Lögberg - 15.08.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.08.1901, Blaðsíða 8
LCGBERO, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1901 8 í Sérstok || f iSkoverzlun A Lauffardaírinn o>í Máuudaglnn. Okkar sérstaka skóverzlun a 1 ugard^ginn verður afbragð. Koinið og reynið. Léttir kcrlmannaskór með þunnum eða þykkum s lum, breiðu > eða mjóum tám fyrir $l*i 5, $*,25 $t 50, $175. — Samslags skór hmda uiengj -m á 8’c , $l.o , $1.15, $ ,25. — Samslagsskór hxnda ungl- ingu n á 7ðc , 85c., $1.00. — Kv^nnmanns Piunillu Bus- kia skór smærri særðir á 25c — Hneptir litlir barnaskór kosta vanalega 7‘ c. til 9^ c , þér megið velja úr þeim tyrir 5 'e. — Misses school boots, vandaðir, liprir og sterkir á 60c., $l.co, $ I,i5 Sama verð t l allra, . . . niddleton’s f 719-721 MAIN STREET, WINNIPEC. Nátagt C. P. R. vagustOdvunum. Ur bænum og grendinni. 14 til 15 áva gatnall drengar getar fengifi stöðuga vinnu hjá prentfélagi Lögbergs og jafnframt á ,t kost á að læra prentverk. þeir sö'ii hug hafa á að taka þessu, snúi sér tulai laust til J. A Blöndal, skrif- stofu Lðgbergs. P. Gallagher, hinn alkunni kjötsali hér í bænura, andadist að heimili sínu sídastliðinn þriðjudag. Hann var74ára gamall og liafði verið lasinn af og til síð- an snemraa í vor. Loyal Geysir Lodge nr. 7119 I.O.O.F. M. U., heldur fund á Northwest Hall, mánudagskveldið þann 19. þ. m. Hálfs- árs-skýrsla félagsins og ýms áriðandi málefni verða rædd á fundinum. Allir Oddfellows eru beðnir að sækja fundinn og koma snemma. Áiíni Egoertsson, P.S. Mr. Halldór Jónsson, sem ferðaðist til fslands snöggva ferð í sumar, er ná aðfiytja aifarinn til Selkirk. Hann hefir leigt bakarí fað, sem Helgi Norman hafði og byrjnr þar samskonar iðn. Mr. H. C. Reikard hefir sttt upp ak- týgja verkstæði og verzlun liðuga mílu norðan við Lundar, Man. Hann býr til og selur aktýgi og af öllu tagi og alt ak- týgjum viðkomandi, svo sem kraga, nærkraga (Sweat Padsj bæði fyrir ein- föld og tvöföld aktýgi. Enn fremur sel- ur hann alls konar skófatnað og gerir við g imla skó. Alt verk vandað og all- ar vorur seldar með mjðg sanngjörnu verði. Hann er nú i undirbúningi að fiytja til Mary Hill og biður menn að veita því eftiitekt. að hann veizlar þar framvegis. Einnig hefir hann umboð að selja Massey Harris jarðyrkjuverkfæri. Síðastliðinn laugardag var Mr. T W. Fisher, skrifari á landskrifstofu Dominion-stjórnarinnar hér í bænum, á ferð á h jóli sínu suður til River Park. Mr. Fisher er því nær heyrnarlaus og heyrði þess vegua ekki til járnbrautar- lestar, sem var á ferðinni skaint frá þeg- arhannfór yfir Can. Northern járn- brautina. Lcstin rakst því á gamla manninn og Heygði honnm yfir 20 fet í loft upp, hann kom niður á grúfu á spor- ið fram undan lestinni og l-ar lá hann á meðan hreyfivagninn og fjórtán flutning- vagnar fóru yfir hann. Eins og nærri má geta meiddist Mr. Fisher mikið af árekstrinum og fallinu, en hvergi brotn- aði bein í honum og vagnarnir meiddu hann ekki við að fara yfir hann. Lækn- irinn segir, að hann muni ná sór innan fárra daga. Mr. J. A. Smart, aðstoðar innan- rikistnála ráðgjafi, er væntanlegur hing- að til bæjarins i dag. Hann hefir verið á ferð um vesturlandið að undanförnu. Loksins hefir búnaðarskólahugmynd fylkisstjórnarinnar kornist svo langt, að nefnd hefir verið sett til þess að ihuga málið og gefa álit um hvaðhún áliti ráð- legt. Oskandi væri, að framkvæmdir yrði gerðar í málinu. Goodtemplar í Winnipeg héldu hátiðlegt 50 ára afmæli Goodtemplar reglunnar hinn 12. þ. m. með samkomu á Y. M. C. A. samkomuhúsinu. Þar voru ræður haldnar bæði á íslenzku og ensku, og enskt og íslenzkt söngfólk skemti með söng. Mr. W. F. Luxton, fyrrum eigandi og ritstjðri blaðsins „Manitoba Free Press1' og nú að undanförnu ritstjóri ,,St. Paul Globj“ í St. Paul, Minn., flyt- ur alfarinn hingað til bæjarins í næsta raánuði. Orð leikur á, að hann muni framvegis verða i þjónustu Hoblin- stjórnarinnar—trúlegt að hann eigi að skrifa ritstjómargreinar í ,,Tribune.“ AFHENDUJT YDUR FOT- IN EFTIRJ24 KL.TIiTA. Við ábyrgjumst hverja flík er við búum til, seljum með sanngjðrnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweed sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $'.6.00. ^OLLI OLLINS Cash Tailor 355 MAIN ST. Beint á mCt\ Portage Ave, i Segið hvað sem yður þóknast um aðrar sýningar, en eftir alt saman þá er að eins ein íþrótta- og dýrasýning, sem er áreiðanlega sú mesta í heimi og það er hin mikla Pan-American Circus, sem verður hér í Winnipeg næsta mánudag 19. þ. m., í tjöldum grærri en áður hafa þekkst á • okkrum stað má sjá hundrað nafnfræga leikendur, sem sýna listir sínar, sem eru af svo mörgu tagi að ó- mögulegt er að lýsa því hér. Síðan Lögberg kom út síðast hafa nokkrar tilraunir verið gerðar til þess að koma samkomulagi á með Can. Pac. járnbrautarfélagiuu og sporvegsmönn- um. Það, sem sérstaklega virðist standa í vegi þessa síðustu daga, er. að M r. Mc- Nicoll, aðal-ráðsmaður félagsins, hefir verið að heiman. Nú er hann kominn heim og búist við að fram úr vandræð- unum kunni brádlega að rætast. ' Sögunarmylna Northern Lumber fé- lagsins í Garland, Man., brann til kaldra kola á sunnudaginn var. Forseti fé- lagsins, Mr. T. A. Burrows, M. P. P., segir, að til alirar lukku hafiöllumborð við verið lilaðið svo langt í burtu frá roylnunni, að hann hafi ekki sakað. Tjónið er metið á $8,000. Mr. Eyjólfur Eyjólfsson biður þess getið, að lieimili hans er nú og verður framvegis 550 Sargeant St. Hann hefir keypt og fiutt í hús það, sem séra Haf- steinn Pétursson bjó í. Mr. Elis Thorvaldson frá Mountain var liér á ferðinni á mánudaginn (5,Ág.) Grunnurinn undir hús hans var íull- gerður á laugardaginn, og smiðir frá Grand Forks eru komnir til þesa að hyggja húsið, sem á að verða 28x42 á stærö og kosta um $3,000. Það á að verða með ölium nýjustu þægindum.— Kdiuburg l'ribune. Taugaveiki hefir gengið hér með meira móti að undanförnu, en fremur væg. Tveir vinnumenn Mr A. S. Bar- dal voru nýlega fluttir veikir á sjúkra- húsið. Nú er uppskera byrjuð þvi nær al- ment um gjörvalt fylkið. Fjöldi rnanna hefir komið að úr ðllum áttum til vinnu hjá bændum, svo horfurnar eru góðar hvað vinnukraft snertir. Veðráttan er eins æskileg og frekast er unt að hugsa sér. All-margir hafa farið suður til Dakota til vinnu vegna þoss, að þar er boðið heldur betra kaup. Þetta ætti að veröa gott haust fyrir daglaunamenn ekki síður en aðra. Manager Lögbergs vill gjarnan fá upplýsingar um, hvar Guðjón Jónsson (tinsmith), sem áður bjó í Fort Rouge, Winnipeg, og flutti vestur á Kyrrahafs- strönd síðastl. vetur, er niður kominn. Stefán Hofteig meiddist mikið á laugardaginn (3. Ág.) Hann var sleg- inn af hesti á höfuðið svo kinnbeinið brotnaði og hann varð fyrirfleiri meiðsl- um, Dr. Thordarson var sóttur, og seg- ir hann Mr. Hofteig líði eins vel og við er hægt að búast undir kring.imstæðun- um.—Jfinneota Jfascot. Á mánudaginn 19 þ. m. gefst fólki tækifæri til að sjá hina miklu Pan- American sýninguhérí Winnipeg. Því er lofað, að sýningin skuli að öllu leyti verða eins fullkomin og vönduð og i stærstu bæjum heimsins bæði að því er viðvikur dýra-sýnmgum og íþróttum.— Það er álitið, að Edna Cooke geti sýnt fleiri Jistir á hestbaki en nokkur, sem það hefir reynt, bæði hvað fimleik og á- ræði snertír. — Gleymið ekki deginum 19. Ágúst. Nú hefir Lðgbcrgs-fólagið fengið telefón, og ætti það að geta oröið til taJs- verðra þæginda fyrir marga, sem erindi eiga viðfélagið. Telefón-númerið er 221. Séra F. G. Stevens, meþódista-prest- ur, frá Oxford House nálægt Hudsons- flóanum, er hór staddur í bænum. Hann segir, að sögur þær, er hingað bárust síðastliðinn vetur, um hungursdauða á meðal Indíána þar nyðra á næst siðasta vetri sé þvi miður sannar, Veturinn bafi verið óvanalega harður og hann hafi sannar sögur af því, að talsvert margir lndíánar hafi beinlínis dáið úr hungri. Siðastliðinn vetur hafdi einnig verið 6- vanahga harður, en engir dáið þá úr hungri. Vorið áður segist hann hafa séð Indiána éta börkinn af trjánum, og nú hafi sumt af fólki þessu ekkert annad til matar en ber og mjög lítinn fisk, Hann ætlar að finna stjórnardeild Indí- ánamálanna og vita hvað hægt muni að gera til þess að afstýra hungursdauða framvegis þar nyðra. Á miðvikudagskv. 7, þ. m, voru eftirfylgjandi sett inn í embætti í stúk- unni „Skuld" Ó.R.G.T. af Stór-Ritara Guðrúnu Jóhannsdóttur: Æ. T., Sig. Júl. Jóhannesson, V. T., Salome Daníelsdóttir, G. U. T., Kristján Kristjánsson, K , Halldóra Fjeldsted, F. R., Gunnlögur Sölvason, G. , Helgi Jónsson, R., F. Swanson, A. R,, Guðjón Hjaltalín, D., Olga OJgeirsson, A. D , Kristjana Kristjánsdóttir, V., Gunnl. Jóhannsson, Ú. V., Magnús Jónsson. Stúkan telur nú á 3. hundrað meðlimi og fjölgar stöðugt. Fjárhagurinn stend- ur blómlsga. í sjúkrasjóði á 2. hundrað dollara. Afmælishátíð stúkunnar verð- ur haldin innan skamms. I/CAJ/U A D A VANTAIl TIL At/r/r/f/i/i aö kenna yið Lundi skóla í f>rjá mánuði frá 15 September næstkomand'. Deir, sem v’ilja taka að sér kensluna, ern beðnir að sriúa lér til undirritaðs hið allra fyrstaog tiltaka hvaða kaup peir ðska ið fá og hvaða kennaraleytí þeir bafi. Nákvremari upp'ysingar fást á skrif. stofu Löf/bergs. G. Eyjólfsson, Ice). Rtver, Man. Ármann Bjarnason. hefir gufubát sinn ,,Viking“ i förummilli Sel- kirk og Nýja íslands í sumar og flytur bæði fólk og vörur. Báturinn fer frá Selkirk á þriðjudagsmorgna og kemur sama dag til Gimli og Hnausa, og svo til Selkirk aftur næsta dag. Ný gufuvél f bátnum, Fyrir $1.50 fáið þér NÚNA hand- hringa úr gulli með góðum steinum í Og sterku vcrkamanna úrin, sem allir kannast við, fyrir $5.00. Snúið yður til elzta íslenzka úrsmiðs- ins f landinu G. Tliomas, 598 Main St., Winnipeg. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. Býður nokkur betur? Karlmannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp. Komið, sjáið og gangid úr skugga um, að þetta sé virkilegur sannleikur. S. Swanson, Tailor 512 Maryland Str. Winnipeg. Umboðsmaður fyrir The Crown Tail oring Co., Toronto. NÝ SKOTÍÚI). að 483 Ross «ve. Við höfum látið endurbæta búðina neðan undirgamla Assiniboine Hall, 8. dyi fyrir austan ,,dry goods“-búð St. .J™s*Soriár, og soljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag ,af sterkum og vönduð* um verkamanna-skóm. íslendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að lita inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjðrðar. Jón Kctilsson, Tli. Oddson. skósmiður. harnessmaker. 483 Ross Avc., lVinnipcg. Hús til sölu á Gimli á góðum stað í bænum. Aðal-húsið er 16x12 fet og eldhús við á sömu stærð. Fæst fyrir lágt verð út f Jiönd. Sá, sem kaupir, getur einnig fengið tvær bæjar- lóðir sem húsið stendur á, með góðu verði. Lysthafendur snúi sér til J. J. Kafteins á Gimli eða til ráðsmanns Lögbergs, Winnipeg. Úr, klukkur, og alt sem aö gull- Btássi lýtur frest hvergi ódýrara f bren. um en hjí. Th. Johnson, fslenzka úr- smiftnum að 292^ Main st. Vif'prerð ú öllu pessh&ttar hin v&ndröasta. Verö. iö eins lágt ogr mögulegt er. ,,Our Voucher** er bezta hveitimjöliö. Milton Milling Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitiö þegar fariö er að reyna f>aö, pá má skila pokanum, f>ó búið sé að opna hann, og fá aftur veröiö. ReyD- ið petta góöa hveitimjöl, ,,OuT Voucber“. A. R. McNichol. Esq., Iláðsm. Mutual Reserve fól. KÆRI HEURA, Hór með viðurkennist, að Mr. Chr. Ólafsson frá Winnipeg hafi af- hent mór 81,000.00 frá félagi yðar, sem var full borguu á hfsábyrgðar- skírteini No. 135,259, er maðurinn minn sál., Sturlaugur Féldsted, hafði fyrir nokkru sfðan keypt ( félaginu. 8100.00 af þessari upphæð voru mér borgaðir fáum dögum eftir lát hans. Eg minnist þossa fólags yðar til verðugs heiðurs fyrir alla þess framkomu við mig, og óska, að Mu- tual Reserve Fund Life Association útbreiðist meira og meira landi og lýð til ómetanlegs gagns. Yðar einlæg, SOFFIA FjELDSTED. Selkirk, 30. Júlí 1901. LISTER’S ALEXANDRA ltjómiiskilvindur. Byrjið 20. öldina ef þér hafið kúabú með nýjustu “Alexandra". Skilvindur þessar hafa borið sigur úr bíturn þrátt fyrir alla keppinauta og eru nú viðurkendar, sem þær ein- fóldustu, óhultustu, sterkustu og beztu. Óvilhallir menn segja, að þeir fái 20 prct. til 25 prct. meira smjör, og að kálfarnir þrífist á und- anrenningunni. Frekari upplýsingar fást lijá R. L LISTER áCO., LimitHl 232 & 233 KING STR. WINNIPEG. The Greitest Glory of this Go’den Age! The Great PAN-AMERICAN SHOWS European Menagerie. Triple Circus Hlppodrome. Oceanic Aquarium and Congress of Living Phenomena. WILL 8UBELY EXHIBIT AT WINNIPEC ON I9TH AUGUST1901. RAJAB, Largest Elephant that walks the Earth, now with the Great Pan-American Shows. Taller, Longer, Weighi More, Cost More. than any elephant ever oap- tured. The mont marvelous monster of the seas, THE BOVALAPUS, Biggest Born Marine Wonder. F.DNA COOKE, The girl wonder! The only lady somer- sault rider in thé world on a bareback horse. A challenge of $10.(00 to pro- duce her equal. ANN A COOKIO, The only U dy four and six horse rider the world lias ever produced, For grace and sk.il! she has no equal. CAPT. SAlHTIAIíO, Iliglt Diver, The worid’s hlghest diver; actually íijngs himself backward froin the highestpoint ever dived from. More than all the Adam named and Noali-saved multi-famous zoo- logical wondera. IIFRD OF TKAINGD ELEPIIANTS, Trained Jaguars, Tigers,Lions,Leopards, Beais, Lyuxes, Wiid Gats, Grizzlies, Catamounts, Horses, Staliions.Monkevs and Ponies. 100 exalted circus cliampions in 150 su- preme acts. GRAND, GOLDEN, GLITTERING, MILELONG STREET PARADE EVERY DAY AT 10 O’OLOCK A.M. High Dive at 10.30 a. m., and 6.30 p. m, All Tents Are Waterpr Exccrsionson All Railroads. Doors open at 1 and 7. p. m. Performances at 2 aad 8 p,m,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.