Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 3
LOGBERQ, FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST 1901. Bændur œltu að' logírja líieiri rækt vi0 svín. FAir furBa sig ft þri að pr<5ð hross fara fwkkandi og hwkkandi í verði. Þeir, sem lengst hafa séð fram i vetr- inn h?fa stöðugt talið meDn & að ala upp eius mikið og unt hefir verið af hrossum, enda eru nfl f>eir, sem slíkt hafa gert, að sjA botur og betur hversu mikill hsgnaður af f>vi hefir orðið. Sama m& segja um f>ft, sem 8vínartekt hafa stundað, bæði i Can- ada og Bandarikjunum, f>ar er nfl til finnanlegur svimakortur að verða og pó bjóða sláturhflsin avo h4tt verð fyrir svinin ft fæti, að stundum iitur jífnvel út fyrir, að hagnaðurinn hljóti að verða smir. Dað er nfi meira en fimtftn m&nuðir Biðan i Toronto, ft aðal Canada markaðinum, var borgað $6 00 fyrir hundrað pundin í slfttur- svínum ft fæti. Á síðasta hausti steig verðið niður í $4.75 einn eða tvo daga I Nóvembermánuði, svo strsx upp aftur i $5.75. Frft byrjun yfirstand- andi ftrs hefir verðið stöðugt smft hækkað f>angað til f>að er nfi orðið $7 00. Öllum kemur ekki saman um af hverju verðhækkunin aðallega stafar. Sumir kenna stærri slfttur- húsunum um, segja, að f>s.u bjóði petta hfta verð til f>ess að koma hÍD- um smærri fyrir kattarnef; aðxir segja að slátrarar standi mjög vel við að borga f>etta háa verð, en neyðist til f>ess vegna svlnaskortsins til f>ess að halda iðn sinni gargandi. Sj&lfir slfttrararnir segja, að f>eir ffti ekki nógu mikið fyrir vöru sína á brezka markaðinum til pess að verða skað- lausir, og bendir sllkt fremur ft, að eitthvað sé til í útbolunarhugmynd- inni. E>að eitt er vlat og ftreiðan- legt, að skortur er ft svínum og hátt verð borgað fyrir f>au bæði hér cg í Batdarlkjunum, svo vér höfum fulla try£R'n£ fyrir,að f>að borg&r sig mæta vel að eiga gyltu til undaneldis og ala upp nógu mörg svín til pess að slftturhfisin hafi nóg að gera að minsta kosti. Sem stendur hafa sumar stofn- anir ekki nærri full reyktngahfis sln og gerir sllkt kostnaðinn tiltölulega hærri. Á Chicago-markaSinum (aðal kjötmarkað B&ndarlkjannoa) fór bezta avínakjöt niöur úr $5.00 (ft faeti einungis fáa d»ga I Janfiarmftnuði 1900, en sfðan í Janfiarmftnuði 1901 hefir f>að verið frft $5 40 til $6.50, svo f>að lítur fit íyrir, að eftir- spurnin fé meiri en framleiðslaD. Auðvitað hefir svlnapest I B*cd&. ríkjunum og jafnvel I Canada haft nokkra f>ýðing, og svo hefir verið nokkur skortur ft hæfilegum kornmat lianda evfnum, er getur hafa kcmið pví til leiðar, *ð svínum hefir fjölgað svo lltið; en sé rétt & haldið pft er va'ndalaust I pessu landi at hafa nóg af róftim og öðru kálmeti með mjólk- urleifum og ýmsu öðru, sem til fellur handa sex eða fleiri gyltum,sem látn- ar séu eiga grfsi eins oft og við verð- ur komið. Ef til vill leggja menn tæp’ega nógu mikla alfið við upp- eldi grísanra. t>að er vandfarið með f>& einkanlega síðari hluta retrar og I vorhyrjun, og er ekki ólíklegt, að pað, hvað margir grísir drftpust ft slð- asta vori bafi að meira eða minna leyti verið handvömm að kenna. Á peim tfmum, sem svfn eru í hftu verði og alt selst. pft er f>ví miðttr Iftil ftherzla lögð á að vanda svlna- kynið. En fir sllkrt vanhirðing bæt- iat pó all-mikið með f>vf, »ð sfi tegund svína, sem bezt pykir í Ctnada, er bæði frjóvs&mari og heilsubetri held- ur en nokkur önnur svfnategund. Stuttu, digru Bandarfkja-svínin eru fremur ófrjóvsöm og kvillasamari en f>au voru fyrir nokkrum ftrum. t>cir, sem til svínaræktar hugsa og ekki hafa ákveðið hvaða svfnategund þeir eigi að fá, ættu að spyrja sig vand- lega fyrir hjft peim mönnum, sem reynslu hafa fengið í peim efnum. Sumir ftlíta Tamworth og Yorkshire svín bezt, aðrir bæla Birkshire, og sumir vilja hafa T«mworth gyltur og Berkshire gölt. En hverja helzt teg- uod, sem maður ftkveður að hafa, er mjög áríðandi að vera vandur í vali og fara svo vel með svínin. Bezti tfminn til að velja grfsi er f>egar peir eru 7 til 10 vikna, og er pft ekki æfin- lega skynsamlega8t að velja pá stærstu sé maðr að velja til ucdan- eldis. Gott er sð peir séu langir, sléttir ft herðakambinn, hafi tólf Rpena og beri sig daglega eftir mat sínum pegar grfsunum er gefið. Lfttið svo ekki komast korku I svínin’l uppvext- inum; leyfið peim að hlaupa um eftir vild; gefið þeim kftlmeti og ögn af kornmat til pess að koma ttpi f pau. Vér ftlítum að undir engum kringum- stæðum ætti að hlsypa gyltum til fyrr en f>ær eru fttta mftnaða gamlar, svo pær ali fyrstu grfsina pegar pær eru ftrsgamlar; sumir ftBta pað jafnvel betra að lftta pær verða tíu rrftnaða áður en peim sé hleypt til. Eftir að farið er að hleypa gyltum til er bezt að gefa |>eim létt fóður, pvl annars verða f>ær of feitar. Mjög feitar gyltur eiga smærri grfsi og svo er f>eim hættara við að drepa grfsina undir sér. Bændur, sem stór bfi hafa, geta sér pví nær að kostnaðarlausu haft nokkur svfn; og fari þeir rétt að, get- ur verið mjög roikill hagnsður að þvl I öllum árum, og ekki s'zt nfi, þegar svíq eru I svo óvanalega h&u verði.— harmer's Advocate. Giftinga-leyílsbróf elur Magnfi8 Paulson bæði heima hjft sér, 660 Ross ave. og ft skrifstofu Lögbergs. 3MI±3.‘tj03CB.9 xff. LMJKMit. W W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yfir State Bank. TAN’LÆKNIR. J- F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank. UÝRVLÆIÍMR. 0. F. Elliott, D.Y S., Dýralæknir ríkisins. iiOeknar allskonar sj íkdótna á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsaii). Allskonar lyf og Patont meðöl. Ritföng &o.—Læknisforskriftum nftkværanr gaum ur gefinn. Lystigarðinum Elm ParK ásamt veitingaskálannm þar, hefir verið slegið opnum fyrir almenningi, yfir sumarið. Qanadian Pacific Raii’y Are prepared, with tho Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNI..Æ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar fit &n sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 M*tw Rt. Dr. O BJÖIiNSON 6 I 8 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. i til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 m. Telefón 115«. Dr, T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð ft reiðum höndum ailskonar meðöi.EINKALEYh IS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið lágt. Opening of Navigation MAY 5th. To oiler the Travelling Public HDllflatf... Via tbe—RfltpQ Great Lakes Stranahan & Hainre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. FjjP Menn geta nú eins og ftðnr skrifað okkur ft Islenzku, J>egar þeir vilja fft meðöl Muniö eptir að gefa númerið á glasinu. Steamers -“ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” Will leave Fort William for Owen Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDT Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en ►ó með hví sailyrði að borgað sé út I hönd, Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vand&ðasta máta, og ftbyrgist alt sitt verk. 416 Kfclntyre Block. Main Street, Bp. M. HaUdorsson, Stramhan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta í hverjum miðvikud. I *rafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW YORK ADN ALL P0INT5 EAST For full information apply to wm. STITT, C. E. RIcPHERSON Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEG. Phycisian & Surgeon. ÖtskrifaCur frá Queens háskólanum { Kingston og Toronto háskólanum {Ganada, Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, K, D SEYMÖUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, tfiitt af beztu veitingahúaum bæjarina Vlált.íðir seldar ft 25 cents hver. $1.00 á lag fyrir fæði og gott, herbergi. Billiard- itofa og sériega vöndhð vínföue og vindl- tr. Ókeypis ieyrsla *ð og frft járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. 918 F St.. N. W., jWASHINGTON, D. C CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Sernl your business direct to Washinfcton, j saves time, costs less, better service. My offlce cloie to TJ. 8. Patcnt Offlce. FREE prellmln* ary exaialnAtlona made. Atty’* fee not duc untllpatent 4 la secnred. PER80NAL ATTENTION OIVEN-19 YEARP < ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtAln Patents,M J etc., sent free. Patents procured through E. O Slggerr J recelve ipecial notfce, wlthout chKrge, ln the J iNVENTIVE AGE] illuatrated monthly—Eleventh year—terma, $1. a year • Late of_C._A. Snow A Co. J FRAM OG AFTUR... sérstakir prísar k farbréfum til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMARSTADIR DETfíOIT LAKES, Minn.. Veiðistöðvar, bftbaferðir, bað- staðir. veitingahús, etc.—Fargj. fram og aftur $10 gildandi í 15 daga—(Þar með vera á hóteH í 3 daga. — Farseðlar gildandi í 30 daga að eins $10.80. Á fundinum aem' Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. Júlí 1901, íást farseÖlar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiSum úr að velja Hafskipa farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frft Oanad'an Northern vagustöðvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ ,, 1.80 p. m. Eftir nánari upplýsingum gotið fcér eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifai CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., Bt.jPanl. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. 353 gela. okkur skýrslur nm þau á vissum tímutn og smámsaman myndir af þeim. Myndirnar sýaa nokk- urn veginr, hvort skýrslurusr eru cærri lagi eða ckki. Sé meðferðin ill, þá sjftum við það með sam- anburði myndanna, sem smátt og smátt eru teknar af baminu.“ „Svo þér eigið þá líklega einnig mynd af þess- ari stfilku? ‘ „J4, það á eg! Eg á margar myndir af lienni.“ Mitchel hugsaði sér nfi að koma máli sínu frsm með brögðum. Hann tók ljósmynd upp fir vasa sín- um, brft henni snöggvast upp fyrir augu konunnar og ssgði: „Kannist þér við mynd þessa?“ „Dað er nftttfirlega----“ JÞetta kom forstöðukonunni algerlega ft óvart, en svo varkftr var hfin að opinbera ekki leyndarmftl- ið, að hfin þagnaði ftður en hfin nefndi nafnið, sem komið var fram ft varir hennar. En Mitchel var nfi viss I sinni sök, og fullkomnaði setninguna fyrir hana: „Dað er Perdíta!“ sagði hann. 360 allan sannleikann I ljó?. E idurminningarnar frft for- tlð minni eru sftrar og nútiðin liggur eins og farg yfir sftl minni; en, vinur minn, kannske enn þft eigi eftir að greiða til 1 lofti og sólskin og gleði fylli þeasa síðustu daga æfi minuar. Eg að minsta kosti stend I mikilli skuld við yður. Dér hafið vakið mig til fullrar meðvitundar um það, sem eg hef gert rangt, og l&tið mig viðurkenna synd mlna og opnað mór veg til þoss að bæta fyrir hana að nokkru l«>yti. Og það, sem mest er af öllu, þér hafið kent mér þ&ð, að kærleikurinn getur haft fihrif ft réttvlsina.“ „Réttvísin og kærleikurinn eru tvíburar, ofursti,“ sagði Mitchel, „og ættu ætíð að haldast 1 hendir. Verið þór sælir, þangað til I kveld. fíg treysti því, að vonir yðar rætist. Ef til vill væri það Perdttu fyrir beztu. Aumingja stfilkan, næstu klukkutím- arnir verða henni þungbærir.“ Doir tóku hlýlega I hendina hvor ft öðrum, og & sama augnabliki kviknaði vinfttta með þeim, sem aldrei sloknaði. í Van Cortlandt hfisinu sfttu tvær konur við matborðið, bftðar þegjandi. Dær neyttu mat&rins eins og óafvitandi, þvl þær voru, hvor um sig, svo soknar niður 1 hugsanir sfnar, að þær vissu ekkert hvað gerðist umhverfis þær. Eldri konan, Mrs. Van Cortlandt, leit svo rólega út, að það skcin fit fir svip hennar, að henni hafði liðið vel um dsgana og hfin ekki reynt mikið mót- læti. Hafði hún nokkurn tíma rcynt sorgir, þft 349 Nei, nei, ofursti! Þ&ð eyðilegði barnið yðar ekki sífur en hans. Um sllkt er ekki að tala. Dóttiryð. ar elskar m&nniun, og við skulum vona, að hön vinni ftst hans eftir giftinguna, þvl þ&u hljóta að giftast. En, ofursti, eigi eg að get* komið þe»u til leiðar, þft verðið þér hreinskilnislega að svara spurningu, sem eg er neyddur til að leggja fyrir yður, hvorsu illa rem yður fellur það. Viljið þór lofa mór þvl?“ „Eg er algerlega undir yfirr&ðum yðar og skal vera hreinskilinn.“ Gott og vel; segið mér þft, hafið þór ekki fttt annað barn?“ „Jfi!“ svaraði ofurstinn 1 l&gum róm, og hengdi niður höfuðið. „Og það var líka stfilka?“ „Jft!“ „Og sama móðirin?“ „u a. „Drottinn minn góður! I>etta vissi eg! Hið næstft, som liggur fyrir, er að hafa upp & þvi barni, og til þess höfum við ekki neraa tuttugu og fjóra klukkutlma. Dað virðist óhugsandi.“ „Ekki er þsð víst. I>að barn fæddist ft fæðing- arstofnun. Við gætum reynt að fara þangað. Kaon- ske bækumar þar geti gefið okkur allar nauðsynleg- ar upplýsingar.“ „Dað var ftgætt. Eg var hræddur um, að hfin befði einnig verið borin fit. Komið þér þft; við verðum að fara Btrax þangað.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.