Lögberg - 15.08.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.08.1901, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15 ÁGÚST 1901 SERSTAKT UM SYNINGAVIKUNA Æflminninff. Hinn 8. JúH síðastliðinn lézt Ólafur Helgason að heimili sínu í Selkirk og var javðsettur næsta dag i grafreit Sel- ) jrksafnaðar. Hann tilheyrði Forest- ers félaginu, og fylgdu meðlimir þess og mikill fjöldi fólks honum til grafar. Ólafur sálugi var mesta valmenni og livers manns hugljúfi, sem honum kynt- ist. Erindi þau, er hér birtast, orti Mr. I’orsteinn Borgfjörð og las upp við jarð- arförina: Ó, hvað það er sætt að sofna með sigurhrós og brynju iofna. Hver má leysa lífsins gátu? Það lögmál skilið enginn fær. Eikin sterk að hauðri hnígur, hvar hún óx hún niður sigur. Á morgun klæðist bleikum búning það blóm í dag mót röðli hlær. Alt fyrir dauðans afli viknar: eikin fölnar, rósin bliknar, blómin fögru blöðin fella, blysin slokna, dagur flýr. Æ, vér skiljum miklu minna en máttarverkin handa þinna, drottinn, sem að déyðir, lífgar og dásemdar í ljósi býr. Vinur kær, er liggur liðinn og lifir sæll við gleði oð friðinn, þfnu hinsta hvílurúmi hópur vina stendur nær. Þín og margir sakna sáran, svo er mannlifs rauna báran, Lifir æ þín endurminning því öljum varstu hjartakær. Já! þú ert liðinn Ijóss til geima, hjá Ijóssin8 föður átt þú heima, þar sem engar ama skúrir, en unaðssól í heiði skín. Æ! að þú mættir að eins líta upp til þeirra er gráta og sýta; faðminn yfir beð þinn breiða bðrnin föðurlausu þín, Ó.börn mín saklaus.hlaðin hörmum, hvað eru tár af ykkar hvörmum? Geislabrot af æðri elsku unaðs blíð og sælufull; og þó þau týnist þessu sinni, þessi tár í upprísunni skina á dýrðarskrúða þinum skirri en nokkurt lýsigull. Hér krjúpa þín saklausu og blessuðu börs við beðinn þinn. andvana faðir. Þau muna það glögglega, að varstu þeim vörn og vissu hvað þú þau elskaðir. En guð. sem að þekkir öll mannanna mein og meinin öll græðir og linar, hann skildi yxkur eftir, en ekki samt ein, meðal ástríkrar móður og vina. Ó, hvað mjög dásamleg drottins er gjðrð og dauðans þó likaminn geldur; að gleði er ú himnum, en lirygð er á jörð er heimför og burtför þín veldur, Hver fær skilið hugsun manna, hver, nema stýrir alheiraanna? Dæm ei maður þar um þú. Vonarsólar birtan bjarta brosir gegnum skýið svarta í hjörtun, sem að hryggjast nú, Svo kveður þig í hvílu þinpi, við liafið, sem að skilur að sinni, ) inn félagsbræðra fagur her og ástvinir af ást einskærri og elsku börn þín fjæi ri og nærri. Friður guðs svo fylgi þér. Dánarfregn. Hinn 6. Marz 1901, sálaðist að haim- ili sonar síns, Gísla Tómassonar að Hekkla P. O., Muskoka, Ont., ekkjan Björg Jónsdóttir á áttugusta og sjöunda aldurs ári. Banamein hennar var la grippe. Hún v r fædd i Efra Nesi f Stafholtstungum i Mýrasýslu á íslandi, 12. September 1813. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson óðalsbóndi á Efra Nesi (.lengi hreppstjóri í Stafholtstung- um og um tíma settur sýslumaður í Mýrasýslu) og kona hans Þorgerður Jönsdóttir. Þau hjón bjuggu góðu -búi að Efra Nesi, og þar var Björg sáluga njipalin, eina barni > þeirra hjóna er til aldurs komst. Mentunar naut hún í æsku meira en að þá var títt að veita stúlkum. Hún lærði, auk þess að lesa og skrifa sitt móðurmál, mikið i dönsku og nokkuð í latínu, enda var hún í bezta íagi greind og mjög hneigð til náms; hún var vel hagmælt og orti talsvert mikið um *fina og oft ágætar tækifærisvísur. Hún var á yngri árum orölögð, sem ein- hver mesta friðleiks og gáfu kona. Hún giftist 1839 Tómasi Gislasyni, gullsmið frá Kjörseyri við Hrútafjörð, mikil hæf- um manni og af góðum ættum. Þau bjuggu að Efra Nesi, í föðurleyfð Bjarg- ar. Tömas sálaðist 1855 og var Gísli eina barnið; hjá honum dvaldi Björg sáluga seinni hluta æfi finnar og fluttist með honum til Ameríku 1883. Björg sál. var alla æfi kristin trúkona og tal- aði oft á síðari árum um þá ánægju- stund, er hún ætti nú bráðum í vændum að meiga flytja til lífs og friðar heim- kynna þeirra, er Kristur hefði henni bú- ið, og ná samvistum sálaðra vina. Heimskringla er vinsamlega beðin að birta dánarfregn þessa. VlNUR IIINNAK LáTNU. Hinn 29. Maí síðastl. lézt úr lifra-a bólgu að heimili sínu bóndinn Þórður Finnsson. Hann var fæddui 18. febr. 1819 i Alptavík við Loðmundarfjörð í Norðurmúlaeýslu. Ársgamall fluttist hann að Skálanesí við Seyðisfjörð og ólst þar upp. Árið 1880 gUtist hann ungfrú Guðrúnu Ólafsdóttur frá Aust- dal i Seyðisfirði og byrjaði búskap á Skálanesi, eftir 3 ár flutti hann að Bæj- arstæði í sömu sveit og bjó þar þangað til árið 1889 að hann flutti til Ameríku og settist að á Pembinaf jöllum (nálægt Milton) í Norður Dakota, hvar hann bjó til dauðadags. Þau hjón eignuðust 8 börn og af þeim lifa 4, þrír piltar: Ólaf- ur, Sigfinnur, fielgi, og ein stúlka, Þór- laug að nafni, sem nú ásamt móður BÍnni harma göðan mann og föður.— Þórður sál. var aldrei auðugur maður, en með stðkum dugnaði og ráðdeild gat hann veitt heimili sfnu góða forstöðu, auk þess sem heimili þeirra hjóna var allopt heimili sjúkra og sorgmæddra, skyldra og vandalausra, er ekki hðfðu annars staðar höfði sínu að að halla, en sem ávalt nutu nákvæmni og umönnun- ar á heimili þeirra. Það má með sönnu segja, að Þórður sál. var sannur maður og sönn prýði sinnar stéttar. — Austri er beðinn að taka upp þessa dán- arfregn. 300 Jíttar karlmanna luster trejur og vesti $2.50 viröi á.............$1.25 100 karlmanna Crash hattar 75c. virði á ............................. 85c. 85 tylftir sllki liálsbönd, 50c. virði á 25c. 350 kailmannaföt búin til af skradd ara úr Berges; $10.00 virði &.... $6.75 75 grá og brún Bcotrh Tweed silki- lóðruð, 13.50 virði á .........$8.50 40 dökkblá English Milton klæðis- föt 11,50 virði á.............$5.75 25 skraddara saumuð Ciay Worstcd, dökk og ljósgrá föt $16, á.$9.75 200 tylftir ksrlm. Balbripgan nær- föt; hjá öðrum $1.25, hjá oss....70c. 150 karlmanoa regnkápur $3.(0, á. .$1.95 Náttserkir $1.59 virði á 95c. Karlmanna sokkar frá lOc. til 75c. Ptanhafnarskyrtur af öllum tegund um á 65c. Dongölaskor raeð saumuðum sólum $2.50 V'rði á $1-25. Tlit fireat West Clotliing fio., 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með -iafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni 1 Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 opr 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára jramlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, það er að sefrja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á fieirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með lcyfi innanríkis-ráðherrans, eða inntiutninga-umboðsmannsins 1 Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Jnnritunargjaldið er $1C, ofr hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrlkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti aín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að verr gcrð straz eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. 8ex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottawa f>að, að hann sstli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $f>. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni 1 Winni- pcp y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui. andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, oa allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beinir gar og hjálp til pess að ná I lönd sem f>eim eru geöfeld; enn fremnr allar uppl/singar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum All- ar siíkar reglugjörðir geta f>eir fengiö par gefins, einnig gota rnoan fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins I British Columbia, með pvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior, N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við f reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púEnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /maum i andsölufélögum og einstaklingum. SÉRSTÖK SALA I TVÆR VIKUR. Saumavélar meö þrtmur skúffum Verk- færi lem tilhevra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst í 10 ár...S25 00 Sórlega vönduð Drophead Saumavél fyr- ir aðeins..................$30.00 National Saumavéla-fél. býr þær tll og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. 243 Portage Ave., Winnipeo, Heildsöluagentar fyrir Whccler & Wilsoa Sauniavéiar Eg hef til sölu gott og ódýrt hús á Torouto-str. 50 feta lóð. J. A. Blöndal, 567 Elgtn ave. FRAM og AFTUR... sérstakir prísar á farbréfum til staða SUDUR, AUSTUR, YESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMARSTADIR DETR0IT LAKES. Minn., Veiðistöðvar, hátaferðir, bað- staðir, veitingahús, ete.—Fargj. fram og aftur SIO gildandi i 16 daga—(Þar með vera á hðteli i 3 daga. — Farseðlar gildandi i 80 daga að oins $10.80. Á fundinum sem* Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. Júlí 1901, íást farsoðlar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum úr að velja Hafskipa-farbréf til endimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstððvunum eing og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ „ 1.30 p. m. Eftir nánari upplýsingum getiö lér leitað til næsta Canadian Northern agents eða gkrifat CHA3. S. FEE, G. P. & T. A„ St.jPanl, H. 8WINFORD, Gen, Agent, Winnipeg, 340 „Þér hafið Imyndað yður öldungis rétt. Eg hef gert pað.“ „Og hvað hafið pér svo uppgötvað? Ekkert stúlkunni til sóma, er eg sannfærður um.“ „Ekkert benni til vansæmis, pað fullvissa eg yður um. En, heyrið mér, ofursti. Áður en eg segi yður frá pvl, sem eg hef heyrt, langar mig til að spvrja yður af hverju pessi sérstaklega gremja yðar til Btúlkunnar stafar?“ „Af eogu! Eg er við hana nákvæmlega eins og við alla aðra afbrotamenn. Eo að pér skulið leyfa yður að leggja fyrir mig aðra eios spuruiogu! Dér samasem berið p*ð upp á mig, að eg s/ni hlutdrægni gegn kvenmanni, sem eg veit alls engin deili á. Dór talið nokkuð eiukennilega, Mr. Mitohel. Hvernig stendur á pvl, m& eg spyrja?“ „Fyrirgefið mér, ofursti, eg ætlaði ekki að móðga yður. Dér segið, að stúlkan sé yður algerlega ó- kunnug. D.,ð hafði eiohvernveginn koinist inn hjá inór. »ð pér munduð hafa séð hana einhvern tíma fcður?“ „Aldrei, herra minn! Aldrei! Detta er önnur fjarstæðan frá, sem pér komið með. Eg ætla að biðjayður að minnast pess framvegis, að eg vel mér ekki kunningja úr hennar flokk.“ „Einmitt pað; en pér hafið kannske kannast við andliufall stúikunnar. Ef til vill hefir húti mint yður á einhverja aðra?-‘ Ofur#tinn h:ökk v.ð, og reiddist auflsjáanlega af 345 bugða á litlafingrinum á hendinni á barninu. Og pó undarlegt megi virðast, ofursti, pá tók eg eftir nákvæmlega sama einkenniJegleikauum á litlufingr- unum á yður.“ „Ætlið pér að vera svo ósvlfiun að gefa I skyn, - að eg—“ Ofurstinn var svo reiður, að hann öskraði eins og naut, en Mitchel greip fram I fyrir honum og sagði, með mestu hægð: „Að pér séuð faðir barnsins? Alls ekki, ofursti; mér hefir aldrei komið neitt sllkt til hugar. En eg Bkal segja yður, hvað mér datt I hug. Dað, að pér, aðalsmaðurinn tsjálfur, höfðuð petta fæðingar!/ti, væri nóg sönnun fyrir pví, að ekki væri óinögulegt, að litla tiækÍQgsbarnið, með bogna fiDgurino sídh hefði .höfðingjablóð I aeðum* eins og forstöðukonan gat til.“ „Ó! Dað var afályktun yðar? Jæja haldið pér áfram! Haldið pér áfram, herra minn! Reynið pér að klára petta! Eg er orðinn leiður á pessu máli.“ Ofurstinn purkaði svitann af enuinu 4 sér, og leit út eins og fargi helði verið létt af honum. „Dór skuluð bráðum fá að vita alt. Eg skal ekki preyta yður með neinum smá-atriðum 1 sam- bandi viö uppgötvun mlna. Dað er nóg að taka pað fram, að eg rakti feriliun frá barninu til móðurinnar, pó eg yrði eins og pér vitið, að koma peim saman til pess að láta móðurina meðganga. Degar eg sá móð- urina, varð eg pess var, sem gerði petta fingral/ti enn pá eftirtektaveiðara. Litlufingurnir á henni 344 fólki öðrum til viðvörunar, sé okkur ant um að slíkir glæpir fari minkandi." „Og hvað á pá aö gera við föður hennar? Hann cr cnn á llfi. Maður af góðum ættum og sérlega vel settur 1 mannfélagiuu. Engu að siður framdi hann sams konar glæp. Hvaö á svo að gera við hann, ofursti?“ „Sjálfssgt ætti einnig að hegna honum, pó pað hafi auðvitað skeðéfyrir svo löngu siðau, að eg efast um, hvort nokkuð yrði við hann átt héðan af.“ „Eg pakka yður fyrir yðar hreinskilnislega álit. N ú skulum við, með yðar leyfi, minnast aftur á komu mlna hingað fyrst. Ef til vill rankar yður við pvl, að forstöðukonau stakk upp á pví við yður, að pór gengið barninu I föðurstað?“ „Heimskulegt hjal heimskrar konu.“ „Já! En pað gaf mór n/ja hugmynd. Hún var lika að segja frá pvl, að haudarlagið s/ndi pað, hvort börnin væri af góðum ættum eða ekki, og hún stóð á pvl, að eiuinitt petta barn hefði ,höfðingjablóð 1 æðuru,4 eÍDS og bún komst að orði. Takiö pér nú vandlega eftir pví, sem eg segi, ofursti. Rétt eftir að forstöðukonan hefði slept orðiuu, lutnð p5r niður yfir rúm barnsins, og pað tók I pumalfingurinn á yð- ur. Á pennan hátt urðu hendurnar á yður og barn. inu saman.“ „Nú, nú?“ „Eg tók eftir einkennilegri bugðu,—pað gat naumast talist 1/ti pó pað sæist vel; pað var skrltin

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.