Lögberg - 15.08.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.08.1901, Blaðsíða 4
4 LOOBEllG, FIMTUDAGINN 15 ÁGÚST 1901 LOGBERG. er eeflí fit hvern flmtndae »f THE LÖGBERO RINTIN'G A PUIIMRHING CO.. (l'gtrrt), nd Cor. Wl li m A ve. oe Nenn>’tr. Winnipeg, Man. — Kost- ar $2.00 am árid [ i 6 kr.l. Borgiat fyrir frnm. Einatðk nr. 6c. Pnblisheíi every Thnrsday by THE LÖQBERG PRINTING fc PUBLISHING CO., «lncorporntéd |. at Cor W llinin Ave k Nenn St., Winnipee, Man — Subacription price * v:.00 per yej»r. payable in ad- vance. Single copies 6c. Busincss Managcr: M. Paulson. aUGLYSINGAR: Smá-anglýsingar í elttskífti2fic fyrir 30 orcJ eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts nm mánndinn. A stærri anglýsiugnm um leugn tíma, afsláttar efiir samuiugl. BU8TAD \-SKIFTI kaapenda verðar að tllkynna skriflega og geta um fyrverardibústaöjafufram UtAná«kr1pttil afgrel<3slustofablaðsinser l The Logberg Printing & Publistiing Co. P.O.Boz 1292 Wlnnipeg.Man* UUnáskripittllrititJóraÐS srt Edltor LAgberg, P *0. Boz 1292, Winn'peg, Man. — Sarokynmt landslOgnm er appeögn kaapanda á b r.dl ógild,rema hannsé skuldlaus, þegar hana seg r npp.—Ef kanpandl,sem er í sknld vld bladid flyta vhtferlom, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er > *yrir dómstólunum álitin sýnileg sdnnumfyrir prettvísam tilgangl. — FIMTUDAGIKN, 15. AGUST 1901.— Verzlun Canada við Bret- land. Prófesaor Robinson, jarSyrkju- og smjörgerðttr umboösmaöur Dom- inion-stjörnarinnar, áætlar, að inn- an næstu tíu ára veröi tvö hundruö miljön dollara virði af vörum frá Cana la iiutt til Bietlands á ári hverju. Bandarikjamenn þarfnast árlega meira og meira til heimilis- brtikunar af því, sem þar er fram- leitt, svo tiutningur þaÖan fer stöö- ugt minkandi og frá Canada aö sama skupi vaxandi. þaö eru ekki tuttugu ár liðin sfðan helmingi meiri ostur var fluttur til Bret- lands frá Bandaríkjunum heldur en frá Canada. Nú er að eins 12 prct. af hrezkum osti flutt frá Bandarikj- unum, en (10 prct. frá Canada. Vóruflutningur frá Canada hefir aukist á síðastliðnum 10 árum úr tuttugu og fjórum miljónum upp 1 sjötiu og tvær nnljónir, og nú send- um vér þangað 16 prct. at' allri mat- v'ru, sem til Bretlands er íiutt; fyr- ir 10 áium síðan nam það einungis 7 prct. Canada menn verða uin fram nlt að vanda vöru s nu og haga heuni á allar luudir eftir smekk og þörfum Breta, þar sem um jafn dýr- inætan og þýðingarmikinn mark- að er að gera; einnig er nauð- sj-nlegt að fynrbyggja það, aö vörur gangi úr sér eða skemmist í flutning frá fyrstu hendi og þangaö til þær^komast < hendur kaupenda á Bretlandi. Hon. Mr. Fisher, akur- yrkjumálaráögjafi Dominion-stjórn- arinnar, og Mr. Kobertson bafa komiö miklu góöu til leiðar með umbætur á flutningum, enda tóku þeir eftir því á síöustu ferð sinni til Englands hvað miklu lofsorði er þar lokið á canadiska vöru síöan flutninga umbætur komust á og stjórr.iu fór að leggja alúð við að auglýsa þær. Oufuskipafélögin hafa lofað að setja sérstakan utobúnað ( skip s(n til þess að flytja ost og epli á þessu ári án skemdar, og járnbrautai fél. hafa einnig mjög góðan útbúnað í flutDÍngsvögnum slnum; en ekkert slíkt nægir ef menn ekki sjá um, að varan ekki ofhitni eða á annan hátt skemmist 1 ttutning til járnbrautar- stöövanna og frá vögnunura um borð f skipin. Menn verða þannig aö láta sér jafn ant um flutninginn og meöferðina alla leiö þaðan, sem varan er framleidd. Suður-Afríku ófriðurinn. Nýlega hefir Kitchener lávarö- ur slegið upp yfirlýsing ( Suöur- Afríku, sem búist er við að hafi þau áhrif, að ófriðurinn þar endi ger- samlega innan lítils tíma. þykir yfirlýsingin viturleg og sanngjörn, og svo væg, að jafnvel þeir, sem fastast standa með Búum, viður- kenna, að varla hefði verið unt að hafa hana öllu vægari ætti hún aö hafa nokkura þýðing. A'tæöur brezku stjórnarinnar fyrir yfirlýs- ingunni eru settar frarn á þessa leið: „Með því að þaö. sem áöur var Orange Free State og Suður Afríku- lýðveldi, hefir nú lagst undir kon- ung vorn, og með því aö herliö kon- ungs vors hefir nú og hefir haft um all-Iangan tíma alger yfirráö yfir höfuðstaö þeirra beggja og öllum opinberum byggingum og stjórnmál- um, ásamt fjölda annarra merkra bæja og allra járnhrauta; og með þvf fjöldi af borgurum þessara fyrr- verandi lýövelda, 35,000 að tölu auk þeirra, sem fallið hafa, eru nú sumir strfðsfangar og sumir gengnir konungi vorum á hönd og lifa friö- sömu lífi í hæjum og herhúðum und- ir herstjórn hans h ítignar; og með því aö þeir borgarar hiuna fyrrver- andi lýðvelda, sem enn eru utidir vopnum, eru ekki einungis fáir aö tölu, heldur hafa mist flestar byssur s'nar og herbúnað og eru undir eng- um reglulegum heraga og geta því ekki haldið uppi reglulegum hern- aði, né veitt liði konungs vors nokk- urt verulegt viönám f netnum hlut- um landsins; og með því aö þeir Búar, sem enn halda uppi ófriÖi, jafnvel þó þeir geti ekki veriö í r^glulegum hernaöi, gera enn þá á- hlaup á smá deildir af hermönnum konungs vors til þess aö ræna og eyðileggja eignir og skemma járn- brautir og telegraf-þræöi; og með því að slíkt oliir stööugum óeiröum ( landinu og heftir jaröyrkju og annan iðnað; og með því að stjórn konungs vors er ákveðin í því að leiða til lykta slikt ástand, sem til- gangslaust heldur uppi blóðsúthell- ingum og eyðilegging og stendur miklum meirihluta fólksins fyrir þrifum, sem gjarran vill lifa frið- sömu hfi og ala önn fyrir sér og fjölskyldum sfnum; og með því aö það er réttlátt að eiga viö þá, sem mótþróa veita, og sérstaklega þá, sem forræÖi hafa á hendi og bera því mesta ábyrgð á ólöglegum ó- eirðum og koma öðrum til þess að halda viö þýðingarlausum mótþróa gegn stjórn konungs vors '. þess vegna gefur Kitchener lá- varBur út yfirlýsing sína, og hafa stjórnirnar í Natal og Cape Colony lýst yfir þvi, að þær séu henni íam- þykkar. YFIRLÝSINGIN. „Allir herforingjar, merkisber- ar og leiðtogar vopnaöra manna, sem tilheyrðu hinum fyrrverandi lýöveldum og enn reyna að veita viðnám hermönnum konungs vors, hvort heldur í Orange-nýlendunni eða I Transvaal-hlutanum af bygð- um hans í Suður Afríku, og allir meðlimir stjórnanna 1 fyrrverandi Orange Free State og Transvaal- lýðveldinu skulu, ef þeir ekki hafa gengiö her konungs vors á vald fyrir 15. September næstkomandi, vera útlægir úr Suður Afríku og eiga ekki afturkvæmt þangaö. All- an kostnað viö framfærslu fólks þeirra Búa, sem í ófriöi eru og ekki gefast upp fyrir 15. September, skulu þeir borga, og sú borgun tak- ast af eignum þeirra hvort heldur er fasteignir eöa lausafé og hvar sem eignirnar eru í nefndum ný- lendum". Uppskeruhorfurnar. þaö lítur út fyrir nú, að aðal- hveitihlaöa Norðurálfunnar þetta ár verði Canada. í Norðurálfulöndun- um er meiri og minni uppskeru- brestur í ár; ^n að undanförnu þeg- ar uppskera hefir brugðist þar, þá hefir vanalega viljað svo til, að mik- il uppskera hefir verið í Bandaríkj- unum. Lengi fram eftir sumrinu leit út fyrir aö stórkostleg uppskera yrði í Bandaríkjunum, eu svo komu óvanalega miklir hitar og þurkar, sem höfðu skaðleg áhrif á alt sáð- verk og eyðilögðu það jafuvel á stórum svæðum. þó þess vegna uppskeran sumstaöar syðra sé góð, sórstaklega í norövestur-ríkjunum, þá verður tiltidulega miklu minna hveiti flutt út úr landinu en viö var búist. Uppskeran í Canada aftur 4 móti er stórkoatlegri og jafn- ari heldur en hún hefir veriö nokkru sinni áður svo hún bætir fullkomlega úr uppskerubrestinum bæði í Norðuralfuani og Baudarikj- unum. Járnbrautarfélögiu eru í óða önnum að bæta við ðutnings- vögnum og hveitihlööum til þsss að burtflutningur hveitisins gangi sem greiðast; og mcun streyma að úr öllum áttum jafnvel alla leiö frá Norðurálfunui, til þoss aö hjálpa bændunum við uppskeruna. Fjarri fer þvi, að Canadamenn gleöjist af uppskerubrest annarra landa, en það vill nú svo til þetta ár, a§ þeir græða stórkostlega á því. Og koihi enginn hnekkir hér eftir á sumrinu, sem vonaudi er að ekki verði, þá verður þetta bezta árið í sögu Canada, ekki einasta fyrir hveitibændurna sjálfa, heldur allar stéttir. þetta ár sýnir mönnum vonandi við hverju má búast í Canada framvegis þegar húuaðinum fer enu meira fram og alt landið er bygt, sem enn er óbygt. það kemur sá tími, og hans verður að líkindum ekki langt aö b(öa, aö menn naga sig i handarbök- in fyrir að hafa ekki náð hér í bú- jarðir þegar kostur var á aö fá þær gefins. þetta mikla veltiár ætti aö vcröa til þess, aö menn, sem sezt hafa aö 1 bæjunum og hingaö til ekki hafa tekið lönd, láti það ekki dragast lengar. Verkföll. Eitt af hinu marga, sem alvar- legs eftirlits og umhugsunar þarfn- ast, og sem virðist komið í það horf, að ekki henti að leiða það hjá sér, er verkföllin. Stríðið á milli verk- gefenda og verkþiggjenda fer árlega vaxandi og virðist nú vera orðið svo rótgróið að til vandræða horfi sé ekki mjög bráölega tekið viturlega í taumaua af stjórn landsius. Verkalýðurinn hefir á síðari ár- um gengið ( strangt bandalag gegn verkgefendum og auðvaldinu til. þess að láta ekki misbjóða sér með ósanngjarnlcga löngum Vinnutíma, illri aðbúð, lágu kaupgjaldi, o.s.frv., og komi þaö fyrir, sem oft vill verða, að viss hluti verkamanna þykist liöa órétt af hendi þeirra manna eða félaga, sem þeir vinna hjá, þá taka allir meðlimir baudalags þess, er þeir tilheyra, upp þykkju fyrir þ'; og nema úr henni sé bætt, má búast við, að allir bandalagsmenn hætti vinnu um le ígri eöa skemri tíma, og helzt á þeim tímum, sem verk- gefendum gegnir verst, þvl þá eru mestar líkur til aö þeir slaki til. Engum óviðkomandi manni dettur i hug að 14 verkamönnum það þó þeir gaugi í slik bandalög, og fremur lítur út fyrir, að þeir hafi með því bætt kjör sín meira eu lítiö. Auövaldiö og verkgefendur bera sjaldnast hag verkalýðsins sérlega mikið fyrir brjóstinu og þykir gott hvaö gengur að láta menn rinna fyrir sem allra minst, og er slíkt ef til vill ekki heldur láandi. Hætí- legt samheldi verkalýðsins er því aö sjálfsögöu gott og nauöynlegt. Mjög mikiö spursmál getur það á hinn bóginn veriö, hvort verk- fallsnienn ekki eru á stundum nokk- uö frekir í kröfum slnum; þeir bú- ast eðlilega við þvl aö veröa aö lok- um að slá af til sa’akomulags og fá þannig það, sem sanngjarnt er álit- iö. Væri þeir vægari í kröfum, gæti menn ímyndað sér, aö sam- komulag kæmist fremur á. Verk- gefendur halda þv( fram, að þeir hafi tekið aö sér að láta vinna viss verk fyrir ákveðna verðhæð, og hafi þeir þá miðaö við gild- andi kaupgjald, þess vegna geti þeir ekki mætt kröfum verkfallsmanna undir neinum kringumstæöum. Allir góöir menu vilja gjarnan, aö kjör verkamanna í landinu sé sem viöunanlegust, og aö þeir f*i sanngjarnan skerf af auölegö þeirri, sem þeir hjálpa til að framleiða meö handafla s'nura. það virðist óneit- anlega talsvert eölilegra.að nægilega mikiö af tekjum auðmannsins gangi til vinnumanna hans til þess þeir geti sómasamlega alið önn fyrir sér og sínum, en aö hann viti ekki aura sinna tal og þeir og þcirra dragi fram Mð við skort. En þaö eru þrjár hliðar á þessu máli. Stríðið á milli verkamanna og verkgefenda snertir ekki einung- is þá tvo flokka, sem hór hefir verið minst á, heldur ýmsa aöra og í suraura tilfellum almenning. Viss- ar iönaöargreinar hætta svo vikum og mánuðum skiftir fjölda manna til stórtjóns og heilum hygöarlögum og jafnvel heilum löndutn til mikils skaöa og óþæginda. Tókum til dæmis verkfall trésmiöanna hér í Winuipeg, sem stendur yfir þegar þetta er ritað og mátti heita nýaf- staðið þegar þaö tók sig upp. Fjöldi 338 Cooper og tíl herbergja Metropolitsn fundinns- barna-félagsias, og þegar haan kom pangað, þðtti bonum væat um aö heyra, aö Payton ofursti væri ekki farinn. Hann sendi inn nafnspjald sitt, og inn- an Htillar stundar s&tu þeir einir saman inni ( prlvat- ekrifstofu ofurstans. „Eruð þér virkilega kominn aftur svona fljótt, Mr. Mitohel?“ byrjaöi ofurstinn. Ef til vill hafiðþér skift skoðunum & stúlkunni upp & loftiuu?“ „Að hverju leyti ætti eg að breyti skoðun minni & hcmi'r“ spurði Mitchel. „Ó, eg veit ekki. Mér fundust þér nokkuð fljót- ur & yöur I morgun, og að þér taka að yður m&l henn- ar af ulsverði kappi. I>ér sögðust ætla að &hyrgj- ast afleiðingarnar af þvi að halda þessu leyndu fyrir yfirvöhlunum, og þnð fanst mér nokkuð mikið tekist 1 fang. Eg hélt þér hefðuð ef til vill breytt skoðun- um vðar eftir n&kvæmari yfirvegun—sansað yður» ætti eg kannske fremur að segja.“ „J>ór eigið við, er ekki svo, að samkvæmt ftliti y'ar væri sú aðferð réttust að l&ta setja stúlku þessa 1 varðhald? Sleppa algerlega af henni hendinni?“ „Komið þér þ& enn með þessa heimskulegu við- kvæmni. Sleppa algerlega af henni hendinoi; ea að heyra þeita! Og hvers vegna ekki það, mætti eg Rpyrja? Eins cg nokkuð blði hennar annað en það, sem henni er I aíía staði m&tulegt?-‘ „Ofursti, félag yðar var stofnað börnum til hjílpar. Væri það nú ekki grimmileg meðferð að lsu setja þessa ungu stúlku í varðhald?11 347 „Eitt atriði I viðbót sanufærir yður. X>ér tókuð barnið 1 burtu fr& móðuriani, fóruð með það vafið ionan í sj d og skilduð það eftir úti fyrir húsdyrum þar all-skamt fr&. Ea þér nælduð papplrsmiða við litla kjóliun þrss og & miðana höföuð þér skrifað stafiaa V-A-L E. Ó nentuð koaa, sem baraið fann, skildi þetta þannig, að ættarnafa þess væri Vale, þó liúa reyndar furðaði sig & þvf, að foreldrar, sem bera út börn sfn, geri sér snt um að l&ta þau halda s’nu rétta nafai. En hún skildi ekkert 1 latlnu. Hj& yður hafa stafirnir fttt að t&kna latneska orðið Vale, far vel, var ekki svo, ofursti? I>ór ætluðuð þannig að kveðja synd yðar, alt hið undangengna, að sl& svörtu stryki yfir það alt, og byrja nýtt líf? A eg ekki kollg&tuna?“ „Jú! Jú! Eg meðgeng alt! Guð micn alm&tt- ugur! Synd mln hefir komist upp um mig. En eg var svo ungur, og freistingin svo mikil, og eg var—44 Hann þagnaði alt 1 einu, iétti úr sér og breytt- ist & eiau vetfangi úr ómenni I hugrakkan hermann. Svo bólt hann &fram 1 styrkvari m&lróm: „Nei! Eg hef enga afsökun fyrir mig að bera. Eg var varmenni. En sfðaa hef eg orðið hermaður, og sé eg fljótur til að fyrirdæma aðra, þ& er eg ekki sfður fús til að j&ta rnínar eigin yfirsjónir. Eg er fús til að bæta fyrir afbrot mfn. l>ór sögðust ætla að finna föður litla b&rnsins og neyða hann til að sjft um það. Dér hsfið nú einnig fundið afa þess; föður annars barns, sorn út var borið, og þér oigið 342 um orðum um rótta meðferð þeirra, sem sleppa hend- inni af börnum sfnum. Eg hélt með því, að foreldr. arnir væri neyddir til þess &ð sj& um afkvæmi sfn.“ Og eg sagði yöar, að þór væruð heimskingi. Eg hef okki breytt skoðun minni!“ „Svo sagði eg yður, að eg ætlaði mér að sýnt, &ð vit væri i hugmynd minni með þvl að finna föðar barns þessa og neyða hann til að ala önn fyrir þvf.“ „J&! I>ór mintust & einhverja þess konar vit- leysu. Hvað kemur það m&linu við?“ „Eg hef staðið við orð mfa að vissu leyti. Eg veit hver faðir barnsins er.“ „Jú, jú; eg heyrði hana segji yöur nafnið hani. I>að eitt nægir mér sem sönnua fyrir þvl, að húa er gjörspilt stúlka. Jafnvel hinar allra verstu halda þó nöfuum elskhuga sinna leyndum.4' „Svo uppgötvaöi eg meira en það, ofursti; eg veit hver er afi þess.“ „Nú það er ekki svo ótrúlegt. Pegtr þér voruð búinn að vita hver faðirinn v&r, þ& hefði ekki &tt &ð vera svo mjög ervitt að f& að vits um t faan.“ ,,Eg & hér ekki við föður m&nnsins, heldur stúlk- unnar.“ „Ó, hennar! Sögðuð þér ekki, að hún hefði fundist?“ „Jú, stendur heima. Faðir henn&r bar hana út, og eg veit hvað hann heitir.44 „Og hver er hann þ&? Til hvers er að vera að halda þessu leyadu?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.