Lögberg - 03.10.1901, Blaðsíða 2
2
LÖGBBRG. FIMTUDAGINN 3. OKTOBER 1901.
Islands fréltir.
Reykjayík, 28. Ágúst 1901.
Alf>ingi var slitið i fyrradag
klukkan 4.
Fjárlögin.
Rúml. lijj miljón eru tekjurnar
úætlaðar um nnsta fjárhagstlmabil,
árin 1902 og 1903, 1 fjiirlögum þeim,
er hið nysfstaðna f>ing hefir samþykt
og afgreitt. En útgjöld rúml. 130
pús. kr. meiri. Sá halli gengur á
viðlagasjóð.
Hér verða taldar ymsar fjárveit-
ingar, nyjar, eða þá svo merkilegar,
að almeuniugi f>ykir fróðleikur í.
FLUTNirtGABBAUTiB. — Til peirra
akvega, samkv. vegaiögum frá 1894,
eru *tlaðar alls 48 f>ús. kr. um fjár-
hagstlmabilið, og fé f>vl skift f>annig
niður: fram Eyjafjörð 12 f>ús., um
Fagradal 6 f>ús., npp Borgarfjörð 6
pús., til viðhalds fiutn. brauta 24 pús.
Þjóðvkgib. — I>á eru ætlaðar til
pjóðvega, annarra en flutningsbrauta,
samtals 92 pús. kr., er skiftast eiga
pannig: (a) framhald M/ravegarirs
frá Urriðaá að Hftará 20 þús., (b)
vegur við Stykkishólm 5 pús., (c)
vegagerð á Hrútafjarðarhálsi 10 pús.,
(d) vegagerð á Fjarðarhíiði (N.-múl.)
ö pús., (e) vegagerð á Myrum í Aust-
urskaptafs. 3 pús , (f) vegag. 1 Hrúta-
firði 2 pús, (g) brú á Rkaftá (gegn
1,000 kr. frá s/s'.unni) 7 pús., (b)
vegabsstur og vegaviðhald: í Norður-
múias. 4 pús., Suðurmúlas. 4 pús., 1
N.-amti 18 pús., 1 Suður. og Y’estur-
amti 13 púo.—samtals 39 pús.
Annað vegafé.— I>ar eru ætlaðar
til fjallvega, er landssjóður koatar að
öllu leyti, 10 pús. kr. alls, og styrkur
veittur til sýsluvega, rúm 15 pús. kr.
alls, par á meðal til Breiðdalsheiðar 4
pús. (gegn 2-J pús. frá syslufél.), til
Brekknaheiðar 1 N.-trúl. 5 (gegn 2\
pús. frá s/slunni), til dragferjuhalds
á Héraðsvötnum 600 kr. (300 hvort
árið), viðbótarstyrkur til brúargerðar
á Ilörgá 2^ pús., til að brúa Óiinn í
Bolungarvík 2 pús. gegn jafnmiklu
frá héraðsmönnum.
Stokksbyeabhöfn. — Til að baefa
innugling og skipalægi við Stokkr-
eyri veittar 10 pús. kr. gegn 8 pús.
kr. tiilagi frá héruðunum.
GufubXtsfebðie. — Til peirra er
veittur rúml. 34 pús. kr. styrkur alls,
par af 10,200 kr. hvort árið f Sunn-
lendingafjórðungi og á Faxaflóa, 3^
pú8. á ári á ísafjarðardjúpi og 8 pús.
á Breiðafirði síðara árið.
Nýib vitab m. fl. — Til að koma
upp vita á Arnarnesi við Skutilsfjörð
veittar 4 200 kr., gegn pvf, að syslan
leggi til pað, er á vantar; til vita á
Elliðaey á Breiðafirði 1,950 kr., gegn
pví, að syalan annist hann að öðru
leyti; til sjómerkja á Grímsey, við
S eingrfmsfjörð og við innsigling á
ýmsar hafnir 2 pús.
Ólafsdalsskólinn. — Yeittur var
10 pús. kr. styrkur „til Vesturamts-
ins, ef pað kaupir búnaðarskólann 1
Ólafsdal með tilheyrandi jörðum og
búi“. I>ar að auki vanalegur árs-
styrkur, 2£ pús., eins og til hinna
búnaðarskólanna priggja.
Bónaðabfílag Íslands—Dað fær
12 pús. kr. ársstyrk til frjálsra um-
ráða, og auk pess til kenslu i mjólk-
urmeðferð 8 pús. kr. fyrra árið, en 2
pús. siðara árið; enn fremur til gróðr-
artiirauna 2 pús. kr. hvort árið, og
loks 2 pús. kr. fyrra árið til pess að
stytkja stofnun slátrunarhúss og til-
rjunir til k jötsölu 1 útlöndum.
Önnub bónaðaefílög fá eins og
áður 20 pús. hvort árið.
Til skógbæktabtilbauna voru
veittar 6 pús. kr. fyrra árið og 5 pús.
hið sfðara.
Fjábkláðakáðbtafanie. — Til að
fá aðstoð fróðs m&nns við ráðstafanir
gegn fjárkláða f Norður- og Austur-
amtinu voru veittar 6 pús. kr.
Bbauðauppb',t.—Ýmsir pÍDgmenn
voru með nyjar brauðauppbætur, en
enginn peirra bjargaði hlut sfnum
gegnum fjárlagabrimgarðinn nema
pm. Skagfirðinga — 300 kr. um árið
b&nda Reynistaðarprestakalli,
Kbnslumál.— Þau urðu leikslok á
barðttunni um styrk til skólshú-.sins
nyja á Biönduós, að fram marðist par
4 000 kr. fjirveiting, — Möðruvalla-
skóla veittar 1,000 kr. t:l viðgerðar
á skólahúsinu.—E>á voru Reykjavfkur
kvennaskóla veittar auk venjui. 2,500
kr. ársstyrk, 1,800 kr. alls til kenslu f
innienduB* heimilisiðnaði og hann-
yrðum. — Hinir kvennaskólarnir (á
Blönduósi og f Eyjaf.) fengu og 2,200
ársstyrk hvor. — Til að kynnast upp-
eldis- og mentamálum erlendis fékk
cand. mag. Guðmundur Finnbogsson
2 000 kr. ársstyrk.—Veittar um 1,000
kr. hvort árið til nnglingaskóla í
Dalasyslu; Stúdentafél. 1 Rvfk 300
kr. hvort árið til alpyðufyrirlestra og
Magnúsi Einarssyni á Akureyri ssma
styrk til að kenna söng og organ-
slátt. — Sundkenslustyrkur í Reykja-
vfk hækkaður upp f 300 kr. — Stef-
áai Eiríkssyni tréakera veittar 1,200
og 1,000 kr. til kenslu í teikning og
tréskurði.
Sjókeahós. — I>au fá pennan árs
styrk: f Rvík 1,200 kr.; á Akureyri
400 kr. og að auk 800 kr. nm 1902; á
ísafirði 400 kr., á Seyðisfirði 400 kr.
og á Patreksfirði 200 kr.
Fatækbamálanbfnd. — Til milli-
pinganefnd&r, er landstjórn skipar til
að ihuga fátækra- og sveitarstjórnar-
löggjöf landains, voru veittar 3,000 kr.
Ýmsab stybkvbitingab. — Guðm.
Magnússon læknakennari fær 1,200
hvort árið til utanfarar.—Júlfus lækn-
ir Hilldórsion fær 2,500 kr. i vjppbót
fyrit að flytja sig til Blðnduóss. —
Hluta/élagið „YYathnes Arvinger“
fær 1,000 kr. hvort árið fyrir að flytja
alls konar póltsendingar roilli íslands
og útland*.—Dorsteinn Erlingsson og
Páll ólafason 500 kr. ársityrk, og séra
Vaid. Briem 800 kr.um árið.—Bibllu-
félagið 1,000 kr. hvort árið til pýrrar
pýðingar og útgáfu á ritum gamla
tostamentisins. — Jón Jónsson iagn-
fræðingur 1,200 kr. hvort árið til að
ranaaaka og rita um sögu íslands og
halda sagnfmðislega fyrirlestra. —
Einar Jónsson myndhöggvarl 2,000
og 1,000 kr.—Stefán Stefánason kenn-
ari á Möðruvöllum 1,000 kr. fyrra ár-
ið til að rannsaka fóður- og beiti-
jurtir.—Helgi Pétursson cand. mag.
1,000 kr. sfðara árið til jarðfræðis-
rannsókna.—Stud.polyt. Áigeir Torfa-
son 600 kr. hvort árið til fjöllistanáms
og cand. phil. Rögnvaldur Óiafnon
sama styrk til að nema húsagerðarlist.
—Lffsábyrgðarfélag sjómanna 4,000
kr.—Hafnarajóður Reykjavfkur 2,250
kr. til pess að varna skemdum á ör-
firsey gegn jafnmiklu frá sjálfum sér.
Eftielaunastybkue nýb (um ár-
ið): Björg Jónsdóttir, ekkja M. F,
Bjarnasonar skólastj., 300 kr.; séra
Pétur Guðmui dsson 150; ekkjufrú
Valg. Dorstoinsdóttir 250; ekkjan
Solveig Dórðardóttir á Dýraf. 200.
Neðrideild fampykti f fyrradag
hlutafólagsbankafrv. eftri deildar, —
með fleygnum frá lannshöfðingja, er
stsfndi aðallega að pvf, að láta lands-
bankann halda áfram við hliðina á
hinum fyrirhugaða hiutafólagsbanka.
í>ann veg var málið afgreitt sem lög
frá pinginu.
Búnaðarpingi landsins slitið 1
dag; hafði staðið nær viku. Stjórn
var kosin í dag: forseti Dórhallur
Bjarnason, meðstjórnendur Eirfkur
Briem og Björn Jónsson ritstjóri.
Varaforseti Jul. Havsteen amtmaður;
varamenn f stjórnina Bjöm Jensson
adjunkt og í>orleifur Jónsson póst-
afgreiðslumaður.—Ieafold.
R'-.ykjavík 13. ág. 1901.
Veitt embætti. 19. Júlí var J6n
P. B:öndal, læknaskóla kandídat,
-kipaður af konungi héraðslæknir f
Borgarfjarðar læknishéraði.
Þilskipaafli. Fiskiskipin úi
Reykjavfk og af Seltjarnarnesi eru
nú að koma og er aflinn sem hér seg-
ir. (Nöfn útgerðarmanna eru talin á
undaD). Nokkur skip eru ókomin.
Geir Zoega: Frida 15,000.
Josephina 28,000.
Sjana 23,000.
Guðrún Zoega 17,700.
Haraldur 8,000.
To Venner 9,000.
Geir 13,500.
Thorsteinsson: Margrét 30,000.
Guðrún Sophie 24,000.
Sigurður 21,000.
Nyanza 22,000.
Emilia 28,000.
Matthildur 18,500.
Helgi Ilelgason: Elfn 10,000.
Guðrún 8 500.
Stfgandi 7,000.
Sturla JónsBon: Sturla 18 000.
Fram 10,000.
Bryde: Kastor 15,000.
B. Guðmundss. o. fl.: Stjernö 14,300.
Swift 22,000.
Palmen 15,000.
Þorst. Dorsteinsson: Georg 40,400.
Filippus Filippusson: Guðrún 31,000.
Jóhannes Jósefsson: Egill 27.000.
Jón Dórðarson: Agnes 13,500.
Garðar 21,000.
Nik. Bjarnasen: Björgvin 36,000.
Eogeyingar: Valdemar 22,400.
Gfsli í Nýlendu: Portland 16,000.
Áegeir SJgurðsson: Hildur 21,500.
Greta 20,000.
Agnes Turnbull 27,000.
Framnesingar: Skarphéðinn 24,000.
Njáll 11,500.
Velooity 22,500.
Sigurfari 80,000.
Kristoffer 28,500.
—Ijallkonan.
JamesLindsay
Cor. Isabel & Pacific Ave
Býr til og verzlar með
hus lamþa, tilbúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv.
Bllkkþokum og vatns-
rennum sér-itakur gaum-
ur gefinn.
Canadian Paoifie Raiiway
Tlme Tatole.
LV, AR
Owen Sound.Toronto, NewYork,
east, via lake, Mon., Thr, ,Sat. OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tucs.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, NewYork& 21 6o 6 30
east, via allrail, daily Rat Portage sod Intermediate 21 50 6 30
points, Mon. Wed. Fri Tues. Thurs, and Sat. Rat Portage and intermediate 7 3° 18 CC
pts,,Tues ,Thurs , & Saturd. Mon., Wed, and Fri Malson.Lsc du Bonnet and in- i4 oo 12 3o
Ura.ediate pts Thurs only.... Partage la Prairie, Brandon,Leth- bridge.Coait & Kootaney, daily Portage la Prairie Brandon & int- 7 8o 18 15
7 «5 2I 2o
ermediate poínts ex. Sun Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, 19 io 12 15
dally ex. Sunday Gladstone, Neepawa, Minnedosa 3 30 19 lo
and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- 8 30 I9 le
mediate points Mon, Wed. Fri Tues, Thurs. ai>d Sat Morden, Deloraine and iuterme- 8 30 I9 10
diate points daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points 7 4o 19 20
daily ex. Sun 7 30 18 4«
Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed„ Fn. West Selkirk. .Tues, Thurs. Sat, l4 Io 13 35
18 30 Io OO
Stonewall,Tuelon,Tue. Thur, Sat. 12 2o 18 30
Emerson.. Mon. Wed, and Fri 7 60 17 10
J. W. LEONARD C. E. McPHERSON,
General Supt, Geo Pas Agent
Giítinga-leyílNbréf
selur Magnús Paulson bæði hoima hjá
sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu
Lögbergs.
8ÉR8TÖK"8ALA
1
TVÆR VIKUR.
SaumjLvélar með þi tmur skúffum. Verk-
f»ri sem HlheyTa. Oll tr niakal platod
stáli, ábyrgst Í10 kM..S25.00
84rl*ga vðnduð Drophead Saumavál fyr-
................830.00
National 8aumavéla-fél. býr þ«r tíl og
ábyrgist. Við kanpum hedl vagnhlOss
og seljum því ódýrt.
THE BRYAN .
SUPPLY C0.
V.M.C.A. byggiugunni á Portage Ave.,
YVinnipbg,
Helldsðluagentar fyrir
Wheeler & YVdsoti Sauiutrél ar
OLE SIMONSON,
mælirmeð slnu nfja
Seandinamn Hotel
718 Main Btbbbt,
F»ði ál.OO á dag.
Anvnnp senJlng a sjtet
aul.
Inyentlon
tions
__________________ ond deecrtpUon m«»
y asccrtatn opr optolon free wketiiar aá
---------- ----‘--tabie. Oomrounlc*.
certatn opr opanlí
strlotS oonfldeiftSí.^mdbóoÍ onPatenti
free. 'West aeenoy for eeourtpg patenta.
Patents .aken turoneh Munn Á Oo. recetr*
tpccial notict, witbout cnarge, ln tne
Scientific Hmcrican.
A handsomely illnptrated weekly. elr-
CulAtion of any aclentláo iqnnial. Ton»«, W •
year; four montne, $L Sold by aii neweaéAlere.
1BU&SS5itS&
JOHN W. LORD.
VátrysKfiiK, lán.;
Fasteignaverzlun.
Vlljið )>ér selja eða kaupa fasteign
bfflnum, þé flnmið míg á skrífstofu minni
”"212 Mclntyre Block.yEg skal 1 ðllu líta
eftir hag«mununt yðas. 20 ár* reynsla,
Mr. Th. Oddion hefur æflnlega ánsgju
af að ekrafa um „business” viö landa
slna, Þér megið snúa yður til hans,
JOHN W. LORD,
212 Mclntyre Block, Winnipeg.
þurflðí J>ér aíyfá
Ef svo er settuS þér a8 láta okkur vita J>að ntí
þegar. Við verzlum mefl byggingaatein, og get-
um litiö yður <á hann, nvaö mikiö sem er og
hvar sem er. Byggingamenn sækjast nú mjög
mikiö eftir ruble steini er við höfum, Hann
virðist ÍKllnæeja þörfinoi bezt. Vér seljum
einnig bezta fótstaín og Calgary sandstein meö
litlum fyrirvara.
S3" Steintekja i Stoncwall, Stony Mountain og
Tyndall.
JOHN CUNN,
4oa riclntyre Blk., Winnipeg.
■ -rft
STANDARD
og fleiri
Sanma- með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrir
Yjelar $25.00 og þar yflr
Við höfum fengið hr, C. JOHNSON
til aö lita eftir saumavéladeildinni.
Turner’s Music House,
Cor. Portage Ave. & Carry St., Winnlpeg.
> CAVEATS, TRADE MARKS,
COPYRICHTS AND DESIGNS.
[ Send your bnsiness dtrect to Washington, <
naves time, costs less, better service.
My offlce cloee to XT. 8. Patent Offlce. FRKE prellmln-1
1 ary ezamlnatlons made. Atty’e fee not due nntil patent <
’ 1b secnred. PERBONAL ATTENTION OIVfeN-19 YEAR8 <
' AOTUAL EXPERIENCB. Book “How to obtain Patenta,” <
eto., sent free. Patenta þrocured through E. Q. Slggera |
, recelve apeeial notlce, without charge, in the(
jlNVENTIVE ACEj
illustratðd moathly--Eleventb year—term*. $1. » year.
Late of C. A. Snow & Co.
918 F St„ N. W.,J
J, WASHINGTON, D. C.!
FRAM og
AFTUR...
sérstakir prfsar á farbréfum
til staða
SUDUR, AUSTUR, VESTUR
Ferðamanna (Tourist) vagnar
til California á hverjum
-miðvikudegi.
SUMARSTADM
DETR0IT LAKES. Minn..
Veiðistöðvar, báfcaferðir, bað-
staðir, veitingahás, etc.—Fargj.
fram og aftur SIO gildandi í 15
daga—(Þar með vera á hóteli í B
daga. — Farseðlar gildandi í 80
daga að eins $10.80.
Á fundinum sem Epworth
League heldur í San Francisco, frá
frá 18.—31. Júlí 1901, íást farseðlar
fram og aftur fyrir $50. Til sölu
frá 0. Júlí til 18. Ymsum leitSum
dr a5 velja5
Hafskipa-farbréf tilendimarka
heimsins fást hjá oss.
Lestir koma og fara frá Canadian
Northem vagnstððvunum eius og hér
segir:
Fer frá Winnipeg daglega 1.46 p. m.
Kemur til „ „ 1.80 p.m.
Eftir nánari upplýsingum getið |>ér
eitað til næsta Canadian Northern
agents eöa skrifað
OHAS. S. FEE,
G. P. & T. A., St.iPaul.
H. 8WINFORD.
Gen. Ágent, Winnipeg.
$
l
í
®
£
I
MIKID VILL IWEIRA.
þó kaupendur Lögbergs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokkrir Is-
lí, fáein íslenzk heimili þar sem blaðið er ekki keypt-
Dndingar og ef til viU, fáein íslenzk heimili þar
Þessum fáu sem ekki kaupa Lögbejg bjóðum vér eftirfylgjandi
K O S T A B O
NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS
sem senda oss fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) árgang, fá í kaupbætir alt sem eftir
er af yfirstandandi árgang og hverja af þessum sögum Lögbergs, sem þeir kjósa sér:
ÞOKULÝÐUHINN.650 bls. 50o. virði | RAUÐIR DEMANTAR..554 bls. 50c. virði
SÁÐMENNIRNIR.554 bls, 50c. virði | HVÍTA HERSVEITIN.715 bls. 50c. virði
PHROSO.......495 bls. 40c. virði | LEIKINN GLÆPAMAÐUR .. .364 bls. 40c. virði
í LEIÐSLU....317 bls. 30c. virði |
Og auk þess hverja aSra af ofannefndum bókum fyrir hálfvirði meðan þær endast.
j
3
b
j
l
1