Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 8
8 LOGBERG, FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST 1901 r Kjörkaop! * Kiorkaii|> KJÖRKAUP! —A— Skóm í stóru rauóu skóbúdiuni. Fér eru nokkur pör, sem viö viljum sératakleg'a benda yÖur &, aetn við seljum pessa viku. GðÖir verkamannaskór meÖ breiöu ii sólum frft nr. 6 —12 Kosta vanslega $2 50 við seljum & $2.00. lt<'imaðir Boston Cvlf skór handa karlmönnum, með mjög' nettri tft og góðir til slits nr. 6 —11, seljum [>& & $1.15. Skór hentugir handa skóla drengjum, meö fallegri t& og úthaldsgóðir nr. 1—5 fyrir $1 00. Skór fyrir unglinga sem ganga & skóla. Táin lipur, endast lengi, nr. 11—13. Sleppum peira fyrir 85 c. Kaupiö skóna yöar hér. . . . fliddleton’s 7I9--72I MAIN STREET, Nálœgt C. P. R. vagmtðdvunum. WINNIPEC. Ur bænum og grendinni. Löyberg flutt. Nú er Lögberg fluttfrá309 Elgiu avenue í sina eigiu byggingu á suð- austur horninu á Wllliam ave. og nokkurt undanfarið sumar. Að minsta kosti ber meira á þessa árs umbótum og þær eru ánægjulegri. Asfalt hefir verið lagt á ýmsar helztu göturnar. Mark- et Square (aðal sðlutorg borgarinnar) j alla leið frá Main St. vestur að Princess ^St., á alla vegu við ráðhús bæjarins og markaðinn, er nú svo prýðilega útlítandi, að allir dást að þvi. ey, voru hér á ferðinni. Mr. Sigurðsson hefir nú selt bróður sínum Stefáni sinn lilut í verzlun þeirra bræðra. Þeir bræður Björn og Magnús Brynjólfssynir komu snöggva ferð hing- að til bæjarins í síðustu viku. JLoyal Geysir Lodge nr. 7119,1. O. O. F., M. U., heldur aukafund á North- west Hall mánudagskvöldið 26. þ.m.— Allir meðlimir eru beðnir að mæta. Árni Eggertsson, P. S. Mr. Árni Eggertsson hefir beðið oss að brýna fyrir meðlimúm Loyal Geysir stúkunnar að sækja aukafundinn á Northwest Hall næsta mánudagskveld. Fyrst og fremst liggur áríðandi mál fyr- ir og svo er það skylda meðlima að sækja vel alla fundi; án Jess getur fé- lagsskapurinn ekki þrifist. Ssra N. Stgr. Thorlackson kom sunnan frá Dakota siðastl. föstudag og fór heimleiðis til Srlkirk samdægurs Kona hans og börn urðu eftir í Park Iliver hjá vinafólki sínu og dvelja þar um tíma. Séra Jón Clemens frá Grund og bróð- ir konu hans. prðf. Henry Pfeiffer frá Fulda, Minnesota, voru hér á ferð fyrir síðustu helgi. Séra Rúnólfur Marteinsson kom hingað til bæjarins síðastl. föstudag, á leið til Mikleyjar. Mr. Sigtr. Jónasson kom heim úr Ný-íslandsferð sinni á fðstudaginn var. Mrs. H, S. Bardal fór á mánudag- inn vestur tíl Wild Oak bygðarinnar á suðvesturströnd Manitoba-vatns í kynn- isför til frændfólks síns. Richards dðmari er nú kotninn heim úr ferð sinni til Norway House. Indí- ána konan þar nyrðra, sem ákærð var fyrir að hafa myrt mann sinn, var sýknuð. Vistasalar [caterers] hér í bænum fara skemtiferð í dag tíl Portage la Prai- rie og Delta með Canadian Northern - járnbrautinni.lFlestar matvðrubúðir eru því að líkindum lokaðar í dag. Mr. Þorsteinn Vigfússon frá Selkirk fór alfarinn vestar á Kyrrahafsströnd með fjölskyldu sina um síðustu helgi, Mr. Jðn Dalmann fór vestur að hafi á þriðjudaginn var; bann fær frítt far og $1 á dag fyrir að spila á leiðinni í hornafiokki circus-félagsins, sem hér lék á mánudaginn. Konu sina og barn skildi hann eftir hér til haustsins. Mr. F. W. Thompson, ráðsmaður Ogilvie mylnufélagsins, hefir gefið út skipun um það, að hveitimylna félags- ins hér í bænnm ekki skuli ganga í dag, til þess allir, sem þar vinna, geti verið með í skemtifrrð vistasaianna. Hann hefir enn fremur gefið öllum mönnun- um farseðla til fararinnar svo hún ekki skuli kosta þá neitt. Eins og nærri má geta, epu mennirnir þakklátir við Mr. Thompson fyrir greiða þann og vin- semd, er hann sýnir þeim með þessu. Fyrirlestur ura Sócialismua (jafnaÖarmeDsku) heldur S'gþ Júl. Jóhannesson aö til- hlutuo ísl. jafnaÖarmanna félapsins, Fimtudaffskv. 29. f>. m.,ftUnity HalJ, NenaogP»cific Str. ,/iðgangur ó- keypis. Samskot veröa tekin. Frj&ls- ar umræður & eftir. Ifnnnrt r\n v8nt*r fyrip „Frey“- A ennuru Bkólabérsð f Arpyle- bygð, sem hefir „second“ eÖa „third class professional certificate“ Kensla byrjar 3. Soptember og heldur &• fram til ftrsloka, með von um framald næstkomandi fir. Umsækjendur lftti viti hvaða kaup peir vilja hafa, og sendi tilboö sín til Arna Sveinsson- ar, Glenboro P. O., Man. Ifnnnnrti tftkiS hefir kenn- A BÍ1 nil! I arapróf, eöa hefir pild- andi meðmæli, getur fengið stööu viö Kjarnaskóla frft 1. Okt. 1901 til 15 Das. sama &r, Og enn fremur frft 14. Febr. 1902 til 30. Apr. s. ft. Um- *»kjer:dur tilgrreini kaup upphæö f tilboðum sfnum, sem send'st UDdir. rituönm fyrir 15. Sept. 1901. Husa- w ek P. O , 2 7. Júll 1901. Sveinn Kristjánsson. Fyrir $1.50 fáið þér NÚNA hand- hringa úr gulli með góðura stainum í Og sterku vorkamanna úrin, sem allir kannast við, fyrir $5.00. Snúið yður til elzta íslenzka úrsmiðs- ins í landinu G. Thomas, 598 Main St., Winnipeö. Giftingaliringar hvergi eins góðir og ódýrir. Býður nokkur betur? KENNARA T% Lundi skó’a í þrjft mftnuði frft 15. Septembar næstkomandi. Deir, sem vilja taka aö sér kensluna, ern beÖnir aÖ snúa sér til urdirritaös hiö allra fyrstaop tiltaka hvaða kaup f>eir óska að fft og hvaða kennaraleyfi fieir hafi. Nftkvæmari upplýsingrar fftst ft skrif- stofu Lögbergs. G. Eyjólfsson, IceJ. River, Man. Nenft stræti; eru allir þeir, som er- indi eiga vió oss, beönir að veita þessu eftirtekt, svo þeir ekki þurfi aö ómaka sig úr vegi. Strætisvagn- ar ganga meöfram byggingunni á tvo vegu (Belt Line-og William, Higgin Line). Hinn 14, þ. m. varð járnhrautarslys á Can. Pac. járnbrautinni nálægt Ing- ólf-vagnstöðvunum austast í fylkinu. Lcstin kom að austan hlaðin kaupa- mönnum, og einhverra orsaka vegna fór hún því nær öll út af sporveginum. Tveir menn dóu og fjórir meiddust. F. C. Wade, lögmaður, sem í und- anfarin fjögur ár hefir verið „Crown Prosecutor“ í Dawson City, kora hingað tfl hæjarins fyrir nokkurum dögum með fjölskyldu sína. Hann segist ekki sem s<endnr geta sagt um það hvort hann flytji aftur norður eða ekki. Sagt er, að dómnefnd leyndarráðs Breta mæti ekki aftur fyrr en í Nóvem- bermánuði, og er eina líklegt, að úr- skurður nefndarinnar i vínsölamáli fylk- isstjórnarinnar bíði til þess tíma. Mað- ur, sera nýlega reyndi að grenslast eftir hventsr úrskurðar mætti vænta, fékk það svar, að málið væri þess eðlis, að það útheimti mjög nákvæma yfirvegun, því þar sé aðal atriðið hvað langt lög- gjafarvald fylkisins nái. Boðshróf að „Messusöngshók Jónas- ar Helgasonar" hafa mér vsrið send af herra Sig. Kristjánssyni i Reykjavík, svo nú er enginn vafi á, að hmn vsrður gefin út í annað sinn. Þetta hoðshréf sendi eg nú' útsölumönnum mínum og ýmsum öðrum víðsvegar um bygðir ís- lendinga og vil biðja alla þá. ssm hók- ina vilja eignast, að skrifa nöfn sin á þau og senda mér til haka. Þetta þarf að gerast aem allra fyrst sro hægt verði að láta útg. vita, hvað margir éskrifend- ur fást, því við þai, hvað margir áskrif- endur fást, miðar hann stærð upplags- ins af hókinni.—Eg veit, að þetta eru gleðifréttir fyrir mjög marga, þrí það hefir verið stöðug eftirspurn eftir þossari bók í mörg ir, og veit eg því, að menn muni nú grípa fegins hendi vlð tækifær- inu þsgiv það hýðst. Ef einhver, sem langar til að skrifa sig fyrir hókinni, hefir ekki tækifæri til að sjá hoðsbréfið og skrifa nafn sitt á það, getur hann sent mér nafn sitt á bréfspjaldi, sem eg tek þá alveg eins til greina og þó hann hefði sent mér það á boðsbréfi. Verð bókarinnar verður $1.75 í kápu. H. 8. BARDAL, 557 Elgin ave. H. S. Bardal, 557 Elgin ave., er eini Islendingurinn hér í bænum, sem verzl- ar með skólabækur og alt sem bðrnin burfa að kaupa nú þegar alþýðuskól- arnir taka til starfa eftir sumarfríið 3. September. Kaupið skólabækur ykkar hjá honum. Meiri umhætur hafa verið gerðar A götum Winnipeghæjar á þessu sumri en 'y? AFHENDUn YDUR FOT- IN EFTIR’24 KL.TIflA. i Við ábyrgjumst hverja flík er við búum til, seljum með sanngjðrnu verði, og ** höfum heztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $ 16.00. . Qlli OLLINS Cash Tailor 355 main st. Befnt á mútl Portage Ave, Maðurinn, sem fyrir nokkuru siðan var kærður fyrir að hjálpa ekki lögreglu- þjón til að koma druknum manni í svartholið, var sýknaður. Mr. Teitur Thomas og Mr. P. J. G. Joknson, tengdahróðir hans, sem í mörg ár hefir verið sporvegsverkstjóri fyrir Northern Pacific járnbrautar-félagið, lögðu af stað til Dawson City síðastl. sunnudag. Skildu báðir eftir fjölskyld- ur sínar hér í Winnipeg. Mr, Thomas á verzlun í Dawson City. Ármann Bjamason heíir gufubát sinn ,,Viking“ í förummilli Sel- kirk og Nýja íslands 1 sumar og flytur bæði fólk og vörur. Báturinn fer frá Selkirk á þriðjudagsmorgna og kemur sama dag til Gimli og Hnausa, og svo til Selkirk aftur næsta dag. Ný gufuvél í bátnum. Winnipeg-vatn er nú hærra en það hefir ef til vill nokkurn tíma áður verið siðan Nýja ísland bygðist. Þeir, sem heyskap hafa haft af fiæðiengjum með- fram vatninu, eru þvi illa staddir og hafa nokkurir þeirra orðið að flytja bú- staði siiia lengra vestur. Mestum baga hetir flóðið ollað i ísafold og i Mlkley vestanverðri. Mrs. St. Sigurðsson frá Hnausum hefir verið hér í bænum með 12 ára gamlan son sinn til lækninga. Þeir Mr. J. Sigurðsson frá Huausa og Kjartan Stefánsson kafteinn írá Miki- Mr. H. C. Reikard hefir sett upp ak- týgja verkstæði og verzlun liðuga mílu norðan við Lundar, Man. Hann hýr til og selur aktýgi og af öllu tagi og alt ak- týgjum viðkomaudi, svo sem kraga, nærkraga (Sweat Pads) b«ði fyrir ein- föld og tvöföld aktýgi. Enn freraur sel- ur liann alls konar skófatnað eg gerir við gamla skó. Alt verk vandað og all- ar vörur seldar með mjög ganngjörnu verði. Hann er nú i undirbúningi að flytja til Mary Hill og biður menn að veita því eftirtekt. að hann verzlar þar framvegis. Einnig hefir hann umboð að selja Massey Harris jarðyrkjuverkfæri. Mr, Fred. Stephenson fór vestur í Morden-nýlenduna á laugardaginn, til >ess að vitja bús og barna, og bjóst við að koma aftur hingað til bæjarins eftir tvær vikur. Fjölskylda Mr. Stephen- sons býr á landi hans þar vestur frá í sumar. Hjónavígslur i Argyle*bygð: Björn Sigurðsson Dalmann og Sigríður Steins- son—4-Júlí; Einar Sigvaldason og Krist- ín Sigurveig Þuríður Guðnadóttir—8. Ág.; Guðbjðrn Sveinbjörnsson og Guð- björg Guðmundsdóttir — 18. Ag. Gefin saman af presti Argyle-safnaða séra J. J. Clemens. Uppskeruáætlun stjórnarinnar gerir ráð fyrir þvínær 49 miljónum bush, af hveiti í Manitoba, og að öll kornmatar- uppskera muni verða um 85 miljón bushj Uppskeran gengur hvervetna vel. tíðin hefir verið hin hagstæðasta, stöðugir Durkar og stillíngar. Tvo undanfarna daga hefir þó verið votviðri. Engar skemdir liafa orðið á hveiti og er von- andi, að það verði ekki hér eftir. Karimannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp. Komið, sjaið og gangid úr skugga um, að.þetta sé virkilegur sannleikur. S. Swanson, Tailor 612 Maryland Str. Winnipeg. Umboðsmaður fyrir The Crown Tail oring Co., Toronto. NÝ SKOBÚD. »ð 483 Ress a.ve. Við höfum látið eudurbæta búðina neðan undirgamla Assiniboine Hall, 8. dyr fyrir austan „dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegi* skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplagjaf sterkum og vönduð- um vorkamanna-ékóm. íslendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til ttðgjörðar. Jón Kctilsson, TIi. Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Ross Avc., Winniiicg. Hús til sölu á Gimli & góðum stað í bænum. Aðal-húsið er 16x12 fet og eldhús við á sðmu stærð. Fæst fyrir lágt verð út í hönd. Sá, sem kaupir, getur einnig fengið tvær bæjar- lóðir sem húsið stendur á, með góðu verði. Lysthafendur snúi sér til J. J. Kafteins á Gimli eða til ráðsmanns Lögbergs, Winnipeg. Úr, klukkur, og alt sem að gull- stftssi lýtur fæst hvergi ödýrara f bæn- um en hjft Th. Johnson, íslenzka úr- smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð & öllu þesshftttar hin vandrð&sta. Verð- ið eins l&gt og mögulegt er. IfCiI/ M fl R A vantar við Arnes ly£l"l**tri“ South skóla um 6 mftnaða tima. Kenala byrjar 10. sep. næstkomand'. .Umsækjandi verður að hafa „TeachersCertificate“ og l&ta undirritaðan vita huaða kaup hann vill hafa. Tilboðum veitt móttaka til 1. sep. næstkomandi —Arnes, 24. júlf 1901. Jóhannes Magnósson, ritari og féhirðir. ARINBJORN S. BARDAL Selurjlíkkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ac skonar minnisvarða og legsteina. Heimili: ft horninu á Ross ave. og Nena str. AHir^--- l/ilja Spara Pemnga. Þegar tið turflð skó þft komið og verzlið við okkur. Við höfum alla konar skófatnað ogverðið hjft okk,- ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Viö hðfum fslenzkan verzlunarkjón. Spyrjið eftir Mr, Gillú. The Kilgonp Bimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. Telephont 306. í MIKID VILL WIEIRA. þó kaupendur Lögberfrs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokkrir ís- l^ndingar og ef til vill, fáein íslenzk heimili þar sem blaðið er ekki keypt- Þessum fáu sem ekki kaupa Lögbejg bjóðum vér eftirfylgjandi * j : K O S T A B O D. s C c NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS sem senda oss fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) érgang, fá í kaupbætir alt sem eftir er af yfirstandandi árgang og hverja af þessum sögum Lögbergs, sem þeir kjósa sór: ÞOKULÝÐUniNN.....656 bls. 50c. virði | RAUÐIR DEMANTAR..554 bls. 60c. virði SÁÐMENNIRNIR.....554 bls, 50c. virði | HVÍTA HERSVEITIN.715 bls. 60c. virði PHROSO...........495 bls. 40c. virði | LEIKINN GLÆPAMAÐUR .. .364 bls. 40c. virði í LEIÐSLU........317 bls. 30c. virði | Og auk þess hverja aSra af ofannefndum bókum fyrir hálfvirði meSan þær endast. 9 9 9 9

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.