Lögberg


Lögberg - 12.09.1901, Qupperneq 8

Lögberg - 12.09.1901, Qupperneq 8
8 LOGBERG, FIMTUDAGINN 12 SEPTEMBER 1901' KJ0RKAUP -A - 5KÓM. KISTUR OG FERDA'-TÖSKUR. , . . Stóra Rauða Skóbóðin . . . Til þoas að rýma til fyrir hinum miklu haustbirgðum vorum, af flókaskófalnaði, varðum við aö koma út nokkrum tegundum af leðurskóm og einstökum pörum af skóm. Þetta )>ýðir mikinn afslátt Skoðið verkamanna skóna af öllum stærðum fyrir..... ..........$I.GO Skoðið sérstaka tegund af karlmanna skóm, reimaða eða með Sjöðr- um, nr. 6 til 11, þunnir eða þykkir er við hðfum fyrir........$1.15 Karimanna fingravetlingar af öllum tegundum. Yetlingar meö ein- ura þuml:, og belgvetlingar á.................................25c- Komið og skoðið þá. 719-721 MAIN STREET, - WINNIPEC. Nálngt C. P. R. vagnstðdvunum. Ur bænum °g grendinni. Bóluveikin er í einu húsi í St. Boniface. Tjaldbúðarsöfnuður heldur sa«n- komu í kirkju sinni 1. næsta mfin. það er búist við, að einbvern þessara daganna komist jðfnuður á mál trésmiðanna og verkgefenda. Islenzki hornleikaraflokkurinn hefir eoncert annað kveld í Victoria Park. Tíðarfarið hefir verið hið sama, einlægar blíður og þurrviðri. Bænda- vinnan gengur því vel eins og að undanförnu. Heimili J. J. Bíldfells er nú að 585 Elgin ave. Nú held eg þú sért nafni minn næstum þvi milli vita. „Skránni" þinni til forráðs finn: fjöðrin sprungin af hita. S. J. JÓHANNESSON. Sigríður þorlfiksdóttir, kona Sigurðar Jónssonar, hór í bænum, andaðist hinn 9. þ. m. og var jarð- sungin næsta dag af séra Jóni Bjarnasyni.____________ Fyrir nokkurum dögum síðan sáust helsingjar á suðurleið. það eru munnmæli, að ekki líði nema sex vikur frfi því fyrst sést til þeirra á haustin og þangað til vötn frjósa, svo eftir því ætti að vetra snemma. Séra Steingírmur N. Thorlaks- son heldur guðsþjónustu í islenzku kirkjunni í Pembina næsta sunnu- d»g. _____________________ Nefndin, sem skipuð var til þess að ræða búnaðarskólahugmynd fylkisstjiírnarinnar, hélt fyrsta fund sinn síðastl. föstudagskveld. Maður nálægt Hartney, Man., misti aðra hendina íþreskivél. þeir, sem lfita bindin í vélarnar fara aldrei of gætilega. Stúkan Loyal Geysir nr. 7119, I.O.O.F.. M.U, heldur fund mánu- dagskveldið 16. Sept. á Northwest Hall. Allir meðl. beðnir að sækja fundinn; áríðandi málefni. Wm. Christianson, ritari. Á þessu yfirstandandi ári hafa 490 byggingarleyfi verið veitt hér í bænum og fjárupphæðin, sem til bygginga hefir verið ætluð, er$l,- 384,100. I fyrra var veitt 378 byggingaleyfi og $996,529 varið til þeirra. \F AFHENDUH YDUR FOT- IN EFTIR 24 KL.TIflA. J Við ábyrgjumst hverja flík er við búum til, seljum með sanngjörnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. BjÖrn Halldórsson frá Bæar- stöðum við Stöðvarfjörð í Suður- múlasýslu á áríðandi bróf hjá mér frá íslandi. Hann geri svo vel að láta mig vita um heimili sitt svo eg geti sent honum bréfið. Guðjón Jónsson, Brú, P. O. Man. Blaðið Neepawa Press segir, að Can. Northern járnbrautarfélag- ið hafi hækkað flutningsgjald á borð- við, og bendir á máli sínu til sönn- unar, að áður hafi flutningsgjaldið frá McCreary til Neepawa verið 8J cents undir hundrað pundin en nú bó það 16£. þetta er jfirnbrautin, sem Roblin segist rfiða flutnings- Igjaldi á. _______________ Frá Nýja íslandi voru hér á ferðinni um síðustu helgi H. P. Tergesen kaupmaður, Jakob Odd- son, Vagn Lund og þorsteinn Ólafs- son—allir frá Gimli. Heyskapur þar neðra hefir gengið vel og er langt kominn, og mikið hefir lækk- að í vatninu. Mr. H. S. Bardal hefir verið við rúmið undanfarna daga, en er nú orðinn nokkurn veginn frískur aft- ur. Hann biður viðskiftamenn sína að virða á betri veg þó bréfaviðskifti s!n og bóka og blaðasendingar hafi ekki gengið eins greitt og vant er þennan tíma, sem hann hefir verið frá verkum. R. P. Roblin, stjórnarformaður fylkisins, hefir höfðað mál gegn fó- laga sínum, D. W. Mills, fyrir þjófn- að og fjárdrátt. Málið stendur nú yfir í pólitíréttinum og enginn úr- skurður kominn. Tveir helztn lög- menn fylkisstjórnarinnar sækja málið fyrir Mr. Roblin og eru sumir að geta þess til svona í spaugi, að almenningur muni verða látinn í borga „pottinn". 1 blaðinu Datiphin Press er sagt frá sjó-höggormi, sem tvisvar hafi sést skamt undan landi í Win- nipegosis vatninu á síðastliðnum mánuði. Hann er sagður að vera um fet í þvermál og frá 20 til 25 fet á lengd. Indíánar og kynblend- ingar, sem búa meðfram vatninu á þessu svæði, eru óttaslegnir og segja, að þessi voðalega skepna eða önnur eins hafi sézt þar fyrir mörgum ár- um. Höggormurinn brunar áfram í yfirborði vatnsins og heldur höfð- inu á að gizka tvö fet upp í loftið. Unglingspiltur, sem vann á Clarendon hótelinu hór í bænum, beið bana af ógætilegri ferð á reið- hjóli 1 slðustu viku. Hann var á ferð austur Portage ave., þeim meg- in á götunni, sem hann ekki átti að fara, stakk undir sig höfðinu og fór það sem hann komst. Hann hefir náttúrlega hugsað, að til ferða sinna mundi sjást og allir víkja úr vegi fyrir sér, en þaö brást honum, og hann rak sig 4 vagn, sem kom & móti honum, og meiddist svo mikið, að hann beið bana af. Nokkurum dögum áður beið annar drengur bana á líkan hátt. þetta ætti aö kenna drengjum að fara dálítið gætilegar á hjólum sínum og beygja sig undir þá góðu og nauðsynlegu reglu að fara eftir götunum þeim megin, sem ákveðið er með lögum. Fyrir fáum dögum birtist grein eftir J. H. Brock í einu blaðinu hér í bænum um mál og vigt. Hann segir þar frá því, hvernig viðarsalar og brauðsalar hér í bænum svíki mál og vigt, og fer fram á við bæjarstjórnina, að maður sé skipað- ur til þess að veita því nákvæma eftirtekt, að sFkt haldist ekki uppi. Konur ættu að eiga vigt í húsi sínu og vigta sjálfar alla þ4 vöru, sem keypt er eftir vigt til heimilisins, því það eru fleiri, sem freistingu hafa til að svíkja vigt, en brauðsal- ar. Og menn ættu að hafa útbúuaö við hús sín til þess að mæla allan þann eldivið, sem keyptur er. Sá útbúnaður kostar ekki mikið; tveir staurar reknir niður átta fet frá húsinu eða girðingunni er alt sem útheimtist. „Cord“ af eldivið á að Yera 8 fet á lengd, 4 fet á hæð og splturnar 4 feta langar. Hvert brauð, sem brauðsalar selja, á að vigta 2 pund. Concert, SOCIAL OQ .... Dans til inntektar fyrir gufusleða Sig. Andersonar 17. Sept. 1901 á..... Northwest Hall 1. Stringband. 2. Sig. Einarsson skýrir tilgang samk. 3. Solo—Stefán Anderson. 4. Saga gufusleðans, 5. Recitation—Miss V. Yaldason. 6. Rvæði—Sig. Júl. Jóhannesson. 7. Solo—H. Thórólfsson. 8. Saga--Kr.Á.Benediktsson. 9. Stringband. VEITINGAR GEFINS. Dans á eftir og seldir kaldir drykkir Inngangur 25c. Börn innan við 12 ára aldur 15c, NÝ SKOBÚD. >*ð 483 Ross »ve. Við höfum látið eudurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 8. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og »eljum þar framvegia sk^- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag laf sterkum og vönduð- um verkamanna-skóiu. íslendingar gjðrðu okkur ánngju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér k feeturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón KetiUgon, Th. Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Ross Ave„ Winnipcs- STANDARD og fleiri Sauma- Vjelar með ýmsu veröi af ýmsum teg- undum fyrir $25.00 og i>ar yflr Viö höfum fengiö hr, 0. JOHNSON til að líta eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave. & Garry St., Wirjrjipeg. íMiss Bain’S Nýir Haust Hattar Trimmed’ hattar frá $1.25 og upp liattar endurpuntaðir moð gamla puntinu ef þarf. Flókshattar fyrir haustið Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, Fyrir $1.60 fáið þér NÚNA hand-1 hringa úr gulli með góðum steinum í I Og sterku vorkamanna úrin, sem allir kannast við, fyrir $5.00. Snúið yður til eizta íslenzka úrsmiðs- ins í landinu G. Thomns, 598 Main St., Winnipku. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. Hvergi í bænum fáið þér ódýrari giftingahrluga, sfcésshringa og alt annað sem heyrir til gull- og silfursfcissi.,1 úr og klukkur enn hj4 Th. Johnson, 292J Main St.—Allar viðgerðir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. Ver viljum Skór og Stigvjel. kaupa Si ton af bezta Viljið þér kaupa skófatnað með lágu veröi |>fi skulið þér fara i búð- ina, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrij aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yðuv’ spyrjið eftir honum.hann hef- ur unnið hjá oss i tíu ár, og félag vort njun ábyrgjast og styðja |>að, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór-og smá- kaupum. bænda Smjeri Vór borgum fyrir það I2i C. í kollum. The Kilgoap Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. RurflO pér aðfá Ef svo er ættu$ |>ér að láta okkur vita J>a8 nú |>eg!>r. Við verzlum með byggingasteid, ogget- um látið yöur fá hann, nv»0 mikið ••m er og hvar sem er. Byggingamenn sækiast ná mjög mikið eftir ruble steini er við höfum. Hann virðiit fwllnæej* pörfinni bezt. Vér seljum einnig berta fotsteln og Calgary sandstein með litlum fyrirvara. Steintekja i Stonew.li, Stony Mountain og Tyndall. JOHN CUNN, 402 riclntyre Blk„ Winnipeg. J. F. Fumerton Ecr Co* GLENBORO, Map. James Lindsay Cor. Isabel & Pacific Ave, Býr til og verzlar með hus lamþa, tilbúið mál, blikk- og syr-vðru, gran- ítvðru, *tór o. s. frv. Á laugardaginn og mánudaginn seljum vér 12 tylftir af krúsum með Jelly í á lOc, hverja Blikkpokum og vatns- rennum sérstakur gaum- ur gefinn. Eldur! Y Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Verða allar að seljast á stuttum tíma, með hvaða verði sem fæst um sýninguna. Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. Alt á að scljast. Komið nú þegar, Þeir sém fyrst koma verða fyrst afgreiddir og geta valið úr. M. J. Chouinard, 318 Main St. RAUDA BUDIN. Ð inHH 1 Bfndur sem kafið kúabú, þYí lo.ið þér ■ 1 1 i ilf! 1 eYrl T1^ Iyr,rhöfnina við smjðrgerð og I IU W IVR I H í*1,0 jafnframt m.ira smjör úr kúnum mtfl, T AriTKrr NATIONAL CREAMERT-FE LAGINU rjómaun ? Því fáið þér ekkt pemnga fyrir smjörid í stad þass að skifta þvi fynr vörur 1 buðum ? Þer bwði gr»ðið og sparið p«ninga moo pví að senda oss rjómann. Vér höfum g#rt samninga við öll járnbrautarfélögin um að taka á móti rjórna. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum flutningin með járn- brautum. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Skriflð oss bréfspjald og fáið allar upplýsingar. Ilationa/ Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. ' J

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.