Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.08.1901, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST 1901. 5 erfitt. Alt mOgulegt var reynt til {jesa að koma þeim áleiðis; f>k>r voru festar upp f kúsum umhverfis Búa- herinn; svertingjar voru látuir koma þeirn eins langt og f>eir treystu sér, og konur Búauna, sem teknar hOfðu verið til fangfa, voru rekuar t'.l manna sinua með harðri headi með yfirlys inf/arnar. SOmu erfiðleikarnir verða enn ð f>vf að gera Búum alment kunna pessa sfðustu, þýðingarmiklu yfirlysinfir. I>að er f>ví ekki ósann- gjarnt að l&ta frestinn vera srona langan; hefði hann verið styttri, f>4 hefði verið nokkur ástæða fyrir óvini Breta að segja, að f>etta væri einung is gert til að svaela undir {>& eifi;air ofir óðul Búanna og fá f>au f hendur brezkum innflytjendum. * * * E>að liða ekki mörg ár áður en Búarnir í Suður Afrlku þreifi á f>ví og kannast við, að f>eim er f>að fyrir beztu að komast undir stjórn Breta; en f>að tekur nokkur ár eins og við er að búast. Búunum hefir verið kent f>að frá blautu barnsbeini að hata alla útlendinga, en f>ó einkum ofi> sérstaklega Breta. I>eim hefir verið kent J>að, að á sfnum tfma ætti að grfpa til vopna og reka alla Breta ekki einungis úr Orange Free State og TranBvaal lyðve'dinu heldur úr Suður Afrfku allri, og að hún öll ætti að verða Búa lyðveldi. Undir slfkan útrekstur hafa Hollendingar, eða af- komendur f>eirra, verið að búa sig nú f fjöldamörg ár, og þegT loksins þeir tóku til vopna J>á var f>að pré- dikað fyrir þjóöinni, að nú væri tfm- inn kominn og sigurinn vís, enda er lflill vafi á pvf, að forsprökkum ó- fnðarins hefir verið lofað liðveizlu, eða að minsta kosti gefin góð von, frá Þyzkalandi, Frakklandi og Hol- landi, og auk f>ess hafa f>eir bygt á J>að, að þeir næði yfirráðum f Natal strax 1 fyrstu skorpunni og Cspe Cólony mundi verða með. Hefði allar þessar vonir ræzt, auk alls hins mikla herbúnaðar heima fyrir, f>á má tolja víbt, að Bretar hefði komist i hann krappin. En fyrst og fremst vildi svo vel til, að Bretar stóðu f>á ekki f neinu strfði við aðrar þjóðir né var neinn verulegur ágreiningur uppi með f>eim og neinni stórþjóðacna, og I öðru lagi syndu nylendur Breta f>að f verkinu, sem áður hafði einungis komið fram í ræðu og riti og litill trúnaður var á lagður, að f>ær skoð- uðu f>að skyldu sfna að sitja ekki að- gerðalausar hjá þegar Bretum lægi á liðveizlu. t>að kom brátt f ljós, að ófriður við Breta f>yddi ófriður við allar n/lendur freirra og að J>eir f>vf, f>egar til ófriðar kom og f>eir urðu að verja hendur sfnar, voru Öflugri og óttalegri en við hafði verið búist af óvinum peirra. Allir f>eir, sem böfðu lofað að skerast f leikinn með Búum sáu f>vf f>ann kostinn beztan að leiða málið hjá sér og draga inn hornin. Það er í raunir ni ekki rótt að segja, að Búarnir hafi viljað reka Breta af höndum sér f Suður Afríku. Búarnir er bærdalyðurinn, f>ó allri þjóðinni, eða hinum holleDZ,'-a hluta hennar, sé vanalega gefið f>að nafn. Gamli Kruger hafði náð algerðu tangarhaldi á stjórn Transvaal lyð- veldisins og hefir þar til fjölda margra ára verið fámennisstjórr. Búalyðurinn er alment Iftt mentaður og ber ótakmarkað traust til Krugers, álftur jafnvel, að hann sé óskeikull og ósigrardi, og f>að má heita svo, að f>eir einir, sem pannig f einfeldni trúa á karlinn, hafi atkvspðisrétt í stjórnmálum. Það er pannig hann og nokkrir menn með honum, scm öllu rfiða og eru valdir að hinu stjórn- lausa Brets-hatri og ófriðnum, sem svo lengi hefir nú staðið. Nú eru pó augu Búanna að opr- ast, f>eir eiu nú að sjá, að f>eir hafa látið Kruger einan of miklu ráða, borið of mikið traust til hans og á- litið hann betri mann en hann átti skilið. I>að er nú að koma f Ijós og á eftir að verða betur, að Kruger hef- ir ekki borið velferð fólksins svo mjög fyrir brjóstinu heldur sinn eig- inn hag. I>eíta hefir komið fram f öllum hans hreyfingum og gjörðum stðan ófriðurinn byrjaði; og að sfð- ustu flyr hann úr landi frá f>ví fólki, sera alt sitt traust bygði & honum, jafnvel frá konunni, og flytur með sér auð fjár. Svo pegar hann er sjálfur kominn úr allri hættu með pað sem honum var dyrmætast (gullið), pá æsir hann Búana til f>ess að halda áfram vonlausum ófriði, eins og hon. um 8é ánægja f að sjá algerlega geng- ið á milli bols og höfuðs á fólki pvf, sem upp til hans hefir litið og látið hann einan öllu ráða. I>að tekur nokkur ár fyrir Brrta að koma öllu f lag f Suður Afrfku, en pað tekst. t>eir kunna gott lag á pvf Bretar að gera nylendur sínar blóm- legar og nylendumenn ánægða. Af- skifti Breta af nýlendunum eru f>snn- ig nú á sfðari tfmum, að nyiendu- menn hafa það á tilfinningunni og f>að réttilega, að peir séu breskir borgararog nylendurnar hluti af hinu volduga brezka ríki með jafu miklura róttindum eins og hvor annar jafn stór hluti J>e88. ,,Our Vouclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé okki gott hveitið pegar farið er að reyna pað, pá má skila pokanum, pó búið só *ð opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Rat Portaga Lumber Go., Teleph. 1372. LIMITED. Vér g’etum sclt yður númcr 4 Ceiling 1x4, með mjög lágu verði. Jno. M. Chisholm, Manager. nager. (iyr*r Dick, Banning fc Ca) Gladstone & Higgin Str., • LIMITED Penfni'ar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmálum, ltáðsmaður: Virðingarmaður: Ceo. J Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard 8t., Gruud i>. O. WINNIPEG. MANITOBA. |miss BainsJ Hillincry Nýir Sumar Hatta Trimmed’ hattar frá $1.25 og upp Sailor-hattar frá 25o. og upp. Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, 4 i i * * I 4 i 4 fr í & * * * & * Odyr Eldividur. TAMRAC..............$4.25 JACK PINE........... 4.00 Sparið yður peninga og ka pið eldi- við yðar að A.W. Roimer, Telefón 1069. 326 Elgin Ave „EIMREIDIN“, fjölbrcyttasta og skemtilegastí tímaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hveri hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S Bergmann, o. fl. Labor Day, MANUDACINN 2. SEPTEMBER I90I. Stópkostlegt Hátíðahald PIC-NIC, LEIKIR OG AÐRAR SKEMTANIR í RIVER PARK EFTIR MIDDAG OG AD KVELDINU. Dndlr uniajAa WlnuipeK Tradoi Sc I.abor Comn-il’*. SKRUDGANGA KLUKKAN 10 FYRIR HÁDEGI MEÐ HLJÓÐFÆRASLÆTTI. Langur listi af kaprleikum byrjar kl. I í River Park, og svo birnaleikir, kapphlaup, afl- raun á kaSli, ungbarnasýning og aðrar skemtanir. DANS að kveldinu í River Tark dans‘alnum- verðlaun fyrir Waltz. Aðgangur 25c. fyrir fullorðna og lOc. lyrir börn. Grand Stand ókeypis, Látið ekki bregðast að vera við þessa mestu og beztu skemtun sem Winnipeg búum hefir nokkurn t'ma boðist fyrir : Sc., Heitt te og vatn ókeypis hantla öllum sem þurfa. Matur og hressingar til reiðu. ROBT. THOMS, f jrseti, A. Q. COWLEY, ritari. BASEBALL MATCH MILLl UNION OG ST. BONIKACE. Skó r^PÆCINDI.^r* Stefnan í tilbúningi skófstnaðar er nú sú, að skórnir verði þægi- legir fyr r fótinn. Hið eðlilega lag á skóm, er nú á tímum ríkj- sndi, Við höfum skó sem pas«a þnnnum eða jiykkum fæti, lðng- um eða stuttum fæti. Hnýttum eða horeóttum fæti.— Að kaupa i> n skó, sem gets pas að hvaoa fæti sem fyrir kemur, *r list sem okkur er lagin. Þess vegna heflr búðia okkar iv» margt fram yflr það. s«m aðrae búð r hafs, s-m ek> i geta boððið eins jægilega, tndingargóöa og nýmóftins saó og vgft Við erum nýbúnir að taka upp Mlar mögulegar stærðir og tegundir af hinum víðbekktu — KING QUALITY SKÓM, — hands körlum og konum, ungum óg gömlum.— Verð frá -Við ábyrgjumst hvert par eða skilum aftur andviröiuu. J. F. Fmnertoii <Ss OO. GLENBORO, MAN Vidur South-eastern Tamarack, South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, svo mikið eða litið sem vill. Ýmsar tegundir, sérstaklega fyrir sumarið flutt heim til yðar fyrir $2.50 Oordid, Einnig seljum við grófan og f'nan sand hvað mikið og litið sem þarf. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Limited. Office cor. Thistle & Main 8t. 355 „Hvað er f>að sem liggur svo f augura uppi? Mifchel, pér vissuð, eða yður grunaði að minsta kosö allan sannleikann áður en við komum á fæðingar- stofnunina. Ferð okkar pangað sannfærði yður að eins um pað, sem pér ímynduðuð yður. Segið mér hvernig pér uppgötvuðuð alt petta?“ „Komið pá með mér hérna inn á drykkjustofuna. Dar getum við verið nokkurn veginn óhræddir um að verða ekki ónáðaðir. Eg skal sitja par með yður f tfu mfnútur; lengur pori eg ekki að slóra.“ t>eir gengu inn í drykkjustofuna, settust niður við borð afsfðis I horni, og eftir að peir höfðu beðið um vfn að drekka hóf Mitchel mál sitt: „Saga mfn er mjög einkennilcg, og hún ætti að kenna okkur pað að dæma skáldsögur varlega. Hve oft fleygjum við ekki frá okkur sögum eftir að vlð höfum lesið pær, og segjum eitthvað á pessa leið: ,Svei! Skárri eru pað fjarstæðurnar!* Og pó líða stundum ekki nema fáir klukkutfmar pangað til við rekum okkur á pað f blöðunutr, að nákvæmlega hið ssma hefir beinlínis komið fyrir. Margir skáldsagna- höfundar segja frá tveimur systrum eða bræðrum fjarskalega lfkum, og syo, til að reyna að gera petta trúlegra, láta peir pær eða pá vanalega vera tvíbura. En sjáið nú hvað eg hef rekið mig á f raun og sann- leika, I>egar eg var áð afla mér upplýsinga f máli pessu, pá fann eg ljósmynd, sem eg veitti strax eftir- tekt; sumpart vegna hinnar miklu andlitsfegurðar, en pó einkum vcgna pess mér faust eg kannast við 358 „Látið mig gera yður alt petta skiljanlegt. Ef pér sjöið Lilian og heimsækið svo Perdítu, pi mun- uð pér sjá, krað mikill svipur er með peim; en ef pær eru s&man, pá væri auðvitað mjög auðvclt að pekkja pær að. Eu samt, eius og pér getið séð, eru myndirnar nærri pvf eins lfkar eins og tvær myndir tcknar af sömu mauneskjunni mundu vera. Myndin af Lilian var tekin fyrir tveimur árum, pegar hún var ekki nema fjórtáu ára gömul, pess vegia er hún svona ungleg á myndinni, pó hún raunar lfti ekki út fyrir að vera mikið eldri nú. Myndin af Perditu var Ifka tekin pegar hún var fjórtán ára. Þannig stend- ur á pvf, að stúlkurnar líkjast hver annarri meira á myndunum en pær gera nokkurn tfma að sjá pær saman, vegna pess, að pær eru ekki jafn gamlar. Þetta er gildaudi regla, sem eg hef oft og einatt veitt eftirtekt pagar eg hef skoðað I album. I>.%ð geta verið mörg systkin, hvert öðru ólfkt, en samt geta pau sýnst furðu lfk á myndum, sem teknar hafa vor- ið af peim á ýmsum tímutn á meðan pau voru börn eða unglingar. Dess vegna var pað, að myndin af Perdftu fjórtán ára gamalli, s«m eg náði f af hending og gat borið myndina af Lilian, á sama aldri, saman við, sannfærði mig ura, að börn gæti ekki verið s ona lfk hvort öðriTnðma pau væri fædd af sömu foreldr- um.“ , Engu að síður ficat mér petta enn undravert. Og að hugsa sér annað eins og pað, að prælmenuið skuli hafa uáð ást beggja dætra miniu. J>að or pó merkilegt,“ 351 „ó, mikil ósköp! Við sleppum ekki auga af peira, en pað eru ekki nema tveir, sem vita hvsr pan eru niður komin—forstöðukonan og önnur kona, sem styður stofnunina og er f stjórnarnefndinni. Við höfum pær tvær til pess að missa ekki auga af börn- unum pó önnur peirra deyi.“ „Á eg pá að skilja pað pannig, &ð forstöðuko i- an viti hvar barnið er?“ „Ji! Ef til vill getíð pér fengið að tala við hana. Kg skal segja henni erindið.“ Að firam mfnútum liðnum kom kona inn. K >na, sem gannfærði mann um pað, að jafnvel gatnalt fóln getur verið ljómaodi fallegt. Ef til vill hafði margra ára góðsomi hennar við aðra skapað siÖferðÍBlega fegurð í andlit hennar, sem skein út úr svip lutn f öllum heanar hreinleik. „Hér kemur móðir allra móðurleysingjanna!“ hugsaði Mitchel. „Vilduð pið fá að tala við raig, herrar mtnir?“ s»gði hún, f róm sem var pýður eins og lækjnri.iftur. „Okkur er mjög ant um að finna barn, setn stofu- un pessi hefir gefið,“ sagði Mitchel. „Maðurinn sá arna er f&ðir pess-“ „Já, rétt er nú pað! Læknirinn sagði mér, að pið væruð að leita yður upplýsinga. Kg vildi gjarn- an ekki atyggja ykkur, en p“.ð, sem pið farið fram á, að eg segi yður, er leyndarmál, sem mór er trúað fyrir. Jafnvel föðurnum sj lfum, sera svona seint komur að vitja barus sins, get eg ómögulcga sagt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.