Lögberg - 15.08.1901, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1901.
5
raanna hefir lagt fé 1 að koma upp
bygginguin hér í bænum og bygt
framtíS sína að meira eða minna
leyti á því að koma þeim upp á
sumriuu. í landi, þar sem vetrar-
ríki er mikið og ekki verður unnið
að byggingum nema tiltölulega lit-
iun hluta ársins, má geta nærrí hví-
lfkum skaða og vonbrigðum fjöldi
manna má búast við að verða íyrir
við verkfall þetta. Alt landið haf-
anna á milli hetir liðið stórtjón við
verkfall sporvegsmanna Can. Pac.
járnbrautarfélagsins, sem staðið hef-
ir ytír svo mánuðum skiftir og
stendur yfir enn þá—að maður ekki
tali um manntjön og eignatjón, sem
af því verkfalli hefir leitt. þannig
er því varið með hvert einasta verk-
fa.ll, að moira og minna tjón leiðir
af þeim, ekki einasta fyrir þá, sem
boinan þátt taka í þeim, heldur
einnig og ef til vill mest þá, sem
fyrir utan standa.
Eftir því sem samheldni verka-
raanna eykst, eftir því eykst einnig
samheldni verkgefenda, verkföllum
fjölgar og þau standa lengur og
lengur yfir vegna þess verkgefendur
búast við þeim daglega og eru undir
það búnir að láta ekki undan fyr en
verkfallsmenn hafa fengið rækilega
að vorkennast.
Vér fclítum, að mál þetta ætti
elcki að vera leitt hjá sér. Stjórnin
ætti að setja nefnd manna till þess
að jafna öll ágreiningsmál, sem upp
koma þannig á milli verkamanna og
verkgefenda. Geri verkamenn
kröfur, s^m verkgefendur ekki vilja
eða treysta sér til að ganga að, þá
ætti slíkt aldrei að leiða til verk-
falls, sem allir hafa ilt af, heldur
ætti þá að leggja málið fyrir nefnd-
ina og báðir málsaðilar að vera
skyldaðir til að hlíta úrskurði
hennar.
Svipuð aðferð þvi, sem hér er
bent á, hefir verið viðtekin hjá viss-
um þjóðum, og er sagt, að hún hafi
gefist vel.
Keisara-drotnin gin.
Victoria Breta-drotning dó 22.
Janúar síðastl. klukkan að ganga
sjö að kveldinu, og elzta barnið
hennar, keisaradrotningin ekkja
Friðriks þýzkalands keisara, dó 6.
þessa mánaðar á sama tíma dags.
Hún var fjórða barn Victoríu, sem
dáið hefir; áður voru ddn: Alfred
prinz, hertogi af Edinburgh og síðar
hertogi af Saxe-Coburg og Gotha;
Leopold prinz, hertogi af Albany og
Alice prinzessa, stórhertogafrú af
Hesse. Börn Victoríu, sem nú eru
á lífi, eru: Edward konungur; Arth-
ur prinz, hertogi af Connaught;
Helena prinzessa, nú prinzessa
Christian af Schleswig-Holstein;
Louise prinzessa, nú hertogafrú af
Argyle; Beatrice prinzessa, nú prinz-
essa Henry af Battenburg. Um all-
mörg undanfarin ár hefir fólk hugsað
til keisara-drotningarinnar og minst
hennar með meiri viðkvæmni og
meðaumkvun heldur en nokk-
urrar annarrar konu af konunga
ættum, að Victoríu drotningu móð-
ur hennar einni undanskilinni. Hún
var talin gáfuðust allra þeirra syst-
kyna, og var eftirlætisbarn föður
síns á meðan hann lifði. Fyrst
framan af leit út fyrir, að lífið
mundi leika við hana og hún ætlaði
að verða eftirlætisbarn heimsins.
Hún giftist ung manni, sem hún
kaus sér öllum öðrum mönnum
fremur og sem var afbragð flestra
konungborinna manna bæði að fríð-
leik og mannkostum, enda trúði
hún tengdaföður sínum, Vilhjálmi
keisara cinu sinni fyrir því, að hún
væri ánægðasta kona á öllu þýzka-
landi. En ekki leið á löngu þangað
til hún varð mótlætis manneskja.
Mörgum er minnistætt hvað hún
lagði mikið á sig ( sjúkdóm manns
s(ns eftir að hann veiktist af
krabbameininu, sem s(ðar varð
dauðamein hans; hvað skamma
stund maður hennar var við völdin,
og hvernig hún varð að draga sig í
hlé og lciða öll opinber mál hjá ser.
öllum er kunnugt, að Bismarck
prinz var henni óvinveittur. Hann
óttaðist skýrkleik hennar í opinber-
um málum málum og samvizkusemi
hennar og sá því þann kostinn
vænstan að bola henni frá. Orð
leikur á því, að sonur hennar, Vil-
hjálmur keisari, hafi á yngri árum
verið henni erfiður, en að meira eða
minna lcyti mun hann hafa rcynt
að bæta fyrir það á síðari árum.
einkum eftir að hún misti heilsuna.
Hún var góð dóttir, góð eiginkona,
góð móðir, mikil og göfuglynd, lét
hvervetna gott af sér leiða og var
fögur fyrirmynd bæði sem kona og
d rotning.—Witnesa.
Kennara
bygð, sem hefir „seoond'*
c!»ss professionftl certificite“ Kensln
byrjar 3. September og heldur &
fr»m til ársloka, með von um framald
næstkomandi ár. Umsækjendur láti
viti hvaða kaup þeir vilja hafx, og
sendi tilboð sfn til Arxa Svkinsson-
ar, Glenboro P. O., Man.
Ifannnni 8em tekið hefir kenn-
A unnuri arapröf, eða hefir gild-
andi meðmæli, getur fongið stöðu
við Kjftrnaskóla fr& 1. Okt. 1901 til
15. Des. sama &r, Og enn fremur fr&
14. Febr. 1902 til 30 Apr. s. &. Um
sækjerdur tilyreini kaup upphneð f
tilboðum iinum, sem send st undir.
rituðum fyrir 15. Srpt. 1901. Hus»
w ik P. 0,2 7 J6!l 1901. Svkinn
Kristjánsson.
yc/il M A P A T*ntar Arnes
a £ /r /r n n n south skóia um 0
m&naða tlmn. Kensla byrjar 10 sep
næstkoniHiid'. UmsækjHidi verður
að hftfa „Teachers Certificite“ og l&ta
undirritaðan vita hvaða kaup hatin
vill hafa. Tilboðum veitt móttaka til
1. sep. næsikomardi —Arnes, 24 júlí
1901 JÓI1ANNK8 Magnósson, ritari
og féhirðir.
Skó
r^PÆClNDI.-rí
Stefnan í tilbúningi ikófatuaðar
er nú sú, aö skórnir verði þægi-
legir fyrir fótinn. Hið eðlilega
lag & skóm, er nd á tlmum rikj-
andi, Við höfum skó sem passa
þunnum eða hykkum fæti, lðng-
um eöa stuttum fæti, Hnýttum
eða horaóttum fæti,— Að kaupa
inn skó, sem gets passað hvaða
fæti sem fyrir kemur, er list sem
okkur er lagin. Þess vegna heflr
húöin okkar svo margt fram yflr
það, sem aðr&r búðir hafa, s-m
ekki geta boðið eins þægilega,
endingargóða og nýmóðins skó
og við. |Við erum nýbúnir að
taka upp ellar mögulegar stærðir
og tegundir af hinum víðþekktu
— KING QUALITY 8KÓM, —
handa körlum og konum, ungum
óg gömlum,— Verð frá
Við ábyrgjumst hvert par eða
skilum aftur andvirðinu,
♦
J. F. Fumerton
«& CO.
GLENBORO, MAN
'ir „Frey“-
1 Argyle-
eða „third
Rat Porlage Lumöer Co„
Teleph. 1372.
LIMITED.
Vór getum seU yður níimer 4
Ceiling 1x4, með mjög lágu verði.
Jno. M. Chisholm,
Manager.
(lyiir Dlck. Uh nning & Co.')
Gladstone &.
Hi 'gin Str.,
LONDOB “ CANADIAN
LOAN - A6ENCY CO.
LIMITED.
Penin^ar l&naðir gegn veði 1 ræktuðum hújörðum, meö þægilegum
skilmálum,
Ráðsmaöur:
Geo J Maulson,
195 Lombárd 8t.,
WINNIPEG.
Virðingsrmaður :
S. Chnstopljerson,
Grund P. O.
MANITOBA.
Labor Day,
MANUDACINN 2. SEPTEMBER 1901.
Stópkostlegt Hátíðahald
PIC NIC, LEIKIR OGr AÐRAR SKEMTANIR í
RIVER PARK
EFTIR MIDDAG OG AD KVELDINU.
I tidlr uniRjóa Winnipegr Trndoi & Labor CounciPs.
QL/'DI inCAMOA klukkan 10 fybir hádegi með
OI\nUUVjMINVjM HLJÓÐFÆRASLÆTTI.
Langur lisli af kapr leikum byrjar kl. I i River Park, og svo birnaleikir, kapphlaup, a(l-
raun i kaCli nngharnasýning og aðrar skemtanir.
DANS aÖ kveldinw í River Park dans alnum* verðlaun fyrir Waltz.
A^g^ngur 2'c. fyrir fullorðna og lOc. fyrir born. Grand Stand ókeypis,
Látið ekki bregðast að vera við þessa mcstu og beztu sken tun sem Winnipeg búum hcfir
nokkurn t 'ma boðist fyrir : $c.
Heitt te og vatn ókeypis handa öllum sem J urfa. Matur og hressingar til reiðu.
ROBT. THOMS, f rseti. A. G. COWLEY, ritari.
BASEBALL MATGH
MILLV UNION OG ST. BONIFACE.
*utk. jíé. Jtk. j*. Hk. m. Hfc jtk. ,
Miss Bains
Nýir Sumar Hatta
Trimmed’hattar frá $1.25 og upp
Sailor-hattar frá 25c. og upp.
Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar
og krullaðar.
454 Main
*
►
*
*
*
t
ít
*
*
Odyr Eldividur.
TAMRAC..................S4-.2')
JACK PINE............... 4.00
Sparið yöur peninga og kaupiö eldi-
við yðar að
A.W. Roimer,
Telefón 1069 . 326 Elgin Ave
„EIMREIDIN“,
fjölbreyttasta og skeu,u,og„jt*
timaritið á íslouzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvssði. Verð 40 cts hvcrt
hefti. Fæst hj& H. S. baid*i, S.
Bcrgmann, o. fl.
343
„Það kemur alt & sínum t(ma, ofursti. Þér skilj-
ið br&ðum hvað eg er að fara. Nú ætla eg að f& &lit
yðar, sem reynds manns I þess konar m&lum. Setj-
um nú svo, að það yrði sannað upp & stúlkuna, að
hún hefði borið barnið út; setjum enn fremur svo,
að eg færði henni pað til afsökunar, að fore’drar
hennar hefðu borið hana út, og að glæpur hennar
vreri henni ósj&lfr&ður af tvennum ástæðum. Fyrst
og fremst væri henni meðfæddur skortur & móður-
&st—hið sama sem kom fram hj& foreldrunum; og f
öðru lagi hefði húu ratað i þetta vegna ills félags-
l{fs, sem faðir hennar kom henni inn i og henni var
með öllu ósj&lfr&tt. Mundi ekki alt þatla létta af
henni all miklu af &byrgðinniT-‘
„Eogan veginn! Ekki 1 augum réttvlsinnar.
Vitaskuld veii eg hvað pér eruð að fara. I>ér hafið
verið að lesa um einhverjar nýjar hugmyndir pessara
nútiðarmanna, sem holzt vildu að öllum betrunsr-
húsum yrði slegið opnum og öllum glæpamönnum
hleypt inn & menn. En það gengur öldungis fram
af mér, að eios skynsamur maður og þér eruð skuli
gleypa við jafn ofstækisfullum byltinga hugmyndum.‘‘
„í br&ðina skulum vlð ekki tala neitt um skoð-
anir m&nna, ofursti. Við skulum heldur halda okkur
við m&lið sj&lft. £>ér haldið pá, að pað, sern stúlk-
unni er meðfætt, og sú viðbúð, sem henni hefir verið
valin, ætti alls ekki að afsaka hana; og sé hún sek,
p& ætti henni að verða hegnt?“
„J&, pað geri eg! Það veröur að hegna slíku
340
eru n&kvssmlega eins og & barninu, og yður, ofursti.
Skiljið pér nú ekki hvað eg er að far&?'‘
í pe:ta sinn stökk ekki ofurstinn upp & nef sitt.
Það var eitthvað pað 1 mftlróm Mitchels, sem fremur
bar vott um, að hann vissi hvað hann var að fara moð,
en að pað væri getg&tur út 1 loftið. Ofurstinn spurði
pví í l&gum róm:
„Hvað eigið pér við?“
„Eg & við pað, Payton ofur Jti, að Lilian Vale,
sem kölluð er Dilaliljan; stúlkan, sem pér segið, að
ætti helzt að vera 1 fangelsi; stúlkan, sem pér segið,
að illur fólagsskap.ir henni ó'j&lfr&ður afsaki ekkert;
stúlkan, móðir litla barnsins, sem út var borið og
skilið eftir & milli leiða hinna fr&mliðnu, er—“
„Er hvað? ‘ hrópaði Payton ofursti.
„Er yðar eigin dóttir!“
„Það er lýgi!'4 hrópaði gamli maðurinn, og skslf
I honum röddin af geðshræring.
„Það er gagnslaust fyrir yður að bera & móti
pessu, ofursti. Þér lögðuð óblessun yfir yðar eigið
barn, sem orðið hetir að Ahrifsorðum. Þér tpáðuð
pvl, &ð b&rnið, setn móðir pess kallaði Lilju, mundi
missa sakleysi sitt um ieið og pað lærði að pekkja
hvað ást v»ri. Og sjá, ofursti, dóttir yðar var oröin
móðir pegar húa var sextán &ra. Hvað segið pér
um petta?“
„Ekkert! Ekkert! Eg veit ekki hver hefir sagt
yður pessa sögu, né hvers vcgna pér komið með
bana til mín!“
339
„Ókkur kemur hún ekkert við. Kvenfólk hætt-
ir að vera börn pegar p»ð er orðið mæður. í pessu
m&li er pað grimmileg meðferð & barninu, sem við
verðam að hugsa um!-‘
„Það er nú svo! Það, að barnið var borið út er
altaf efst & blaði 1 huga yðar?'‘
„J&, víst er svo. V ð erum eftirlitsmenn peirra,
sem varnarlausir eru vegna óproskaðs &ldurs.“
„Svo pér álítið p&, að hver sem ber út barn, sé
hegningarverður?'1
„J&, pað geri eg. Lögin ákveða slfkt, og eg
held mér ætið við p&u bókstaðega. An laganna, og
nema peim sé stranglega fylgt, Kður mannfélagið.
Þess vegna verður að hegna peim, som til hegning&r
hafa unnið.“
„Jafnt körlum og konum?“
„Sjálfsagt! K&rl&rog konur sitja par við s&ma
I orð. í augum réttvfsinn&r eru allir afbrotamenn
samkyns.“
„Eg hef heyrt að réttvfsin væri blind, en mór
hefir aldrei verið sagt pað fyrri, að hún v»ri h*rö-
brjósta. Eg hold llka, að pér hafiö & röugu aö standa,
pvl réttvfsin er æfialega sýad I kvenm&nns!llci. Það
ætti pví sannarlega að vera leyfilegt fyrir mig, jafn-
vel 1 réttvfsinnar nafni, að taka að mér m&l emnar
af systrum hennar?“
„Heyrið mig nú, Mitchel; eg vona, að pér hafið
pó ekki komið til pess a*l hafa upp aftur alt rnglið,
sem pér fóruð með í morgun. E■» hélt pér hoföuð
ef til vill gort eiubverjar frekaii rauusóknu.“