Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 22. ÁÖÚST 1901 Stjórnarskrármálið. Mcirihluti nefndarinnar 1 J>eS3U mMi (Valtyr Guflmundsson, form., Gufllaugur GuPraundsson, skrif. op frams.ro., Ólafur Briem og SkúliThor- oddsnn) hefir nú kouiið með &lit, sem hljóðar svo: MKIBIULUTA -NEFNDARÁLIT. „Nefndin befir, prfttt fyrir ítar- legar tilraunir f f>ft fttt, eigi jjetað orð- ið & eitt mftl sfttt um tillðgur sfnar f m&linu. Vér, meirihluti Defndarinnar, viljum mjöp eindregið leggja »eð pyf, að fjingdoildin haldi fast fram þeirri stefnu, sð koma fram hinum nauðsynlegustu verklegu umbótum & Btjórnarfarinu f hndsins sérstðku mft!- um, svo fullkomnum, sem kostur er ft, ftn f>ess að farið sé fram ft - jafnframt, að breytt sé eða raskað í nokkuru hÍDu pólitiska sambandi milli íslands og Danmerkur. Oss virðist pessi grund- völlur fyrir samningunum við vora eigin rftðgjafastjórn um umbsetur 6 stjórnarfarinu elsýr og hættulaus, og sk'il um vér um pað efDÍ leyfa oss að vitna 1 binar glöggu og afdr&ttar- lau-m yfirlysÍDgar af stjórnarinnar hendi, er komu fram & alpingi 1899, par sem fulltrúi stjórnarinnar gaf ft- arlegar yfiri/sÍDgar um hin helztu atriði f breytirgu peirri & stjórnarfar inu, er fram & er farið, og tekur f>að fram, að með pvf sé eigi að Deinu leyti r^rt sj&lfstæði íslsnds né lands- réttindi f sambardi pess við konungs rfkið, né ft neinn veg raskað hinu pól't ska sambandi landaDna. Dað v*r p& og sk/rt tekið fram, af hftlfu þeirra manna, er st jórnarbótinni voru fylgjandi, að petta væri af þeirra hftlfu skilyrði fytir samnÍDgum um mftlið og með pví .fororði léti peir ftgreining þann um stöðu íslands f rfkinu, er & rér stað milli pingsina & aðra hlið og hinnar dönsku stjórnar ft hina bliðina, liggja ft milli hluta að svo komnu mftli, þar sem pað eigi Virður talið br/nt nauðsynlegt né hyggilegt, hvorki fyrir stjórn né þing, að lftta pann ftgreinÍDg vera til fyrirstöðu peim verklegu umbót ura, er pjóðin alls eigi getur ftn ver- ift, ft fullkomna og réttmæta kröfu til, e;gi hún að njóta jafnréttar við aðra pegna konungsrfkisins, og mögulegt er að koma fr»m, ftn pess hreyft sé vlð sambaDdi Island og Danmerkur. Að pví er enDÍremur snertir af- stöðu stjórnarinnar til pessa m&ls, hefir hún frft síddí hlið l/st pvf yfir, að um [>ær umbætur & stjórnarfari lalands, er eigi rfði f bfiga við penn- ao grundvöli, sé hún f&anleg til að semja við þÍDgið, og hefir lýst þvl yfir, að hún muni styðja að staðfest- in r & þannig Jöguðum breytingum, ef pær nfti fylgi pingsins. Um petta atriði leyfum vér oss að vitoa f rftðgjafabiéf 26. maf 1899, ,r eðu stjórnaifulltiúans 28. júlf 1899 (■Vlp.tíð 1899, B bls. 176 og 181), og baðsksp H. H. konungsins til alping- is 17. maf 1901: ,Óskir f>ær, e» meon engu að síð- ur hafa ft íslandi um breytingar ft þessari undirstöðu, bafa hiugað til ekki fengið fylgi alpingis með peirri takmörkun ft þeim, er geri pað hspgt yfirleitt að verða við peim, eða f peirri myDd sérstaklega, er stjórn Vor hefir ft tveim sfðustu pingum 1/st aðgengi- lega, ftn pess hún hafi sjftlf borið mftl- ið fram; en fftisi fylgi alpingis til pess 1 ftr, er f>að framvegis ætlun Vor, eð synja ekki, er til kemur, um sam- pykki Vort til f>ess, að pannig breytt skipuu megi koroast &.‘ Vér verðum pess vegna að skoða petta svo, sera fyrir liggi skýr yfir- 1/sing um, að nauðsynlegum og bvggilegum breytingum ft stjórnar- skipun landsins muni eigi synjað um 8‘mpykki af hftlfu H. H. konungsins, ef pær fft fylgi meiri hlutans ft ping- inu og aigi raika hiuu pólitiska sam bandi milii íslands og Danmerkur. p^gar vér svo athugum hin fyrir- liggjaudi frumvörp með petta fyrir augum, hvort pau raski samband lar.danna og hvort breytirgar pær, er farið er fram ft f peim, séu nauðsyn- legar og byggilegar, viljum vér taka fram til athugunar fyrir pingdeildina pað, Bem nú skal gteica: 1. XJm frumv. á þingskjali 28. Aðal-atriði frum varpsins, pau að r&ðgjafinn skuli eigi öðrum stjórnar störfum gegna, taia og rita íslenzka tungu, bera stjórnskipulega ftbyrgð & aliri stjórnarathöfn og mæta & alpingi, felast 1 1 og 2. og 9. gr. frumvarps ins. í frumvarpi pví, er fyrir alpingi var 1899, voru pessi ftkvæði orðrótt samhljóða pessum greinum, en um pað frumvarp tók fulltrúi stjórnar- inn&r pað sk/rt fram (Alp.tíð 1899, B. bls. 176), að hann ftliti pað „að- gengilegt bæði fyrir ping og stjórn“. Jafnframt tók harn pað fram, að hann teldi pað eigi vonlaust, „að breyting- ar pær ft stjó narskr&nni, sem stjóru- in ftlítur að komi ekki í bága við politlskt samband íslands og Dan merkur, gæti fengist“ með viðaukum við frumvarp petta. Um pau við- auka-ftkvæði, er, samkvæmt ftskorun pjóðarinnar, hafa verið tekin upp í frumvarp pað, er hór liggur fyrir, verður cigi með neinum rökum sagt, að neitt peirra snerti & nokkurn hfttt samband landanna, par sem pessi at- riði að eins snerta tölu pÍDgmanna og skifting peirra milli deildt, kosning- arrétt til alpÍDgis og starfsreglur íyr- ir pingið, og að pvf er pað snertir, að breyting ft 61. gr. hinnar núgildandi stjórnarskrftr er slept í pessu frv , pá hefir aldrei neinum komið til hugar, að segja, að ftkvæði hennar snerti & nokkurn veg sambandið milli land- anna, og pað fer pannig alls eigi út fyrir pann grundvöll fyrir samning- um, er marksður er með orðum kon- ungsins, pótt sú grein haidist óbreytt. L>ar sem nú pess er af hftlfu pjóðar- innar eindregið óskað, að pessi ft- kvæði séu lfttin standa óbreytt, pft teljum vér bæði nauðsynlegt og hyggilegt fyrir pingið og stjórnina að breytf eigi stjórnarskrftnni f peBsu atriði; með pvl er eigi neinu raskað 1 pví ftatandi, sem nú er og hefir verið siðan 1874 og fihrif pessa stjórnar- skr&r&kvæðis geta undir hinu fyrir- hugaða breytta fyrirkomulagi eigi orðið 1 neinum verulegum atriðum önnur, en pau til pessa hafa verið. Um hin einstöku fikvæði pessa ■fruravarps (pingskj. 28) skulum vér að öðru leyti taka fram pað, er nú skal greina: Vér ftlítum nauðsynlegt, að p&ð só tekið fram með sk/rum æiðum, í stjórnarskr&nni sjftlfri, að íslandsr&ð- gjafinn geti talað og ritað fslenzka tungu. Að öðrum kosti mundi ft- kvæðið um pingsetu hans missa mjög p/ðing sfna og með pessum ftkvæð- um er fengin svo mikil trygging, sem hægt er, án pess að akerða drottin- vald Hans H. konungsins, fyrir pvf, að r&ðgjafi íslands verði ætíð innbor- inn íslendingur. Stjórnin hefir, peg ar 1897, l&tið 1/sa pví yfir ft alpingi, að eftir hennar skilningi hlyti petta að sj&lfsögðu að felast 1 ftkvæðinu um p ngsetu r&ðgjafans, og frft pví sjónarmiði ætti pví ekki að vera neitt & móti pví, að ákvæðið væri tekið fram með berum orðum í stjórnar- skrftnni, og vér ftlftum pessi ftkvæði svo p/ðingarmikil, að vér rftðum hinni hftttvirtu pingdeild til að halda eindregið fast við pau. l>ótt að vísu eigi sé ftstæða til verulegrar tor- tyggr.i gagnvart vorri eigin stjórn um, að hún muni framkvæma ftkvæði stjórnarskrftrinnar & pann hfttt, er ía- landi er hollast, pá getum vér pó ekki varist pess að benda &, að pegar hin fslenzka s'jórnardeild var stofnuð, var pvf heitið og pað talið sjftlfsagt, að henni st/rði innborinn Islecding- ur, kunnugur högum lands og pjóð- ar, með fthuga ft framförum pess og viðreisn. I>etta hefir pó eigi verið efnt af h&lfu stjórnarinnar og p&ð út af fyrir sig hefir vakið talsverða óft- oægju, svo að & alpingi 1893 kom jafnvel til orða að 1/sa henni opinber- lega. Um petta efni viljum rér pví nú, að pvf er r&ðgjafann snertir, hifa j svo orðfull tryggingarftkvæði, sem kostur er ft, pað virðist eigi purfa að fara f bftga við orð eða anda greinar- innar, pótt sft maður, er kynni að verða skipaður rfiðgjafi til brftðabirgða f forföllum, fjarvist eða við dauða r&ðgjafans, ekki fullnægi pessum skilyiðum, par sem orðin eiga við pann, er fasta skipan hefir. Akvæði frumvarpsins f 3. og 4. gr. fara fram & pað, að breyta tölu pjóðkjörinna pingmanna pannig, aP tala peirra varði 84 f stað 30, eins og nú, og að peim 4 n/ju pingsætum sé bætt tveim við hvora deild pingsins. t>að mft óhætt fullyrða, að hvort sem litið er til kjósendatölunnar f landinu, eins og hún er nú og eins og hún var 1875, eða starfa peirra, er nú hvfla ft pinginu, móts við pau störf, er pft hvlldu ft pví, pótt eigi sé vikið að pví forgönguleysi af hftlfu stjórnar- deildarinnar erlendis, sem verið hefir miklu tilfinnanlegri hin sfðari &r en fyrst var ftaman af, pi hefir pessi til- laga hin fyrstu rök fyrir sór. Kjós- endur hefði tiltölulega eigi fleiri full- trúa, heldur færri, og starfskr&ftur pingsins yrði tiltölulega engu meiri með 34 pjóðkjörnum piagraöunum nú, en 1874 var með 80 pjó^kjörnum pingmönnum. Að vfsu raskast hlut- fallið milli tölu pjóðkjörinna og kon- ungkjörinna í efri deild alpingis pannig, að meiri hluti deildarinnar verða pjóðkjörnir menn. En pegar til pess er litið, að konuDgkjörnir pingmenn eru eigi tiluefndir með pað aðallega fyrir augum, að hafa stjórn- fylgisflokk ft pinginu, beldur með pað eitt fyrir augum, að tryggja pað, að pingið sé ætíð skipað nokkurum mönnum, er hafi sérstaka pekkingu & ft rekstri opinberra mftla, pft virðist oss petta ftkvæði ekki geta ocðið að neinu ftgreiningsefni. Betda m& og ft pað, að par sem alpingi er í raun og veru ein-deildar-piog með tveim mftlstofum, pft hverfur nær pví alveg p/ðing slfks flokks, auk pess sem reynsla undanfarinna ftra s/nir pað glögt, að konuagkjörnir menn flokka sig um skoðanir ft mftlefnum á sama hátt og pjóðkjörnir pingmenn, ftn tillits til skoðaDa stjóruarinnar. í 5. gr. frumvarpsius er farið fram ft, að r/mka nokkuð kosningar- rétt f landinu til alpingis, og er breytingin aðallega fólgin f pvf að sérkenna kjósendaflokkana réttari og nokkuð vlðtækari nöfnum en ftður, en óheppilegt orðalag stjórnarskrftr- innar í pessu efni hefir til pessa svift menn kosn’ngarrétti, sérstaklega i sjftvarplássum og kaupstöðum. Auk pess er farið fram ft, að færa gjald pað, er skilyrði er fyrir kosningar- rétti, niður úr respective 8 og 12 kr. f 4 kr. 1>088Í ftkvæði verðum vér að telja hagkvæm og réttlftt og f alla staði nauðsynleg. En af pví að greinin virðist eigi hsppilega orðuð í frv., flytjum vér tillögu um breyting ft henni. Vér pykjumst geta gengið að pvf vísu, að petta atriði geti eigi orðið að figreiningsefni, par sem skattgjald er eigi skilyrði fyrir al- mennum kosningarrétti f konungs- ríkinu og kosningarréttur til bæjar- stjórnar hér & landi er miðaður við sviplfkt mark, oir. A’p.tið 1895 0. bls. 94—95, lög 2. Okt. 1895, 1. gr., 8. Okt. 1883, 4. gr. (Akureyri), 8 Okt. 1893, 5. gr. (ísafjöcður) og 8. Maí 1894, 5. gr. Viðvíkjandi ftkvæðun- um í 6. og 7. gr. frv. finnum vér eigi ftstæðu til að gera neinar sérstakar athueasemdir. Um bieytingar gær & 28. og 36. gr. stjórnarskr&rinnar, er innifelast f 8. og 10. gr. frv., skulum vér taka pað fram, að pessi breyting hefir fengið mikið fylgi f landinu, og vér ftlitum hana & rökum bygða. Vér getum eigi ætlað, að hún geti v&ldið ftgreÍDÍngi, par sem tillaga stjórnar- innar sj&lfrar ft alpÍDgi 1867 fór i sömu fttt, pannig að uægja skyldi, ef meira en helmingur pingmanna væri ft fundi. En eftir tillögu eins af ping- mönnum var pessu með 14 atkv. af 27 breytt f \ (Alp tíð. 1807, II. bls. 19, 581 og 583), enda virðíst pessi breyting eigi neitt varhugaverð hér, par sem staðhrottir gjCra pað að verk- um, að pvínær engin pingmaður fer burtu frft aðseturstað pingsins, raeðan & pingtfmanu>n stennur. Vér gerum ennfremur r&ð fyrir að flytja viðaukatill. við frv. petta, um að pingtfminn verði eftirleiðis &- kveðinn 8 vikur, pví reynslan hefir (Niöurl. & 7, bls) Ny-íslendlngar! Leyfið mér að tala við ykkur fáein orð! Eg skal ekki verða langorður! Og ekki þurfið þið að óttast pólitíska orðmælgi, því ekki er eg kandidat! Eg ætlaði einungis að leiða athygli ykkar að pvf, að nú er haustið í nfind, og eg er í óða önn að búa verzlun mína undir, að gota uppfylt parfir ykkar, hvað alls konar harðvöru snertir, ftður en veturirn gengur í garð. Eins og að undanförnu, verður verzlun mfn vel byrg af öllu pvf, sem ykkur «r nauðsyDlegt og verð & öllu svo lftgt, að par getur engiuu hér f Ný-ísiandi boðið verzlun minni byrginn, Eg kappkosta jafnframt, að hafa vaadiða, vörur, pví eg veit, að Ný Islendingar vilja ekki annað. Svo ekki meir að sinnil—En næst pegar eg næ ykkur tali, mun eg segja ykkur verðið ft vörum mfnum. Eu pegar ,,Svífur að haustið og svalviðrið gnýr,“ pft gerið svo vel að ganga inn f verzlunarbúð mfna & Gimli, bæði til að ylja ykkur og til að líta & vörurnar, sem eg hef aö bjóða ykkur. H. P. TÆRCESEN, CIMU,..............................MAN. 101 251 AFSLÁTTUR! Hvar fást slik kjörkaup? Hjíl G. Thorsteinsson & Co. KARLMENN! Leyflö oss aö leiða atkygli yðar að >vf, að NÚ seljum vér karl- mannafatnað með 10 prct, til 16 prct. atslœtti. KONUR og MEYJAR! V4r Tildum sðmulaiöis benda yöur á, að vér hðfum mikið og vandað uppiug af allskonar álnavöru, svosem PRINT8, FLANN- ELETTES, HVlT LJEREFT, fallega KJÓLADÚKA, FLJÖEL og margskonar tegundir af SILKIBORÐUM, som vér seljum NÚ meö 10—16 prct. afslætti; og sömuleiðis fleiri tegundir af strá- höttum, sem vér látum iara með 16—a5 prct. afslatti. ylÐINES-BYGÐAR- og ÁRNES-BÚAR! Oss er sönn ánægja, aö geta tilkynt yöur. að vérhöfum ávalt mikl- ar byrgðir af öllum hinum algengustu tegundum af HVEITI- MJÖLI, HAFRAMJÖLI og FOÐURBÆTIR, og verð á >eim *vo lágt, að vér álítum aö enginn geti selt >ær ódýrari en vér. Sömu- leiðis heflr verzlun vor ávalt nægar byrgðir af „Groceries'* og alls konar matvöru, ásamt mörga fleiru. KOMIÐ og HEIMSÆKIÐ OS8! Vér erum ávalt reiöubúnir til að sýna yður vörur vorar. G. THORSTEINSSON & C0_, CIML', .... MAN. GLADSTONE FLOUR. Yður hlýtur að cfeðjast að því mjöli. það er Snjóhvítt og skínandi fallegt. Að prófa það einusinni, mun sannfæra yður. Pantið það hjá þeim sem þér verzlið við. Ávalt tll sölu í biið Á. Fridrikssonar. RJOMI. Bændur, sem kafið kúabú, því losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og faið jafnframt meira smjör úr kúnum með því að senda NATIONAL CREAMERY-FE LAGINU rjómarm ? Því fáið þér ekki peninga fyrir smjörið í stað þess að skifta þvi fyrir vörur i búðum ? Þér bæði græðið og sparið peuinga með því að senda oss rjómann. Vér höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin um að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum flutnmgin með járn- brautum. Ver virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðartega- Skrifíð oss bréfspjaid og fáíð allar upplýsingar. National Creamery Company, | 330 LOGAN AVE., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.