Lögberg - 24.10.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.10.1901, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 24. OKTOBER 1901. 5 Meiri nyjar alla leið frá GLASGOW. Ny, Svort Kjolatau Priestlys Andelenna Cord á |2.25 yd. “ Silk & Wool Renr. 1.50 “ Wool Melrose 1.25 “ “ Wool Poplin 1.00 “ “ Fancy Pigured goods írom 40c. up to 2,25 •* Ny skraut-Silki New Dama Silki 72c. to 1,75 “ “ Panne “ Satin finigh 1 00 “ “ Persian Rffects 1.75 “ Ny, Svort Silkí Bonnett and Ties guaranteed Black Silks Taffettas 75c, to $1.50 yd. Cengatine Cord 1.00 “ Plan de Soie l.oO to 1.50 “ Duchess 1.00 to 1,50 “ Ný linings, Ný Flannels, New Flannelett, New Sheetings, New Linnen, New Towelings, New Carpets- J. F. Fumerton 7kr Co. GLENBORO, Man Agæt míiltíd er því nœr ómöguleg án |)es= að hafa Boyds’ ljúffenga maskínu tilbúna brauð- ið á borðinu. Sérhvert brauð er miki's virði. Boyd’s brauð eru einungis búin til úr bezta Manitoba hvaiti. Verð 5c. brauðið. 20 brauð flutt heim til yðar fyrir $1.00, W. J. BOYD. Ef þér þurfið að kaupa bæjarlóðir, Ef þið þurfið að fá eldsábyrgð á húsum, eða innanhúsmunum yðar, EfþiðþurfiSað fá peninga lánaða með góðum kjörum mót góðu veði, þá þuríið þið ekki annað enn sjá Jón Bildfell, Z85 Elgin Ave, VELKOMNIR TIL THE BLUE STORE Búðarmerki: BLA STJARNA. 452 MAIN STREET. „.ÆFINLEGA ÓDÝRASTIR'. þessa viku byrjum við að selja okkar nýju vetrarföt og loð- skinna fatnað með svo niðursettu verði að yður mun undra. Komið inn og lítið yfir vör- urnar, en lesið áður þessa aug- lýsingu. Karlmanna ojr Drcnsja fatnadur Góð karlmanna-föt $7.50 virði sett niður í.......................$ 5.00 Góð karlmanna föt 8.50 virði nú á.. 6.00 Karlmannaföt vönduð 11.00 viröi sett niður í.................. 8.50 Karlm. föt. svört, þau beztu 20.00 virði, sett niður í.......... 14.00 Unglingaföt vönduð 5,50 virðinú á. 3.95 Unglingaföt, góð 4.60 virði, dú á... 2.50 Unglingaföt 3.25 virði, nú á.... 2.00 Karlin, og Drengja Yflrfrakkar KarlmanDa vetrar yfirfrakkar 5.C0, 6,00 og 7.00 Karlm. haust yfirfrakkar 11.00 virði núá............................. 8.50 10,00 Rat Portage Lumter Co„ Teleph. 1372. LIMITED. Við höfum ágætit kjörkaup að hjóða yður. Jno. M. Chisholm, Beaver, Alaska Sahle og &el o. fl. Ladies mufls frá $1.00 og upp. Lodfatnadur Karlmanna Karlmanna b»ztu frakkar fóðraðir með loðskinni. Frakkar 40,C0 virði settir niðuri.. $28,00 Frakkar 50,00 virði settír niður í... 38,00 Frakkar 70,00 virði settir niðuí i.. 54,00 Lo<)-frakkar Karlmanna Coon Coats 38,00 viiði nú á......................... 29 50 Karlm. Coon Coats 88,00 virði nú á 35,00 Karlm. heztu Coon Coats nm og yflr 37,50 Karlm. Anstralian bjarndýrs coats 19,00 virði nú á............... Karlm. haust yfirfrakkar 14,00 vírði nú á............................ Karlm. yfirfrakkar i þúsundatali með lægsta verði. Karlm, og drengja Pea Jackets eða Reefers i þúsundatali á öllu verði Karlui, og Drengja buxur Karlmannabuxur $1,75 virði nú á... 1.00 Karlmannabuxur 3.00 virðí núá.... 2.00 Karlmannabuxur 2.50 virði nú á.... 1,50 Karlmannabuxu r 5,00 seljast á... 3,50 Drengja-stuttbuxur 1,00 virði nú á.. 0.50 Drengja-etuttbuxur 1,25 virði salj- ast á........................... 0.90 Loðskinn. Einnig hér erum við á undan öðrum Lodföt kvenna Misses Astrachan Jackets $24.50 virði sett niður i............$16.50 Ladies Astrachan Jackets 40,00 sett niður í ...................... 29.5o Ladies Síbei io sels jackets 25,00 virði sett niður i............ 16,50 Ladies svört Austrian jackets 30,00 virði sett niðurí............. 20,00 Ladies Tasmania Ooon Coats 32,00 sett niður í ................. 22,50 Ladies beztu Coon jsckets 48,00 sett niður í.................. 37,50 Ladies fegurstu Coon jackets 40,00 virðisett niðurí............. 29,50 Ladies giá lamb jackets Ladies svört persian jackets, Ladies Electric sel jackets, Ladies Furlined Capes, bezta úrval. Ladies Fur Rufls Caperines, skinn vetlinear og húfur úr gráu lamb- skiniii, opossum, Grænlands sel- skinni, German mink, Belgian 15,00 21,00 16,00 13,00 20,00 12,00 Kailm. dökk Wallaby coats 28,50 virði á ........................ Karlm. dökk Bulgarian coats 22.50 virði á......................... Karlm, beztu geitarskinn cóats 18,50 víröi á................... Karlm, Russian Buflalo coats 28,50 virði á......................... Karlm, Kasgaro coats 18,00 virði á. Karlm. vetrarkragar úr sklnni af Australian Bear. Coon, Alsska Beaver, German Mink, Canadian Otter, svart Persian. Loöhúfur Barna Persian húfur gráar 3,25 yirði á...................... 2,00 Karla eða kvenna Montana Beaver húfur 5,00 virði á........... 3,50 Karla eða kvenna Half Krimper Wedge húfur 3,00 viiði á..... 1,50 Karla eða kvenna Half ‘Krimper Wedges 4.00 virði á. ........ 2,ð0 Karla eða kvenna Astrachan Wedg. 2,50virðiá.................... 1,25 Ekta Canadian Otter Wedges 9,50 virðí sárstök teguud á....... 5,00 Sörstikar tegundir af South Seal og Sjóotter húfum og glófum, Musk ox, Bufíalo, grá og dökk ge:tar- skinns feldi. Bréflegar Pantanir Öllum pöntunum sem við fáum verð- ur nákvæmur gaumur gefinn hvort sem þær eru stórar eða smáar. ALLAR YÖRUR ÁBYRGÐAR. CHEVRlEll & SON. Hvergi í bænum fáifS þér ódýrari giftingahringa, stásshringa og alt annaS sem heyrir til gull- og silfurstássi., úr og klukkur enn hjá Th. Johnson, 292| Main St.—Allar viðgerðir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. St’rfstofa briwt á móti GHOTEL GXLLESPIE, Daglegar rannsóknir með, X-ray, meö stœrsta Xtray i rikind. CRYSTAL, - N. DAK. Manager. (ádur iyrlr Dick, Bannlng fc Co.) Gladstone & Higgin Str., LONDON 5 CANADIAN LOAN s ACBNCY 00. LIMiTED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Geo. J. Maulson, 195 Lombard 8t., WINNIPEG. Virðingarmaður : S. Chrístopl\erson, Grund P. O. MANITOBA. iýiyivfitHÍ iii iii; :iiiii:i 1 iHiii 11 in 111 i 11 u THE" Trust & Loan Gompany OF CANADA. I.ÖGGILT MBD KONUNGLBGU BBJKPI 1845. HOFUDSTOI.I.: >7,300,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada hálfa öld, og í Manitoba í sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði í bújörðum og bæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bæDdunum í íslenzku nýlenðunum eru viðskiftameun félagsins og þeirra viðskifti hafa æfinlega reynzt vel, Umsóknir um ián mega vera stílaðar til The Thust & Loan Companv OP Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portage Avk„ WiNNirKG, eða til virðingai manna þess út um landið : FRED. AXFORD, GLENBORO. FRANK SCHULTZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRESS RIVER. J. FITZ ROY IIALL, BELMONT. iUV *1111 VM-AM » « « « ‘ I u:: u ,■ ji rt www: UUniíYYwV»iA VI 'IYHI' XY.xi XXXX.XXXX * *.f, *.-),t . r # # # # # # # # # # # # #########################* m Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR. segja að það sé hið bezta á markaðnum, Reynið það. F'larið eigi á mis við þau gæði. Avalt til söln í biið Á. Fridrikssouar. # m m m m m m m m m # ########################### 3» „Koœust þið að nokkurri niðurstöðu?" spurði hún. „Nei, ekki var það eiginlega. Eg var kominn að vissri niðurstöðu áður en eg fann hann.“ Hún leit til hans, með spyrjandi augnaráSi. „Eg ætla mér að fara til Chicago að tveimur dögum liðnum,‘‘ sagði hann. Varirnar á stúlknnni þrýstust þótt saman alt í einu, og hún sneri sér undan. „Sagðir þú honum fr& því?“ 3purði hún, eftir dálitla þögn. „Já.“ ,,Hvað sagði hann?“ „Hann spurði mig, hvort eg vildi ekki fremur vera kyr hór í bænum ef mér byðist jafn góð kjör.“ „Og hverju svaraðir þú?“ spurði hún, oghorfði í eldinn. „Eg sagðist hata bæ þennan, og vona, að eg þyrfti aldrei að stíga fæti í hann aftur.“ Hún hélt upp vasaklútnum sínum og lét hann detta tvisvar eða þrisvar niður í kjöltu sína, og sagði síðan: „Lót hann þig skilja það á sér, að hann lang- aði til að bæta fyrir það, sem þú hefir tapað og, að svo miklu leyti sem unt er, fyrir það, sem þú liefir liðið við þetta?“ „Hann bauð mér banka&vísun upp á sextán hundruð og tuttugu dollara,“ sagði fyrverandi gjaldkerinn, og leit niður á lappann á skónum á 42 „Segðu ekki meira! segðu ekki meir&!“ sagði hún. „Eg skil alt nú—alt saman.“ Hún bar allra snöggvast vasaklútinn upp að andlitinu á sér með báðum höndum, og lagði svo aðra hendina á stól- bríkina. Hann kraup niður, og tók hendina af stólbríkinni. Hlýju, mjúku fingurnir vöfðu sig utanum þá hörðu og öróttu. Hann beygði sig nið- ur, og lagði varirnar á sér viö hendina, þá var hendin tekin hægt í burtu, og lögð um háls hans. „Hamingjan góða!'1 sagði fyrverandi gjaldker- inn, þegar eitt einasta högg heyrðist frá klukk- unni á arinhillunni, „eg ætti víst að fara heim.“ „þú mátt tefja fimtán mínútur ennþá,“ sagði Helena Samnó, „rétt í þetta skifti, því það er orðið svo langt síðan þú hefir komið hingað.“ Fimtán mfnútum seinna fylgdi hún honum til dyranna það varð að hjálpa honum í yfirhöfnina. þegar það var búið, sagði Helena: „Ó, meðal annnarra orða, hvenær ætlarðu að leggja á stað til Chicago?“ „Hvenær, sem þú segir mér að fara,“ sagði fyrverandi gjaldkerinn. 35 síðasta sinn—þegar hún fór fram hjá án þess að látast þekkja hann. Hún var í þeim enda salsins, sem lengst var frá dyrunum, og sat þar á stól til hliðar við eldinn, og það leit út fyrir, að hún vissi ekki af komu hans fyr en hann var stanzaður hinumegin við arninn. Hún stóð á fætur og rétti honum hendina, og t<Vk hann allra snöggvast í hana. það voru engar aðrar kveðjur. „þjónustu- stúlkan-----", sagði hann eftir ofurlitla stund. „Já,“ sagði hún, og roðnaði við, „eg sagði henni að )íta eftir þegar þú færir, og ef þú kæmir ekki hingað inn óboðinn, þá að skila þessu til þln. það var ýmislegt, sem eg þurfti að segja þér, og spyrja þig um.“ „Er það svo?“ sagði hann, og tók sér sæti, sam- kvæmt boði hennar, við hliðina á henni, Hann sneri andlitinu til hliðar, og starði í eldinn. Hún tók strax eftir því, hvað tötraleg treyjan hans var og buxurnar, hvað skórnir hans voru bættir, og hvernig neglurnar á höndunum á honum, sem hann hvildi á stólhríkunum, voru brotnar. „Eg vissi, að faðir minn hafði beðið þig að koma hiagað í kveld,“ sagði hún, eftir litla þögn, ;,og auðvitað vissi eg líka hvað hann vildi þér.“ Ungi maðurinn varð allra snöggvast brúnþungur, en sagði ekkert. Hún beið ofur lítið við. „Ert þú búinn að fyrirgefa okkur?“ spurði hún í lágum róm.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.