Lögberg - 12.09.1901, Side 1

Lögberg - 12.09.1901, Side 1
BYSSUR Yiö höfum ágætar byssur, einnig skot- fœri og hleðslutól. Veiðitíminn byrjar 1. September. Mikið af fuglum. Anderson & Thomas, S38 Nain Str. Iiardw.’re. Telepl\one 339. a .%%-%%%%%%'%%%■%%.%-%%.%.% %%"* LAMPAR Við erum rétt nýbúnir að kaupa inn fyr- y ir hanstið Banqnet lama, handlampa, v n eturlampa, Hall lampa, library lampa Komið og skoðið (>á, Verð sanngjamt. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardwaie. Telephone 339. é Kerkt: srsrtur Yale-lás. f <L%. -%.-%^%%.-%%%%%/%%.% %.%.%■%.•%% % ■%'• 14. AR. Winnlpegr, Man., flmtudaginn 12. September 1001. NR. 36. Bandarikja-forsetinn skotinn. Sföastliðinn föstudag var forseta Bandarikjanna sýnt banatilræði á Pan American sýningunni í Buffalo, N.Y. Sérstök viðhöfn var á sýningunni þennan dag vegna komu forsetans, og stóð hann meö nokkurum vinum sínum úti fyrir „Temple of Music“ og var að horfa á flugelda og svo jafnframt að lofa fólks- fjöldanum að sjá sig og taka í hendina á sér. Alt í einu kemur þar fram mað- ur umbuð- ir um hægri hendi og rótti forsetanum þá vinstri. For- setinn tók vin- ffl Wl gjarnl. í hönd mannsins og Mi laut að honum til þesa að sjá hvað að honum gengi, en þá Al skaut maður- inn tvisvar á ö? .Æ. !,/ forsetann með hægri hendi. ; lA ^ r Umbúðirnar voruekkiann- ^ l að en vasaklút- ur, sem hann hafði vafið lauslega utan um hendina til þess að leyna marghleypu er hann hólt á- Bæði skotin lentu í forset- rg, anum, annað k°m neðarlega Wi„inm McKin.ey. * rifin ug var ekki hættulegt sár, hitt fór á hol I gegn um magann og aftur í bak og er það sár svo hættulegt, að enn er með öllu óvíst hvort það leiðir hann til bana eða ekki. Sem stendur gera menn sér fremur góðar vonir um, að hann lifi það af. S§, sem þetta ódáðaverk vann heitir CZOLGOSI, sósíalisti af útlendum ættum eins og nafnið ber með sór, og var hann strax tekinn fastur. Eins og nærri má geta þykja þetta sorgartíðindi mikil, ekki einasta innan Bandar. heldur um allan hinn mentaða heim. Fréttir CANIDÁ. Um langan undanfarinn tfma hafa menn verið að vinna við það að ákveða nákvæma landamerkja- línu á milli Canada og Bandaríkj- anna. þykir nú alt benda til þess, að nokkur hluti af bænum Blaine í Washington-ríkinu muni lenda Can- ada megin við landamærin, en vissu f því efni vita menn ekki fyrr en næsta sumar. Utanbæjaraðsókn að Toronto sýningunni var minni f ár en að undanförnu. Rannsóknarréttur hefir verið sottur til þess að fá sem allra rétt- astar sagnir um skipið Islander og af hvaða völdum það fórst. Margir sem á skipinu voru, hafa verið j’fir- heyrðir og neita flestir þeirra því, að skipstjórinn og hafnsögumaður- inn hafi verið ölvaðir. Sameinaða Trade & Labor fé- lagið í Montreal hefir I hyggju að reisa samkomuhús í miðbiki bæjar- ins, er kosti $150,000. Kappróður var haldinn f Rat Portage, Ont. 7. þ. m. þeir, sem reyndu með sér voru J. G. Gaudaur og G. W. Towns. Ilinn fyr nefndi er Canada-maður og hefir í síðast- liðin fimm ár verið viðurkendur mesti róðrarmaður heimsins. Hinn síðarnefndi er Ástralíu-maður og hefir um álíka tímabil verið mesti róðrarmaður Englands, hann vann kappróður þennan og tekur nú við viðurkenning þeirri, sem Gaudaur hefur haft: mesti róðrarmaður heimsins (Champion sculler of the World). Eins og alkunnugt er reyndu afturhaldsmenn að fá Walter Scott, s vmbandsþingmann fyrir West As- siniboia, dæmdan úr þingmannssæt- inu. Dómsúrskurður er nú fallinn f málinu og Mr. Scott heldur sætinu. Mr. Bell, gull-umboðsmanni Ottawa-8tjóruarinnar í Yukon-land- inu, hefir verið vikið frá embætti vogna óreglulegrar embættisfærslu. Nefnd hefir verið skipuð til þess að yannsaka kærur þær, er á hann hafa verið bornar. Mr. Bell er lögmaður frá Quebec, Qu. Slys varð á Can. Pac. járnbraut- inni nálægt Swift Current hinn fi. þ. m. Sex vagnar fóru af sporinu og fimtán manns meiddust meira og minna. BANDARÍklIlf. Járnbrautarlest var rænd ná- lægt Texarkana, Ark., 3 þ. m. Eng- inn maður var drepinn og ræningj- arnir sluppu með nálægt $50,000 í peningum. Áður en vikan er liðin er bú- ist við að verkfall stálgerðarmanna f Bandaríkjunum verði upphafið. Hvorirtveggja málsaðilar virðast vilja slaka nokkuö til, og slíkt næg- ir vanalega til sátta. Tvö bundruð sjötíu og fimm Bandaríkja-hermenn nálægt At- lanta, Ga., veiktust nýlega af eitr- uðum mat. Vissir menn eru grun- aöir um að vera vísvitandi valdir að þessu og hefir rannsókn verið hafin. Reyht er með öllu móti að fá Czolgosz til þess að segja hverjir hafi verið f vitorði með honum eða sent hann til þéss að veita forsetan- um banatilræði, en hann er ófáan- legur til að gefa neinar upplýsingar. Einma Goldman, sem illræðismaður- inn sagði að hefði komið sér til að vinna verkið með æsandi fyrirlestri, hefir verið tekin föst. Hún kannast við að hafa sóð Czolgosz og talað við hann, en sogist ekki hafa hvatt hann til manndrápa. Rétt áður en blað vort er prent- að koma þær gleðifróttir, að McKin- ley forseti muni vera úr hættu. Skógareldur mikill hefir geisað skamt frá Can. Pac. jftrnbrautinni fyrir austan Fort William, Ont. Pappírsverksmiðja brann í Belle- ville, Ont., 9. þ. m. Skaöinn er metinn á $35,000. British Columbia stjórnin á í vök að verjast eins og vant er. Nýr maður hetir verið tekinn 1 ráðaneyt- ið og annar ráðgjafi þykst svo við það, að hann sagði afsér. það virð- ist hver höndin vcra upp á móti annarri þar & síðari árum, og þá horfir það ekki til batnaðar, að nú nýlega hefir þar myndast nýr póli- tfskur flokkur. ÚTLÖAD. Kínverskur prinz Chun að nafni er á ferð á þýzkalandi, sagt að aðalerindi hans þangað muni vera að friðmælast við keisarann fyrir drap þýzka sendiherrans. flann hefir enn sem komið er feng- ið fremur þuriegar viðtökur. Enn þá stendur alt í sama far- inu með Frökkum og Tyrkjum. þjóðverjar hafa neitað Tyrkjum um að veita þeim að málum eða koma á sættum, en moiri líkur til að Rússar muni taka málið að sér. Blöðin á Frakklandi lAta l(k- lega yfir því, að vissir tollsamning- ar muni komast á milli Frakka og Rússa við komu Nikulásar keis- ara til Parísarborgar. Talað er um að grafa jarðgöng fyrir járnbraut undir sundið á milli Skotlands og írlands. Vegalengdin er 25 enskar milur og kostnaðurinn er áætlaö að verði 10 miljón punc sterling. Edward Bretakonungur hefir nýlega reynt lækningar á þýzka- CARSLEY & Co. Seinustu clagfar Samar- Yerzluriarinnar, KJÖRKAUP í öllmn deildum. Skoðið aokkftna og nærfðtin, Reyfarakaup á karlmanua ullar- og fleeee lined fðtum. Dress skirts, Under skirts, Blouges, hattar og fl. með gjafverði fesga dagana. I>aft sem eftir er af vörum, er skemd- uit af vatninu, sem hljóp í kjallarann varður nú selt fyrir hvað sem fæst fyrir taö. NÝJAR VÖRUR. 50 kassar af nýjum vörum opnaðir rétt nýlega. Nýbreytnisvörur frá mcrkuðunum í Noröurálfunni og Ámeríku, eru daglege teknar upp, CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Allir stin vita livar bezt er að kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. koma beinustu leið i búðina okkar- Þér ættuð að gera hið sama og fyigja tízkunni flottci* Sc Co. 330 Main St. CHINA HALL 672 Main St. TELEruoMi 137 oo 1140. landi við hjartasjúkdómi, sem að íonum gengur, en sagan segir, að íonum hafi ekkert batuað. Haun er nú sem stendur í Khöfn hjá Kristjáni konungi tengdaföður s(n- um ásamt Xikulási Rússakeisara. Blöð nýkomin frá íslandi segja að stjórnarskrárbreytingin hafi ver- ið samþykt i efri deild alþingia 13. Agúst s. 1. og só með því afgreidd l:rá þinginu. Ekki léttir ófriðinum í Suður- Afríku enn. Nú eru ekki eftir noma þrir dagar þangað til allir Bú- ar eiga að leggja niður vopn sfn ef þeir ætla sér ekki að þverskallast við yfirlýsingu Breta. Nokkur hundruð varaliðsmanna á Frakklandi voru nýlega við her- ætingar nálægt bænum Montocua Lts Mines, og að þeim afioknum fóru þeir í hormannabúningi sinum inn til bæjarins og sungu uppreistar- og stjórnbyltingar-söugva. Lög- regluliðið skarst í leikinn og reyudi að tvistra hermönnunum, en gátu engu til leiðar komið. Að þvi búnu héldu hermennirnir opinberan, al- mennau fund og pamþyktu það þar með atkvæðagreiðslu, að þeir væru stjórnarbyltingu hlyntir. ALPHA DISC RJOMA SKILVINDUR. Endurbætti ,,Alpha Disc" útbúnaðurinn til þess að aðskilja mjólkina í þunnum lögum, er einungis i De Laval vélunum. Öíiug einkaleyfi hamla þvi, að aðrar vélar geti tekid slíkt upp. Fyrir „Disc“ fyrirkomu. lagið bera De Laval vélarnar meira af ððrum vélum heldur en þær af gömlu mjólkurtrogunum. Takið eftir hvað þýðingarmikil stofnun í Manitoba segir: “The De Laval Separator Co., Winnipeg. Kæru herrar, Hlgh Frame “Baby“ No. 3, sem við keyptum af yður fyrir nálægt tveimur mánuðum síðan, reynist nákvæmlega eins og henni er lýst í bæklingnum um “Tuttugustu aldar De Laval Skilvindur." Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir frá því, að viðfáum helmingi meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og auðvitað stendur bæði rjóminn og undanrenningin miklu framar að gæðum, Við samþykkjnm hj&rtanlega alt annað, sem þér haldið fram, svo sem tima sparnaft og það, að losast við mjólkurhús og ishús, og 011 ósköpin af klápum, sem nú er ekkert brúk fyrir. Einn mikill kostur, sem við leggjum áherzlu á, er þad, hvað gott verk skilvindan gerir hvað kalt sem er, það, auk endurbættrar fram- leiðslu, er mikils virði, ‘I einu orði að segja álítun við að hin&r umbættu skilvindur sén mesta bleesun fyrir landbúnaðinn., Y'ðar einlægur. G. S. Lobel, S. J. Bursar of St, Boniface College.“ The De Laval Separator Co., Western Canadian Offices, Stores and Shops : 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. Nbw York. Cmicaoo, Montrkal, * * * * * * * * * * § * * * * * * * * * * * * * * * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q. C., Dómimálaráðgjafl Canada, foraetL LORD STRATHCONA, ■«3ráðandi, JOHN MILNE, j flr um^jóuarmn öur. HÖPUDSTOLL: 1,000,000. LifsíbyrgSarskirleini NORTIIERN LIFE félagsins ábyrgja handhöfum allan þann IIAGNAÐ, öll |>au RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurtjfélag getur staðið við að veita. Félajfið gefuröllum skrteinisshöfum fult andvirði alls er J>cir borga \>\i. Áður en þér tryggið líf yðar settuð þér að biðj:. uuiiskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgælilega. J. B. GARDINER , Provlnclal Ma ager, 507 McIntvrb Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Oeneral Agent 488 Young St„ WINNIPEG, MaN. * * ¥ * 5 i * * * * * m * * Viljtö þér solja okkur smjörid ydar I Við borgnm fult markaðsverð i pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsons & Ilogers. (áður Parsons & Arundell) UW McDermot Ave.jE., Wiunipcg. C. P. BANNING, D. D. S„ L. D. S. TANNLŒKNIR, 204 Mclntyre Block, - Winnipegí tllkfón UO.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.