Lögberg - 24.10.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.10.1901, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 24 OKTOBER 1901 7 MUTUAnisERVE FUND LIFE . . ASSOGIATION 1 NEW YORK. A cngan sinn lika á meðal lífsábyrgðarfélaga. Samjöfnuður við stærstu félög í licimi. Mutual Reserve félagið hefir endað sitt tuttugu ára starf, og tölurnar lér fyrir neðan s/na, að það stendur fremst allra llfsábyrgðarfélaga 1 heimi. Eftirfyjgjandi tölur syna ásigkomulagr félaga þeirra sem nefnd eru hór fyrir neðan til samanburðar við Mutual Reserve. Tréð er auðþekt áaldinunum. Lífsábyrgð í gildi. Eftir tuttugu ár. Ætna..........................$102,195,224 New YorkLife........... Berkshire...................... 10,049,905 Northwestern........... Germania....................... 32,695,995 Penn. Mutual........... Home........................... 14,308,463 Phoenix................ John Hanoock................... 14,542,776 Prov. Life & Trust Co. Manhattan...................... 45,647,671 Provident Savings...., Mass. Mutual................. 33,275,565 State Mutual................ Michigan Mutual................ 19,099,386 Travelers.............. Mutual Benefit................. 55,037,168 Union Central.......... Mutual of N. Y............... 39,989,692 Union Mutual............... National Life................... 4,776,741 United States.......... New England Mutual........... 19,959,247 Washington Life............ Meðaltal af nefndum tuttugu og f jórum félögum MUTUAL RESERVE........................ ...$34,651,300 ... 64,416,847 ... 15,049,740 .... 56,617,647 .... 41,691,769 .... 84,025,038 .... 3,295,078 .... 29,806,131 .... 22,539,569 ... 30,048,235 ... 19,505,250 .... 21,447,274 ...$33,994,654 $189,267,374 Iðgjalda-tekjur, Eftir tuttugu ár. Ætna.......................$ 5,134,036 Berkshire..................... 502,821 Germania.................... 1,177,245 Home.......................... 465,106 John Hancock.................. 415,587 Manhattan................... 1,786,721 Mass. Mutual................ 1,181,433 Michigan Mutual............... 619,550 Mutual Benefit.............. 2,089,073 Mutual of N. Y.............. 1,201,876 National Life................. 170,430 New England................... 646,419 New York Life.............$ 1,348,306 Northwestern .............. 2,292,341 Penn. Mutual................. 582,062 Phoenix.................... 2,515,016 Prov. Life & Trust Co..... 1,599,674 Provident Savings.......... 2,140,248 State Mutual.................. 76,413 Travelers.................... 846,298 Union Central................ 943,073 Union Mutual............... 1,467,151 United States................ 707,478 Washington Life........... , 965,383 .:..$ 1,286,402 $14.623,413.85 Meðaltal af nefndum tuttugu og fjörum félðgum MUTUAL RESERVE........................ Borganir til skírteinishafa. Nauðsyn lífsábyrgðarfélaga má heimfœra bezt með því að benda á allar borgaðar dánarkröfur. DÁNARKRÖFUR BORGAÐAR A‘ TUTTUGU ÁRUM. Ætna ...$ 9,691,023 New York Life ...$ 4,281,442 Berkshire 1,284,688 Northwestern ... 17,074.863 Germania ... 10,718,033 Penn. Mutual ... -1,420,308 Home ... 7,112,359 Phoenix ... 2,515,421 John Hancock .. 5.953,040 Prov. Life & Trust Co.. 5,876,383 Mqnhattan ... 5,158.293 Provident Savings ... 9,353,681 Mass. Mutual ... 3,457,909 State Mutual 655,581 Michigan Mutual Travelers . 3,424,796 Mutual Benefit Union Central . 8,707,739 Mutual of N. Y Union Mutual ... 3,440,324 National 589,161 United States ... 2,077,451 New England Washington ... 7,208,339 ..$ 5,181,677 MUTUAL RESERVE Kostnaður við veittan hagnað. .$44,000,000 Lífsábyrgðarfélög hafa töluverðan kostnað í fðr meðsér, en því getur enginn neitað að það fílag, sem fiestra líf tryggir og það fyrir minstu peninga, er bezta fólagið fyrir skírteina-hafeDdur. KOSTNAÐUR AF HVERJUM $100 HAGNAÐ. $ 44.77 Northwestern $ 34.89 57.53 Phoenix Germania 41.70 Prov. Life & Trast Co.... Provident Savings 48 91 John Hancock Manhattan Mass. Mutual 4346 46.76 78.07 Travelers Union Central United States Washington 45.58 Union Mutual.. 44.29 MUTUAL RESERVE................................$40.68 Dánarkröfur borgaðar, bornar saman við tekjur. Fyrstu tuttugu árfn. Tekjur. Dánarkrö fur toipafar. Mutual of N. Y..........$17,172,180 $ 4.256 882 Mutual Benefit.......... 14,766,399 3,627,973 New York Life............ 9,095,906 2,780,053 Northwestern ........... 40,506,683 6,490,250 Penn. Mutual............. 5,238,218 1,257,626 Phoenix................. 10,683,193 1,397,445 Provident Savings....... 14,681,133 6,134,257 'Travelers.............. 12,352,729 2,704,496 United States............ 6,780,840 1.646.627 XTnion Central........... 9,603,822 Washington.............. 15.738,580 Equitable................ 96,824,067 19,769,081 Meðaltal................. 21,116,146 4,584,138 MUTUAL RESERVE. .$72,964,347 $44,000,000 Pröcentur af liagnaði lagðar við tekjur. 24 8/10 per cent. 24 3/5 per cent. 30 1/2 per cent. 16 per cent. 24 1 /12 per cent. 13 1/7 per cent. 43 1/7 per cent. 21 per cent. 24 1/4 per cent. 15 1/2 per cent. 22 per cent. 24 1/6 per cent. 21 71/100 per cent 60J per cei\t. Mutual Reserve gefur út skírteini, með fullum viðlagssjóði, frá einu þús- undi upp í fimtíu þúsund — Lán-verðmœti, peninga-verðmæti, framlengd lífsá- byrgð, upp-borguð lífsábyrgð. Nordvestur=deiIdin, Aðal-skrifstofur - - Winnipeg, Minneapolis og St, Paul. A, R. McNICHOL, General Manager and Treasurer. WINNIPEG OFFICE - - McINTYRE BLOCK. F, W. COLCLEUGH, Inspector. TH. THORLACKSON, General Ag’t. McINTYRE BLOCK, WINNIPEG. Meðferð á ungbörnnm. Eftir dr. Moritz Halldórsson, Park River. V. Sjerstaka nákvaem i oor aöhjúkr- un þurfa bötn, sem fæðart fyrir tím- ann. E>á er það opt, að mjólk fellur eigi til móðurinnar, og væri þ ið þá allra bezt, að geta komið barninu á brjóst annars staðar, ef svo heppilega skyldi á standa einhvers staðar í ná- grenninu, að kona nylega hefði átt barn. Engri konu þarf að verða um það, þó bún hafi tvö börn á brjósti, ef að eins er bætt fæða hennar eða auk'ð við hana. Dað liður sjaldan langur tlmi til þess, að móðirin getur fætt barnið sjálf, og þangað til getur það eigi legið þungt á neinum, en barninu er það hinn mesti velgjörn- ingur. Ea bæði ber þetta sjaldan svo heppilega að, og eins er það eigi ótítt, aö barnið er svo veikburöa, að það getur ekki sogið. A þvl verður að ráða bót með því að gefa þvl ný- mjólkurblandað og mata það mef spæni. E>að má þá eigi gefa því nema svo sem tvær eða þrjár skeiðar I senn, en gjöra það þvl optar. E>að má gjöra einu sinni eða tvisvar á hverri klukkustund. E>ó skal var- ast að vekja b&rnið, til þess að mata það, þvl að svefninn er þvl engu minni llfs nauðsyn en fæða. E>ess var áður getið, að tanntöku- tlminn væri hina hentasd til fæðu- breytingarinnar. E>að er þó eigi rjett að taka barnið af brjósti þegar I atað og farið er að gefa þvl aðra fæðu. Dað er móðurinni heppilegast engu slður en barninu, að það sje gjört smám saman. Mjólkin þverrar þá hægt og hægl I brjóstunum og b&rn- ir þá jafnharðan vanið af þeim. E>að er þó eins skaðlegt fyiir móðurina að til þess gangi of langur tími; það getur orðið henrii um megn og veikt hana, og einkum sje hún lasburða fyrir eða búi yfir einhverjum arf gengum veikindum, svo sem brjóst veiki, holdsveiki, sinnisveiki eða þessháttar; þá er hættan tvöföld. E>að flytir fyrir veikinni að konan gjörir sjer ofraun, og það er auk þess vls&sti vegurinn til að koma veikinni yfir á barnið. E>að getur og auðveld- lega orsakað móðurinni blóðleysis veiki, móðursyki og fleira. E>egar fram I sækir, verður móðarmjólkin barninu óhollari en kúamjólkin, og verði til hennar náð, er einsætt að taka það af brjóstinu. E>ar við bæt- ist og, að konur, sem standa I barn- eign, verða optlega þungaðar að næsta barninu meðan hitt er á brjóst- inu, og þá eru allar llkur til, að þær skorti megn til að mjólka handa hinu næsta. E>að er hæfilegt, að barnið sje orðið afvant brjóstinu, þegar það er nlu mánaða og fái þá ljettan mat, graut, tvlbökur I mjólk, blautan fisk, nytt kjöt, súpu og þess kyns, eins og áður er sagt, auk mjólkurinnar. E>etta timatakmark er báðum heppi- legast, móðurinni og barninu. Hvenær fara þá börnin að taka tennur? E>etta fer mismunandi; má þó skoða sem aðalreglu, að barnið, ef það annars er heilt heilsu, fer að taka tennur úr þvi það er orðið tveggja missira til 8 mánaða gamalt. Fyrst koma I ljós miðframtennurnar I neðra"kjálkanum og hjerumbil mán- uði eða 6 vikum seinna fer að bóla á miðframtönnunum í efri kjálka; þeg- ar þá barnið er orðið ársgamalt koma I ljós yztu framtennurnar I efri góm- inum og skömmu sfðar eða um leið mótar fyrir þremur tönnum I neðra gómi. E>egar barnið er 15 mánaða gamalt vaxa framtennurnar upp úr neðra gómnum og um leið bryddir fyrir fremstu jöxlunum I efra kjálk- anum; þegar barnið er 3 missira gam- alt bryddir á augnatönnunum, en fyrst þegar það er þriggja ára er barnið búið að taka allar mjólkur- tennurnar eða fyrstu tennurnar, 20 að tölu. Hraustum börnum, vel hirtum og öldum á brjósti, verður sjald&n neitt um tanntöku; tennurnar koma þar fyrirbafnarlaust og sársaukalaust eins og hjá dyrunum. Tanntakan er eðlileg þroskun og framför líkamanr, Og það er ónáttúrlegt I alla st&ði, að henni fylgi óþægiudi, þjáningar eða llftjón. Dessi ónáttúra er þó svo al- geng, sem allir vita, og þar á er eng- inn vafi, að raung aðferð við upp- fæðsluna er aðalorsökin til þessa, þó það sje stundum, að arfgeng veiklun og ættarveiki eigi nokkurn þátt I þvl. En við því er að gjöra sem er, og á fiestum börnum er tanntökutlminn veikinda tfmi, hvort sem það er tönn- unum að kenna eða eigi, og hafi illa verið um þ&u hirt e^a fæðan verið óholl þá gengur tanntakan vanalega ekki kvalalaust af. Flestum þessum fylgiveikindum verður nú að taka með þögn og þol- inmæði, þegar þau eru komin; því að þó einhver læknislyf g»ti verið gagnleg, þá er þess að gæta, að barnið þolir næsta lttiö af þeirri vöru, og reyndir læknar og skynsamir munu sjald&n ráða til annars en var- úðar I mat&ræði og umbóta i aðbún- aði. E>að er algild regla hjá bams- læknum aldrei að gefa börnum sterk lyf fyrr» en þau eru orðin nokkuð stálpuð eða fjögra til fimm ára göm- um, og nú er beztur sá læknirinn,sem gefur fæst meföl; gefi læknir þeim meðöl yngri, þá sjer hann ávallt um, að ef þ&u eigi bæti, þá gjöri lyfin þó aldrei skaða; því er það, að lækcirinn optast gefur *ð eins móðurinni bend- ÍDgar um, hversu bezt megi bæta barninu og lætur haua að öllu annast hjúkrun ungbarnsius. E>að er mjög alirennt að nifur- gangur sæki á börn um tannkomu- leytið, og er sú bót helzt við honum, að láta barnið fá holla fæðu og ljetta, sem áður er á bent. Honum fylgja vanalega engar þjáningar, en sje svo, að hann verði ákafur, og barnið leggi af, þá verður að leita læknishjálpar og má þá eigi draga það allt of leDgi; en á meðan, þangað til náð verður til læknis, nægir að hætta við mjólk- urblandið cg gefa í þess stað seyði af bygg grjónum eða hafurseyði. Stundum fá börnm þar á móti hægöa- leysi, og bæti m&t&ræðið eigi úr því, þ& verður við því að gjöra á annan hátt. B»zt er hin alkunna stólpipa, og mun hún optast hjá!p& börnum til hægfa, en til varúðar ætti hver móðir að hafa bægðameðal v ð höndina, og þá helzt laxerolíu, og má af henni gefa eina eða tvær te&keiðar, eða þá hið svo nefnda „barnadupt11, sem fæst I hverri lyfjabúð; er skammturinn af þvl sljettfull teskeið. Náist kostnað- arlítið tii læknis, þá er það ætlð bezt og öruggast, að h&nn segi fyrir um allt slíkt, en sje langt til hans að leita, verður að tjalda þvl, sem til er, enda getur hver skynsamur maður búið út plpuna og hagrætt henni og eigi stður gefið barninu oliuna. Eldur! V Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Yerða allar að seljast á stuttum tíma, með hvaða verði sem fæst Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. Núbúnir að fá inn miálar birgðir af skjólfðtum til vetrarins. M. J. Chouinard, 318 Main St. RAUDA BUDIN. t t t t MIKID VILL MEIRA. O C7 > ----- ----------------- ' -------- ----^ ^— Þessum fáu sem ekki kaupa Lögbejg bjóðum vér eftirfylgjandi KOSTABOD. 3 þó kaupendur Lögbergs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokkrir Is- lendingar og ef til vill, fáein íslenzk heimili þar sem blaðið er ekki keypt- J\ 3 NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS sem senda oss fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) árgang, fá í kaupbætir alt sem eftir er af yfirstandandi árgang og hverja af þessum sögum Lögbergs, sem þeir kjósa sér: DOKOLÝÐURINN.656 bls. 50c. virði | RAUÐIR DEMANTAR........55-1 bls. 50c. virði SÁÐMENNIRNIR.554 bls, 90c. virði ! HVÍTA HERSVEITIN.......715 bls, 50c. virði PHROSO.......495 bls. 40c. virfH | LEIKINN GLÆPAMAÐUR .. .364 bls. 40c. virði í LEIDSLU....317 bls. 30c. virði 1 Og auk þess hverja aðra af ofannefndum bókum fyrir hálfvirði meöan þær endast.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.