Lögberg - 14.11.1901, Page 3

Lögberg - 14.11.1901, Page 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER 1901 Meðferð á ungbörnum. Eftir dr. Moritz Halldórsson, Park River. VI. E>að v»ri einkar assk'legt, að börnin gætu sneitt hjli tanntr'ku sjúk- leikum, og sem almennt bnilræði í pví tilliti er þetta: Lát'ð barnið pegar frá fæðingu fá sem hagkvæm- asta fæðu, góðan útbönað og góða birðingu, f>á mun barnið sneiða hjá mörgum ópægindum og veikindum slðar meir, og sje barnið hraust, mun hvorki barnið nje móðirin hafa mikið af barnakvillum að segja, og komi f>eir engu að síður, f>á mun náttúran s'gra f>á hjálparlaust; f>ó verður að hafa vakandi auga á hægðunum og um fram allt, að láta eigi hægðarleysi f>vinga barnið lengi áður en til stól- pfpunnar sje tekið; niðurgangurinn er hættulaus, meðan eigi sjer á bam- inu að neinu leyti. Fæðan á eigi að vera önnur en móðurmjólkin í fyrsto, og hveitibrauð, bleytt í mjólk slðari hluta tanntökunnar. I>að er eðlis- pörf barnsins að japla á eÍDhverju, pegar pau fara að taka tennur, og pessari pörf verður að fullnægja á einhvern skynsamlegan hátt. Til f>ess væri haganlegastur einhver lít- 111 hlutur úr beini eður horni, t. d. hringur eða pess háttar, sem væri lirufulaust og svo stórt, að ungbarnið gæti eigi kyngt f>vl; mætti og hafa I f>ví spot.ta til vara. tJr horni eða beini getur barnið eigi sogið í sig neina óhollnustu, en pörfin á sllku barnagulli sést & pvl, að barnið vill bfta í alt, sem pað getur í náð. E>að er góð regla við umhirðÍDgu barna, sem hjer má við bæta, að skola munn barnsins með volgu vatni einu sinni á dag eptir að f>að fer að fá tennur, og eins að halda börnunum sem hreinustum að kostur er. Bezt væri að gjöra f>að eptir hverja má!- tfð, og sje pað gjört að vana, pá verður pað eigi mjög tilfinranlegt, en pað er hin bezta vörn gegn tann- verk, sem nú á tímum virðist vera orðinn langtum almennari en áður og vera að fara I vöxt, en f>að sem ungur nemur, gamall temur, eins og mál- tækið segir. Jeg hefi áður tekið fram að allur aðbúnaður barna frá blautu barns beini hafi mjög svo mikil fhrif á stálpun f>eirra og vöxt, og eins er um klæðnaðinn. Pað er nauðsynlegt, að klæðin sjeu voðfeld og hl/, ljerept eða prjónasaumur, og umfram allt mega pau eigi prengja að barninu, pví að f>að getur orðið pví til lang- varandi heilsutjóns; prengslin hindra vöxt og proska pess lims, sem prengt er að, og opt alls llkamans. £>að á að hafa handleggina lausa, sro að barnið venjist við að hreyfa pá og styrki pannig vöðvana með pví; pvf að pað pykir hæfileg rinna að veifa handleggjunum og krapsa með hönd- unum, en sjá verður um, að pað taki eigi of nærri sjer, pegar pað fer að stálpast, pvf ofraunir eru alltaf skað- legar og geta orðið hættulegar & pess- um aldri. Ullarklæðnaður er ung- barninu hollastur, eins og öllum mönnum, og pvi ætti sem fyrst að prjóna pvf skyrtu og ha!d, sem nái upp um bringspjöl til að liafa næst sér. Reifirýjan, sem bezt fer sje úr vaðmáli, verður að vera mjúk og voð- fe’d, er sveipuð um kviðinn og verð- ur að vera svo sfð, að hún nái niður að hnjesbótum á barninu; neðri- partinum af henni er svo sveipað um lærin; fæturnir ætti ávallt að vera lauBÍr og óhinðraðir; á fæturna má svo draga ullarsokka, en gæta verður pess, að peir sjou rúmgóðir.—E>að var titt áður, að láta ungbarnið hafa höf- uðfat, en nú er pið fallið úr móð; en ávallt veröur pað að vera rúmgott, svo að pað geti eigi pr/st saman höf- uðbeinunum og orðið til pess að kreppa að heilanum og ríra sálargáfur barnrins eða gjöra pað að hálfvita. Barnshúfan ætti pvl að vera úr punnu ljerepti eða punnu k æði eða öðru pessháttar; aldrei má hún vera of heit, pvl að pá er hætt við að blóð leiti til höfuðs barnsins og getur af |>vl runnið ýrniss konar Degar piltbörn stálpast, ætti peim | fæöan súrnaði í maganum og leiddi aldrei að líðast að sitja með húfu á j Það rér uppsöluköst. Með aldrin böfði inni í húsum eða sð láta stúlku- börnin sitja með fastbundinn kiút um höfuðið. Dsð er gamall óvani að karhr og konur sitji með höfuðföt inni I stofu, og stafar eflaust frá peim tímum, pegar enginn gluggi var á húsiinum, heldur að eins holur eða skjár til að fi birtu um. Auk pess sem petta er ljótt, er pað skaðsam- legt fyrir hárgróðar. Hreinast og hollast er loptið úti undir berum himni, og pví eru menn vanalega peim mun hraustari, sem peir eiga msira við pað lopt að skipta. En allt verður að gjöra pað með gætni, @g eins er með útiveru barn- anna. Degar hlýtt er orðið, er pað hollt, eins og áður hefur verið drepið á, að börnin sjeu borin út undir bert lopt, en vel verður um pau að búa, svo eigi komist kulur að peim, og pó skal andlitið vera óhulið. Deim má pó alls eigi verða kalt og pvl síður svo að pau skjálfi. Út I frost má eigi bera pau, heldur eigi I storm. Degar börnin fara að stálpsst, er langbezt að lofa peim að vera úti öllum peim stundum, sem pau sjálf vilja, par lfð- ur peim bezt og pað styrkir heilsu peirra betur en allt annað. Dó verð ur að hafa gætni á peim pegar norð- anvindur næðir eða I kalsaveðri—pvf að pá getur verið, að pau geti eigi leikið sjer vel sjer til hita og getur pá kuldinn orðið peim or3ök til kvefs eða lungnabólgu. Dað er alkunnugt, að mörg móðir heldur börnum sfnum inni, pegar vott er um úti, af pví pau mega eigi væta sig i fætur eða ó- hreinka sig. Deim getur nú verið vorkun, sem svo eru bláfátækir, að peir hafa eigi efni á einu ullarpundi f sokka handa börnunum, pó pað auð- vitað geti dregið sig saman, pegar pau eru mörg, en hinum, sem efni hafa, er engin vorkun I peim efnum, og með slfkri ráðstöfun útiloka for- aldraruir börnin frá peirri upp- sprettu til heilsu og hollnustu, sem betur en allt annað flýtir proska barnsins og gjörir pað hraust og prekmikið. Aptur vil jeg vara mæð- ur við að láta krakkana ganga ber- fætt; slíkt er villtra manna siður, bæði ljótur og getur verið hættuleg- ur, pvl að hætt er við, að pau skeri sig I fætur á glerbrotum eða nöglum, og geti haft líftjón af. Fáir landar eða engir eru svo fátækir, að peir geti eigi látið börnin sín hafa sokka og skó á fætur. um fóru pjáningar mfnar vaxandi. Eg gat ekki borðað nema Iftið eitt af eu földustu fæðu. E> horaðist oj varð svo beikbu-ða að eg p’-áði danð- minn til að frelsa »ig frá eymd rninni. Eg rryndi læk-n eftir lækni og meðal eftir meðal alt ársegurs laust, svo I örvænting ákvarðaði eg að leggja árar I bát og bfða dtuðans Mér versnaði stöðugt; eg fékk voða- lega krampa I fótleggina, svo eg varð að leggjast fyrir uni tfma. Deir fóru að verða tfðari ogtfðari,svo fó’u peir f iragann og hélt eg pá að hver dagur yrði minn sfðasti. Máttvana og sárpiáður var eg fluttur heim til pess að deyja. Var mér pá gefið morffn og raknaði eg pá smám saman v;ð. Eo eftir pað urðu kramparnir tfðari og verri og mér létti ekki af neinu nema að kvalirnar minkuðu um stundarsakir við notkun morfíns. Eg varð svo máttvana af sulti, að dauð- inn stóð ógnandi frammi fyrir mér Að síðustu ssgði einn vinur minn við mig: ,Dvf reynirðu ekki Dr. Will- iams’ Pink Pills?‘ ,Til hvers er pað?‘ svaraði eg. ,Eg hef reynt alla skap aða hluti og a!t af farið versnandi.' ,Jæja‘, sagði hann, ,reyndu einar öskjur af Dr. Williams’ Piok Pills, pær læknuðu mig og eg held að pær geri pér gott.‘ Eg keypti einar öskj ur og fór að brúka pær. Eftir lftinD tfma fanst mér að pær h>fa góð áhrif, svo eg hélt áfram að brúka pær t tvo mánuði og pá fann eg að eg var virki- lega læknaður eftir svo margra ára pjáningar. Eg fékk fullau styrk aftur og maginn náði sér aftur svo eg gat neytt hverra fæðu, sem eg hifði lyst á og gat nú aftur notið ánægju Iffsins. Detta var fyrir nærri tveim ur árum sfðan, og hef eg læknast í b'áð og lengd. Eg hef aldrei verið Iasinn sfðan eða kent nokkurrar veiki f maganum. Eg er fullviss um að eg væri nú dauður maður nema fyrir verkun Dr. Wdliams’ Pink Pills— ekkert annað gat nokkurn tfma bjálp- að mér‘‘. Gamli málshátturinn, „af feynsl- unni verður ma*ur bygginn“, á vel við pegar um meltingarleysi er að ræða, og ef peir, sem llða, vildu léta stjórnast úf reynslu peirra, sem sjálf- ir hafa pjáðst en eru nú ánægðir og heilsuhraustir af pvl peir notuðu Dr. Wiltiams’ Pink Pills, pá yrði minna af eymd I landinu. Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People,“ eru til sölu hjá öllum lyfsölum eða sendar kostnaðarlaust á 50e. askjan eða sex öskjur fyrir $2,50 ef skrifað er til Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. MUTUAL RESERVE FUND LIFE . . ASSOCIATION 1 NEW YORK. A ei gan sinn lika cá meðal lífsábyrgðarfélaffa. Samjöfnuður við stærstu félög í;heimi. Mutuallt íserve felagið hefur endað sitt tuttugu ára starf, og tölurnar u'c • t ^ íle^’\n 8/na> a^ I>a® stendur fremst allra lffsábyrgðarfélaga I heirai. tirfylgjandi tölur sýna ásigkomulag félaga peirra sem pefnd eru hér fyrir aeðan til samanburðar við Mutual Reserve. Tréð er auðpekt áaldinunum Lífsábyrgð í gildi. Eftir tuttugu ár> .....................$102,195,224 Berkshn-e................... 10,049,905 Germama..................... 32,(595,995 .................... 14,308,4(53 John Hancock................. 14,542,776 Manhattan................... 45,t>47 671 Mass. Mutual.............. 33.275 565 Miehigan Mutual............. 19.099,386 Mutual Benefit............... 55.067,168 Mutaal of N. Y.............. 39,989.692 National Life................ 4,776,741 New England Mutual.......... 19,959,247 New YorkLife ..............$34:651,300 Noithwestern............... 64,416,847 Penn. Mutual....... ........ 15,049,740 Phoenix ................... 56.617,647 Prov. Life & Trust Co...... 41,691,769 Provident Savings........... 84,025,038 State Mutual................ 3 295,078 Travelers................... 29,806,131 Union Central................22,539,569 Union Mutual................ 30,048,235 United States............... 19,505 250 Washington Life............ 21,447,274 Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum.............$93 994 954 MUTUAL RESERVE......................................$189,267,374 Iðgjalda-tokjur. Eftir tuttugu ár. Berkshire. Home........ John Hancock. Michigan Mutual. SKATTAR. National Life. New England. Meðaltal af nef MUTUAL $ 5,134,036 New York Life 502,821 Northwe8tern 1,177,245 Penn. Mutual 465,106 Phoenix 415,537 Prov. Life & Trust Co 1,786,721 Provident Savings 1,181,433 State Mutual 619,550 Travelers 2,089,073 Union Central 1,201,876 Union Mutual 170,430 United States 646,419 Washington Life 582,062 76,413 846,298 943,073 ,467,151 7( 7.478 965,383 :,4<2 Loid arum saman HVERNIG THOMAS FINDLET FEA PETR- OLIA IvÆKNAÐIST Hann pjáðist af meltingarleysi í 40 ár—Fæð&n varð qonum viðbjóðs- leg og magakrapi pjáði hann. Úr blaðinu „Topic“, Petroleo, Ont. Fáir eru betur kunnir I Petrolea en Mr. Findley, sem hefir búið hér j pvfnær fjörutfu ár. Mr. Findlay kom hingað árið 1862, og áður en járnbrautin kom alla leið til Petrolea keyrði hann póstvagninn, sem flntti olíunámamennina á peim tíma. Eft- ir að járnbrautin kom hingað, stuud aifi Mr. Findlay olíuverzlun. Eu nokkuru síðar varð hann fyrir pvf lysi, að missa alt gagn af aanarri hendinni af byssuskoti. Degar hann frískaðist aftur vsr hann skipaður lögreglvmaður og næturvörður bæj- ari; s, og peirri stöðu hefir hann ha’d- ið hin síðastiiðnu prjátfu ár. En petta slys var ekki hið stæista óláo Mr. Findlay’s. Frá æsku hafði bann pjáðst nijög af meltingarleysi, sem með tfmanum ágerðist svo að hann var farinn að prá endadægur sitt eins og náðarfulla hvfld. Fréttarit- ari blaðsÍDS Topic frétti að Mr. Find- j lay hefði algerlega losnað við pennan lífstfðaróvin sinn, Og fór pví á fuDd hans til pess að komast að hvað satt væri f pví efni. Mr. Findlay sagði | honum söguna með ánægju, vonandi að ef hún væri birt mundi pað ef til vildi koma einhverjum krossbera að gagni. — „Eg er nú orðinn nokkuð aldraður maður,“ sagði Mr. Findlay, „en eg man ekki eftir nokkurri stundu svo að eg bafi ekki pjáðst af banvæn- legu meltÍDgarleysi og Magasjúk- dóm pangað til rétt nýlega. Degar eg var ungur og bjó með bændum veikleiki. leið eg af allskonar kvillum með pvl; Auglýsing. Hér með gefst til kynna, að skatt skrár yfir 1., 2.3., 4,5. og 6. „ward“ eru nú fullgerðar og eru á skrifstofu undirritaðs á City Hall. Allir peir, sem par eru skráðir og skyldir eru að greiða skatta’ eða tolla samkvæmt mati, eru hér með ám’ntir um að greiða pá nú pegar án frekari aðvör- unar. Skrifstofa skattheimtumanns, City Hall, Wrinnipeg, 31. Okt. 1901, Geo. H. Hadskis, skattheimtumaður. E. S.—Til pess að menn borgi pví fyr, verðnr slegið af 1 af hundr. af öllum sköttum fyrir 1901 ef borgað er fyrir 30 Nóv. 1901 Skattgjöldum fyrir 1901 verður eigi móttaka veitt nema pví að eins að öll skattgjöld sem áðnr eru fallin f gjald- dsefa séu greidd. Allar lóðir, sem meira en e;r s árs sk&ttskuld hvflir á, verða seldar til lúkningar skuldinni' Iðnaðarskattur verður að greiðast fyrir 31. Des. 1901 ella má beimta hann roeð lögum, og hið sama gildir um iðnaðarskatt. sem áður hefir falbð í gjalddaga. Engar bankaávísanir meðteknar nema pær séu vi*‘urkendar af bankanum. Einnig verður að fylgja með borgun, sem kynni a* purfa að greiða fyrír vfxli á peim ef pær eru ekki borganlegar í Winnipeg. Banka- ávísanir skulu stýlaðar til ofanritaðs skattheimtumanns. Greiðið skatta yðar nú pegar, og sparið yður rentur pær, sem lagðar eru á ógreidda skstta eftir 1. Janúar 1902, er nemur 6.10 af hundraði um mánuðinn. Með ávlsunum frá Bandar., sem ekki eru borganlegar f Winnipeg, verður að fylgja borgun fyrir vfxli. RESERVE.........................................$14.623,413.85 Borganir til skírteinisliafa. Nauðsyn lífsábyrgðarfélaga má heimfæra bezt með því að benda á allar borgaðar dánarkröfur. DXNARKRÖFUR BORGAÐAR Á TUTTUGU Arum. Ætna......................§ 9,691,023 Berkshire.................. 1.284,588 Germania................. 10,718,033 Home....................... 7,112,359 John Hancock............... 5.953,040 Manhattan ................. 5,158.293 Mass. Mutual............... 3.457,909 Miehigan Mutual............ 2,934,195 Mutual Benefit............. 6,701,382 Mutual of N. Y............. 6,686,195 National..................... 589,161 New England................ 3,037,797 Meðaltal...............V........ New York Life.............$ 4,281,442 Northwestern............... 17,074.863 Penn. Mutual................ 1,420,308 Phoenix..................... 2,515,421 Prov. Life & Trust Co...... 5,876,383 Provident Sa vings........... 9,353,681 State Mutual.................. 655,531 Travelers ................... 3,424,796 Union Central............... 3,707,7:19 Union Mutual................. 3,440,324 United States............... 2,077,451 Washington.................. 7,208,3:9 $ 6,181,677 MUTUAL RESERVE.........................................$44,000,000 Kostnaður við veittan hagnað. Lifsábyrgðarfélög hafa töluverðan ko3tnað í fðr með sór, en því getur encinn neitað að það félag, sem flestra líf tryggir og það fyrir minstu peninga, er bezta félagið fyrir skírteina-hafendur. KOSTNAÐUR AF HVERJUM $100 HAGNAÐ. Northwestern .............$ 34 89 Phoenix................... 85.39 Prov. Life & Trast Co..... 43 91 Provident Savings......... 40.93 Travelers.. .............. 66,16 Union Central............ 77.40 United States............. 67 15 Washington.................45.58 Union Mutual.............. 44.29 52 32 Ætna $ 44.77 Berkshire Germania Home John Hancock Manhattan Mass. Mutual Mich. Mutual National Meðaltal MUTUAL RESERVE.........................................$4,, 6g Dánarkröfur borgaðar, bcrnar saman viðtekjur. Fyrstu tuttugu árin. , Prócentur af hagnaði Tekjur. Dánarkrö fur borgaðar. Mutual of N. Y..........$17,172,180 $ 4.256 882 Mutual Benefit.......... 14,766.399 3,627,973 New York Life............ 9,095,906 2,780,053 Northwestern . ......... 40,506,683 6,490,250 Penn. Mutual............. 5,238,218 1,257,626 Phoenix................. 10,633,193 1,397,445 Provident Savings....... 14,681,133 6,134,257 Travelers............... 12,352,729 2,704,495 United States............ 6.780,840 " 1,646,627 Union Central............ 9,603,822 1,495,946 Washington.............. 15.738,580 3,449.023 Equitable............ ... 96,824,067 19,769,081 Meðaltal................ 21,116,146 4,584,138 RESERVE .. $72,964,347 $44,000,000 iagn lagðar við tekjur. 24 8/10 per cent. 24 3/5 per cent. 30 1/2 per cent. 16 per cent. 24 1^12 per cent. 13 1/7 per ceut. 43 1/7 per cent. 21 per cent. 24 1/4 per cent. 15 1/2 per cent. 22 per cent. 24 1/6 per cent. 21 71/100 per cent 60^ per ceqt. Mutual Reserve gefur út skfrteini, með fullum viðlagssjóði, frá einu þús- undi upp í fimtíu þúáund—Lán-verðmæti, peninga-verðmæti, framlengd lífsa- byrgð, upp-borguð lífsábyrgð. Giftin ga-ley fl sbréf nað Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave, og á skrifstofu ögbergs. Nordvestur-deildin, Aðal-skrifstofur - - Winnipeg, Minneapolis og St. Paul. A, R. McNICHOL, General Manager and Treasurer. WINNIPEG OFFICE - - McINTYRE BLOCIÍ. F, W. COLCLEUQH, Inspector. TH.THORLACKSON, Qeneral Ag’t. UcINTYRB BLOCK, WINNICEG.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.