Lögberg - 03.10.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.10.1901, Blaðsíða 3
LOQBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTOBER 1901. Sampson og Scliley Sjóliðsforinyjar Jlantlarikjarnanna. í stríðinu á milli B'indarlkja- manna og Sp&nverja var tíðrsett um sjóliðsforingjana Dewey, Sampson og Schley yfir flota BmdarSkjomanna Dewey var foringi yfir Kyrrahafs- fiotanum og ávann sér orðstyr mikinn fyrir sigurinn á Manila-höfninni við Philippine eyjarnar. Fiotanum við eyjarnar Cuba og Puerto-R’co var skift I tvær deildir. Fyrir annarri deildinni réði Schley sjóliðsforingi, en fyrir hinni Sampson flotaforingi. Hann sagði pví Scaley einnig fyrir um pað hvert hann fór og hvað hann gerði. Eins og kunnugt er, unnu skip Bandaríkjamanna frægan sigur í stríði þessu, og mátti varla heita, að pau mistu mann. Bandarlkja-þjóðin var pess vegna, eins og eðlilegt var, meira en lítið ánægð við sjóliðsforingjsna og fieim þakklát. En eins og geng- ur voru skiftar skcðanir manua á f>ví, hvor peirra Sampson eða Schley hefði sýnt meiri herkænsku og dugnað. Vinir Schleys héldu f>ví fram, að jafn- vel f>ó Sampson fengi mestan heiður- inn, áf pví hann var flotaforipginn, f>á ætti Schley engu síður héiður skil- ið. Vinir Samp3ons héldu hinu gagn- stæða fram, og svo hélt J>etta áfram fangað til pjóðin mátti heita skift I tvo flokka í málinu. Annar flokkur- icn hélt með Sampson, hinn með Schley. Meðhaldsmenn Sampsons fóru b?o að tala illa um Schley, og meðhaldsmenn Schleys J>á að öllum líkindum einnig að talailla um Samp- sen. Sakirnar, sem fólk bar á Schley voru margvlslegar, og gengu allar út á f>að aC sýna, að hann hefði gert sig sekan um óhlýðni við yfirmann si»n °g hugleysi. Sérstakt hugleysi átti hann að hafa sýnt I viðureigninni við spánska flotann úti fyrir Sintiago- höfninni. öllum f>essum ákærum svaraði schley og vinir hans skýrt og afdráttarlaust, og sannfærðu víst flesta, sem hlutdrægnislaust litu á málin, um J>að, að ákærurnar gegn Schley væru á engum rökum bygðar. Smámsaman fóru fréttablöðin að hætta að ræða um petta einkenailega strekkingsmál og út leit fyrir, að f>að mundi innan skamms falla niður og gleymaat, En f>á kemur alt I einu út bók, sjóliðssaga Bandarlkjanna, eftir Edgar Stanton Maclay, parsem málið er vakið upp af nýju og mjög óvirðu- legum orðum farið par um Schley; honum er J>ar brugðið um óhlyðni og hvað eftir annað gefið mjög ljóst I skvn, að hann sé lygari, hugleysingi o. s. frv. Dað lítur út fyrir, að söguritar- inn, eða sá, sem f>ar sagði fyrir verk- um, hafi sett sig út til J>ess að fara sem lfkustum orðum um Schley eins og söguritarar fyrri tíma fóru um Benedict Arnold, til f>ess ef unt væri að láta pá tvo menn skipa framvegis sama sæti I hugum og hjörtum Banda- ríkjapjóðarinnar. Og J>að, sem verst er sf öllu fyrir Schley og vini hans, er f>að, að bók J>essi er notuð við kenslu á hermannaskólum Banda- ríkjamanna. l>að kemur ennfremuj 1 ljós, að áður en bókin var gefin út varð hún eða alt handcitið að \era lesið og samf>ykt af flotaforingjanum Sampson, cg hann veit pví ekki ein- asta um öll J>essi illmæli um Schley heidur ber í r&uninni ábyrgð á öllu sem I bókinni stendur áhrærandi ó- friðinn við Spánverja. E>að er J>ví auðskilið, að Schley gat ómögulega leitt f>etta hjá sér lengur. Ilingað til hafði hann leitt hjá sér alt, sem um hann hafði verið sagt. Hann bjóst við, að pjóðin legði lítinn eða engan trúnað á pað, sem reynt hafði verið að draga fram honum til lasts; tími hans, cem sjóliðs- foringi, var f>ví nær útrunninn fyrir aldurs sakir, svo J>að var hægt fyrir preyttan að f>ola; f>egar hann væri hættur mundu vinir Sampsons hætta f>essum strekking. En f>egar f>etta gekk svo langt, að illmælin um hann voru sama sem undirskrifuð af flota- foringjanum, og sett eins og söguleg- ur sannleikur inn I strlðs annála lands- ins og kenslubækur I skól ínum, pá var svo sem auðvitað, að Schley pyldi ekki mátið lengur. Schley hefir f>vf beðið stjórnar- deild sjóflotamálanna að rannsaka mál sitt, og hefir stjórnin skipað sérstaka rannsóknarnefnd í J>vl skyni, og er Dewey aðmíráll formaður hennar. Nefndin kom fyrst saman 12. p. m. og er búist við, að hún sitji leDgi, vegna f>ess að fjöldi mesti af vitnum verður kallaður. Margir furða sig á f>ví, að Schley skyldi ekki fremur fara pess á leit, að Sampson væri kallaður fyrir herrétt fyrir pá óhæfu að staðfesta jafn ótil- hlyðileg illmæli um embættisbróður sinn. Lltill vafi er á pví að sllkt hefði verið veitt, eigi síður en pað, sem fram á var farið, og pá er ekkert líklegra en að S&mpson hefði komist í hann krappan. En Schley hefir sýnt pað og sýnir p&ð nú, að hann er m&ður ekkj hefnigjarn pó eitthvað eé gert á hluta hans. Alt sem hann bið- ur um, er, að stjórnin, húsbændur sln- ir, leiti upp’ýs>Dí?a um Pað, hvort hann hafi ekki staðið heiðarlega í stöðu sinni sem sjóliðsforingi I strlð inu við Spánverja. Lítill vafi leikur á pvl, &ð hann muni fá fullkomna uppreisn, og að pessi bók Maclays muni verða bönnuð, sem kenslubók í sjóhernaðarskólum Bandaríkjamanna. óvinir Schleys, eða kannske öllu heldur vinir Sampsons, halda pvl nú fram Schley til skammar, að hann hati verið kall&ður fyrir herrétt til pess að hreinsa sig af ákærum peim, sem á hann hafa veiið bornar I sambandi við spánska stríðið. En slíkt eru til hæfulaus ósannindi. Schley hefir sjálfur beðið um rannsókn pessa, hverja helzt pýðing sem húD kann að h&fa. Mörgum B mdaríkjsmönnum pyk- ir alt petta uppistand mjög illa farið og sorglegt. í>eir álíta, að allir sjó- liðsforing j ar Bandarikjamanna hafi uppfylt skyldu sína vel meðan á stríð- inu stóð og verðskuldi pes3 vegna virðing og pakkir pjóðarinnar. E>eir sýna fram á, að Birdaríkjamenn verði að gæta pess, að ennpá geti skeð, að peir eigi eftir að grípa til vopna fyr eða síðar, og pá sé hollara að láta söguna bera pað með sér, að peir, sem bt zt og einbeittast hafa gengið fram pegar mest hefir legið á að halda uppi heiðri Bandaríkjanna, hafi feng- ð sómasamlega viðurkenning, en ekki verið reynl á allar lundir af öfundar- mönnum peirra eftir á að gera sem minst úr öllu og leggja alt út á versta veg fyrir peim. Menn pessir, sem lengra sýnast sjá fram í veginn, benda á, hvernig eldri pjóðirnar fara að við slna menn á strlðstlmunum og eftir á, og eru Bretar sérstaklega teknir par til fyrir- myndar. Schley (Winfield Scott Schley) hefir verið I herpjónustu Bandaríkj- anna í fjörutlu' ár; hann verður sextlu og tveggja ára gamall 9.. Október næstkomandi og hættir pá berpjón- ustu fyrir aldurssakir samkvæmt hern- aðarlögunum. D«- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir aB vera meB þeim beztu í bænum. Ta!efo>i 1040. 428 Main St. I. M. Cleghora, M D. LÆKNIR, og IYFIR8ETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyflabúSina á Baldur og hefur því sjálfur umijon a öllura œeBölum, sem hanr setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. íslenzkur túlkur viB hendina hve nær sem þðrf ger.ist. SEYMOUB HÖUSE Marl^et Square, Winnipeg,| Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins MáltíBir seldar á 25 cents hver, $í-.00 á dag fyrir fæBi og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vónduB vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla aB og frá járnbrauta- stöfivunum. JOHN BÁÍRD Eigandi. MÍltOU, sr. D. I/IIKM !£. W W. McQueen, M D..C.M , . Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yflr State Bank. TAUUkMK J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. líÝRALÆlí\IR. 0. F. Elliott, D.V S., Dýralæknir ríkisins. Læknar allskonar sjdkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meBöl. Ititföng &c.—Læknigforskriftum nákvæmur gaum ’ur geflnn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og dregn&r út án sárs. auka. Fyrir aö draga út tön* 0,60. Fyrir að fylla tö»n $1,09. 527 Maik St. Dr. O BJÖRNSON f> < O F| GIN AVE-, WINNIPEQ. Ætlf heioia kl. l til 2.80 •. m. o kl, 7 til 8.S0 m. Telefón 1I5C. Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl.EINKALEYí IS-MEðÖL, 8KRIF- FÆRI, 8KOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, VeiB lágt. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. jy Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl MuniB eptir að gefa númerið á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó meö því stútyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 IVlclntyre Block. Main Street, Dr. M. Halldorssoo, Stranahan & Hamre lyíjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud. i Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. \ (Ekkert borgargtQ betar fgrir tntgt folk Heldur eu að ganga á WINNIPEG • • • Business College, • Corner Portage Avenue and Fort Street Leltld ailra upplýsinga hjá akrifara skólans G& W. DONALD, MANAGER Qanadian pacifie Rail’y Are prepared, with the Op eni ngof - ________ Navigation MAY 5th. To ofler the Travelling Public Hollflau Yia tlie_____ Oreat Lakes Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” BWill leave Fort William for Owen (Sound every TUESDAY FRIDAY and SUND Y Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW*YORK ADN ALL POINTS EAST For full information’apply to * Wm. STITT, D. E. ÍIlcPHERSON Asst. Gen. Pass. Ageut. Gen. Pass, Agt WINNIPEG. Phycisian & Surgeon. Ötskrifaður frá Queens háskólanura í KingJtnn, og Toronto háskólanum ( Canada. Skrifstofa l HOTEL GILLESPIB, CKYSTAL, K,D BÓKASAFN „LÖGJ3EJZGS.“ GJflLDKEFUNN. SAGA EFTIR EDWBRD NOYES WESTDOTT. WINNIFEG, MAN. 1'RLNTSitIBJA LÖGHKKGS. 1901, 8 kærði mig ekki um að ganga lengur á skóla. Eg sagðist ekki kæra mig um að ganga á lærða skól- ann, og úr því eg ætlaði mér það ekki, þá væri þýðingarlaust l'yrir mig að ganga lengur á skóla; og eg sagðist vera orðinn þreyttur á þessari skóla- göngu, og mig langaði til að fara að starfa eitt- hvað og vinna fyrir peningum.“ „Hvað sagði hann?“ spurði hún aftur. „"Var liann reiður?“ „Eg býst við því,“ svaraði drengurinn; „hann cr það vanalega þegar eg segi eitthvað við hann; en hann sagði ekki margt fyrstu mínútuna, heldur sat og hengdi niður vörina, eins og hann gerir stundum. En svo tók hann til máls, og sagði: ,Jæja, eg hef bjargast allvel um dagana þó eg lærði ekki ýmislegt, sem aldrei hefði mér verið eyris- virði, og eg býst við, að það getir þú líka. Hvað viltu gera,‘ sagði hann,—,fara í strigabuxur og vinna við verksmiðjuna?1 ,Nei,‘ sagði eg, ,í bráð- ina ætla eg mér ekki að vinna þar, og enda er ekki ómögulegt, að eg gæti betur uunið hjá öðruu»‘.“ „Karl!“ hrópaði stúlkan. „Mér stendur alveg á sama," sagði drengurinn. „í fyrsta lagi hef eg enga von um, að hann borgaði mér nokkurn tíma einn eyri, og þar að auki fæ eg nokkurn veginn alt, sem eg kæri migum,af brenni- steinssýru og þess konar góðgæti a heimiliuu,“ 385 með mér; og hann gekk inn á að segja yður söguna, sein sannfærði yður um, að Mora væri sekur. Dannig gerði eg mér von um að f>ér myndið taka hann fast- an, og að J>ví búr.u bjóst eg við að geta unnið hana með f>ví að gefa honum kost á að sleppa, sem hann hefði auðvitað gert með f>ví móti að eg meðgengl.*1 „Hvað ætlið^ pér nú að gera?“ spurði Brrn- es. „Ó, J>að er undur einfalt! Fyrir aðgerðir Mr. Mitchels er Lilian mín nú löglega gift kona, og hefir fengið barnið sitt aftur. Eins og pór heyrið, pá veit eg nú um þetta alt saman. Hinn ómannúðlegi faðir minn er nú dauður. Móðir mln er nú lögst í gröf sína. Hvers vegna ætti eg að lifa lengur? M*. Birnes, eg afhendi yður sjálfan migseæ fangayðar.“ „Nei, nei, Mr. Barne3,“ kallaði Mitohel. „Snert- ið J>ór hann ekki. Maður þessi skal ganga frjáls út úr húsi mínu eius og hann kom frjáls maður inn I J>að.“ „Detta er rangt af yður, Mr. Mitchel, þótt eg sé yður engu að síð.ur þakklátur. Eg hiýt að ganga réttvísinni á hönd. Dví J>á ekki aö gefa Barnes heiðurinn með pví að láta sýnast, að hann hafi greitt úr J>essu leyndarmáli, og láta hann svo fá verðlaunÍD, sem Mora bauð?“ „Eg mundi ekki gera kröfu til f>eirra,“ sagði B irnes, stuttaralega. „Nei, eg býst varla við pvl,“ sagði Jim p:édik- ari. „Þér eruð gf vandaf ur maður til að gera slíkt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.