalnum, eða þar í grend, þá mun Mr, Christopher8on leiðbeina þeim, ef þeir verða honum samferða þogar hann fer þangað vestur um miðjan næsta mánuð. Þeir, sem kynnu að vilja skoða land á nefndu svæði, ættu að snúa sér sem allra fyrst til Mr. J. O. Smith, Immigra- tion Commissioner, Winnipeg, þessu viðvikjandi. Þórunn Baldvinsdóttir lézt á al- menna spítalanum hér í Winnipeg þanu 25. f. m. (apríl) úr lungnatæringu, eftir tveggja vikna legu þar. Jarðarförin fór fram daginn eftir, frá husum Mr. A, S. Bardals, jarðarfara-umsjónarmanns, og talaði séra Jón Bjarnason vel valin skilnaðar- og kveðjuorð við kistuna. Viðstödd voru nokkur náin skyldmenni og nokkrir vinir hinnar látnu, er heima eiga í Winnipeg, og sem líka fylgdu henni til líkhússins (í Brookside graf- reitnum). Þórunn sál. var fædd 81. mai 188-4, og var því ekki fullra 17 ára, er hún lézt. Hún var vönduð stúlka, vel gefin og velmetin. Að svo var, bar það ljósan vott hvað margir góðir og heiðar- legir vinir komu fram að hjálpa henni og gleöja hana alla tið í 9 vikur, sem hún bar veikind&krossinn á bana sænginni.—Kæra þökk tilallra,sem tóku hlutdeild í að hjálpa henni og gleðja meðan stríðið stóð yfir. Frá skyldmennum honnar. [Þessi dánarfregn var sett og átti að koma í 6Íðasta blaði voru, en varð að bíða sökum plássleysis, ásamt ýmsum öðrum smágreinum, sem birtast í þcssu númeVi.— Rbtbtj. Löobergs], Hinn 18. f. m. Stofnuðu 20 islenzkir karlmenn taflfélag eða klúbb hór í bæn- um, og kaus félagið sem forseta sinn Mr. Pál Pótursson (Johuston), sem skrifara Mr, Magnús M. Smitli (taflkappann is- lenzka), og sera féhirði Mr. M. 0. Smith. Fólagið hefur fengið sér taflstofu í bygg- ingu Mr. Th. Thorkelssonar, 639 Ross avonue, og er stofan opin fyrir félags- menn á hvei-ju virku kvöldi kl. 7. Allir sem unna taíl-íþróttinui eru velkomnir í félagið. Inntökugjald i félagið er ein- ungis 1 dollar, og hver meðlimur borgar 25 cents á mánuði í sjóð fólagsins. Fél- agið ráðgerir að hafa taflraunir fyrir ▼erðlaun sórstök kvöld í hverri viku, og verður öllum gefið tækifæri til að ná í verðlaun, bæði æfðum taflmönnum og viðvaningum, því hinir æfðari teíla án flrotningar, riddara o. s. frv.. eftir þvi sem þeir eru betri taflraenn en hinir, er keppa vilja við þá um verðlaun. Ungl- ingar innan 18 ára geta gengið í félagið, og borga þeir engan inntöku-eyri, lieldur aðeins hið mánaðarlega-gjald, 25 cts. Flestir af stofnendum félagsins hafa áð- Ur tilheyrt hérlendum taflklúbbum, en þessi nýi klúbbur er einungis fyrir Is- Jendinga. Félaginu er ant um að sem flestir ísl. læri hina fallegu tafl-iþrótt, °g óskar því að sem flestir taki þátt i tafl-raununum og gangi helzt i fólagið. Unglingar sérstakl, velkomnir. Spurningar og svör. Bðndi hér ncnðvcstur í Manitoba- fylki sendi f>4 spurningu til Lögbergs fyrir &11 töngu slðan, bvort leyfilegt yæri al lftta graðneyti ganga laus úti, «ða bvað lög væru J>essu viðvtkjandi. Oss hefur sést yfir að svara þess&ri spurningu, en skulum nú gera þ&ð, og er svarið sem fylgir: Lög Manitoba fylkis banna, að nfu mánaða gömul graðneyti, og það- an af eldri, gaugi laus úti frá 1. marz til 1. desember fir hvert. Brot móti lögunum f pessu efni vaiða tíu til tuttngu og fimm dollsra sekt og mfilskostnaði. B ot gegn pessu fi- kvœði laganna m& kæra fyrir friðdðm- ara, og sé ekki sekt sú, sem friðdóm- ari ftkveður, borguð, J>4 varðar það ttu daga til m&naðar fangelsi. En auk greindrar sektar, eða hegningar, getur 8& sem verður fyrir skaða af gr&ðoeyti, er gengur laust & móti lögum, lögsótt eiganda nauts ns fyrir pann skaða, er hann kanu að h&fa beðiÖ.—Rxtstj. Lögbergs. Aðvörun til 15. B. Olsons. Geysir P. O. Man. 15. apr. 1901 Eg ucd rskrifaður tilkynni hér með lögregludómara B. B. Olson & Gimli, Man., að hann verður tafarlaust að skila mér sklrteinum þeim er eg lagði fram við réttarhald pað, sem hann setti, og styrði & löglegan h&tt? að Hnausum 22 og 23. jan. 1901. Sklrteini pau eru sem fylgir: J. Umslag, er var utan um bréf það som O. G. Akranes, Hnausa P. O., heimildarlaust tók út af Hnausa-póst- liúsi 1 kringum 18. febr. 1900. Ofan- nefnt bréf og umslag var iagt fram sem vitni & móti O. G. Akranes við greint iéttaihald. B. B Olson sendi mér bréfið um Jeið og hann ónýtti sakam&lið, & löglegan h&tt? 11. fe- brúar 1901, en ekki umslagið, er var utan um bréfið. Ilver var ftstæðan? 2. Eiðfestur vitna-framburður, er eg lagði fram við sama réttaihald, & sama tfma og fyrir sama lögreglu- dómara, B. B. Olson, & móti Einari Jónssyni, að Arnes P. O. Verði B. B. Olson ekki búinn að akila mér sktrteinum peim, sem til- greind eru að ofan, innan hæfilegs t'raa frá þessari aðvörun, p& vcrður hann &n frekari fyrirvara sóttur að lögum. Figurm. Sigukðsson. Hraust, rautt blod. ALGERLEGA ÓHJÍKVÆMILEGT TIL I>E6S AÐ VERA HEILBRIGÐUR OG HEAUSTUK. í gegnum blóðið fær sérhvert llJfæri, sérhver taug og sérhver vöðvi 1 Ukamanum næringu___Sé blóðið vanheilt þá koma fram sjúkdóm- ar i manninum. Langi pig til pess að vcra hei'- biigður þfi Jíttu vel eftir b'óíinu I pé’. B'óðið er réttilega kallað llf__ vökvi, og 1 gegn um það fá öll líffer- in og vöðvarnir næriugu sína. Verði blóðið vanheilt, p& vofirsú hætta yfir, að öll lfkamsbyggingin gangi af sér, og paö sem kallað er blóðtærinj, al- mennur lasleiki og jafnvel tæring getur orðið aíleiðingin. Hyggið fólk brúkar við og við styrkjandi heilsu- bótir lyf til pess að halda blóðinu hreinu, en einkum og sérstaklega er það þeim nauðsynlegt, sem óh austir eru, pvl pað er léttur og fljótur veg- ur til pess að ondarbæta heilsuna. Mrs. Joseph Herbert, sem hefur „grocery“-búð & horninu & St. Ger- main og Hermoine strætum, St. Sau- veur, Que , lysir & pessa leið hwilsu- leysi stnu og heilsubót:—„Eg pjiðist t marga mánuði“, sagði Mrs. Herbert, „af bilun í b'óSinu fisamt fikafri taugaveiklun. Eg var fölleit, mjög oiðurdregin og poldi ekkeit & mig að reyna. Ef eg stóð snögglega upp úr sæti mtnu pfi svimaði mig, og eios pegar eg grkk of<n stiga. Hvað Jlt- ið, sem eg reyndi & mig, ætlaði eg að sprynga af œæði og eg fékk óstöðv- andi hjartslátt; stundum aftur & móti fanst mér eg ntla að kafua. Oft hljóp bólga 1 andlitið & mér og ban<l- leggina og gat eg p& varla hreyft p&. Eg leitaði all-mikiö læknioga við p-ssari vcsæld minni, en fékk enga verulega heilsubót fyr en eg fór »ð brúka Dr. Williams’ I’ink Pills. Eg var ekki búin að brúka pillurnar nema í fáar vikur pegar eg varð pcss vör, að og var að styrkjast og mér var farið að liða i alla staði betur. Eg hélt ftfram við pillurnar—en nckkru áður en eg hætti við pær var eg búin,að fft bctfi licilsu hcldur vu HID BEZTA BORGAR SIG BEZT. YfirfiO árhöfumvér selt JARDYRKJUVERKFÆRI handa bænd- unum í Canada. Byrjunin var smá en nú er verzlun vor orðin með þeitn Biærstu í Canada. Skoðið'sýnÍBhorn og sjáið upplýsinfcar um verðið hjá næsta úmboðsmanni vorum. Ef þór gangist fyrir góðu, þá eigið þ erindi við oss. Vér búum til alt AF SÖMU GÆÐUM og það alt hið BEZTA. Sendið utanáskrift yðar og vór sendum yður verðlista með myndum sem lýsir öllum voruin verkfærum. WINNIPEG, MAN. eg hafði notið árum saman að undan- förnu. Nú svef eg vært og hvilist vel, matarlyatin er ftgwt, og nú get eg reynt eins mikið & mig eins og eg vil. Datta alt kannast eg við, að eg á Dr. Williama’ Pink Pitls að pakka og skal eg ætfð með glöðu geði mæli fram með peim“. Dað er hlutverk Dr. Williams’ Pink Pills að mynda efnismikið, rautt blóð, næra taugarnar, vöðvaaa og öll lfffæri líkamans, og pannig, á pann h&tt að komast fyrir upptökin. burt rýma sykinni úr manninum. Öunur meðöl eiga eingöngu við pann hluta likamans, sem veikindin gera vait við sig I og pe£ ar hætt er við pau, tekur veikin sig upp fi oý—einatt 1 enn pfi verri ntynd. Sé pér ant um að f& heilsu og krafta, pfi f&ðu pér hinar róttu pillur með fullu nafninu „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ & umbúðunum utan um hverjar öskj- ur. F&ist ekki pillurnar par, sem pér verzlið, p& verða pór sendar pær með pósti & 50 cents askjan, eða sex öskj- ur & í>2 50, ef pú skrifar Dr. Williamj’ Medioine Go., Brockville, Oat. Mrs. Winslow'sJSoothing Syrup. Er CHmalt og roynt helUobáUrlyf aem 1 melra en B0 ár nefur verld brfikað af mlllfánnm m*om handa bðrnutn þelrra á tannbðkuskeiolnn. þad gerir bani- \d rólept, mýklr tannhoMld, dregur úr bölgu, eyoir iulda, læknar uppþembu, er þ»i?tlegt á bragd og bezta læknlng tío nidurgangi. Selt í öllum lyQabád- um i heimt. 26 ceute flaekan, Bldjfð um Mra. Win- slow's Soothing Syrup. Bezta meoalid er m»dur geta fengid handa bðrnum á tanntöktímauum. HEIL JARNBRAUTAR- VAGNS HLEDSLA Af Bed Room Suits og Sideboards rétt komið, alt í þessa árs STIL. Þetta eru ef til vill iallegustu vörur at því tagi, sera sést liafa í Winni- peg, en þó seldar með vauaverði. Komið og lítid á ogspyrjiðum verð- ið áður cn þór kaupið annarsstaðar. Við skulum gera yður ánægð. Við höfum liið orðlagða Gillson’s Furuiture Polish. Lewis Bros., I 80 PRINCESS ST. Turner’sMusic Housei PIANOS, ORGANS, Saumavélar og alt fiar af lútaudi. Meiri birgðir af MÚSÍIv eu lijá nokkrum öðrum. Nærri nýit ríauó til sölu fyrir 1185.00. Mesta kjörkaup. ^ Sknliö eflir veröskrá. ^ A Cor. Poitage Ave & Carry St., Wiqqipsg. i\\\\\\\\\\>\\\\\ í A SYRINGE Such as physicians use is novr offered direet. It consists of two nicke! cylinders, with air pumps bei ween to create com- pressed ai. in one cylinder and vacuum suction in other. Open valve ft'ul compresscd air forces liquifl fi omone cylinder in six stre&in-i tlnough top of nozzle. The vaeuum sucks it back to other cy I i nder. All done without a drop of lcakage. Tliis is the only effccti vc syriuge—the only one lliat any woman will use when it< vaiueís known. Send today for our booklet. Send in plaiu sealed wrapper, free on re- qucst. Agcuts wauted. Siphn Uunnfactaring ('#. Til sölu hjá KARL K. ALBERT, 337 Main Street, Winnipeg. Aldamot. Sjónlcikui’ me‘ð söng- um og kórum cftir Matth. JochumsNon, mcð mynd höf. — Pe8si vtgdfa leiksim er at liöfundin- um tileinkuð tslendinguml Atneríku, llitið er til sölu hjd öllum ísl. bóksölunum hér vestra og undirskrif- uðum. Vcrð loC. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 04Í William Ave., Winnipeg, Sj álfli i t anlc g PressuJárn. alvcg hættulaus. Spronging óinögulcjr. Þarf að eins þrjár minútur til að liitna. Það er hættulaust, hreint og hraðvirk'i og vinnur betur enn nokkurt anna i pressujárn sem nú er á markaðuum. Verð $5 00 fyrirfram borgað. Sendit) eftir upplýsingum og vottorðum. Karl K. Albert, 337 nain Str. TEil |3it«l Jftinncapolb, Julntli og til staða Austnr og Sudur. Til #utlr ^elcna ,Spokanc ^ScaUtc ‘Cacoma ÍÍJitlani) CTaliforniit JJapan China| JUnskii IHonbikð 6rcat $ritain, €uropc, . . . Jlfrica. Fargjald með brautum í Mauitoba 3 cent á milnna. 1,000 milua farseðla bæk- ur fyrir 2% cent á míluna, til sölu lijá cll- um agentum. Nýjar lest'r frá liafi til hafs,1 „Nortli Cost Limited*1, beztn lesiir í Ameriku, liafa verið settar ij gang, og eru bví tvær lestir á hverjum degi bæði austurj og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg, CHAS. 8. FEE, G. P. &T.A., 8t..raul. ( Saninn drcgin áætluit frá Wjioa. MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, og allra stuða suðuT, austur, vestur Fer daglega ...........l4fe.m. Kemur daglega..........1.3O e.m. PORTAGEBRANCH Portage la Prairie og stadir hér i milli: Fer manud miðvd föstud, .4.80 e.tr. Kemur:—manud, miðvd, fost:... il 59 f m P la P—þriðjud, fimtud, laugard: lo 35 í m MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandon; ogstaía a millij ■ Fer Mánud, Midvd og Föstud. . ro.45 f.m, Kemur pridjud. Fimud Laugd. .4.80 e. n , CHAS S FEE, H SWINFORD, G P and T A, Gencral Agent 9t Paul Winn ipe Alexandra' Silvindurnar Jk. eru hinar beztu, Vér höfum [selt meira af Alexandra l-elt i. Humar en nokkru_sinui áður og hún er eun á uudan öílum Joppinautum. Vér geruni oss í hugarlund, að salun verði enn meiri næsta ér, og vér áfgreiðum ttjótt ogskilvíslega allar pant- auii sendar til umboðsmanus vois NJr. Gunnars Sveinssonar og eins [iær sem kunna að verða sendar beina leið til vor B. A. Lister & Co„ Ltd. 232 King Str., WINNIPEG RJOMI. Bændur, sein lialið kúabú, þvi losiö I>ér yður ekki við fyrirhöfnina við sinjörgerð og fáið jafnframt me.ira smjör úr kúnum með því að senda NATIONAL CREAMERY-FK LAGIN U rjómann ? Þvi fáið þér ekki peninga fyrir smjörið f stað þess að skifta 1>vi fyrir vörur i búðum? Þcr bæði græi"" ineð Jiví að scnda oss rjómann. græðið og sparið peninga samninga við öll járiibrautarfclögin um að taka á uióti rjóma. livar sem er í fylkinu, Vcr borgum tlutningiu uieð iárn- brautiiin. Vór virðum smjörið máuaðarlega og borgum mánadarlega- Skriiið oss bréfspjald og fáíð allar upplýsiugar, National Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. ÍL'• r.uié’41''#0iúéó'ýv-;• itf•'kt’Ai'i'-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.