Lögberg - 24.10.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.10.1901, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 24 OKTOBER 1901. G. Símonargon for enn]í smiðju. Mití' befir aldrei brostiö kjarkur til þess að ganga 1 svartasta n®tur myrkri eða bræðat nokkurar lmynd aðar myrkra vofur, eða sveimandi hatuTfhugi illra mabna, lofað stillingu ocr hugsun að r&ða fyrir skynseminni í því efni. En nú verð eg að j&ta, að það kom að mér einhver önota hryllingur eða myrkfælni, þegar eg rakst & afkvæmi það, sem Guðmundi Símonarsyni er kent í Heimskr. 12 m., og s& hve langt mannhatrið alls konar ósómi getur komist bjá þeim mCnaum, sem haslað hafa sér völl í flokki mestu vesalmenna J>jóð arinnar. Að flagga með slíkan draug I almennu dagblaöi mun eins dæmi meðal íslenzku þjóðarinnar. l>að segir sig sjálft, að þetta nefnda fóstur, er hold af holdi G. og bein af hans beinum, og sýnist bera sig mannalega eins og það & fað erni til, en mikið spillir pað fyrir út litinu, að afkvæmið hlaut að bera pað með sér, að einhver mjög óvandaður hlaupagosi hefði biásið andanum í ó freskjuna, par sem það var kunDugt —hér í bygðinni og víðar,—að G. S, sjálfur hafði aldrei eignast meira anda og lífi en það, sem honum var fengið til afnota fyrir síua einhæfu og grófgerðu vélasðl, en sem að sjálf- sögðu, er óbæf til æxlunar mannlegra hugsana. X>reskjarinn hefir snuðrað upp wannlegt illgresi, eftir sínum eigin ómannlegu tilfinnÍDgum, aðeins með þeim eina mun, að vitið ér að einhveiju litlu leyti meira, til þess að geta hnof að saman margbrotnari þverra skammyrðum en hann sjálfur var fær um að gera. Auk skammyrða hefir þessi grein G. S. & Co., ekkert annað við sig, en mjög lítilfjörlega og tilgangslausa athugasemd, sem að líkum á að tákna eitthvað 1 þá átt, að fyrsta þreskivé! ar félagið, sem til varð í bygðinni ekki var lögbundið og gefið nafnið „Arnason&r bræðra og fleiri þreski vélar íélag í Argyle.“ En 1 þessu efni mætti nægja að vísa til greinar minnar í Lögbergi 25. Júll næstl. 4. málsgrein. Par getur engum efa verið að dreifa um nokkurt félag, eða nokkura vél aðra en þá, sem þeir fé lagar H. og S. ArnasyDÍr, I>or8t. Jóns son og J. Helgason keyptu árið 1883 (sbr. vottorð mitt 1 Lögb. 20. Júní sumar), og þótt ný vél væri seinna keypt inn í félagsskapinn, þá gerir það vitanlega enga breyting & nöfn- um stofnenda félagsins ait svo lengi að þessi sami, fyrsti þreskivélar fé lagskapur heldur áfram að vera starf- andi í bygðinni, eins og hann hefir gert um næstl. 18 ár. Að öðru leyti, en að þessum ill- gjarna og heimskulega drauma til búcing, finst ekkeit atriði í þessu fóstri G. S. er snerti málefnið, sem um er að ræða. öll greinin er ein endalaus Bmánar langloka til min, svo ómannleg og illa hugsuð, að fádæm- um mundi ræta, ef það ekki befði orðið fyrir því happi að lenda í rusla- kistu Hkr. o: á sinni léttu hillu. G. S. virðist ekki bafa haft áræði til þess að snerta við aðal grundvall- er mfilefninu, viðvíkjandi framkomu sinni í framfaramfilum bygðarinnar yfirleitt. Hann hcfir fundtð, að hann í því efni, gat ekki gefið nokkura frægðarlysingu af sjálfum sér, þar sem það er alkunnugt, að öll þau fé- lög, sem myndast hafa hér í bygðinni eins og annarstaðar—til menningar og heiðurs bygðarbúum, hafa sínar gjörðabækur, er sýna nöfn meðlima sinna, fisamt framlögum þeirra til styrktar félagskapnum, en að nafn G. S. tinst ekki í neinu þeirra félaga, sem kosta peninga íramtög að nokkur- um teijandi mun. M& því til sönn- unar tilgreina safnaðafélag bygðai- búa, sem myndafist árið 1884, og sem hefir kostað meðlimi félagsins mjög mikla paninga til kirkjubygg. ingar, og til árlegra launa fyrir prests þjónustu. í íélagi þessu hefir G. S. staðið s'ðán það nyndaðist, en síðan hann byrjaði bújkap árið 1890 hefir tanu, Simkvæmt reikningsbókum safnaðarins, Isgt fram til prests o kirkju, samtals fyrir 11 ár, $4 00- segi og skrifa fjóra dollars—i pening- um og eitt dagsverk með hestspari að grafa kjallara undir kirkjuna fyrir eldvél til að hita hana upp með. Aðrir sifnaðarfélagsbændur bygð- arinnar i líku efnaástanni hafa lagt fram í þessar þarfir frá $10 00 til $20.00 firlega og aðrir, betur meig andi, $25,00 árlega. Opinber liknarsamskot, hafa átt sér stað I bygðinni, og má geta tveggja þeirra, sem sé: til Árnesínga og Rangvellinga & íslandi eftir jarð skj&lftana 1886 (sbr. blöðin Lögberg og Heimskringla 1896) og til sóra Þorkels sál. Sigurðssonar, þá tilvon- andi prests okkar Argyle-búa, er hann lá banaleguna i Dakota laust fyrir jólin 1895 (sbr. Sameiningln það ár). Á þessum tveimur samskota listum finst ekki nafn Guðm. Símon- arsonar. Slík málefni bygðarinnar, Bem vottað gæti líkn og mannkær- leik, lætur sá maður sig engu skifta Detta er nú maðurinn, sem séra Hafst. Pétursson gefur þann heiður „að hafa unnið mikið að framfaramfil um bygðarinnar.“ En viðvíkjandi^ þessari staðhæfÍDg prcstsins mætti vel geta þess, að G. S. hefir aflað þeirra fjármuna á þresking sinni, að hann mætti vel, þeirra vegna, hafa gerst meðlimur fremstu forkólfa bygð- arinnar til styrktar allra góðra Og gagnlegra framfaramála, þar sem hann árið 1897 telur áig eiga bú upp á $1(^000 með $1,000 hreinum ávinn ing árlega (sbr. Eimreiðin 1897), og þótt nú eitthvað kynni að hafa slæðst saman við þessar tðlur vegna drambs eða mikilmensku, þá ei að sfður hafa n&grannar þreskjarans og félagsbræð- ur sára tilfinning af stirðbusahætti hans og óvilja til þess að styrkja nokkurt þarflegt eða kristilegt vel- ferðarmál bygðarinnar. Hefði hér verið um mann að ræða með góðar tilfinningar og vel- vild til allra heillam&la fyrir bygðina, mundi engum manni f bygðinni hafa komið til hugar að amast við þeim ósannindum séra H. P. í Eimreiðinni að G. S. hefði verið fyrsti maður í bygðinni, sem keypti þreskivél, lofað því að líða hjá eins og öðru ómerku slúðri, úr sömu átt, þar sem það hafði s&ra litla þýðingu fyrir landnámssögu okkar í Argyle, hver fyrstur varð til þess að beita fyrir sig því gróða- bragði, að þreskja fyrir bændur. En þeg&r þess er gætt, að aðal grund- völlurinn undir þessari hæfulausu staðhæfing, var bygður á þeirri fjar- itæðu, sem engan sannleiksvott hefir til að bera, sem sé, að G. S. hefði „hlynt mikið að framfaramálum bygð- »rinnar,“ þá komust tilfinningar margra beztu og félaglyndustu manna í eystri hluta fslendinga bygðarinnar f Argyle, f slíka alspennu yfir 1/g- inni, að vottorðið, sem stendur í Lög- bergi 20. Júní í sumar, var samið. £>ar & móti er þreskjarinn mjög hugsunarsamur um að fylla sína eigin hagsmunahft. Hvort það er með réttu eða röngu, þykir vafasamt, vegna þess, að tilfinning sú bjfi ireskjaranum, sem nefnist samvizka, varð honum til byrðarauka á ferða- lagi sínu til Brandon árið 1882, svo hann sagði skilið við hana. Hefir jessi samvizkuvöntun þreskjarans komið svo greinilega fram við at- vianu hans, að nota öll tækifæri til >ess að heimta af bændum sem mesta peninga fyrir þresking sína—og má ivi til sönnunar telja til dæmis jresking hans á næstl. ári, cr hann krafði fyrir hvert búshel 8 cts. hjá einum bóndanum, 9^ cts. hjá öðtum, 14 cts. hjá þriðja, 16 cts. hjá fjórða o. frv. Þessi okurs dæmi áttu sér stað á næstu bæjum við B:ú P. O. Á sama tíma þresktu þrjár næstu vólarnar (sem allar eru eign íslend- inga) fyrir vanalegt verð, sem sé: 4 cts. úr stökkum (hvert bushel) og 6 cts. úr hraukum á akri. Atvinnu G. S. hér í bygðinni refir engum manni, það mér er kunn- ugt, komið til hugar að neita, og þess befi eg ge ið I vottorði mfnu 20. Júnf, LÆKNUD ASTHALEXE gefur fljótann bata og lieknar algerlega í öll- uin tilfclluin. alveg ókeypis ef beðið er utn það á póstspjaldi. ItlTID NOFN YDAR OG IIEIMILI OREINILEOA. CHAINED FOR TEN ; YEARS RELIEP. arinnar. Ea hitt er eg búinn að I ■ ki rtfrnn ■ sanna f grein minni f Lögb. 25. Júlí, |J | Ll I A að G. S. var elcki fyrsti maður í bygð- inni, sem eignaðist þreskivél, heidur sá þriðji, og þá staðhæfing míua hef- ir hann (G. S.) ekki hrakið, jafnvel þótt hann, í enda greinar sinnar í Hkr. 12. þ. m. haldi því fram með sfnum alþekta náttuglu þráa, að 1/g- in sé sannleikur, en sannleikurinD 1/gi; með öðrum orðum, krefj ist þess, að eg viðurkenni ummæli séra Hafsteins Péturssonar,! Eimreið Sent inni þetta ár, sönn að vera. Að eyða orðum við jafn mark- lausa menn eins og G. S. hefir s/nt sig í þessu máli, er með öllu árang urslaust. En særandi getur það orð- ið á tilfinningunni, að slíkur maður sem G. S. er, skuli beita öllum sfnum eigin, og annarra óþokka meðulum að vopni, til þess að verjast öllum sannleik og heiðarleik, en bera opin- berlega á félagsbróður sinn í félags lífinu, að hann „þrammi áfram ljúg- andi og rægjandi“ um heiminn. Að taka við slíkri aðréttu með þögn og þolinmæði, án þess að bera orð fyrir sig, kostar meiri stillingu en alment gerist. Að vísu nær almenn lagsvernd- un f þessu landi svo langt, að slfk ærumeiðandi orð, sem þessi að ofan tilfærðu, kosta ÆÍna hegoingu. En vegna þess að allar aðfarir G. S. í þessu máli og máhútlistun (ef svo mætti nefna rugl hans) hlýtur, í aug- um allra vel hugsandi manna, að dæmast sem dauð og marklaus orö, ekki einasta hin stóru fúkyrði hans og djöfullegu meiningar, sem stöðugt ganga f gegnum alla greinina hans f Hkr. 12. f. m., heldur allur sá tvf- skinnungur og vafningar f kringum málefnið, sem aðeins ber vott um ráðaleysi, að geta fundiö nokkurt sannleiksorð til þess að bera fyrir sig —þá virðist réttast að sleppa G. S. með þá innilegu ósk, að hann geti fengið sig til þess, að lofa kærleiks boðorði mannkynsfrelsarans eg sann leiksást að festa betri rætur f hjarta sfnu, en hann hefir s/nt í daglegri breytni sinni, síðan hann sór honum trúnaðareiðinD. * * * í grein minni í Lögb. 29. Ágúst, g&t eg þess, að eg fyndi ekki næga fistæðu til þess að sýna afstöðu G S. til framfara mála bygðarinnar, fyr en hann sjálfur fyndi hvöt hjá sér til þess að leyta þess með Dýju opin- beru áhlaupi. í>ó nú hin alræmda ótuktargrein G. S. í Hkr. 12. Sept. sé með engu móti svaraverð, þá samt hefi eg viljað efna þetta loforð mitt, og þótt því ekki sé fullnægt hér að framan, nema að litlum parti, þá er það »f þeirri ástæðu, að það þykir ekki rétt að auglýsa opinberlega nema þau einu atriðin,sem hafa fyrir- liggjandi sannanir við að styðjast. En f öllu þessu ómerka máli, frá fyr6ta vottorði mfnu f Lögb. 20. Júnf til þessa tfma, mun ekki finnast nokkurt orð f skýrÍDgum málsins, frá minni hendi, sem ekki só bygt á sannleik, og þótt rithátturinn hefði, ef til vill, m&tt vera prúðmannlegri, og lýsa meiri vorkunDsemi við andlegan ves- aldóm þreskjarans, þá hef eg þá von, að það fyrirgefist, þegar litið er til hinnar illu og særandi byrjunar hans f Ukr. greininni 11. Júlí næstl. Brú, 1. Október 1901. Jón Ólatsson. JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave Býr til og verzlar med hús lamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. OKEYPIS. FOTOGRAFS! FOTOCRAFS! FOTOGRAFS! Eg ábyrgist að gera yður ánægð. Welford. Cor. Main Street & Pacific Ave. IjMiss Bain’Ss Ekkert jafnast við Astlimalene. Það gefur fróunn á augnabragði jafnvel verstu tilfellum. Það læknar þó öll önn ur meðöl bregðist. Séra C. F. Wells frá Yiila Ridge, 111 segir: „Glagið af Asthmalene er eg pant- aði til reynslu, kom með góðum skilum. Eg hefi ekki orð yfir hvað ég er þakklát- ur fyrir hvað það hefir gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður vriS rotnandi kverk av og hál-s og andarteppu í tíu ár. Eg sá auglýsing yöar um meöal við þessum voðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu og hélt að því mundi hælt um of, en á- Jyktaði þó að reyna það. Mér til mestu undrunar hafði þessi tllraun beztu áhrif. Sendið mér flösku af fuilri stærð. Sóra DR. MORRIS WEOHSLER, prestur Bnai Israel safnaðar. Sew York, 3. Jan. 1901, Drs. Taft Bros’ Medicine Co. Herrar minir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við andarteppu og árlegu kvefl og það léttir allar þrautir, sem eru samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraverð. Eftir að hafa rann sakað og sundurliðað Asthmaiene, þá getum vér sagt að það inniheldur ekkert opium, morphine, chloroform eða ether. Séra Dr. Morris Wechsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901, Dr. Taft Bros. Medicine Co. H errar minir: Eg skrifa þetta vottorð því eg flnn það skyldu mína, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til að lækna andarteppu hefir. Kon- an mÍD heflr þj áðst af krampakendri and- arteppu í siðastllðin 12 ár. Eftir að hafa reynt allt, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á gluggum í 130. stræti í New York, Eg íékk mér samstunðis flösku af Asthma- lene. Konan mín fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper, Eg tók brátt eftir virkilegum bata, og begar hún var búin með eina flðsku hafði andarteppan horíið og hún var alheil. Eg get þvi með fyllsta rétti mælt fram með moðalinu við alla sem þjást ai þessum hryggilega sjúk- dóm. Yíar með virðing^i, O. D. Phe'ps, M. D. að BlikkJ>okum og vatns- rennum sérAakur gaum- ur gefinn. Giftinga-leyílsbréf nað Magnús Paulson bæði heima hjá & skrifstofu 5. Feb. 19C1. Dr. Taft Bros. Modicine Co. Herrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Eg hefl reynt ýmsa læknis- dóma en alla árangurslaust. Eg varð var við auglýsing yðai- og fékk mér eina flösku til reynslu. Mér létti óðara. Síðan hefi @g keypt flösku af f ullri stærð, og er mjög þ&kklátur, Eg heli fjcgur börn í fjöl- skyldu og gat ekki unnið í seg ár, Eg hefi nú beztu heilsu og gegni störfum mínura daglega. Þér megið nota þetta vottorð þvernig sem þér viljið. Heimili 235 Rivington Str. 8. Raphael, 67 East l29th str. New York City. Cilas til rcynslu ókeypis cf skrifaó cr cfflr Jjví. þreskivél hans hafi, að margra|sér, 660 Ross ave. og dómi, reynst með beztu vélum bygð- Lögbergs. , Enginn dráttur, Skriflð nú þegar til Dr. Taft Bros Medicine Co 79 East 130tli str, N. Y. City. Selt í öllum lyfjabúðum ^ lAÍlegir puntaðir turbans jfyrir $2.00 | tórir svartir flöjelshattar fyrir $3.50 Sailors hattar á.........7fc. hver hattar endurpuntaðir moð gamla puntinu ef þarf. 454 Main Str, * * * * í * | * * Yidup South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, Við seljum beztu tegund af Pfne og Poplar moð lægsta verði, og á- byrgjumst m&l og gæði pess. Sér- stakt verð á Fnrnace við og til viðar- sölumanna. Við seljum einnig 1 stór- og smá-kaupum. THE CANADIAN TRADING& FUEL Co. Limiteci. Office cor. Thistle & Main St. SETMODB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg,| af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver $1 00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og aerlega vönduð vinföug og vindl- . Okeypis keyrsia að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BÁiRD Eigandi, SÉRSTÖK SALA í TVÆR VIKUR. Saumavölar með þremurskúffum. Verk- færi sem tilheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst I 10 ár.$^5 00 Sérlega vönduð Drophead Saumavél fyr- lr að0in8..............$30.00 National Saumavéla-fól. býr þær til og úbyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. 212 Notre Dame avenue WlNNIPEG, Heildsöluagent" - fyrir Whcclcr & Wilson Si»uraaT^far> CAX«^Is,trade marks, COPYRICHTS AND DESICNS. Send your bnsiness direct to Washlngton, saves timef costs less, better service, c-,s- Patent Offlce. FREE prelimin- sry axamlnatlons made. Atty’i fee not due untll natenl ATTENTION GIVEN—19 tPeARE F»NC5’ Book “How to obtain P&tenta," rí- p.at«nt» Procured throngh E. G. Siggeri recelve ipecial notíce, without charge, in th< INVENTIVE AGE illoitrated monthly—Eleventh year—ternn, $1. a year “ “ irnn Lateot c-A*^now&co. JtHiS 910 FSt - n- w*. — —1.ÍIU, WflSHlNGTON, D. C. ^VWWWWVWVVWWVWW

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.