Lögberg - 12.09.1901, Síða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1901.
3
Islands fréttir.
Akureyri, 13. Júni 1901.
Einmunatíð hefir yerið siðan
snemma í fyrra mftn., sífeld hl/viðri,
sólskin og stillingar leogst af, J>ó
sunnanvindxr og regnskúrir að öðru
hverju. Grasspretta mun f>ví vera I
betza lagi hór norðan lands. Fr4-
færur eru cú alls staðar um garð
gengnar til sveita hér og sláttur víð-
ast hvar byrjaður.
Barnaveikin slæma stingur fér
enn niður í sveitum (Fi jóskadal,Eyja-
firði, Þelamörk). Barkaskurð hefir
Guðm. læknir trert é 3 eða 4 börnum
nýlega, eitt af f>eim dó, hin lifa.
Iiörgárbrúin var al-míðuð i fyrra
mánuði og vigð 21. Júní í viðurvist
fjö'da manna. B:úin er komin upp
á nokkuð á 19. pús. kr. Er brú f>essi
mikil samgöngubót fyrir hinar pétt-
bygðu sveitir vestan Eyjafjarðar.
Prestafundur stóð hér 10.—12.
f>. m. Mættir voru 14 pjónandi
prestar flestir úr Eyfafjarðar og
t>ingeyjarsýslu, 2 úr Húnavatnssýslu
og 2 úr Skagafírði. Séra Eyjólfur á
Staðarbakka hélt ræðu í kirkjunni
áður fundur byrjaði. Fyrirlestra
fluttu séra Matth., séra Hjörleifur á
Uudirfelli og ef til vill fleiri. Um-
ræður á fundinum f>óttu þeim, er á
hlýddu, bæði fjörugar og fróðlegar.
Lttið þilskip, á að gizka 10—12
smálestir, hefir kaupmaður J. Björns-
son á Svalbaiðseyri keypt í Færeyj-
um, og sóttu sömu Norðmenn, sem
komu með kúttara Bergsteins kaupm.
Björnssonar, f>að fyrir stuttu.
Fiskaíli fyrirfarandi allgóður út
hjá Ólafsfirði, en ilt um beitu og ís-
húsin þrotin með freðna sild. Fiski-
afli á pilskipum lítill nema fyrstu
ferðirnar. — Hákarlsafli í betra lagi
á mörg skipin.
Marz fór með 80 hesta hóðan til
Eoglands fyrir Gránufélagið; flestir
peirra voru keyptir i Skagafirði.
Akureyri, 22. Júli 1901.
18. og 19. f>. m. var hvass sunn-
anstormur, og fauk pá taða frammi í
firði og úti i dölum og ef til vill
viðar.
Franskt fiskiskip strandaði á
Sléttu fyrir skömmu með nokkru af
'fiski í. Sýslumaður Dingeyinga fór
pangað austur til að bjóða upp.
Akureyri, 30. Júli 1901.
Stööugir sunuanvindar, purkar
og hlýindi allan siðara hluta f>. m.
Akureyri, 30. Ágúst 1901.
Unglingspiltur að nafni Baldvin
Guðmundsson frá Dálksstöf um á Sval-
barðsströnd druknaði nýlega af fiski-
skipinu „Júlinsi“ úti á hafi, fór litið
eitt frá skipshliðinni á skipsbátnum,
sem hvolfdi; enginn stórsjór var, en
maðurinn hefir ekki verið syndur,
annars hefði að sjálfsögðu verið auð-
velt að bjarga honum.—Stefnir.
Seyðisfirði, II. Ágúst 1901.
Tíðarfar hór nokkuð vætusamt,
bæði i Fjörðum og á Héraði, J>ó hlýtt.
Fiskiafli hér nú allgóður, og
landburður sagður við Langanes.
Sildar&fli fremur litill, en I nót
O. Mrathne8 erfingja reyndist miklu
meiri sild, en áætlað var fy:st. Síld
er nú sögð komin á Reyðarfjörð og
Eskifjörð, og sœásíld víða mikil.
Aðalfundur Gránufélagsins var
haldinn hér á Vestdalseyri laugar-
daginn 10. f>.m. og voru auk fulltrú-
anna að norðan, er taldir eru hór ann-
arsstaðar í blaðinu, mættir hór að
austan pessir fulltrúar: gestgjafi
Kristján Hallgrímsson, verzlunar-
Stjóri Einar Hallgiimsson, og bænd.
urnir Jón Bergsson, Gunnar Pálsson,
Sölvi Vigfússon og Ari Brynjólfsson.
Fundarstjóri var valinn Frb.
Steinsson og skrifari Bjöm Jónsson.
Fucdurinn sampykti að selja lóð
uodir brauðgjörðarhús á Oddeyri.
Fundurinn sampykti að fela
kaupstjóra að koma á verzlunarvif-
akiftum við Breiðdælinga, ef peir
óskuðu f>ess og honum pætti pað
gjörlegt.
Lagðir fram reikningar kaupstj
og verzlunarstjóra með athugasemd
um endurskoðenda og svörum hinna,
og f>eir satrpyktir með áorðuum
breytingum.
sér, f>á hefir pó fjárhagur félagsins
heldur batnað, p»r sem 5 prct. meira
er reiknað f>etta ár fyrir vanhöldum
á útistandandi verzlunarskuldum og
útlendum vöruleifum.
Árið 1900 sendi félagið til Is-
landí með skonn. „Rósa“, „Marz“ og
öðrum skipum vörur fyrir 39B pús.
kr., ávisanir og peninga fyrir 67 pús-
uud krónur, aftur voru útfluttar vör-
ur nokkuð minni en árið áður.
Skufdir landsœanna við félagið
gengu niður um tæp 8,000 krónur
við Oddeyrarverzlun, en hækkuðu
aftur peim mun rr.eira við hinar verzl-
anir féla^sins, svo að nú v:ð árslok
voru pær 8,000 kr. hærri en árið áð-
ur, svo pað litur út fyrir, að rnönnum
sé ekki ógeðfelt að gjalda vexti af
skuldum, par sem útistandandi skuld-
ir hafa talsvert vaxið, í stað pess sem
búist el við, að pær mundu minka
við vaxtatökuna.“
Eins og að undanförnu gaf herra
Holme eftir af skuld sinni 3,000 kr.
móts við hlutabréfaeigendur. —>
Austri.
urskoðenda peir sömu, Július amts-
skrifari Sigurðsson og cand. theol
Jóh. Halldórsson, varamaður s ra Geir
Sæmundsson.
Kaupstjóri Christen Havesteen
mætti á fundinum og lagði par fram
greinilega skýrslu um efnahag Gránu
félagsins við árslok 1900, og fer
hann í enda hennar pessum eftir-
tektaveiðu orðum um ástand fél.
„Verzlunin var árið 1900 mjög
svipuð fyrir landsmenn og árið 1899,
par sem flest allar Islenzkar vörur
voru hór um bil í sama verði, og út-
lend vara var heldur ekki að mun
dýrari.
Fyrir Gránufólag og verzlun
pess má árið heita að hafa verið held-
ur gott, enda var fólagið heppið með
sölu á vörum sínum, sem tíestar
seldust heldur með hagnaði.
t>ó að skuldin við stórkaupmann
hr. Holme hafi vaxið töluvert á árinu,
eins og h&gskýrsla félagsins ber með
SERSTÖK TILHREINSUNARSALA
ÞESSA VIKU.
t>ér getið valið úr 300 buxum úr french og english woisted. Vesti úr
english og scotch tw seds. B ixur frá $3.75 til $5.50 virði. t>ér megið velja
úr peim pessa viku fyrir $2.25.
200 pör af hinum víðfrægu Dallas skóm fyrir karlmenn $1-85 virði pessa
viku fyrir $1.00.
75 pör af hneptum eða reimuðum kvenskóm úr geitarskinni með gljá-
leðurtám $2 25 virði, pessa viku á einungis $1 35.
Föt úr Insb Serge, vkstin tv hnept $10.50 virði. Til peis að verða af
með pau bjóðum við pau fyrir #6.75.
The Oreat West Mliiug Co.
577 Main Street, WINNIPEGr.
HVERNIG LÍST YDUR Á f>ETTA?
Vér bjóðum $1'J0 í hvertakifti sem Catarrh lækn-
ast ekkl ineð Hall’s Catarrh Cure
F. J. Chency & Co eigendur, Tole io, O.
Vér undirskrifaðir höfum þekt F, J. Cliency í
síðastl. 16 ár og álitum hann mjóg áreicjanlegan
nann í ölluxn viðskiftum, og æflnlega færáu um ad
efna öll þau loforð er fólag hans gerir.
West Sl Traux, Wholesale Druggist, Toledo, O,
Waiding, Kinnon & Marvin,
Whoieaaie Draggiats,Toledo, O.
Hall’s Catarrh C »ro ertekij.lnn o? verkar beín-
línls á blóðió og slímhlmnurnar, vero 75c. flaskan,
Selt f hverri lyfjabúð. Vottorð sent íritt.
Ilall's Family Pills eru þœr beztu.
bréfum skyldu vera 3 prct fyrstu 3 árin og renta af skuldum 5 prct. Fundurinn félst á, að hætta BEZTA
skyldi vínverzlun á verzlunarstöðum
félagsins, ef aörir kaupmenn gjöiðu fLUÚJsJ ry J
pað og fól kaupstjóra málið. Herra Frb. Steinsson var endur- kosinn I stjórn Félagsins og til end- 1/ HVEITI
Malaö I nýjustu og beztu rnylnu. Ilinir
beztu bakarar í nýja bakaríinu okkar
breyta hinu bezta mjöli i beztu brauö, sem
við getum afhent yöur á hverjum morgni
Takiö oftir: Þetta er ekki brauö gömlu
bakaranna búiö til upp á gamla móSinn,
heldur meö nýrri aðferð, og er því fram
úrskarandi gott.
w. J. BOYD.
Turner’s Music House
PIANOS,
ORGANS,
Saumavélar og alt |>ir aö lútandi.
Meiri birgöir af MÚSÍK en hjá
nokkrum öörum.
Nærri nýtt Pianó| til sölu fyrir
$185.00. Mesta kjörkaup.
Skrifiö eftir veröskrá.
Oor. Poitage Ave. & Carry St., Wiqrjipeg.
k.%%%%%%
CAMDA«»mTHLAlII).
REGLUR VID LANDTÖKU
Af öllum sectionum rueð jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn-
inni 1 Manitcba og Norðvesturl&ndinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers ann&rs.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi inuanríkis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins i Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi landið áður verið tekið parf &ð borga $5 eða $1/' ’fram fyrir
sjcrstak&n kostnað, sem pvl er samfara.
HEIMILISRÉTTARSKYLDUR.
Ramkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis-
rjettarskyldur sinar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land
neminn ekki vera lengur frá l&ndinu en 6" mánuði ft ári hverju, án sjer-
staks loyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sln-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðsm&nni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn
ið hefur verið & l&ndinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottawa pað, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji m&ður umboðsm&nu
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda sllkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni 1 Winni-
peg 7 & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vestui. andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogallir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og hjálp til pess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og námalögum Ali-
ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins 1
British Columbia, með pvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis-
deild&rinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða NorÖ-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior,
N. B.—Auk lands pesB, sem menn geta íengið gefins, og átt ar við
f reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,a«m
hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum
acdsölufélögum og einstaklingum.
389
„TuttugU ár 1 Sing Sing! Guð minn almáttug-
ur!“ hrópaöi Mora, fölur af skelfingu.
„Paö er pýðingarlaust fyrir yður að ákalla guð
ef pér ekki hlýðið mór. Þér verðið lokaður innan
grjótveggja, og ofurstinn mun líta eftir pvi, trúið
mór til, að náðun frá stjórninni nái aldrei til yðar fyr
on pér hafið setið par hiun ákveðna tima. Sjáið pér
[>að nú ekki, að eini mögulegleiki yðar til að sleppa
liggur 1 gifting peirri, sem eg fer fram á? Pað
mundi fullnægja lögunum, ofurstanum og stúlkunni,
og pað sem bezt er af öllu, pað mundi gera sam-
vízku yðar rólega.“
Mora var st&ðian á fætur og gekk órólegur um
gólf i herberginu.
„Þér hafið á réttu að standa,“ sagði hann loks-
ins; „eg ætla að gera pað, sem pór farið fram á!“
„Gott og vel. Petta vissi eg nú að eg mundi
geta pvingað yður til að gera. En eg fer fram á, að
pór gerið meira eD pað. í pessu máli reynist eg yð-
ur eins og vinur, og pér ættuð að skoða yður mór
skuldbundinn. Lili&n er fögur og góð stúlka pó
svona standi á fyrir henni. Ætterni hennar, uppeld-
ið og hrekkjabrögð yðar hafa komið henni I núver-
andi ástand. En húa elskar yður út af lifinu, oghún
verðskuldar ekki einungis, að pér giftist heani, held-
ur að pér látið yður farast vel við hana og gerið
henni lífið ánægjulegt. Sjáið pér nú ekki petta
sjálfur? Er engin minsta sómatilfinning til í yður,
8em hvetur yður til pess að afplána brot yðar & um-
396
„Mr. Mitchel, petta eru móðgandi orð!“
„£>au eru pó ekki töluð i pví skyni að móðga
yður, Mr. Barnes; pað er stundum óhjákvæmilegt að
vera nokkuð stórorður til pess að opna augun á
mönnum, eÍDS og pað er nauðsynlegt að gefa sum-
um sjúklingum sterk meðöl. í öllu pessu máli hefir
sálarsjón yðar verið veikluð, svo að alt, sem fyrir
augun hsfir borið, hefir afskræmst í pessa einu ímynd.
I leit yðar eftir moröingja Matthow Mora, hefir yður
okki getað hugsast neinn tuögulegleiki á pvi, að pað
væri um annan en con hans að tala. I>ér hafið i prft-
kelkni h&ldið yður rigbundnum við yð&r gömlu að-
ferð, að h&lda uppi njósnuin um hinn grunaða mann,
og pér hafið útlagt hvað eina, sem hann hefir aðhafst,
s>m nýjan pátt i bönd pau, er að honum berast. Eg
skal nú við petta tækifæri benda yður á hvað vill-
andi sú aðferð er. Ef pér hafið gætur & manni, mér
er sama hver hanu er, pá verða allar hreyfingar hans
grunsamar ef pér okki skiljið hvað h&nn mein&r með
peim. Vilji nú svo til, að hann sé glæpamaður, pá
ber enn pá meira á pessu. Viti hann svo, par ofan I
kaup’ð, að hann sé undir eftirliti, pá eykur tilraun
hans að losast við pessar sífeldu njósnir likurnar fyr-
ir pví, að hleypidóm&hugmynd yf ar hafi við eitthvað
að styðjast. En pér gætið pess ekki, sem pó er
mjög mikilvægt atriði, að pó maðurinn hafi gert sig
sekan í glæp, pá er ekki par með sagt, að hann hafi
drýgt pann sérstaka glæp, sem leynilögreglupjónn-
inn ætlar honum. Þessu er pannig v&rið með Mora.
385
í húsinu í Essex götu. E>ér meðgenguð enn fremur,
að pað væri kona i húsinu, sem héti Mrs. Mortou.
Svo senduð pér pessari Mrs. Mortou bréi, og vagn,
sem hún keyrði burtu paðan i. Nú kemur paðupp
úr kafinu, að pessi Mrs. Morton er engin önnur en
Lilian Vale. í bréfinu sögðuð pér henni hvert hún
ætti &ð fara og, að hún skyldi kalla sig Mrs. Matthew
Crane. Dér sjáið nú ft pessu, að eg veit altsaman.“
Mora sá nú, að ekki var til neins að præta leng-
ur; hanu kveikti pvi i sfgarettu, stakk henni spjátr-
ungslega upp f sig, Og sagði:
„En setjum nú svo, að petta sé alt satt, hvað
ætlið pér pá svo sem að gera?“
„Eg ætla mér að koma yður til pess að giftast
Lilian Vale.“
„Mér pætti gaman að vita hvernig pér ætlið að
fara að pvi? Eg get sagt yður pað nú ttrax, að f ér
gerið pað ekki fyrirhafnarlaust.“
„E>að er komið undir pví hvaða aðferð eg hef.
Eg get haft tvens konar aðferð: skynsamlegar for-
tölur og pvingun.“
„Dvingun? Dvinga mig til pess að giftast nauð-
ugur? Mr. Mitchel, pér fyrirgefið pó eg brúki stráka-
tal, pað er preytandi að heyra til yðar.“
„Eg skal gera meira en preyta yður áður en
langt líður, drengur minn. Eg skal gera yður yðr-
sndi og &uðsveipinn!“
Mitchel sagði petta harðneskjulega, og Mora
tók sig&rettuna út úr sér og hotfði uadrandi á haun,