Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22 ÁGÚST 1901 Tcngdafaðir Noröurálf- unnar. Kristjfi,n Danakonungrur er oft kallaður tengdafaðir Norðurfilfunnar, vegna f>ess, að börn hans oor barna- börn sitja fi svo mörgum veldisatólum og eru tiivonendi rfkiseifinerjar. Hann fi a»x sonu o£j dfetur. Elzti sonur hans er Friðrik rfkiserfinai, giftur drtttur konungs Svía og Norðnsanna; Alexsndra, elzta drtttir hans, er drotn- incr Bretakonungs; George, ancar sonur hans, er konungur Grikkjr og gi'tur O'gu föðursystur Nikulásar Rfiss»keis»ra; D?gmar, önnnr drtttir bans, giftist Alrxander íll. Rúss- keisara og er nú ekkjudrotning f>ar; Thvra, fjriðja drtttirin, er kona her- togans af Curoberland og B únsvik, sera nú réði ríkjum ef Bismark hefði ekki staðið f>ar í vegi; Vsldemar, yngsti sonur Kristjfins konungs, gift- ist Mariu dóttur hertogans afOrlears, sera tilkall J>yki?t eiga til konung- dóms fi Frakklandi. Aldrei áður í sögunni h'fa börn nokkurs eins manns komist f>annig til valda. Kristjftn, barnabarn Kristjfins konungs ocr næsti ríkiserfingi Dana, er giftur AlexandrínUjfjyzkri prizessu, og pau eiga tveggja ára gamlan son Friðrik að nafni. Karl, annað barna- barn Kristjfins konungs, er giftur Maijd prirzessu af Wales, dóttur Bretakonungs. Charlotta, eitt barna- barnið, er gift Kirli prirz af Svíaríki. Fimm barnabörn konungs eru rtgift. Kristján konungur er orðiagður fyrir bispursleysi 1 öilum lifnaðar- hfittum, alpýðlega stjrtrn, líkam7prek, o r hfian aidur. Hann er nú 84 ára gaxa'l. Gullbrúðkanp hans var hald- ið árið 1892. Kona hans, Lovísa drotning, dó í Septembermánuði 1898, }>fi 81 árs göraul. Konungur harm- aði hana mjög mikið og hnignaði all- mikið við pað mrttlæti, en engu að stður er hann nú að öllum líkindum hraustasta og ernasta gamalmennið á peim aldri í allri Norðurálfunni. llsnn kennir aldrei neins meins og er orðinn mjög lítið grfihærður. Fyrir skömmu síðan sagði hann við þjrtn sinn, sem bauð að bjálpa honum f fötin: „l>egar eg er orðinn gamall mfittu hjá'pa mér í fötin, en svo er guði fyrir pakkandi, að eg get enn ; pfi klætt mig f>j'ilfur.“ S :W stendur er konungurinn við ölkeliurnar f Wiesbaden á Þýzka- landi par býst h tnn við að dvelja nokkurar vikur og heimsækja síðan tengdason sinn, hertogann af Cumber- land. Eu pegar hann er heima, vinn ur hann ekki minna en fitta klukku- tíma á d>g og leggur pfi ekki minna ft s'g en nokkur annar maður í Dan- mörk. Hann borðar einfaldan morg- unverð—graut og mjólk—og situr einn til borðs í lítilli borðstofu á neðsta góifi f höl'.inni AraalíuVorg klukkan átta á hverjum morgni sum- ar og vetur; að pví búnu lítur hann í fréttablöðio og afgreiðir mesta fjölda b éfa 1il klukkan ellefu; pfi sezt hann við vissan glugga til pess »ð sjá varð- liðið rfða hjá og hina daglegu ber- göngu frammi fynr höllinni. Þegar herliðið gengur fram hjfi og sýi ir konungi lotning, pá hneigir hann höfuðið og situr paunig hreyfiagar- laus pangað til alt herliðið er gengið hjfi; pá fer hann aftur ino á skrifstofu sína, tekur á móti rftðgjöfunum og situr fi tali við pfi 1 ti! 2 klukkutíma til pess að ræða stjrtrnmál. öll fjölskyldan borðar hfidegis verð með konungi klukkan eitt á dag'nn. Valdemar (yngsti sonur konungs) og fimm börn hans, 14 á'a og paðau af yngri, eru hjfi konungi. Mjög merkilegt pykir, hvernig hann leikur tímunum satnan við prjú yngstu börain, til pess ver hann vissum tíma eftir m&ltíð; klukkan 2 30 eða 3 geng- ur liann út eða fer rfðandi út f ein- hvern hinrja mörgu, fögru Kaup- mannahafnar skemtigarða, pá æfinlega annaðhvort með Valdemar syni sln- um eða litlu drengjunum sonum hans; pegar hann kemur heim ver hann pví seui eftir er digs til klukkan sex, til starfa; pá klæðir bann sig upp á til miðdagsverðar. Miðdigsverður konungs og fólks hans er ö'dungis eins einfaldur og rtbrotinn eins og hvers annars dansks borgara—súps, kjötsteik og garð- fivextir, og búddingar með aldinum; pegar búið er að borða á sumrin, fer konungur vanalega út í hesthús og drengir Valdemars með honum. Iíest- arnir vonast eftir honum og pekkja hann allir. í>egar hann kemurí hest- húsgarðinn, er hestuuum hleypt út og hlaupa peir pá til hans, hver sem bezt getur, til pess að fagna honum og láti hann klappa sér og strjúka sig, er gaman að sjfi 'hvernig peir leggja snoppurnar uudir vanga kon- ungs og reyna á allan hitt að sýna honum blíðulæt'. Hanu og börnin koma mcð fulla vasana af sykri hauda hestunum og búast peir æfinlega við slíkum góðgjörðum. Það leikur orð á pví, að konungur kunni betur að meðhöndla hesta en nokkur annar maður í Dinmörk. I>ó hann sé nú 84 ára gamall pá sézt hann dsglega fi ferðinni ríðandi eða keyrandi, og hef- ir pfi einatt 4 hesta fyrir. Klukkan 9 30 til 10, sjaldan seinna, kemur öll fjölskyldan saman í herbergjum konungs og drekkur te- vatn með smurðu brauði, og áður en konungur gengur til hvílu eftir dags verk sitt drekkur hann strtrt ölglas. A vetrarkvöldum spilar hann oft „vÍ8t“ og pess háttar við litlu börnin, Þsgar hann or heima í Kaup- mannahöfa, gengur hann um göturn- ar eins og réttur og sléttur borgsri og hefur pá vanalega eftirlætis hund sinn með sér. Haon gengur um sölu- torgið og skemtigarðana, og fer s'unduro ft „Tivoli,“ ölsölustað, sem almenningur sækir mikið sér til skemtunar, pvf par er hljóðfæraslfitt- ur, hringreiðar, becdingaleikir og ýmsar fleiri skemtanir. Hann stend- ur við á götunum og talar par við kunningja sfna; skoðar byggingar, sem eru í smíðum, og gengur oft nið- ur um bryggjur. O ð leikur á pví, að hann viti meira um hvað gerist í borginni en nokkur annar maður, Hann sézt oft s'tja á vcitingastöðum und’.r berum himni og diekka öl og borða brauðsneið með kunningjum sínum. ' Hann kannast við hvern blómreit í skemtigörðum borgarinnar og lítur eftir hvernig blómin prífast á vorin og skrafar um p u við garð- karlana. Enginn roaður ér svo auð- virðilegur, að hann ekki megi ávarpa konung á götnnni. í síðastliðin fjöldamörg fir hafa menu mátt bera upp mál fyrir konungi, og skrifar hann pá ýwa atriði niður í ofurlit'a rauða minn'sbók gylta í sniðum, sem ráðgjafar hans kannast vol við. Á síða8t!iðnu vori setti maður á leiðhjóli konunginn um frammi fyrir ráðhúsi borgarinnar. Þegar maður- inn á hjólinu var búinn að ná sér, fór hann að skninma gamla manninn fyr- ir klaufaskapinn að verða fyrir bjól- inu. Va'demar prinz hjálpaði kon- ungi á fætur, fékk honum hattinn og sópaði rikið af fötunum hans. Svo vék hann sér að manninum, sem auð- sjá’nlega var framandi, og sagði stillilega: „Vitið pér við hvern pér eruð að tala?“ „E>að er einhver gamall asni, sem varð fyrir hjólinu og átti ekki annað betra skilið en að detta.“ „Það er Kristján konungur," sagði prinz'.nn, og pá varð hjólmaður- inn svo hræddur, að hann ætlaði að falla á kné og biðja fyrirgefcingar, en hinn gamli, góðhjartaði konungur bannaði honum pað. Kristjftn var orðinn roskinn mað- ur fiður en hann varð konungur. Þangað til áiið 1863 var bann ein- ungis fátækur varðliðs yfirforingi í danska hernura. Hann bjó I gömlu húsi í Amalíugötu, og gerði kona hans og dætur öll innanhúss verk og saumuðu fötin utan á sig. Alexacdra Bretadrotning var nltján ára og Dag- mar ekkjudrotning Alexanders III. Rússakeisara 16 ára pegar breytingin varð. Sem liOsforingi haft i hann ekkert á að lifa nema kaupið sitt og pað minna en undirforingjakaup I Bandaríkjunum. Þegar Friðrik VII. dó barnlaus crg erfingjalars, pá rak alla í rogastanz, og ekki minst Krist- jftn sjálfan, pogar hann var kjörinn til konungs.— W. /S. C'urtis l 'Jhicago Ilecord Herald. SBRSTÖK TIIHRKINSUNAESAIA ÞESSA YIKU. I>ér getið valið ú1- 300 b'ix'im úr fre-eh og english wo’stpd Vesti úr english og sootch twieds. B >xur frá $3.75 til $5 50 virð’. Þér megið velja úr peim peasa viku fyrir $2.25. 200 pör af hinum víðfrægu D illas skóm fyrir karlmenn $1 85 virði pessa viku fyrir $1.00 r * 75 pör af hneptum eða reimuðum kver.skóm úr geitarskinni með gljá- leðurtám $2 25 virði, pessa viku á einungis $1 35. Föt úr Irisb Serge, vkstin tv hnept $10 50 viiði. Til pess að verða af með pau bjóðum við pau fyrir #6 75. Tlie taat Wcst Clotliing (!o., 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 fira gamlir eða cldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annara. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráð'nerrans, eða innfiutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gofið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. ínnritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið lekið parf að borga $5 eða $W 'fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppíylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má iand- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sln- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort bjá næsta umboðsmanni eða hjfi peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. 8ex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann,'sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjor ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innfiytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg ? á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuiiandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, og allir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalöguro All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menu fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnsr í Ottawa, innflytjenda-uroboðamannsms í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsroönnum f Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og átt er við í reglugjöröinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sero hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautaríjelögum og ýmsuro a ndsölufélögura og einstaklingura. 352 pettá nema af mjðg gildum ástæðum. Fyrst af öllu ve'ðeg að htigsa um pað, hvaðegálít barninu vera fyrir beztu.“ M'tchel var í bobba. Óhugsandi var að segja gömlu konunni frá öllum málavöxtum. Eins og eðlilegt var mundi hún hika við að taka sögu lians trúanlega áo pess að leita frekari upp'ýsinga, og alt sl kt mundi draga tímann, og eyðileggja öll hans á- form. Hann áleit pví eina ráðið að reyna frekari málalengiog. „En se'jum nú svo, að maðurinn s& arna sé rik- ur? Að hann geti veitt dóttur sinni skrautlegt heim- iii ?“ Forstöðukonan brosti og svsraði: „Hún hefir nú alt pað skraut, sero hægt er að veita sér fyrir peninga. Ilún hefir annað meira, hún hefir míðurftst konu, sem trúir fi hana. Kjörfaðir liennar er dáinn, og hann hefir arfleitt hana að fimm miljónum dollara.“ Biðir mennirnir hrukku við undrunarfullir. Eu sú auðlegð handa útikúfuðum munaðarleysingja! En si gæfurounur fyrir henni og systur hennar. En Alitcbel giaddist af að heyra petta og svaraði: „I>að lítur út fyrir, að pér vitið full greinilega um hagi skjólstæðinga yðar, jafnvel eftir að peir fara S burtu frá yður. Bíðum nú við, pað eru nærri pvl átján fir sfðan stúikan fæddist, er ekki svo?“ „Stúlkan er nú fullra fitján ára, en við höfum vist fyrirkomulag. JÞeir, sem börnin fá, verða að 357 að bera harm minn í hljóði. Árin liðu, en aöknuður- inn í brjósti mínu bvarf ekki. Eg gekk í herinn og vonaðí, að harmar mínir kynni & pann hfitt að gleym- ait, en innan tveggja m'inaða bar fundum okkar Gabríels samar,og vorum við svo félagar upp frá pví á meðan á stríðinu stól. Og nú kemur pað upp, að einhver óskiljanleg forlög hafa lfitið annað barnið mitt, sem eg slepti hendinni af, lenda undir umsjón peirrar konu, sem eg hef altaf elskað og hennar vegna verið ógiftur til pessa dags; og hin dóttir mfn, með barn sitt, hefir leiðst undir umsjón félags pess, sem samvizka mín hefir knúð mig til að styðja eftir pví, sem eg hef frekait mogoað. Þetta er undarleg- ur heimut! Þetts er undarlegur heimur!“ Hann starði stundarkorn út í bláinn og hólt á staupinu. Svo drakk hann úr pví í botn, leit á Mit- chel, og spurði: „Q&fið pér báðar myndirnar hjáyður? Mér pætti vænt um ».ð fá að sjfi pær.“ Mitchel dróg umsiag upp úr vaaa sínum, og úr pví tvær stórar ljósmyndir, sem hmn rótti að ofurst- anum, og sagði um leið: „Skoðið pær vandlega, og pfi munuð pér sjfi, að peim svipar svo mikið saman, að hver maður ætti að geta veitt pví eftirtekt.“ „Undravert! Undravert! ‘ sagði ofurstinn, ,,en eitthvað er við petta, sem eg ekkí skil. í fyrsta lagi eru petta myndir af börnum, og í öðru lagi er mynd- in, sem pér segið sé af Perdítu, eiginlega ekki mjög llk henm.“ 356 bana. Og ssmt var eg sannfærður um, að eg hafði aldrei séð stúlkuna, sem myndin var af— Lilian Vale.“ „Ó! pað hefir pft verið royndin af henni, sem pér sýnduð foratöðukonunni?1* „Nei, ofursti! Lofið pór mér að tala út! Eg gekk moð myndina í vasanum og leit öðru hvoru á hana, altaf meira og meira sannfærður um, að eg hefði séð andlit petía einhverntíma áðnr, Loksins rann pað upp fyrir mér. Eg átti aðra ljósmynd heima bjá mér, myr d af stúlku, sem hafði orðið sérlega samrýnd litlu stúlkunni minni á skóla, og sem hafði leitt til lítilfjörlegs kunnÍDgsskapar á roilli fjölskylda peirra. Eg bar myndirnar saman og myndi hver rnaður hafa trúað pvf, að pær væri báðar af sömu stúlkunni. Og pó var önnur barn allsleysisins, Lil- iari Vale, og hin miljónaerfingi, Perdíta Maiía Van Cortlandt.“ „Og dettur yður í hug, að Perdlta Van Cort- landt só dóttir míu?“ stundi ofurstinn upp. „Heyrið pér— Heyriö pór mig! Van Cortlandt fólkið er vild- ar viuir mfnir. Gabrlel Van Cortlandt var f sömu herdaild og eg, f hernum, og eg var hjá honum peg- ar hann dó, fyrir tveimur árum slðan. Og lrvað moira er—pví nú er bezt eg segi yður alla söguna— eg—eK—eg elskaði konu Gabrlela áður en hann gift- ist henni. Eg lót hana aldrei vita um pað, pví eg var ekki nógu rfkur til að biðja hennar. Eg var pví enginn pröskuldur í vegi fyrir GabríeJ, og eg hélt áfram aö vera vinur peirra beggja; tók pann kostinu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.