Lögberg - 03.10.1901, Blaðsíða 1
BYSSUR
%%%%%%%-j
Við höfum ágætar byssur, einnig skot-
færi og hleðslutól. Veiðitíminn byrjar
1. September. Mikið af fuglum.
Anderson & Thomas,
538 Nain Str. Hardwre. Teleptjona 339. '0
5%%%%%%%%%
k. %%%%%%%%%%%%%'
LAMPAR
%%%%%%%%
kaupa inn fyr- W
Viö erum rétt nýbúnir að kaupa inn fyr-
ir haustið Banquet lama, handiampa,
nwturlampa, Flall lampa, library lampa
Komið og skoðið i>á, Verð sanngjamt.
Anderson & Thomas,
538 Main Str. Hardware. Telephone 339.
r gerki: svartnr Yale-lás. ^
4%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%
14. AR.
Winnipeg', Man., flmtudaginn 3. Október 1901.
NR. 39.
Frettir
canjdA.
Fylkiskosningarnar í Nova
Scotia fóru fram í gœr, en ekki
komnar fréttir um úrslitin þegar
blað vort er prentað. Fjórir af þing-
mannsefnum stjórnarinnar voru
kosnir i einu hljóöi.
Nýtt sjúkrahús var opnaS í
Regina, N. W. T., hinn 26. Septem-
ber með samkomu og ræðuhöldum.
Skógareldur hefir gert n jög tnik-
iB tjón meÖfram Intercolonial jfirn-
brautinni. Á síðustu átta dögum
hefir eldurinn farið eftir sextfu mflna
löngu sv»8i og gert tjón mikið um-
hverfis Fathsr Point. Margt fólk
hefir mist allar eignir og stendur hús-
vilt uppi.
BAKDARÍXIN.
Czolgosa forseta morðinginn
hefir verið dæmdur til lífláts sam-
kvæmt lögum New York ríkis. Áö-
ur en dómurinn var app kvsðinn
bað hann að leyfa sér að segja nokk-
ur orð’og var það leyft, en hann
kom ekki upp orði nema svo lágt,
að málafærslumaður hans varð aö
hafa orðin eftir honum til þess að
láta dómarann heyra þau. „það var
enginn í verki með mér,“ sagði hann
„Enginn skipaði mér að gera þetta,
og enginn borgaði mér fyrir það.
það var aldrei talað við mig um
glæp þennan, og mór kom þetta ekki
til hugar fyr en tveimur dögum áð-
ur en eg framdi glæpinn." Dómn-
um á að fullnægja einhverntfma í
vikunni sem byrjar 28. Október.
Bandarfkjamenn eru farnir að
tala um að breyta nafninu á Philip-
pine-eyjunum og kalla pær hér eftir
McKinley-eyjar.
ÚTLÖAD.
Tíu Búaleiðtogar, sem náöst
hafa síðan 15. September, hafa verið
dæmdir í æfilanga útlegð frá Suður
Afríku.
Samkomulagið á milli Yenezu-
ela og Colombia er stöðugt að fara
versnandi; búist helzt við, að til ó-
friðar dragi og Venezuela muni þá
og þegar scgja Colombia stríð áhend-
ur. ______________________
Nýja r&öaneytið í Danmörk
hefir ákveöið að selja Bandaríkja-
mönnum eignir Dana í Yestindíum,
og ætlar ef unt er að vera búið að
undirbúa málið til þingsamþyktor
þegar ríkisþingið kemur saman
næst. _________________
Komið hefir til orða að Búar
hafi hug á að kaupa landflæmi í
Mexico og setjast þar að. Land
þetta liggur 200 mílur meðfram sjó,
og er að því leyti hentugra en jafn-
vel Transvaal.
Bóiusóttin gengur mjög alment
í Ottawa, en er fremur væg og dauðs-
föll fá eða engin.
Eldur hefir komið upp ( kola-
námu á Vancouver-eyjunni hjábæn-
um Nanaimo, og frá átta til fimtin
uianns farist.
Ur bænum
og grendinni.
Mr. KristjíSn Finnsson kaupm.
frá íslendingafljóti var hér á ferð-
inni núna í vikunni.
Dr. og Mrs. 0. Stephensen mistu
yngsta barnið sitt, Emilíu, 9 mánaða
gamla, 25. Sept. síðagtl.
Sjö vesturfarar komu frá ís-
landi 27. Sept. síðastl. úr Skagafirði
og Húnavatnssýslu. Á meðal þeirra
voru Jón Jónsson frá Hjaltastöðum
og Halldór Árnason frá Höfnum.
Fyrir nokkuru síðan misti Quð-
mundur Jónsson bóndi á Mountain,
N. D., barn á þann sorglega hátt, að
það fóll niður í heitt vatn og beið
bana af. _____________
Hinn 26. Sopt. síðast., andaðist
Bjarni Bjarnason bóndi í Gardar-
bygð, N. D., úr illkynjuðu maga-
meini. Hann lætur eftir sig ekkju
og sex börn. Bjarni var frá þóru-
stöðum í Bitru & íslandi, og fluttist
hingað vestur árið 1883 með teugda-
föður »ínum Samúel sál. Eirikssyni.
Mr. SæmundurSBorgfjörð, bóndi
frá Siglunes pósthúsi á austurströnd
Manitoba-vatns, heilsaði upp á oss í
fyrradag. Hann segir að bl«yturn-
ar þar nyrðra hafi tafið mjög mikið
fyrir h»yskap bænda, »em enn sé
ekki lokiö hiá æði mörgum. Slátt-
ur búinn víðast hvar, en hirðing
ekki. Annars tíðindalaust.
öldruð hjón barnlaus, nýlega kom-
in frá íslandi, geta fengið gott hús
næði niður 1 Nýja íslandi í vetur, sér
að kostnaðarlausu, og auk þess eldi-
við og mjólk gefins og önnur hlunn-
indi. Vilji nobkur sæta þessu, pá
verður að gera pað sem allra fyrst.
Nákvæmari upplýiingar gefur A.
Eggertsson, 680 Ross ave.
Skurðurinn, sem Dominion-
stjórnin lét grafa nálægt Fairford-
ánni til þess að afstýra flóðum með-
fram Manitoba-vatni, hefir nú verið
opnaður. Hann er 200 fet á breidd
( botninn, og búist við að hann
komi að tilætluðum notum. þegar
afturhaldsmenn voru við völdin í
Ottawa, bönnuðu þeir Greenway-
stjórninni að gera þessar þýðingar-
miklu umbætur; en þegar Laurier-
stjórnin kemst til valda, lætur hún
sjálf grafa skurðinn.
Gjörðabók seytjánda ársþings
kirkjufélagsins er nýútkomin á
kostnað kirkjufélagsins. Bækling-
urinn er 38 blaðsiður af lesmili og
innheftur 1 kipu, í sama broti og
Sameiningin, og kostar 15 cents.
Hann verður sendur öllum þeim
mönnum til útsölu, er mættu sem
erindsrekar á sfðasta kirkjuþingi.
Menn ættu að kaupa bækling þenn-
an og kynna sér hann vel til þess
að vita hvað kirkjufélagið er að
gera. Enginn, sem hugsar sér að
sitja á kirkjuþingi getur notið sín
þar nema hann hafi áður kynt sór
vel hvað á undanförnum kirkju-
þingum hefir verið rætt og gert.
Ársskýrsla forsetans er mjög fróð-
leg og skemtileg, og þó ekkert ann-
að væri ( bæklingnum, þá væri
hann gott 15 centa virði.
Hinn 26. September 1881, fyr-
ir tuttugu árum síðan, var Jaines
A Garfield forseti Bandarikjanna
grafinn. þá var E. G. Conklin, sem
nú er fyrir skömmu látinn, borgar-
stjóri. Hann sagði svo fyrir, að
þann dag skyldi öllum búðum vera
lokað frá kl. 2 til 3 e. h., sem merki
um hluttöku Winnipeg-manna í
sorg Bandaríkjanna. Sá dagur var
því almennur sorgardagur hór í
bænum. 26. S*ptember 1901 var
konungsefni Breta gestur Winni-
pegmanna, og almennur gleðidagur.
Skyldi þá 26. September 1921 verða
sorgar eða gleðidagur 1 sögu Winni-
peg-bæjar?
Drengur 14 &ra gamall, Karn
að nafni, hefir áunnið sér svo mikiö
álit fyrir dugnað, að hann var lát-
inn koma hingað til bæjarins til þess
að lofa hertoganum og frú hans að
sjá þennan frábæra ungling. Sagan
um þrekvirki drengsins er á þessa
leið, og hún er sönn: Faðir Karns
er bóndi skamt frá Virden hór 1
fylkinu. Hann veiktist af lungna-
bólgu í vor eð var og gat því ekkert
unnið 1 sumar. Karn litli tók sig
því til og plægði 175 ekrur af landi
og s&ði í það einsamall, og fókk um
CARSLEY & Co.
Seinustu dagar
Sumar-
V erzluriarinnar,
KJÖRKAUP
í öllnm deildum.
Skoðiö sokkana og nærfötin.
Reyfsrakaup á karlmanna ullar- og
fleece lined fðtum. v
Dree* skirts, Under skirts, Blouses,
hattar og fl. meö gjafverði þessa dagana.
Það sem eftir er af vörum, er skemd-
ust af vatninu, sem hljóp í kjallarann
verður nú selt fyrir hvað sem fæst fyrir
það.
NÝJAR VÖRUR.
50 kassar af nýjum vörum opnaðir
rétt nýlega.
Nýbreytnisvörur frá mörkuðunum í
Norðurálfunni og Ameríku, eru daglege
teknar upp,
CARSLEY & Co.,
344 MAIN STR.
lllir sciii vitii
hvar bezt er að kaupa
Leirtau,
Postulin,
Lampa,
Silfur-bordbunad.
koma beinustu leið i búðina okkar- Þér
ættuð að gera hið sama og fyigja tízkunni
f) oitcr & €o.
330 Main St.
CHINA HALL 572 Main St
Tklepuonk 187 og 1140.
3,000 bushel af hveiti. Sögu þess-
ari var ekki trúað þegar hún birtist
fyrst, en trúverðug kona hér í bæn-
um aflaði sér upplýsinga og fékk ó-
rækar sannanir fyrir þvl, að sagan
væri nákvæmlega sönn.
Séra Friðrik J. Bergmann kom
til bæjarins á mánudagiun, og býst
ef til vill við að ferðast vestur til
Argyle safnaðanca fyrir helgina.
Eftir því, sem hann segir, hafa
langtum minni rigningar gengið
sunnan línunnar að undanförnu, en
hér nyrðra. þresking að sönnu
gengið seint vegna regns, en engar
afskaplegar bleytur og skemdir
engar & hveiti enn sem kornið er.
Mr. Gnnnlögur Jónsson presta-
skóla stúdent, sem hefi unnið að
missíónarstarfi fyrir kirkjufélagið í
suinar, lagði á stað.hóðan í gær snð-
ur á Mount Airy prestaskólann í
Viljtd þér sel.ja okkur
smjörid ydar 1
Við borgnm fult markaðsverð í pen-
ingum út í hönd. Við verzlum með alls-
konar bænda vöru.
Parsous & Rogers.
(áður Parsons & Arundell)
Itíð JIcDermot Ave..£., AVíuuipcg.
Philadelphia, þar sem hann heldur
nSmi sínu áfram í vetur og útskrif-
ast næsta vor.
Vóí vdjum benda löidum vorum
1 kringum Mountain og snuarsstaðar
I Norður Dakota & auglýaingu Elisar
Thoiwaidsonar i pessu blaði.
Lesið prógrammið fyrir sam-
komu Miss S. A. Hördal, sem birt-
ist & öðrum stað f blaðinu. Þ* sam-
komu ættu allir að sæ.kja Miss Hör-
dal vegna og til þess að fá góða
skemtun fyrir Htið verð. Samkom-
an verður í "Fyrstu lútersku kirkj-
unni á þriðjudagskveldið kemur.
Hvergi í bænuin fáið þér
ódýrari giftingahringa, stásshringa
og alt annað sem heyrir til gull- og
silfurstássi., úr og klukkur enn hjá
Th. Johnson,
292| Main St—Allar viðgerðir fljótt
afgreiddar og til þeirra vandað.
C. P. BANNING,
D. D. S., L. D. S.
TANNLŒKNIR.
204 Mclntyre Block, - WiNmrEai
ÍELBi'ÓN 110,
'TV -?v ->v •!>•>.••>•'> ■>-
De Laval
Skilvindur
Skilja rjóman frá bótur,
Snúast liðugar,
Er hægar [haldið hreinum,
Og 'endast lengur 1
En nokkur önnur rjómaskilvinda, sem reynir að keppa við hann á mark-
aðnum. Því standa þeer framar í öllu því er telst rjómaskilvindum til
ágætis. i
The De Laval Separator Co.,
Western Canadian Offiees, Stores and Shops:
248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN.
New Yokk. Chicago. Montrhal, ví/
t\M
M/
%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%
*
*
*
%
%
%
*
*
*
*
*
*
%
*
%
*
*
*
*
%
%
%
The Northern Life
Assurance Company of Canada.
Adal-skrifstofa: London, Ont.
Hon- DAVID MILLS, Q. C.,
Dómsmálarádgjafl Canade,
forsetl.
LORD STRATHCONA,
medráðandl.
JOHN MILNE,
yflrumajónarmaðnr.
HÖFUDSTOLL: 1,000,000.
LífsíbyrgSarsklrleini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja handhöfum allan þann
IIAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI alt þaö UMVAL, sem nokkurtjfélag gelur
staöið viö að veita.
Félagið gefuröllum ski’teinisshöfum
fult andvirði alls er þeir borga því.
ÁCur en þér tryggið lif yöar ættuö þér að biðju uunskrifaða um bækling fé-
lagsins og lesa hann gaumgæfilega.
d. B. GARDINER , Provlnclal Ma ager,
507 McIntykjs Blocr, WIN IPEG.
TH. ODDSON , Ceneral Agent
488 Young St., WINNIPEG, MaN.
m
%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%