Lögberg - 09.05.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.05.1901, Blaðsíða 4
4 LÖGBKKG, riMTUl>AGi,NN f>. MAÍ 190J. LÖGBERG. er* eefl/í fit tivern flmtndiií af THE LÖGBERO KINITKG fc PUBLV8HING CO.. (l '.pjriit), aó 300 1*\»» Ave , Winolpej?, Man. — Koetar$2.00 um ário á tslnndl 6 kr.]. Borgiet f^rirfrnm. Einstök nr 6c. Pnhliahed every Thnrnday hy THE LÖGBERG PKlNTHfG k PÖBLLSHING CO^ (lncorporated J, at 3í*.» Elgln Ave., Winnipeg, >lan — Suhacription price t* JH) per yeur. payable iu advance. Siufeíecopiee 5c Ritstjóri (Editor): Sigtr. JónassON. Business Manager: M. PaolsON. aUGIASINGAR: Sniii.auglýaingar í eltt skifti 26c fyrir 30 oró eóa 1 J>nil. dálkalengdar, 76 cts nm múnoólnn. A ata rri auglýsingnm uin lengri t;ma, Mfaláttur eflir sammngi. BU3TAD t-SKIPTI kanpenda veróur aó tilkynna skriflega óg geta um fyrverandl hústad jafníYam UtanárkripUll afgreióalustofublaósins er t The Logberg Printing & Publishlng Co. P.O.Box 1292 Wlnnlpec.Man. Utanáakripvttil rltstjðrans er: £dltor Lflffberg, P *0. Box 1292, Wlnnipeg, Man. Samkvnrat landslðgum er appsðgn kaopanda á hlaði ógild, nema hacnsé skaldlans, þegar hann seg rnpp.—Ef kaupandl,«era er í skold vid hlaóidflytn vPd/erJnm,án þesaad tilkynna héimilusklptin, þá er ad ‘yrir dðraetðlunnm álltin sýnileg sðnnura fyrir prettvísum tilgangl. - — FIMTUDAGINN, 9. Mól 1901. — Æílntýri A gönguför. Sj('DBr!e:kurinn, með Bama rafni og J'yrirsöpn greinBr þesBarar, liefur nú verið leikinn fimm sinnum ú Unity llall, hér í bænmn (síðast f fyrrakvöltl) suuikvæmt því sem Buglýst hefur verið í síðustu blöðum Lögbergs, og Jiefur mátt heita að hásið hafi verið troðfult öll kvöldÍD. Oss finst við eiga að fara nú nokkr- um orðum um leik þenna og um } að, hvernig leikendurnir hafa leyst verk sitt af hendi. Og vér skulum þegar í upphafi taka það fram, að oss er því meiii ónægja í að minnast ó leik þenna, sem alt 1 sambandi við hann sýnir ljöslcga, að smekkvísi IsJendinga f WiriDÍpeg er að fara fram í leik-lþróttinni sem öðru. Eins og flestum er kunnugt, er „Æfintýri ó gönguför“ eftir danska sjónleika-skáldið Hostrup, og hefur ætíð þótt ógætur leikur af sinni teg- und. Sjónleikur þessi var leikinn l.ér i Winnipeg fyiir nól. sjö ór- um sífan, og var það vafalaust Mr. Einari Hjörleifssyni að þakka, að Islendiugar hér réðust í að leika jafn langan og vandasaman leik og þenna, Hann hafði náttúrlega séð Jiann leikinu 1 Khöfn nokkrum sinnum, og hafði því glögga hug* myr.d um hvernig Danir léku hann, hvernig persónurnar voru búnar, o. s. frv. En auk þess er Mr. Hjör* leifsson sérlega smekkvís í þesskon- ar efnum, enda tókst leikurinn þá mjög vel—miklu hetur en búast mátti við, eins og þá stóð á hér. Mr. Hjörleifsson lék þá eina helztu jier- sónuna sjálfur (Kranz kammerráð) og fórst það mæta vel. Efni leiksins er, í stuttu máli, s?m fylgir: Tveir ungir stúdentar, Herlöv og Ejbæk, frá Jótlandi, eru á gönguför uin sumartíma norður um Sjáland. peir eru staddir í skógi skamt frá bústað »tór-jarðeig- anda nokkurs, Svale assessors, og sjá þeir skrautlegan vagn aka þar hjá, en í vagninum, or meðal annara, falleg stúlka, Laura dóttir assess- orsins, sem Ejbæk lízt strax vel á. Kétt á eftir rekast þeir á tvo stroku- þjófa, Skrifta-Hans og Pétur, sem eru í felum í skógnum. Stúdentun- um kemur saman um, að fara að heimsækja Svale assessor, því Hans upplýsti þá um, að hin fríða stúlka í vagninum væri dóttir hans. Svale tekur þeim vel, og l'zt Herlöv stú- denti að sínu leyti eins vel á Jó- hönnu, fiændkonu og fósturdóttur Svale, eins og Ejbæk lízt á Lauru. Én þar er ungur maður, Vermundur að nafni, sem er biðill Lauru og virfast þau hálf-trúlofuð.—þá kem- ur til sögunnar yfirvaldið þar í hér- aðinu, Kranz kammerráð, sem er heldur mikill sauður. Hann fær tilkynningu um, að strokuþjófarnir séu þar í nágrenninu og á hann að reyna að ná þeim. Hann sækir alt vit í konu sína, sem er mesti skör- ungur, cn fellst jafnframt á tillögur allra snnara. Ráðagjörðin um það, livernig liann eigi að fara að þekkja þjófana o. s. frv., er eitt hið spaugi- legasta í leiknum. Vermundur er liræddur um að Lauru ætli að li'tast vel á Ejbæk, og vill því koma stú- dcntunum burt úr liúsi Svale. það vildi nú svo heppilega til fyrir liann, að Skrifta-JIans hafði sjálfur húið til bréfið um strokuþjófana og kom- ið þeirri flugu því inn lijá Svale og Kranz, að Jiinir ókunnu stúdent- ar séu strokuþjófaruir. Stúlkurnar (Laura og Jóhanua) vilja með engu móti trúa þessu, og Laura segir Ejbæk hvað á seiði sé. Ráðagjörð kammerráðsins og assessorsins er að láta stúdentana sofa i húsi Svale um nóttina, hafa vörð um það og taka þú svo fasta morguninn eftir sem strokuþjófa. Um nóttina klifr- ar Skrifta-Hans upp tré, fer inn um glugga á húsinu, og kemst þaunig inn J herbergi Vermundar og stelur vasahók hans með peningum í, Skrifta-Hans þarf sem sé peningana til að komast burt á skipi, er liggur þar rétt fram undan húsinu. En Ejbæk er ekki háttaður og tekur Hans fastann þegar hann ætlaraftur út um gluggann. Ilans segir Ejbæk þá alt um hagi sína og iðrast, eD Ejbæk gefur honum alla þá peninga, sem hann hafði, og lofar honurn svo að fara sfna leið. Um morguninn eru stúdentarnir tekuir fastir og kammerráðið fer að yflrheyra þá. það kemur þá upp, að vasabók Ver- mundar hefur verið stolið um nótt ina, og með þvf stúdentarnir sváfu i næstu herbergjum herast böndin að þeim, að þeir muni hafa stolið va3a- bókinni, en þetta styrkir þann grun, að þeir séu strokuþjófarnir. En þá kemur Skrifta-Hans, skilar vasa- hókinni og segir hver hann er. Hann launaði Ejhæk þannig hvað hann hafði verið góður við hann. Og ekki nóg með það. Hans fær Lauru bréf, er hann hafði fundið í vasabók Vermundar, cn það var frá unnustu er Verm. átti í Kliöfn. Síð- an hleypur Hans sína leið, stekkur út f bát, er hann hafði við fjöruna, og kemst út f skipið. En alt fóll í ljúfa löð með stúdentunum og stúlk- unum eftir þetta, og vinútta tókst með þeim og assessornum og kamm- erráðinu. þannig endar leikurinn. Ýmsir ágætir söngvar eru í leiknum, sem piýða hann og gera hann enn fjörugri. Mr. Jóhannes Davlðsson, úr Eyjafirði (kom hingað til lands f haust er leið) lók Svale assessor, og fórst það mjög myndarlega. Miss Guðrún Einarsson (dóttir Indriða revisors Einarssonar, sjón- leika-skálds í Keykjavík) lók Lauru, og fórst það mjög vel, þótt það só erfið „ru)la“. Miss Jónína Johnson, sem ver- ið hefur hór í bænum síðan hún var barn, lék Jókönnu, og fórst það prýðilega. Mr. Valdimar Magnússon (frá Akureyri) lék Herlöv stúdent og fórst það mæta vcl. Mr. Benedikt Ólafsson, sem lengi liefur vcrið hér í hænum, lék Ejbæk stúdent og fórst það vel, þótt sú „rulla" só all-erfið. Mr. ólafur Thorgeirsson, yfir- prentari Lögbergs, lók Kranz kam- merráð, og lék ágætlega. Miss Rósa Davíðsdóttir (systir Jóhannesar er lék Svale) lék Hel- enu (frú kammerráðsins) og fórst jirýðilega. Mr. Albert J ohnson, sem í fjöldamörg ár liefur verið hór I bæn- um, Jék Vermund, og íóret það á- gætlcga úr hendi. Mr. Jón A. Blöndal lék Skrifta- Hans, og fórst ágætlega. það er mjög erfið „rulla“. Mr. Blöndal hafði leikið sömu persónu leiksins áður (þegar sjónarl. þessi var leik- inn liér árið 1894), og hefur það ef til vill verið stuðningur. Mr. Björn 0. Björnsson lók Pét- ur, og fórst það vel. það er stutt og létt „rulla“. það er vandi að dæma um.liver lék sína „rullu“ bezt, því þegar um það skal dæma verður að hafa tillit til hvað erfitt er að leika bverja persónuna fyrir sig. En oss fanst Mr. Thorgeirsson leika bezt, þegar alls er gætt. Hinsvegar skulum vér taka fram, að vér vorum forviða á Jivað allir léku vel — yfir höfuð miklu betur en vér áttum von á. Og alt leikfólkið á sannarlega heið- ur og þökk skilið fyrir hvernig það leysti verk sitt af hendi. Eins og áður hefur verið getið um í Lögbergi, voru tjöldin öll ný, og hafði snillinguriun Mr. Friðrik Sveinsson málað þau. þvflík tjöld hafa ekki fyr sést á ísl. leiksviði, enda standa þau ekki á baki tjöld- um margra hérlendra, reglulegra leikfiokka. Búningar leikendanna og alt „make-up“ var yíir liöfnð ágætt. Astaml og liorfur A Islandi. þegar vér skýrðum frá komu hinna sextán innflytjenda frá ís- landi, er komu liingað til hæjarins fyrir nál. 3 vikum síðan, lofuðum vér að birta frekari fréttir eftir þeim um ástancl fólks í þeim hóruð- um landsins, sem það var úr og þekkir til í, og skýra frá hvert álit þess er um framtíð bænda og verka- lýðsins þar. þetta loforð skulum vér nú uppfylla, að svo miklu leyti sem plássið leyfir. Vér spurðum hændurna úr hópnum, hver ástæðan væri fyrir þvl, að þeir flyttu burt af íslandi, og var svarið það, að húskapurinn borgaði sig ekki, útgjöldin væru alt of þung og væru sífelt að þyngjast, vinnufólk væri orðið of dýrt og fengist varla til að vera í ársvistum —kysi heldur að vera á lausum kjala og flyktist í kaujistaðina og sjópláasin. Afleiðingin af öllu þessu væri sú, að flestir bændur væru að tapa fé, 1 staðinn fyrir að halda við eða græða, og fjöldi þeirra væri að fara í sökkvandi skuldir. Bændur sæju þvl ekki fram á að þeir ættu lífvænlega framtíð fyrir höndum, og þess vegna væru allir, sem með nokkru móti gætu það, að losa sig við búskap og flytja í kaupstaðina og sjóplássin, en sumir flyttu af landi burt—færri kæmust burt en vildu. Sem dæmi um, hvernig á- standið væri í sumum hóruðum ís- lands, skýrðu nefndir innflytjeudur frá, að hrepps þyngslin 1 Biskups- tungum—einni af farsælustu sveit- um sunnanlands—væru orðin svo mikil, að allir liændur væru að flýja þaðan, sem gætu, og 15 jarðir væru þar nú í eyði. þeir tilnefndu nokkr- ar stórar jarðir annarsstaðar í Ár- nessýslu, sem nú stæðu f eyði, með því enginn hóndi treysti sór til að taka þær, af því þær útheimtu all- mikiu vinnukraft. Sökum þess hvaða ótrú menn hafa á landbúnað- inum, og að jarðir því standa í eyði sumstaðar, eru jaröeignir eðlilega að falla í verði og illmögulegt að selja þær. Innflytjendurnir úr Árnes- sýslu tilnefndu jörð þar, sem selst hofði fyrir 5,000 krónur fyrir nokkrum árum, en sem þcir sögðu að nú væri varla hægt að selja fyrir 2,000 kr. Einn af innflj'tjendunum hafði verið í nokkur sumur á Austur- landi og er vel kunnugur þar. Hann sagði, að ástand bænda þar væri •ngu hetra en á Suðurlandi. f sum- um héruðum þar eystra væru skuld- ir bænda onn meiri en á Suðurlandi, og að í vissum sveitum á norðan og austanverðu ísl. væru skuldirnar svo miklar, að margir hændur, sem hefðu allstór bú, ættu minna en ekki neitt þegar skuldir þeirra væru borgaðar. þessi skuldaklafi og skuldabasl drægi allan kjark úr bændum, enda væru þeir ekki fraui- ar sjálfstæðir, óháðir menn, heldur skuldaþrælar kaupmanna og annara, sem fé ættu að hcimta bjá þeim. Hvað snertir handverksmenn- ina og vinnufólkið í innflytjenda- hópnum, þá sagði það að ástæðan fyrir, að það fseri burt af íslandi, væri sú, að það hefði þar ekki nóg og gott viðurværi og gæti ekkert grætt cða eignsst. þótt bændur kvörtuðu um að vinnufólks-kaup væri orðið of hátt, þá gæti fólk, sem i ársvistum væri, Utið scm ekkort dregið til muna af því eða grætt. Mest alt kaupið gengi 1 að klæða sig. það fengi mikið af kaupinu í uppsjirengdum vörum út úr búðum. Vór spurðum innflytjendurna úr Roykjavlk sórstaklega um kjör og ástand verkafólks þar í höfuð- stað landsins, og lót það mjög dauf- lega yfir. Einn maður komst þann- ig að orði um þetta efni, að það væri „bölvað hasl fyrir flestum í Reykja- vík og þar í nágrcnninu'*. Atviuna fyrir verkafólk væri ill og stopul. Menn fengju almeut við grjótviunu 16 til 18 aura í kaup um klukku- tímann, en einstöku menn alt upp f 23 aura. lnnflytjendur sögðu, að fiski- veiðar á opnum bátum væru þvínær hættar í^Reykjavík og þar 1 nánd. 182 þeir borguðu far sitt, þá veitti Mora honum enga eftirtekt, og leit ekki einusinni utn öxl. Mr. Barnes fðr nú samt inn I ann&n vago. £>egar lestin kom til Bleccker atrstia—nssstu stööva við þær, er þeir stigu inn 1 lestina—þá fór Mora út úr h-moi, sem sýcdi, hve ant bonmn v&r um að komast til takmarks sins, því haan bafði motað Jestina n.iuna en h&lfa milu vegar. Síðan fór hann af stöðvunum niður & strætið, og gekk hratt austur eftir þvJ, og fór Mr. Btrnes þ4 að gruna, að hsnnmur di a tla til hússins í Esaex. atrasti, enda reycdist þetta hugboð hana rétt. Kjall- aranum undir pnssu gamaid^gs húsi hafði verið brcytt 1 litla sölubúð, og var par nú bakarabúð; og inn I þessa búð fór Mora, Mr. Birnes til ucdrunar, I stað- inn fyrir að fara inn um aðaldyr hússins. Með því Mr Birnes var umhugað um að vita, hvað Mora væri að gera inn I búðina, fór hann að glugganum og gægðist ÍDn milli hinna stóru brauða, er þvlnær skygðu & alla búðina inni. Hann eá að bakarinn fékk Mora bréf, sem hann ojmaði strax og la«, en að |>vl búuu sneri Mora eér við og kom svo skyndilega út úr búðinni, að Mr. Birnes hefði ekki haft neitt ráðrúm til að fela sig, pótt einhver felustaður hefði verið f n&nd, sem ekki var. Hann gerði hið næst- hezta, sem var, að ganga burt eins Iratt og hann gRt, í peirri von að Mora kynni að fara I gggostæða átt, eða, ef ekki, p& að hann pekti hann ef til vill ekki. Hugsum oss pvl r&ðaleysi Barnesar, pegar Mora n&ði honum og snerti við öxl hans, svo hann neyddist til að snúa sér að bonum. 191 sama h&tt, en rétti Mitohel höndina, sem hann tók vingjarulega I, „petta hefur verið skemtilegur sjðn- arleikur, eða finst ykkur pað ekki? En fyrirgefið mér, Mr. Barnes, pér mistuð af nokkru af leiknum?“ „Misti af nokkru af hverju?“ sagði leynilög- reglumaðurinn purlega. „Eg skil yður ekki“. „0, pér eruð ekki eins sljór eins og pér látið, Mr. loynilögreglumaður**, sagði Jim ptédikari. „Ef pór væruð >að, p& væru vissir vinir mlnir nú frj&lsir menn, 1 st.aðinn fyrir að prælka nú fyrir stjórnina. Eg & við hina skyndilegu burtför konunnar, sem pér komuð of seint til að vera sjónarvottur að“. „Hvernig vitiö pór pað?“ spurði Mr. Mitohel S höstum róm. „Eg hef augu í höfðinu og heila I hauskúpuEni", sagði Jim prédikari. „Eg hef verið fthorfandi fr& loftbekkjunum, ef eg mætti svo að orði kveða, & meðan pér, Mr. MitcheJ, voruð 1 prlvat klefa, cn liann Mr. Btrnes hórna fékk einuugis pláss fram við dyr—varð moira að segja að stacda—og kom okki fyr en rétt í endir leiksins“. „Hvaö meinið pér moð loftbekkjunum?“ sagði Mitchel pr&látlega. „Fjórða loft; efst I húsinu, við framgluggann", sagði Jim jirédikari. „n&ssið var autt. Síðasti leigjandi hafði flutt burt vogna rott&nna og loka & pakinu. Næsti leigjandi ekki sj&anlegur enc, svo að vinur rninn Samuel sleipi, sem er svo frægur að vera ur kunnugur og sem ckki cr neitt randl&tur meO 180 n&grenm. Jæja, polta var nú samt ilt. £>au hafa borið sigur úr býtum i br&ðina. En eg skal upp. götva pessa konu, svo sannarlega sein eg heiti B.rnes. Komið! Yið skulum fara inn f húsið“. „Eg hef pegar verið inui í húsinu“, sagði Mr. Mitchel hægl&tlega. „Pað er ekkcrt uudíÖ við að fara inn í pað. Konan er farin, og hún hefur haft muni sína burt með sér. Hún skildi eftir bréf til Mora f bakara-búðinni, bréfið, sem pér s&uð að hann tók par & móti. I>að undarlegasta er, að herbergið sem Mora hafði, pegar hann kallar sig Morton, er með sötnu kjörum og áður. Eg hef talað við konuna, sem ræður yfir húsinu, og hún segir, aö Mrs. Morton só ,farin burt alfarinh Egspurði haca um Mr. Mort- on, og p& sagði hún: ,Btessaðir verið pér, hann er bezti leiguliðinn, sem eg hef. Hann hefur leigt her. bergi sitt fyrir ársfjórðunginn* „Spuiðuð pér að, livort hann væri eiginmaður Mrs. MoitonB?“ sagði Mr. Bsrues. „Eg áleit sj&lfur að pað væri gagnslaus sjiurn. ing“, sagöi Mr. Mitchol, „en eg hólt að pér munduð búast við, að eg spyrði að pessu, svo eg gexði paðt Hún lýsti yfir, oins og eg bjóst við að hún geröi, að pað væri ekkert anuað en vin&tta milli Mr. Mora og Mrs. Mortons. í stuttu m&li, hún sagði mér sömu söguna sem Mora sagði okkur. Uún hsfði lært lexlu slna vel, pað getið pér reitt yður &“. „t>að, sem pér meinið, er, að Mora hafi skrifað Mrs. Morton og sagt f^rir um hvcrnig búu skj’di

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.