Lögberg - 24.10.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.10.1901, Blaðsíða 6
6 LOGBERO, FIMTUDAGINN 24. OKTOBER 1901 Hættuleg ferð. M. Georj.e Latruffe, alkunnur franskur loftfari, hefir nú nýlega kom- ist i loftbát með heilu og höldnu frfc Frakklacdi yfir til Eaglands. I>að er í eitt hundrað og þrítugasta skift', sem hann hr-flr farið upp í loftbit. * Hann fór upp i loftbíitnum ,L» Patrie* hjk jfunkirk á Frakklandi klukkan ] .45 e. h. á sunnudaginn 22. September sið&stliðinn, og kom niður hjft Southminster, Essex, á Englandi klukkan átta sama kveldið. Ferðin var sérlega viðburðarík og hættuleg, eins og hann skýrir sjálfur svo vel frf Ferðasaga hans er á pessa leið: „Eg fór upp,“ aagði M. Latrnffe, „að loknu hátíðahaldinu i tilefni af komu Rússakeisara, og bjóst við a? ná til Dover ekki seinna en klukkan fimm um kveldið. Veðrið var ein- staklega hagstætt, og péttings gola af réttri átt. Eg var kvaddur með mestu virktum. Mennirnir á herskip- unum, sem légu við akkeri úti fyrir, hrópufu til mín: „Bon voyage“ og kystu á fingurna I áttina til mín, og lúðraflokkarnir léku franska pjóðlag- ið „ 31arsaillaise." Eftir pv', sem eg lyftist hærra og hærra, dofnaði hljóð- færaslátturinn, pangað til ekkert heyrðist og eg var komin f aL era einveru. Þá hallaði eg mér afturá bak og kveikti í sígarettu. Fyrst nokkurar mflur fór eg beint f áttina til Dover. Alt í einu breytt- ist veðurstaðan, svo eg fór meira til norðurs, og sá eg fljótt, að eg mundi ekki ná minni fyrirhuguðu lending. Eg fór LáJægt Margate rétt í rökkur- byi jun og gerði mér von um, að geta lent par einhvers staðar, en vindur- inn bar mig til hafs, og fór eg lengi í einlægum smákrókum. Einusinni féil loftfarið svo lágt niður, að eg gat talað við menn á gufuskipi, en pað lítur út fyrir, að enginn skipverja hafi skilið frönsku, pvf ekkert svar fékk eg. S ðar gat eg talað við menn á öðru skipi. Pá var komið svartamyrkur. „Hvar er eg?-‘ kallaði eg. I>á leið loftfarið alt í einu upp, svo alt, sem eg gat heyrt af svarinu upp á spurning mína, voru pessiorð: „Vous etes troes—“ (pér eruð prjár—“); annað gat eg ekki heyrt. Mig hrakti lengra og lengra í norð ur, cg lcksins bar mig að stórum bæ með fjö da ticdiandi ljósa. Eg b/st við, að pað hafi verið Clacton eða Brightlingsea. í>egar eg leið með fram stiör dinni blés eg í horn mitt og hlustaði eftir svari, en ekkert heyröist; alt var kyrt og hljótt. Eg var otðinn mjög vongóður um að geta lent innan skamms, og varð pví bilt við pegar eg sá, að loft- farið stefcdi alt f einu beint til hafs aftur.^j Áuðvifað kannafiist eg við hættuna, sem yfir mér vofði. Eg færði mig f björgunarhringion, kveikti í sfgarettu, hallaði mér afturábak og beið pess áhyggjufullur, en með still iogu, að veðurstaðao breyttist mér í vil. I>að varð áður en langt leið, Eftir petta- leið loftfar mitt í stóran hring, og bar mig von bráðar að Es- sex ströndinni. Mig bar yfir Foulness tangaon og yfir fjórar mílur af flóum; pá sá eg f sjón&uka mínum hectugan lending- arstað. Eg lét akkerið sfga, og tók pað ofaD af premur heystökkum, en fékk sfðan gott hald um eikartré. Loftfarið leið hægt og hægt til jarð- ar, og stökk eg út heill á hófi. Eini skaðinn, sem eg hafði orðið fyrir, var pað, af eg hafði mist hattinn minn og heiðurepening f sjóinn. E>rír menn voru svo góðir að koma mér til hjálp- ar. Við vöfðum saman loftfarið og fórum síðan inn í hótelið. Allir porpsbúar urðu forviða að sjá mig. t>ér getið létt fmyndað yð- ur. Eg skildi ekki eitt einasta orð í ensku. Eg leit út eins og—eg veit ekki hverju eg var líkur. I>að streymdi niður af mér svitinn, og eg varð að ganga um á meðal porpsbúa berhöfðaður og með björgunarhring- inn um mittið. t>eir hljóta að hafa ssgt hver við annac: „Maðurinn er vitlaus.“ En allir voru mér góðir, og sýndu mér meira að segja pá vel- vild að leita uppi menn, sem gæti talað við mig. I>að var komið með prjá túlka, en pví miður skildi eng- inn peirra mig. Eg má til mtð að læra ensku.“—Witness. Taugaveikir mena GETA FENGIÐ AETUR FOLLA HEILSU OG STYRK. Hið ríka rauða blauð, sem Dr. Willi- ams’ Pink Pills búa til, gefur nýjan styrk hverri taug og líf- færi Ifkamans. Úr blaöinu Budget, Shelburne, N. S. Á meðal ungu meyjanna í Shel- burne er engin, sem hefir skýrari svip algerðrar lfkamsheilsu en Miss Lillian Durfee. t>vl miður hefir hún pó ekki ætfð átt pví láni að fsgna, pvf fyrir fáum árum sfðan varð Miss Lil- lian sjúk og vinir hennar voru orðnir hræddir um að henni rrundi fara hnignandi. Læknir var fengiun og hann gaf henni meðöl, sem pó gerðu ekkert gott. Hún miati smámsaman máttinn og hún misti matarlyst, hafði oft höfuðverk, varð föl og varð að sfðustu svo máttfarin a? ef hún gekk fáa faðma varð alveg uppgefin. Yandamenn hennar tóku eftir pvf með mestu sorg að henni fór allt af hnignandi og voru hræddir um að tæring mundi taka hana að berfangi. En vinur hennar nokkur lagði pá mjög að henni að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, en pessari ráðleggingu var tekið fremur dauflega í fyrstu; pað virtist lítil von tii pess að nokk- ur meðöl gætu hjálpað pegar læknir- inn gat ekkert að gert. Samt sem áður hé!t pessi góðvinur áfram með að síd ráð yrðu reynd og fékk pvf framgengt. I>egar að búið var að brúka priðju öskjurnar1 pá hafði á- stand Miss Durfee’s auðsjáaniega breyzt til batnaðar. Við pessa upp- örfun var afráðið að halda áfram með að bróka pillurnar, og eftir svo að segja fáar vikur uar pessi vesalings sjúklingur, sem áður hafði ekki krafta tii að standast hina minstu á reynslu, pví nær reistur upp með fullu fjöri. I>að var haldið áfram að nota pilluro&r og eftir nokkurar vikur enn varð Miss Durfee fær um að Djóta lífsins með beztu heilsu. Við fréttaritara, sem átti tal við hana, sagði hún: —„Eg trúi pví, að Dr. Williams’ Pínk Pills hafi frelsað líf mitt, og eg ráölegg hreinskilnis- lega öllum peim, sem óttast að t»r- ing hafi gripið pá sínum heljar tök- um, að brúka pær.“ iið sásannleikur, sem hér að ofan er sagður, sé ekki hið minsta aukinn, sinnast á eftirfylgjandi framburði Robt. G. Irwins, Esq., sem er vel kunnur dómari í sve.tinni, sem segir svo:—„Eg man glögt eítir föla and- litinu hennar Miss Liilian Durfee, og hrygð vina hennar pegar peir létu í ljvási fullvissu sína um pað, að hún mundi bráðlega verða neydd til pess að kveðja vini og veröld. En prátt fyrir pað ber nú M’ss Liliian Durfee órækt merki góðrar heilsu, og lætur oft í Ijósi hve mikið hún hefi að pakka Dr. Williams’ Pink Pills.“ Fölar og veiklegar ungar stúlk- ur eða ungt fólk, sem hætt er við að fái tæringu, mun brátt verða vart við endurnýaða heilsu og líkamlegan styrk við notkun Dr. Williams’ Pink Pills. I>es8ar pillur lækna ætíð alla •júkdóma, sem orsakast af of punnu blóði og óstyrkum taugum. I>ær físt hjá öllum peim, sem selja meðul, eða pær fást sendar frftt með pósti á 50c. sskjan eða sex öskjur fyrir $2.50 með pví að skrifa til Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Öat. STANDARD og fieiri Sauma- með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrir Vjelar $25.00 og þar yfir Við höfum fengið hr, G. JOHNSON til að líta eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave. & Garry St., Wiqriipeg. ARINBJORN S. BARDAL Selur’likkistur og annast. um útfarir Ailur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hann ai.’skonai minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str, öUO. SEflSTÖK TILHREINSUNABSALA ÞESSA VIKU. t>ér getið valið úr 300 buxum úr french og english woisted. Vesti úr english og scotch tw ;eds. Buxur frá $3.75 til $5.50 virði. t>ér megið velja úr peim pessa viku fyrir $2.25. 200 pör af hinum víðfrægu Dallas skóm fyrir karlmenn $1.85 virði pessa viku fyrir $1.00. 75 pör af hneptum eða reimuðum kvenskóm úr geitarskinni með gljá- leðurtám $2.25 virði, pessa viku á einungis $1.35. Föt úr Irisb Serge, vkstin tv’hnept $10.50 virði. Til pess að verða af með pau bjóðum við pau fyrir $6.75. Tlie llreiil West i’lothiiig Co. 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu,sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta f jölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 100 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til slðu af stjóminni til viðartekju eða einhvers annare. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur l&ndinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins 1 Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið párf að borga $5 eða $J/V 'fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvl er samf&ra. HEIMILISRáTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur slnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- nenainn ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðhðrranum, ella fyrirgorir hann rjetti sín- um til laadsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ®tti að vera gerð strax eptir að.8 árin eru liðin, annaóhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá j>eim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landmu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Ijands umboðsmanninum 1 Ottawa pað, að h&na aetli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eígnarrjett, til pess að taka &f sjer ómak, p& verður hann um leið að afhenda sllkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Wínni- peg -j' á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuiiandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir,8em á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórn&rlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarinn&r 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, . Deputy llinister of the Interior. N, B.—Auk lands pess, sem menn^eta lengið gefins, og átt er við í reglúgjörðinni hier að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eöa kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum landsöluiélögam og einstaklingum. 30 „Ég hef goldið heimsku minnar," sagði hann, „eins og faðir þinn hefir bent mér á í kveld.“ „ó,“ sagði hún, og leit tortrygnislega til hans, „það er ómögulegt, að hann hafi sagt það!“ „Hann sagði það ekki óvingjarnlega,“ sagði fyrverandi gjaldkerinn, „og reyndar sagði hann ekki annað en það, sem eg vissi sjilfur.að var satt.“ „Hvað útti hann við?“ spurði hún. „Hvað sagði hann?“ „Fyrirgefðu," sagði hann. „það er alt búið og klárt. Eg vil gjarnan koma3t hjá því að sýna ókurteisi, en eg vil helzt ekki um þetta mll tala,“ og hann beygði sig niður og tók upp vetlling, sem hafði dottið niður ú gólfið. Hún hélt, að hann væri að fara. „þú skalt ekki fai a fyr en þú hefir hlustað ú mig,“ hrópaði hún. „Eg veit,“' sagði hún, og bar hraðan á og kinkaði kolli, „hver þessi ,heimska‘ þín—eins og þú komst að orði—var, og hvað mikið hún hefir kostað þig. Eg veit hvers vegna hann bróðir minn hætti í bankanum. Eg veit, að þessi ,heimska‘ þín varðveitti hann frá svívirðing, frá því, ef til vill, að falla í æfilanga ónáð við föður sinn og eyði- leggja alla framtíð sína. því þó alt hafi nú kom- ist fyrir föður hans, þá var það undir kringum- stæðum, sem vöktu blíðu og meðaumkvun í stað vægðarlausrar fyrirdæmingar, sem á bróður mín- um hefði dunið þegar þetta skeði. ,Heimska‘ þín 41 sagði hÚD,—„eg finn engu stður til þessa en hann, og-----“ „Manstu eftir því,“ sagði fyrverandi gjaldker- inn, hægt og stillilega, „þegar þú mættir mér í síð- asta skifti á götunni?" Hún leit framan í hann. „Ó,“ hrépaði hún upp, og augun hennar fyltust af tárum, „hvað' ó- nærgætinn þú getur verið! Hvað mikið þú hefir breyzt!“ Hjarta fyrverandi gjaldkerans bráðnaði í brjóstí hans. „Æ, Helena,“ sagði hann, „fyrirgefðu mér þetta, gerðu það fyrir mig. Lofaðu mér að aftur- kalla þessi orð. Gerðu það fyrir mig að segja, að þú fyrirgefir mér þetta.“ „Já,“ sagði hún. „Eg vonaði, að þú værir bú- inn að gleyma þessu," sagði hún svo eftir dálitla þögn. „það var svoddan lítilræM í samanburði við alt annað—en mér hefir liðið svo illa yfir þessu.“ „Lítilræði!" hrópaði hann; það var þungbærara en alt annað til sainans. Getur þú ekki skilið það. Alt hitt var full mikið mótlæti, það veit guð, en að ganga með það á tilfinningunni, að þá, sem hafðir þekt mig svo vel, þú, sem eg elskaði svo innilega, skyldir dæma mig eins og þú gerðir—ó, það var verra en alt hitt til samans. Skilur þú það nú ekki, hvers vegna eg gat ekki þegið neitt af föður þínurn? Skilur þú það ekki------“ 40 vinstri fætinum á sér, „og hann sagði, að eg skyldi æfinlega hafa meðmæli sín.“ „Einmitt það,“ sagði hún, og setti upp reiði- svip. „Er þér alvara að segja mér, að þetta só alt, sem hann bauö þér?“ sagði hún, alvarlega, og leit bcint á hann. .,Hann bað mig að koma á skrifstofuna í fyrra- málið “ „Eg veit, auðvitað, að þú hefir neitað að gera það,“ sagði hún hálf harðneskjulega, „en eg hefði gaman af að vita, hverju þú svaraðir." „Eg sagði honum, að mér findist eg ekkert geta þegið af hans hendi.“ Hún sneri sér til hans, og skein hálfgerð gremja út úr augnaráði hennar. Hann sat álútur, og hann sló á lófann á vinstri hendinni á sér með vetlingafingrunum. Nýja nöglin á hægri handar þumalfingrinurn var ekki nema hálfvaxin. He- lena beit á vörina, og leit undan. „þetta tekur á mig.“ sagði hún í blíðum og angurværum róm. „Fað- ir minn hefirorðið mikið viðkvæmari nú upp á síðkastið. Hann tekur þetta ákaflega nærri sér. Hann er þér þakklátur, og finnur mjög mikið til þess, að hann hafi ranglega bakað þér stríð og mót- æti. Hann er nú orðinn gamall maður. það væri ekki nema góðverk af þór að leyfa honum að bæta þór það, sem hann hefir gert þér rangt til, að svo miklu leyti, sem í lians valdi stendur. Ogeg,“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.