Lögberg - 15.08.1901, Blaðsíða 3
LOGBEKG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1901.
3
Islands fréttir.
Akureyri, 21. Maí 1901.
Gosdrykkjaverksmiðju heíir Knud
gamli Hertevig komið á stofn hér í bæn-
um i kjallara nýja barnaskólaas.
riskiþilskipin eyfirzku hafa aflað
vel i vor. I þessum mánuði hafa komið
inn úr fyrstu ferð:—,, Jón“ (eig. J. Norð-
mann) með 19 þús., „Geysir" (sami eig.)
með 14 þús., ,,Talismann“ (eig Chr.Hav-
steen) með 15 þús., „Fram“ (eig. F.& M.
Kristjánss.) með 16 þús. Þessi skip öll
hðfðu freðna síld til beitu og þakka
henni meðfrarm aflann.— Hæsti lifrarafli
á hákarlaskipin er: „Christján" 220 tn.,
,,Vonin“ 218 tn., ,,Henning“ 187 tn.,
,,Æskan“ 164 tn.
Jóhann Jónsson óðalsbóndi að Ytra-
hvarfi í Svarfaðardal andaðist nýlega,
með elztu bændum í Eyjafjarðarsýslu,
▼ar lengi sýslunefndarmaður og hrepps-
nefndaroddviti og var talinn með mestu
búmönnum norðanlands.
Kristján Sreinsson á Hjálaisstöðum
er og nýlátinn, myndarbóndi og vel
látinn.
Akureyri, 29. Júní 1901.
Árni Þorkelsson hreppstjóri í Gríms-
ey lézt i vor, greindur maður og fróður'
og mestur atkvæðamaður á eynni.
Hval þrítugan fann hákarlaskipið
„Eirik" fyrir nokkru austur hjá Langa-
nesi, og sigldi með hann til Hríseyjar,
var hann skorinn þar og seldur og
reyndist óskemdur.
Fiskiafli talsverður á Eyjafirði i
þessum mánuði.—Siefnir.
Dánarfregn.
att fanst mér, að hún eiga það skart,
sem konum fer bezt. Alt látbragð henn-
ar bar vott um hið mesta blíðlyndi og
hógværð. Trúræknari konu er erfitt að
finna, þó guð hafi gefið oss fátækum,
kaldlyndum íslendingum marga trúar-
lega auðuga móður. Hún laut í lífi og
dauða guði, sem föður, trúði guðs orði
fullkomlega og elskaði kirkju Kristsein-
læglega. Vetur og sumar rækti hún
flestum betur, sem eg hef kynst, sínar
safnaðarskyldur — og um leið aðrar
skyldur, þrátt fyrir ýmsa örðugleika.
Og síðasta ferðin hennar að heiman í líf-
inu var til guðsþjónustu og altarisgöngu.
Og svo þegar hinar þungu og síð-
ustu þjáningar komu til hennar þá bar
hún krossinn með brennheitri bæn um
að fá að komast h e i m—heim á föður-
landið, til föðursins. Hún trúði því
með hjartanlegri fullvissu í lífinu, að
eins og móðirin tekur að sór barnið sitt
eftir fæðinguna. þannig taki faðirinn.
við öllum grátnum börnura sem fæðast
inn í himininn gegnum dauðann. Sú
trú var styrkurinn hennar— og ástvina
hennar—í dauðanum.
Aunars fltist mér lýsing á liinni
góðu, göfuglyndu og kristnu konu koma
fram i þessum erindum:
„Fríð í sjón og horsk í hjarta,
höfðingslund af enni skein,
svipur, athöfn—alt nam skarta,
af því sálin var svo hrein. V-
Lét ei glys né böl sig blekkja,
beint hún gekk og vék ei spönn.
meyja, kona, aldin ekkja,
upplitsdjörf og prúð og sönn.“
J. A. S.
GLEDISNAUTT LIF.
þungi hvfldi á brinorunni á mór. Eor
hafði óttalegan höfuðverk, varð lund-
' 1 i", matarlistiu ójöfn, taugrarnar
urða slappar og eg leið af mag;aleysi.
Eg £(at oftast lítið gert og stuDdum
ekke t, f>ó eor r«ynd mört; meðul, yat
ep ekkert fundið, sem træti læknsð
mifir, fjangr: ð til vinur minn nokkur
ráðlagði mé- að reyna Dr. Wiiliama’
Pink P Hs. Allur sá efi, sem eu; k mn
að hafa ha't nm lækniskr.-ft þessara
pillna hvarf fljótlega, f>ví áðar e i eif
hafði notað f>ær leDgi fann ejy að mór
var að batna. Etf héit afram að taka
inn p'llurnar ( nokkrar vikur þangað
til ejj áleit að eg væri læknaður. í
dag' er etf eins frískur og eg hefi
nokkurn tíma verið á æfi miuni, og
eg vildi sf heilum hugr ráðbggja öll
um sem þjást eius og eg f>j .ðist, að
reyna Dr. Willisms’ Pink Pills, 1
þeirri trú að þær verði þeim til sö nu
blessunar og mér.
I)r. WillUms’ Pink Pills lækna
af f>vf f>ær ko nast fyrir upptök sjúk-
dómsins. E>ær mynda nýtt, hreint,
rautt blóð, styrkja taugarnarog f>inn-
•K bygerjs upp líkamann. Seidar i
öllum lyfjabúðum eða sendar með
pósti án burðargjalds á 60o askjan,
eða 0 öskjur fyrir $2.60, ef skrifað er
til D'. Williams’ Med oine Cj., Brock-
ville, Ont.
€hkeri borgnrgig bú\xx
- fgrir migt folh
Heldur en ad ganga á
WINNIPEG • • •
Bus/ness College,
Corner Portage Avenue and Fort Street
W W. McQueen, M D..C.M ,
Physician & Surgeon.
Afgreiðslustofa yflr State Bank.
T.tM.KKMK
J. F. McQueen,
Dentist.
Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank.
WÝRALÆKMR.
0. F. Elliott, D.V S.,
Dýralæknir ríkisins.
l.æknar allskonar sjiikdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
LYFSALI.
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patent meðöl.' Ritföng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur guum
____________ur geflnn.__
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLA.KNIR.
Tennur fylltar op dregnar út án sárs.
auka.
Fyrir að drac;a út tönn 0,60.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
627 Maiv 8t.
Dr. O BJÖRNSON
í sumar, 24. Júni, dó nálægt Hall-
son, N.D., eftir langan, þungan og ó-
læknandi sjúkdóm, merkiskonan Anna
Sigríður Þorleifsdótiir Benediktsson,—kona
hins valinkunna bónda þar, Jakobs
Benediktssonar. Anna sál. var nálægt
73 ára að aldri. Hún var fædd og upp-
alin i Kambakoti á Skagaströad i Húna-
vatnssýslu. Foreldrar hennar voru
Þorleifur Þorleifsson, nafnkunnur heið-
ursmaður, og Helga Einarsdóttir. Af
lifandi skyldmennum Onnu sál. þar
heima minnist eg eínnar hálfsystur,
Helgu, konu Sveins bónda Kristjánsson-
ar frá Enni, nú á Blönduósi.
Anna sál. vai tvígift. Fyrri maður
hennar var danskur, Hansen að nafni.
Af þvi hjónabandi komust 3 bðrn til
íullorðins ára. Eru 2 þeirra látin hér í
landi, en eitt á lífi, Pétur O. Hansen,
bóndi í Hallson, N. D.—Síðari maður
hennar var Jakob Benediktsson, sem
uefndur var, Langdælingur að uppruna,
maðnr, sem fjöldi Vestur-íslendinga
þekkir að góðu einu. Þau bjuggu satn-
an um 25 ár og af þeim 18 ár hér í landi.
Til Ameriku tíuttust þau 1883 og bjuggu
ávalt i Hallson, N. D.—Heimili þeirra
var hið prýðilegasta i öllu. Islenzkir
mannkostir og ótti guðs skipuðu þar
öndvegi. Kirkja, sunnudagsskóli og
kærleiki áttu víst fáa aðstoðannenn
betri, fá heimili og hjörtu hlýrri, að-
gengilegri og fordildar minni en þar,
sem þau hjón voru. Það vita sveitung-
ar þeirra, að ekki er ofhermt.
Anna sál. var einkar höfðingleg og
höfðinglynd kona. Hún varfyrirmann-
leg og fögur ásýndum, en þó, ef til vill,
enn fegurri í allri framkomu sinni. Ein-
Svo SJSGJA ÞKIR EB IIAFA þjÁÐST AF
LANGVARANDI MELTINGABLEYSI.
Sjúkdómur sem Rerir líf sjúklinganna
óbærilegt.— Orsakar höfuðverk,
hjartslátt, svima, þreytu og listar-
leysi.
Úr blaðinu „L’Avenir du Nord,“ St.
Jerome, Que,
Margir eru beir hér 1 landi setr
lfða af meltingarleysi. Þvf nær dag-
lega verður maður var við umkfört-
un manua, aem líða af kvölum þeim,
er sjúkdómur þessi orsakar, og það er
ekki óalgengt að menn heyri pá, sem
lfða segja: „Eg vildi eg væri dauður.“
Og f>að er mjög eðli egt. Þeir, sem
ekki hafa sjálfir liðið af meltingar-
leysi geta ekki gert sór hugmynd
þjáninga þeirra. Sjúklingurinn líð-
ur stöðugt af höfuðverk, tfðum hjart-
slætti og ógleði. Það er slæmt bragð
f munninum, hann fær aldrei væran
svefn og þjáist af þreytu og deyfð.
En það er til læknisdóraur við þessu,
og hann er hið lang bezta og þýðing-
armesta meðsl sern læknLfræðin
þekkir—D”. Williams’ Pink P,lls for
Pale People. Á meðal þeiira, sem
læknast hafa af þessum sorglegs sjúk-
dórai fytir verkao Dr. Williams’ Pmk
Pills er Mr. A'fred Chasbot, alþekkt
ur bóndi nálægt St. Jerome, Q ie.
Mr. Chasbot sagði fréttaritara blaðs.
ins L’Avenir du Nord, eftirfylgjandi
sö ’u af sjúkdómi sfnum og lækningi:
- í þrjú ár leið eg þvf nær hvfldar-
1> ust af meltingarleysi. Eftir að hafa
bo.ðað fauust mór eins og mikill
Leltlð allra npplýainga hjá gkrlfara akðlana
G. W. DONALD,
MANAGER
SETfflODB HOBSE
Marl^et Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahtísum bæjarins
Maltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vönduð vínföug og vindi-
ar. Okeypis keyrsla að og frá Járnbrauta-
stöðvunum.
JOHN BÁÍRD Eigandi.
CAVEATS, TRADE MARKS,
COPYRICHTS ANO DESICNS.
Send yonr bnslneas dirnct to Washington,
saves timc, costs less, better serviee.
Hy offlce oloss to T7. 8. Patent Offlc«. FREE prellmln-
»ry exaralnationa made. Atty’s fee not dne nntil patent
ÍJeecnred. PERSONAL ATTENTION OIVEN-19 YEARg
ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to oktaln Patenta,"
etc., aent free. Patenta procured through E. O. Bigger*
receive apeclal notice, wlthout charge, ln the
INVENTIVE ACE
illuatrated monthly—Eleventh year—tema, $1. a year.
E.G.SICGEB8,sí:™-æ
DR- J. E. KOSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð á sér íyrir að vera með þeii
beztu í bænum.
Telefoq 1040. 428 Main St.
818 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Ætíð heima kl. i til 2.80 e. m. o kl, 7
til 8.80 <*. m.
,_______________Telefón llSfi.
Dr. T. H. Laugheed
GLENBORO, MAN.
Hefnr ætíð á reiðum höndum allskonai
meðöl.EINKALEYB IS-MEÐÖL 8KRIF-
FÆRI, 8KOLABÆKUR, SKRAUT-
MUNI og V EG G J APAPPIR, VeiC
lágt.
Stpanahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv.
I3P“ Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa númeriö á glasinu.
Dr. Dalgleish,
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbtíium tönnum (set of
teeth), en Kó með því ssilyrði að borgað sé
tít i hönd. Hann er sá eini hér i bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyrgist alt sitt verk.
416 tyclntyrs Block. Main Street,
Dr. M. HaUdorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabtíð,
Park River, — . Dal^ota
Er að hifta á hverjum miðvikud,
S Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m.
Lystigarðiiium
ásamt veitingaskálannm þar,
hefir verið slegið opaum fyrir
almenningi, yfir sumarið.
Qanadiao PatifmRairy
Are prepared, with the
Opeoiog 0f~'
Navigation
IVIAY 5th.
To offer the Travelling Public
Holiday...
Via tlie^ RflfpQ
Great Lakes mÉHuu
Steamers
“ALBERTA“
“ATHABASCA”
“MANITOBA”
Will leave Fort William for Owen
Sound every
TUESDAY
FRIDAY and
SUNDY
Connections made at Owen Sound for
TORONTO, HAMILTON,
MONTREAL
NEW YORK
ADN ALL POINTS EAST
For full information apply to
Wm. STITT, C. E. JTIcPHERSDN
Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt
WINNIPEG.
Phycisian & Surgeon.
l'tskrifafiur frá Queens háskólanum 1 Kingston,
og Toronto háskólanum f Canada,
Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE,
CBYKTAL.N. D.
341
spurnÍDgu þeásarí. Hann stóð upp af stólnum og
mændi yfir Mitohel, sem sat kyrr og hórfði rólegur á
haon.
„Hvað meinið þér með þessum dylgjum yðar?-‘
hrópaði ofurstinn. „Eruð þér svo djarfur að koma
hingað inn i mfna eigin skrifstofu og leggja slfkar
spurningar fyrir mig? „Ef þér búist við að geta hjálp-
að fallegu, litlu vinstúlkunni yðar með slfkri ósvffni,
þá skjátlast yður illilega, herra minn. Eg læt ekki
þvætta mór þannig. Það vantar lítið á, að eg fleygi
yður út.“
„Það er gott, að það vantar þó ögn á það; ef
til vill nægir það til að aftra yður frá jafn heimsku.
legu tiltæki. Pað væri mjög óskynsamlegt að láta
mig fara án þess að hlusta & mig.“
„Hlusta á yður? Dvf í fjandannm haldið þér þá
ekki áfram? Hvað eiga allar þessar vöflur að þyða?
Komist þér að málefninu, herra minn, komist þðr að
málefninu.“
„Já, eg skal gera það,“ sagði Mitohel í þvf hann
stóð upp og snéri sór beint andspænis ofurstanum.
„Þegar öllu er á botninn hvolft þá er það sjálfsagt
bezt. Jæja þá, ofursti, svo eg fari fljótt yfir sögu,
þá ætla eg að spyrja yður, hvort þór muniðeftir deg-
inum þegar eg kom hérna og sá barnið í fyrsta
skifti ?“
„Já, eg m&n mjög vel eftir þvl öllu?“
„Eg ætla þá að minnast á tvent frá þeim dogi.
£f til vill munið {>ér eítir pvf, að við skiftum nokkur.
348
einnig að neyða hann til að gera sky'du sfna. Mr.
Mitchel, eg ætla mór að gangast við faðerni dóttur
minnar frammi fyrir öliu fólki. Eg ætla mér að taka
h&na og vesalings litla barnið hennar heim á mitt
heimili og elska þau og annnast. Eruð þéránægður
með það?“
„Eg ræð mér ekki fyrir gleði, ofursti,“ sagði
Mitchel, og tók í hönd gamla mannsins. „Gáið þér
nú að. Þegar þér komist ekki undan þvf að skera
úr hvað sé sönn réttvísi, þá fallist þér á mfna skoðun.
Eg er nú samt ekki viss um, að eg fallist á þá að-
ferð, sem þér hafið hugsað yður. Yið verðum að
hugsa ura það, og láta alt það sitja fyrir, sem við
filftum bezt fyrir stúlkuna.14
,,Dað er satt, þér hafið rétt að mæla! Eg læt
yður einan öllu ráða.“
„Þá er engum tfma að eyða! Maðurínn, sem far-
ið befir illa með dóttur yðar, hefir einuig náð ástura
annarrar stúlku, sem hann er að reyna að giftast.
Hann hefir reynt að fá hana til að strjúka með sór á
morgun; láti hún uudan, þá er framttð dóttur yðar í
veði.“
skil það! Eg skil það! Þér viljið koma yð-
ar hugmynd fram; láta ha-in giftast dóttur minni!
Ekki er nú víst, að það sé henni lyrir beztu, en þér
álftið þá aðferð nauðsynlega vegna barnsins. Ef til
vill er það svo; um það hafði eg nú ekki hugsað. Þér
fyrirgefið þó mór veiti erfitt að víkja frá mínu gamla
stryki. Mér finst eg vildi helzt vita af þrælmenninu
i fangelsi.
337
„Vandaður maður? Er hann ekki glæpamaður?-1
„Auðvitað segir hann svo sjálfur, en enginn
kannast við að vita um neitt, sem hann hafi geit
rangt. Hann hefir mörgum gert gott, það er trtér
kunnugt. Hann hefir hjálpað veikum og fátækura f
nágrenninu, og hann er einstaklega barngóður. Dann
hefir verið Lily gó*ur—gefið henni epli og brjóst-
sykur og þess konar—sfðan hún var barn. Það er
ekkert út é Jim prédikara að setja annað en það, að
hann er dálítið geggjaður f höfðinu, það er alt og
sumt, eftir því sem eg frekast veit. En viljið þór
nú ekki vita, hvort þér finnið nafnið f bréfunum?-‘
Mr. Mi'ohel leit yfir bréfin, og bráðlega rakst
hann á eitt, neðsta bréfið, með fullri undirskrift.
Hann hiökk til þegar hann l&s nafnið og hljóöaCi
við.
„Vitiö þér hver m&ðurinn er?“ spurði Mrs.
Cooper.
, Já! Eg þekki manninn; og hvað meira er um
v«rt, eg veit hvar hann er að tínna, og eg skal verða
búinn að finna hann innan klukkutíma.“
XVII. KAPÍTULl.
EFTIR I ANGAN TÍMA.
Mitchel flytti Bér alt, sem L&nn g»t, fri Mr«