Lögberg - 03.10.1901, Blaðsíða 6
6
LOGBEKG, FIMTUDAGINN 3. OKTOBER 1901
vití!
Me'ðferð á ungbörnnm.
Eftir dr. Moritz Halldörsson,
Park River.
IV.
Jpg hef áður sagt 1 grein 1 Lögb ,
að f>að sj.e hin helgasta skylda hverr-
ar móður, að hafa barniðsittá brjósti;
sú kona, sem getur alið börn, er og
íaer um að hafa J>að á brjósti, og að
e'ns veikindi og lasburðir eptir barns-
burðinn geta rjettlætt hana frá að
gegna peini skyldu.—Sje aptur svo,
að hön er veikluð og vanti næga og
hagfelda fæðu til að geta mjólkað
barninu, pá verður pað bezt bætt
npp með kúamjólk. Sú rrjólk er pó
hvergi cærri eins póð barninu og
mjólk móðurinnar. í henni er minna
sykur og meira ostaefni, sem barnið á
öhægt með að melta og getur pví
fengið vindgang og óþægiodi f mag-
anum af. i>að verður pví að blanda
hana með vatni og jjóða pað pó áður.
Blöndunin fer eptir gæðum mjó'.kur
innar; á sumrin, pegar grís eru f
gróða, má blacda hana allt að tveim
priðjungum af vatni, en á vetrum er
mj ílkin megri og oægir pá að blanda
ha ía að helmingi, en pá er gott að
láta í hana dálftið af rjóma til að fita
hans, og auk pess verður ávallt að
láta f hana lítið eitt af sykri, bæði
Bumar og vetur. Með pessu móti
verður kúamjólkin lfkari brjósta-
mjólkinni; pví að í henni er minna
ostaefni en meiri fita og sykur.
Algildar reglur verða pó eigi
settar um petta, pví bæði eru k/r ó-
lfkar nð gæðum og ýmislega fóðraðar.
I>að verður og að breyta til með
blöndunina eptir pví sem barninu
hagsr. En aldrei ætti að gefa börn-
um mjólk úr öðrum kúm en ungum
og hraustum; og súpu, graut og
brauð ætti engu barni að gefa fyrr en
pað tekur tennur, pangað til nægir
pví mjólkin.
Meltingafæri barnsins eru svo
fyrst í stað, að pau geta eigi melt
nema rojólk og allt annað er pvf
gagnslaust og veikir pað. En að
prjedika petta fyrir maðrum er opt-
ast hið satna og að bjóða blindum
manni bók eða berja á blágrýti. I>»ð
eru alltaf sömu svörin, að reynslan
hafi kent peim að börnin pegi bezt
við graut eða pessháttar. I>etta er
latt. J>egar barnið er hungrað,
gleypir pað f sig með ákefð bæði
graut og nærri pví allt annað til pes3
maginn er fullur. I>að er pá mett,
pagnar og sofnar á eptir. En pegi r
svo barnið stundarkorn eptir vaknar
með hljóðum, pá kemur móðurinni
sízt til hugar, að grauturinn eigi
nekkurn pátt í pví, og pví síður
kemur henni pað til hugar, pegar
bnrnið fær útbrot og önnur veikindi,
eð pað geti verið af blessuðum
grautnum, sem pað pagnaði svo vel
af. I>að faar pvf auðvitað grautinn
meðen pað getur móti tekið og deyr
seinsst frá honum.
Hjer skal pess lfka getið, að pað
er ópolacdi ósiður og viðbjóðslegur,
sem jeg yíða hef sjeð á meðal íslend-
inga, að fóstran tyggur brauð fyrst
sjálf, lætur í dulu og stingur svo
dulunni í munn barnsins, svo pað
pegi; petta er skrælingja siður, ó-
hóllur og getur veikt barnið; hrædd-
ur er jeg pó um að mæðrum íslenzk-
um lærist seint að hætta peim ósið.
Heppilegast er að gefa barninu
mjó'kina á pann hátt sem mest lfkist
pvf, að pað sjúgi hana úr brjÓ3tinu.
Vandlega útbúin p'pa, er gengur
niður f pela eða glas, er pví hið hent-
ugasta, sje trafinu vafið pægilega um
endann fyrir munn barnsins; í lyfja-
búðum fást tilbúnar tottur, sem
smeygja má upp á ecda pfpunnar eða
stút pelaus. Sje tottunni eða trafinu
haldið hreinu og pelinn pveginn 2
eða 3 á degi hverjum, er pað barninu
miklu hentara, að fá fæðuna á pann
hitt, en að pað sje matað með skeið
eða spæni. Barnið kingir fremur
munnvatnið með pví að sjúga, og
pað hefur mikla pýðingu fyrir melt
inguna, og eins er pað pægileg og
mátuleg áreynsla fyrir barnið og get-
ur vel verið styrkjandi fyrir pað í
fyrstu.
A’drei skal gefa mjólkurblandið
á pelanum kalt heltur ávallt gæta
pess, að pað sje vel cýmjólkurvolgt
og gefa pað á reglubundnum tiras.
I>egar barnið hefur tæmt peKnn, skal
taka tottuna og pelann og ieggja í
vatn, og er gott að láta lítið eitt af
matarsalti í vatnið; pað ver sýru og
dregur sýrugerð. Gott er við og við
að sjóða pelann f vatni og gjöra pað
að minnsta kosti einusinni eða tvisvar
á viku.
I>ess ættu og mæður að gæta,
sem börn hafa á brjósti, að ák&far
geðshræringar hafa mjög slæm áhrif
á br jóstamjólkina og gjöra hana ó-
holla barninu og jafnvel eitraða eins
og móðirin væri veik og pað engu
síður. Ósteðjukonur og skapityggar
ynnu pvf manckyninu hið pægasta
verk með pví að eiga sem minnst við
barneign, pvf að bæði ala pær opt
börn fyrir mál og börnin bera opt frá
móðurlífi pennan ópægilega arf að
vara óstillt, og eru ef til vill pá orðin
veik af gauragangi móðurinnar, og
á petta eykur hv^r geðshræring
hencar meðan barcið er á brjósti, og
verður pvf opt að fjörlesti við pað að
mjólkin gjörspillist. Birni er pví
hollari kúamjólk heldur en mjólk
mislycdrar konu. Auk pess er pað
fieira sem spillir brjóstamjóikinni en
heiptahamfarir einar, pað gjöra allar
snöggvar geðshrreyfingar, bráð
hræðsla, snögg gleði og eins lacg-
varandi angur og áhyggjur.
Með tanntökunni má fara að
breyta til með mataræðið. Bezt er
að gjöra pað pó svo, að umskiftin
verði sfm minnst fyrir barnið. Brauð
og mjólk og vel soðinn grautur er pá
barninu hagfeldast. Blautur fiskur
og n/tt kjöt er pví og hollt, ef pvf
verður við komið, soð af nfju kjðti,
sfað, er og hollt barninu, en eigi má
pað vera saltað að mun. Linsoðin
egg eru og hentug, par sem pau eru
til, eics og víðast hjer í landi. Barna
er pó svo mikill munur, að sumum
virðist eigi neitt meint pó út af beri
með fæðuna, en misjöfn fæða og ó-
hentug heptir pó ávallt framfarirnar
og getur vel hleypt í pau kyrkingi,
sem pau ná sjer aldrei eptir. E>að er
pó allur porri barns, sem veikjast við
misjafna fæðu,og eigi segir máltækið
satt, sem segir, að á misjöfnu prífist
börnin bezt.
Á prifnaði og hreinlæti rfður
barnin u m jög mikið, cg er sannast að
segja, að pað er gagnmeikilegt hv*ð
börnin pó tóra, pó pessa sje ekki
gætt sera skyldi. Húð ungbarnsins
er alsett óteljandi smá opum, svita-
holum, en um pessi op berast mörg
efni úr líkamanum, sem börnum eru
Óholl og skaðvæn; hörundið er sem
sje eitt af peim Ifffæruro, sem losa
lfkamann við pessi efni, hin eru lung-
un osr cfrun. Dvf fleiri svitaholur
sem stfflast, pvf meira purfa lungun
og nýrun að vinna; ef pau ofpreytast
og vinna eigi sem skyldi, veikist
barnið, og ef allar svitahelur stífluð-
ust, pá myndi barnið innan skamms
deyja. I>að er pví auðsætt, hvað
mjög rfður á að hörundi barnsins sé
haldið hreinu.
Fyrstu vikuna og jafnvel lengur
rlður á að pvo alían lfkama barnsins
úr heitu vatni; skal vatnið vera svo
heitt, að vel er polanlegt, ef móðirin
lætur olbogann í vatnið. Forðast
verður að kul komi að barninu, með-
an verið er að lauga pað og eÍDS verð-
ur að perra lfkamann vandlega með
ullardúk. Seinna er nóg að pvo
barnið með njarðarvetti tvisvar á dag.
Fataskifti verður að hafa einu sinni á
dag að minnsta kosti, og hreina rýju
verður að láta á pað í hvert skipti og
pað hefur vætt sig eða óhreinkað.
Ruggufataskipti verður að hafa við
og við cg aldrei má leggja ungbarn f
vota eða kalda sæng,
HVERNIG LÍST YDUR Á þ ETTA?
Vér bjódnm ®100 í hvert skiftl sem Catarrh lækn -
aat ekki meo Hall’s Catarrh Cure.
F. J. Chency Jt Co eigendnr, Tolelo, O.
Vér undirskrifatJir hófum þekt F, J. Chency í
flídastl. 15 ár ng úlitum hann mjttg áreidanlegan
mann í öllum vidskiftum, og œflnlega fwrán um ncJ
efna öll þau loford er fóiag hans gerir.
West & Traux, Wholesale Druggist, Toledo, O.
Waiding, Klnnon & Marvln,
Wholeaale Druggi«tfl,Toledo, O.
Hiill’a Catarrh Cnre ertekid.inn og verkar beín-
línis á blódid og slímhlmnurnar, vero 75c. flaskan,
Selt í hverri lyfjabúd. Vottord flent íritt.
Hall’s Famlly Pills eru þœr beztu.
SERSTÖK TILHREINSUNARSALA
ÞESSA VIKU.
t>ér getið valið úr 300 buxum úr french og englisb woisted. Vesti úr
english og scotch tw -edi. Buxur frá $3.75 til $5.50 virði. t>ér megið velja
úr peim pessa viku fyrir $2.25.
200 pör af hinum vfðfrægu Dallas skóm fyrir karlmenn $1-85 virði pessa
viku fyrir $1.00.
75 pör af hneptum eða reimuðum kvenskóm úr geitarskinni með gljá-
leðurtám $2 25 virði, pessa viku á einungis $1 35.
Föt úr Irisb Serge, vkstin tv'hnept $10 50 virði. Til pess að verða af
með pau bjóðum við pau fyrir $6.75.
Tle Cr«at West Olothing C #.
577 Main Street, WINNIPEG.
REGLUR VID LANDTÖKU
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn-
inni f Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, f»að er að segja, sje landiö ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
næst liggur lacdinu, sem tekið er. toyfi innanríkis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins f Winnipi g, geta menn gefið öðr-
um umboð til pess að skrifa sig fyii* kndi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi landiö áður verið tekið parf að borga $5 eða $)'' fram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pví er samfara.
HEIMILISRÉTTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sfnar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, olla fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF
ætti aö vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaóhvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hofur verið á landmu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að
hanc ætli sjer að biöja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
p&nn^sem kemur til að skoða landið, um eignkrrjett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR,
N/komnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni f Winni-
peg sr á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vestuii&udsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogamr,sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremnr allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalöguro All-
ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið regiugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisics í
Bntish Cclumbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis-
deildarincar f Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Miniater of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við
í reglugjöröinni hier að ofan, pá eru púsundir ekra af bezta landi,sem
hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbraut&rfjelögum og /maum
atdsölu félögum og einstaklingum.
395
Og sVo bið eg guð alm&ttugan að miskunna mér. og
fel honum mál mitt.
Endie,
5
€
J>ví hvíldi, og kaupa lífcið hús í óæðri parti bæjar
ins. Svo var einhver lífsábyrgð, og ekkjan fékk
lítilsháttar tekjur af erfSafé hennar sjálfrar, en
það var óhjákvæmilegt, að sonur hennar hætti við
skólann, sem hann var báinn að gangá á í eifcfc ár,
og færi að afla sér peninga á einhvern hátt. Hann
komst aS vinnu í Franklín-bankanum, og fyrir
heppilegar kringumstæSur, og góða hæfileika og
ástundun, var drengurinn fljótt færður upp; og
þegar saga þessi gerðist hafði hann verið gjald-
keri nálægt þremur árum af þeim sjö til átta árum,
sem hann hafði unnið í bankanum.
Hvað viðskiftamagn áhrærði, var Franklín-
bankinn helzta peninga-stofnunin í Chesterton.
Alfred Samnó var í stjórnarnefnd bankans og ein-
hver stærsti hluthafmn. Hann starfaði aðallega
að tilbúningi kemtskra vóla, en var þar fyrir utan
auðmaður, og tók þátt í ýmsum fyrirtækjum.
Hann var ekki upprunninn I Chesterton, heldur
hafði hann flutt þangað fyrir eitthvað fimtán ár-
um, þá auðugur maður. Hann var ekkjumaður og
átti tvö börn— dreng sem Karl hét, nú nálægt
seytján ára gamlan, og dóttur eitthvað fimm árum
eldri. Helena Samnó hafði að mestu leyti verið
bústýra hjá föður sínum síðan hún útskrifaðist af
Farmington-skólanum, því móðir hennar hafði leg-
ið rúmföst í heilt ár áður en hún dó. Bróðir He-
lenu var á tólfta árinu þegar hún kom heim. Hún
4
bókina; minnisbókina,—og í þriðja sinn hafði
hann talið alla peningana. það var enginn
minsti efi á því: það vantaði fimm dollara upp á.
„þetta gerir eitt hundrað níutíu og tvo dollara
á síðastliðnum sex mánuðum," sagði hann rauna-
lega við sjálfan sig. „Eg verð að tala um þetta
við fjárgæzlumanninn á morgun.“
II.
Ojaldkerinn tilheyrði einhverri beztu fjöl-
skyldunni í Chesterton. Læknirinn (faðir gjald-
kerans) hafði ekki einungis náð iniklu áliti og vin-
sældum fyrir lækningar sínar, heldur var hann sér-
lega kurteis og vel mentaður maður. Konan hans
var mentuð og af góðum ættum. Á meðan lækn-
irinn lifði, höfðu þau haldið sig vel, alt að því rík-
nmnnlega, og gjaldkerinn hafði verið alinn upp
eins og ríkismanns sonur. En þegar læknirinn dó,
þá kom það í Ijós, að hann haf ði ekkert lagt fyrir:
það innheimtist lítið meira en nóg af útistandandi
skuldum til þcss að borga áfallnar skuldir. Gamla
húsið, sem gjaldkerinn fæddist í, var selt, og fékkst
nóg fyrir það til þess að borga veðskuldina, seui á