Lögberg - 14.11.1901, Síða 5
LOGBERG, KIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER 1901
5
Bretar og Bandarikja
raenn.
BandaríkjaWöðin mörg hafa
veriS all-harSorB í garð Breta fyrir
aSferS þeirra viS Búana og upp-
reistarmennina 1 SuSur-Afríku á
undanförnum tímum; og þaS eru
▼íst ekki svo fáir íslendingar sunn-
an landamerkja-linunnar, sem frem-
ur balda taum uppreistarmanna en
Breta þegar svo ber undir, aS um
SuSur-AfríkustríðiS er rætt — og
þaS kemur æði oft fyrir eins og við
er að búast.
Lögberg hefir æfinlega haldiB
þv( fram, aS Bretar hafi ekki átt
annars kost en að varpa sór í þetta
sorglega stríð viS Transvaal lýðveld-
ið, og að þeim verði ekki snnngjarn-
lega lagt þaS út til lasts liverri aS-
ferð þeir hafa beitt, því þ*ir hafa
sýnt mótstöðumönnum sínum meiri
vægð og farið betur meS bæði stríðs-
fanga sína «g fjölskyldur mótstöðu-
mannanna heldur en þjóSirnar hafa
átt að venjast á stríðet'mum. Og
þaS eru miklar Hkur til, að hefði
Bretar beitt meiri hörku, en þeir
hafa gert, þá væri friSur kominn á
í SuSur Afríku.
Frá því fyrst, aS Bandaríkja-
menn byrjuSu stríSið viS Spánverja
og alt fram á þennan dag hefir Lög-
berg veriS Bandaríkjamönnum hlynt
í orði, og haft sannfæring fyrir þvi^
að aðalstefna þeirra í þeim málum
hafi verið virðingarverS »g rétt, og
aS meS timanum muni bæSi Cuba
og Philippine-eyjarnar hafa gott af
afskiftum þeirra. Og eins og eSli-
legt er og rétt, má búast við, aS
Bandarikja-íslendingar — jafnvel
þair, 6em andstæSir eru Bretum í
SuSur-Afr(kumálunum—hati sann-
færing fyrir því, aS Bandaríkjamenn
hafi gert rétt, og álíti aðferð þeirra
í Philippine-eyjunum ekki aS oins
afsakanlega heldur sjálfsagSa.
En nú finst oss fram á það far-
andi, aS þeir, sem steini hafa kastað
á Breta, en stefnu Bandaríkjamanna
á Philippine-eyjunum eru sam-
þykkir, beri nú saman aðferð beggja
þjóSanna—ekki Bandaríkjamönnum
til áfellis, heldur, ef verSa mætti,
Bretum til afsökunar
Bretum hefir verið lagt þaS út
til lasts, að safna saman konum og
börnum uppreistarmanna á vissa
etaSi; en nú er sama aðferSin viS-
tekin á Samar-eynni í Philippin*-
eyjaklasanum. Ranglátt væri að
bera þessa aSferð saman viS aðferð
Weylers, sem lét reka fólkiB inn
til bæjanna og það svo deyja þar
hrönnum saman úr hungri og hirBu-
leysi, en ekki þurfa þeir af sér að
draga ef þeir ætla aS gera eins vel
við fólkið í Philippine-eyjunum eins
og Bretar hafa gert í Suður-Afríku.
Bandaríkjamenn tóku hart á
SpSnverjum fyrir að safna saman
f«ilkinu í bæina á Cuba um érið, en
nú er gripið til hins sama I Samar-
ey, og það svo stranglega, að hver
sá, sem annars staSar finst, verður
umsvifalaust skotinn, sem óvinur
Bandaríkjamanna.
LandráS og uppreist gegn
Bandaríkjamönnum á Philippine-
eyjunum er dauSattök; og b.efir verið
lýst yfir því meS löggjöf, aS allir
þeir skuli meðhöndlast sem land-
ráðamenn, sem veita uppreistar-
mönnum nokkura hjálp eða aS-
hlynning. Samkvæmt þessu eru
þá allir þeir ft Philippine-eyjunum
landrftSamenn og uppreistarmenn,
sem ekki viðurkenna Bandaríkja-
stjórnina æðsta veraldlegt vftld, og
eig» þeir annaS hvort að vera
hengdir eða skotnir.
þaS hefir þótt nokkuS hart af
Bretum í SuBur Afríku, að lftta
kveða upp dauðadóm yfir þeirra
eigin þegnum, sem opinberlega eða
leynilega hafa veitt Búunura 1(8 og
gert sig sek» í því, sem 1 hverju
einasta landi undir sólinni mundi
vera kallaS landráB. Só þaS hart,
hvftð mætti þft um þaS segja aö l&ta
þaS varða dauðahegning þó Philipp-
ine-eyjamenn ekki vilji beygja sig
undir stjórn Bftndarfkjamanua?
þaS er kunnugra en frft þurfi aS
segja, að eyjaskeggjar voru sem óð-
ast að berjast fyrir sjftlfstjórn, til
a8 losast undan harSstjórn og kúg-
un Spftnverja, þegar þeir voru seldir
Bandftríkjomönnum með húð og hftri
eins og skepnur. það virSist því f
fljótu bragði fremur afsakanlegt þó
þeir, jafn ónpplýstir eins og þeir
eru, álíti sér misboBið og sjái ekki
mikla stjórnarbót í þv( að losast
undan yfirrftðum Spánverja til þess
aS komast jafnskjótt undir yfirráð
annarrar stórþjóðar, sem þeir ekki
þekkja, og þeim hefir verið kent að
óttast og hata.
Geti menn ekki sett sig inn f
þetta, þft hugsi þeir sér, aS George
III. hefði selt Rússakeisara nýlend-
ur sínar hór vestra þegar þær voru
að brjótast undan yfirrfiBum Breta
um ftrið. Mundi þaS þá ekki hafa
þótt fremur hart aS skjóta niður
eBa hengja alla þá, sem ekki hefðu
mótþróalaust lagt niður vopnin og
svariS Rússakeisara hollustueiS?
þaS hefir verið sýnt fram ft þaS
af óvinum Breta, að kostnaðurinn
viS stríðið í SuSur Afríku aé óþol-
ftndi, og á ýmsan hfitt verið reynt
að kveikja óftnægju hjft brezku
þjóðinni, sem allan þann mikla
kostnað verður að bera. Nú er tal-
iS svo til, að Bandaríkjamenn hatí
35.000 hermenn ( Philippine-eyjun-
um, og að kostnaðuvinn viS þft þar
só um $1,000 fyrir hvern hermann
eSa $35,000,000 á éri fyrir allan
hópinn. Óvinir Bandaríkjanmuna
geta nfittúrlega sagt, og það með
réttu, að hjá öllum þessum mikl»
kostnaSi hefði mátt konvast ef Phil-
ippine-eyjarnar hefði ekki verið
keyptar; en vilji menn hins vegar
vera vingjarnlegir og sanngjarnir,
þá geta menn bætt því við, að
Bandaríkja-þjóSin muni fá þá upp-
hæS marg endurborgaða síSar meir
þegar góð stjórn er komin á ( eyj-
unum.
Yér efumst alls ekki um, aS
Bandaríkja-menn beita þeirri aSferð
til þess »S koma lögum og góðri!
reglu sem fyrst að í Philippine-eyj-
unum, sem þeir filíta viturlegasta i
og bezta, og Lögberg mun hér eftir
eins og hingað til verða þeim vin-'
veitt í orði, og taka m&lstaS þeirra
þegar á þá er hallað ( íslenzkum
blöðum. En eins og málin standa '
nú, finst oss sitja illa ft nfigrönnum
vorum og vinum sunnan línunnar
að kasta þungum steini á Breta fyr- \
ir stefnu þeirra í Afríku-mftlunum.
Ef Bretar eru aS einhverju leyti
vitaverðir, þá eru Bandarlkjamenn;
það engu síður.
Og þeir, sem í glerhúsum búa,
ættu aldrei að kasta fyrsta stein-
inum.
VELKOMNIR
TIL
THE
BLUESTORE
Biiðarmcrki:
BLA STJABNA.
452
MAIN STItEET.
„ÆFIXLEGA ÓD ÝRASTIR
þessa viku byrjum við að selja okkar nýju vetraríöt og loð-
skinna fatnað með svo niðursettu verði að yður
mun undra. Komið inn og lítið yfir vör-
urnar, en lesið áður þessa
lýsingu.
aug-
Karlmanua og Dre.ngja fatnadur
Góö karlmanna-föt $7,50 virði sett
niðurí.......................f 5,00
Góð karlmanna föt 8.50 virði nú á. . 6.00
Karlmannaföt vönduð 11.00 virði
sett niður í.................. 8.50
Karlm. föt. svört, þau beztu 20.00
virði, sett niður í.......... 14.00
Unglingaföt vönduð 5,60 virði nú á. 3.95
Unglingaföt, góð 4 50 virði, nú á... 2.50
Unglingaföt 3.25 viröi, nú á..... 2.00
Karlnií ojf Drensja Yfirfrakknr
Karlmanna vetrar yfirfrakkar 5.00,
6,00 og 7.00
Karlm. haust yfirfrakkar 11.00 virði
nú ft............
8.50
10,00
Maurices Cafe.
Heizta knffihúi í
bjBnum. Kostgan^-
arar tekDÍr. Beztu
máltíólr hvenær sem vill. Vínfðng og vimirr af
beztu teguud. Ísíenzkur veitingamajur.
517 MAIN ST.,
FRED. HANDLE, Elgandi.
JamesLindsay
Cor. Isabel &. Pacific Ave.
Býr til og verzlar með
hus lamþa, tilbúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv.
Bllkkþokum og vatns-
rennum sóritakur gaum-
ur gefinn.
Karlm. haust yfirfrakkar 14.00 v jði
nú á............................
Karlrn. yfirfraVkar í þúsundattli
roeð lœgsta verði.
Karlm, og drengja Pea Jackets eða
Reefers í þúsundatali á öllu verði
K arl g Dreiiííja bnxur
Karlmannabuxur $1,75 virði nú á... 1.00
Karlmannabuxur 3.00 virðí núá.... 2.00
Karlmannabuxur 2.50 virði nú á.... 1,50
Karlmannabux r 5,00 seljast á...... 3 50
Drengja-stattbuxur 1,00 virði nú á.. 0.50
Drengja-etuttbuxur 1,25 virði selj-
ast á........................... 0.90
Loðskinn.
Einnig bér erum við áundrn öðrum
Lodföt kvenna
iMisses Astrachan Jackets $24.50
i virði sett niður i............$16 50
Ladies Astrachan Jackets 40,00 sett
| niður í ...................... 29.5o
, Ladies Síbeiiu sels jackets 25,00
! virði sett níður í............ 16,50
Ladies svört Austrian jackets 30,00
| virði sett niður í............. 20,00
1 Ladies Tasmania Ooon Coats 32,00
sett niður í ................. 22,50
, Ladies beztu Coon jackets 48,00
sett niður S.................. 37,60
] Ladies fegurstu Coon jackets 40,00
1 virðisett niðurí............... 29*50
Ladies giá lamb jackets
Ladies svört persian jackets,
Ladies Electric sel jackets,
Ladies Furlined Capes, bezta úrval.
Ladies Fur Eufls Oapeiines, skinn
vetlingar og húfur úr gráu lamb-
skinni, opossum, Grœnlands sel-
skinni, German mink, Beigian
Beaver, Alaska Sable og 3el o. fl.
Ladies muflj frá $1.00 og upp.
Lodfatnadur Karlmanna
Karlmanna b“ztu frakkar fóðraðir
með loðskinni.
Frakkar 40,00 virði settir niðurí.. $28.00
Frakkar 50,00 virði settír niður . 38,00
Frakkar 70,00 virði settir niður í.. 54,00
Lod-frakkar
Karlmanna Coon Coats 38,00 viiði
nú á......................... 29 50
Karlm. Coon Coats 88 00 virði nú á 35,(0
Karlm. beztu Coon Coats um og yflr 37,f 0
Karlm. Anstralian bjarndýrs coats
19,00 virði nú á............. 15,C0
Kiiilm. dökk Wallaby coats 28,50
virði á ..................... 21,00
Karlrn. dökk Bulgarian coats 22.50
virði á...................... 16,00
Karlra, beztu geitarskinn cóats
18,50 vírði á................ )3,00
Karltn, Russian Buff tlo coats 28,50
virði á ..................... 20,f0
Karlm, Kangarocoats 18,00 virði á. 12,00
Karlm. vetrarkragar úr sklnni af
Australian Bear, C >on, Alaska
Beaver, German Mink, Canadian
Otter, svart Persian.
Lodliúfur
Barm Persian húfur gráar 3,25
yirði á...................... 2,00
Karla eða kvenna Montana Beaver
húfur 6,00 virði á........... 3 50
Karla eða kvenna Half Krimper
Wedge húfur 8,00 viiði á...... 1,50
Ksrla eða kvenna Half'Krimper
Wedges 4.00 virði á.......... 2,00
Karla eða kvenna Astrachan Wedg.
2,50virðiá.................... 1,25
Ekta Canadian Otter Wedges 9,50
virðí sérstök teguud á....... 5,C0
Sérst kar tegundir af South Seal og
Sjóotter búfum og glófum, Musk
ox, Buöalo, grá og dökk geitar-
skinns feldi.
Giffcinga-leyflsbréf
nað Ma^DÚs Paulson bæði beima hjft
sér, 060 Ross ave. og ft skrifstofu
Lögbergs.
Bréllegar Pantanir
Öllum pöntunum sem við fáum verð-
ur nákvæmur gaumur gefinn hvort sem
þær eru stórar eða smáar.
ALLAR VÖRUR ÁBYRGÐAR,
CIIEVÍUER & SON.
„EIMREIDIN“,
fjölbreyttasta og skemtilegasta
tímaritiðftíslenzku. Ritgjörðir, mynd
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjft H. S. Bardal, S.
tíergmann, o. fl.
HÚS til SÖlu (Cottage) á Pacific
ave. á norðurhlið rétt fyrir vestan Nena
Str. Að eins 5—6 ftra gamalt, snoturt,
afgirt og mjög þægilegt fyrir litla fami-
líu, Skilmálar góðir og fást upplýsing-
ar um þá hjá
S. SIGURJÓNSSON.
555 Ross Ave
29 ‘
var gamall maBur—þaS er að segja, það var komiB
fram yfir hádegi æfi hans—Hklega eitthvað hálf-
sextugur—nokkuS lotinn, en ekki þó svo mikið
aS hægt væri aS segja, að hann hefði kryppu úr
bakinu. Hann var meðalmaður á hæS þegar hann
stóð sór sem þægilegast, en hærri en í meSallagi ef
hann stóS einungis á hægri fætinum, sem var ná-
lægt tveimur þumlungum lengri en hinn fóturinn;
og af því leiddi þaS eðlilega, að hann var styrSur í
öllum hreyfingum. En þó var andlit hans ennþá
cinkennilegra; hann hafði mist annað augaS—hiB
vinstra—og skinnið umhverfis tómu augatóttina
var mjög afskræmt, er gerSi hann í mesta öiáta
óálitlcgan. HáriS var stutt og hrokkið, og skol-
rautt á lit, en andlitið var því nær eins dökt og á
Indverja. En svo hafði hann nokkuS til síns ft-
gætis: Hann var mjög þrekinn og sterklega vax-
inn. Brjóstið, herSarnar og handleggirnir var eins
og á jötun. Hið einkennilegasta við andlitið, næst
tómu augatóttinni meS ógeSslegu umgjörSina, var
eina augað, sem hann hafSi. MaSur hefði búist
við, aS augaS væri ljóst, í samræmi við háralitinn,
en því fór fjarri. þetta eina auga var dökt eins
og dökkvasta hesliviSarhnot, og logaSi og tindraSi
með óvanalegum krafti og fegurð. En hvaS ann-
að gat þaS veriS í útliti mannsins, sem gerSi þaS
svo einkennilegt? ÓefaS hlaut þaS aS vera eitt-
þvttS annaS—eitthvaS, sém var óvanalegt við
28
til þú sórS hann. Eg skal strax senda eftir hon-
um.“
í því læknlrinn sagði þetta, hringdi hann
klukku, sem stóð á borðinu hjá honum, og að
vörmu spori kom inndrengur.
„Jón,“ sagSi gamla „beinasögin,“ „þú manst
eftir eineygSa manninum, sem hérna hefir komið?“
,.Já, herra minn.“
„Gott; hann er líklega hjá Madalín gamla.
Hlauptu ofaneftir og segSu honum aS koma upp
hingaS.“
DreDgurinn lofaði aS flýta sér, og fór leiðar
sinnar.
þegar drengurinn var farinn, sagSi Laaún
gamla lækninum frft síðustu ferSinni og hver ft-
rangurinn hefSi orðið. Frásagan lýsti því, að á
ferðinni hafði veriS úthelt miklu blóði og mikið
herfang fengist. Eftir svo sem hálfan klukkutíma
kom drengurinn aftur, og meS honum ókunnugi
maSurinn. Hann haltraSi inn í stofuna svo stirS-
lega, aS ekki leit út fyrir, aS hann mundi verða
mjög liSugur í snúningunum þó á lægi. Ræningja-
foringinn gat ekki stilt sig um að brosa þegar
hann horfði á aSkomumann, þó útlit hans mundi
fremur hafa orSiB ístöSuminni mönnum til ótta en
gamans.
Maðurinn, sem þarna kom fram á skoðunar-
plftssiB, var að öllu leyti mjög einkennilegur. Ilann
25
lega upp fallbyssuna sína, bæði utan og innan, og
breiddi s!6an yfir hana segldúkinn; og Storms lok-
aSi sjónaukann niður í umbúðirnar ofan ft kom-
pásskýlinu.
„ViS förum til Tobago," sagSi kafteinninn.
Samkvæmt þeirri skipan var beygt tvö stryk
norSur á bóginn, og strengt á seglunum. A8
tveimur klukkutímum liSnum sást ennþá til skút-
unnar, sem enga ferS gat haft vegna skemdanna á
vissum hluta reiðaus, sem hún hafói mætt svo
skyndilega.
III. KAPITULI.
BUFFÓ BURNINGTONj
Að kveldi þins annars dags eftir viSureignina
við stríðsskútuna, lagSist Plága Antilla eyjanna
við akkeri inni á ofurlitlum vog ft suðurströnd
Tobago-eyjarinnar. Á ströndinni stóS Ktið þorp
af lftgum einloftuðum kofum, og rótt niSur við
sjóinn, upp á dálítilli hæð, stóS allmyndarlegt hfis.
þorpsbúar vissu hvers háttar skip briggskipið var,
þv( að hér tók þaS vanalega allar nauSsynjar s(n-
ar; og hór átti þaS eÍDnig spítala, og gaf mörgum
þorpsbúum arðsama vinuu við hjúkrun, þvl hinir