Lögberg - 14.11.1901, Side 6
6
LOGBERG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER§L901
Lofsvert erindi.
Laugardaginn f>, m. lögPu
tv»r manneskjur á 8tað héðan heim
til íilands: Guðjón Iugimundarson
tiésœiður frá Selkirk og Mias Val-
gerður FinnbogBdóttir héðan úr bæn-
nm. £>au ætluðu til New York og
höfðu tekið sór far paðan með ein-
hverju allra bezta fólkflutningsskip-
iau, sem um Atlanzhafið gengur.
Guðjðn þessi Ingimundarson
mnn vera búinn að dvelja hér f land-
íuu um eða yfii átta ár og er orðinn
Vestur íslendingum allkunnur fyrir
bans góðu afskifti af félagsmálum,
sérataklega kristindóms ogr kirkju-
málum. Hann eins og aðrir fieiri
mun ha<a komið hingað vestur félaus
maður, en er nú kominn í f>»gileg
efoi, svo pægileg, að pó hann eigi
fyrir konu og premur börnum að sjá,
pá stendur hann nú vel við að takast
pessa löngu og kostnaðarsömu ferð á
hendur. Hann á gott hús og aðrar
eignir í Selkirk, þar sem hann hefir
uunið við trésmíði lengst af stðan
hann kom hingað til lands. Guðjóp
erfrá Draumbæ 1 Vestmannaeyjum
oor er ferðinni aðallega pangáð heidð
pó hann fari einnig til Reykjavfkur
og ef til vill eitthvað um landið.
Hann býst við að koma vestur aftur
S '.emma á næsta vori.
Fyrir skömmu sfðan frétti hann
lát móður sinnar par heima, sem hann
elskaði mjög heitt, og jafnframt pað,
að hoaum og bróður hans, sem hjá
honum býr í Selkirk, hefði fallið til
tvö hucdruð krónur í arf hverjum
peirra. Aðalerindi hans heim er pví
J> *ð aö verja pessum fjögur hundruð
krónum Og meira ef pörf gerist til
ps’ss að búa sómasamlega um legstað
foreldra sinna. Flestum mun þykja
erindi petta í mesta máta lofsvert, og
peir, sem manninum eru bezt kunn-
vgir, munu segja, að petta sé líkt
Guðjóni Ingimundarsynl.
Lögberg óskar honum góðrar og
sk emtilegrar feiðar og ánægjulegrar
heimkomu.
Avarp
til Dakota-manna.
Hér & Akra verzlun hef eg væna,
vörur mfnar að sér marga hæna.
Konur, stúlkur, karlmenn, unga pilta
cash prfsarnir gera nærri tiylta.
Eg hef alt, sem augu fólksins kædr,
og einnig pað, sem nauðsyn manna
bætir,
karlmannsföt á konunga sem auma
og kjólatau, sem vekja ástardrauma.
Húfur, skó og hundrað sortir dúka,
húðpykk nærföt allir sem að brúka,
grimmsterk teppi gerð af öllum litum,
góð f kulda reynast pau og hitum.
Sykur, kaffi, súkkulaði’ og candy,
síróp mitt er aJment talið „dsindy“,
yroceries, af góðu fcúið tagi,—
eg gaeti vel, að pað sé alt f lagi.
Ear hef að eins einu við að bæta
að pvl bið eg sérhvern vel að gæta,
ef pið ekki orðum mfnum trúið,
ykkur hér að vörum mfnum snúið.
Hlustið, spyrjið, sannfærist og sjáið,
saman berið alla vega náið
verð hjá mér á vörum og svo hinna,
við pað munuð sannnleikann pið
finna.
Akra, N. D., 1. Nóv. lðOl.
T. Thorwaldsson.
Kvæði
til Mabel Guðnýjar Kristjánsdóttur
Johnson, 270 Agnes Str., Winnipeg, á
skírnaidegi hennar 28. Okt. 1901.—Und-
ir nafni foreldranna.
Lag: ,,Hvað er svo glatt“
Heitmey ert þú, þig himinsjóli festi,
hjartkæra dóttir, þennan merkisdag;
því viljum biðja þína skírnargesti
þess, að syngja og spila gleðilag.
Unnustinn fagra bekkjargjöf r,ú gaf þér:
gulli stafað himinbniðar skraut;
það máttu leggja aldrei síðan af þér
æfilangt á þinni fararbraut,
Ástkæra dóttir, unga mærin blíða,
ársgömul þessa hátíðlegu stund;
ár og daga, yfir þig sem líða,
alfaðir leiði þig við sína mund,
svo að þú aldrei steytir fót við steini—
þó stórgrýtt sé á mannlífs vegum hér
og enginn hlutur megi verða’ að meini,
hinn mikla guð við biðjum’ fylgja þér.
STANDARD
og fieiri
Sauma- með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrir
Vjelar $25.00 og þar yfir
Við höfum fengið hr, C. JOHNSON
til að líta eftir saumavéladeildinni.
Turner’s Music House,
Cor. Portage flve. & Carry St., Wirnipeg.
I. M. Cleghorn, M D.
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et-
Hefur keypt lyfjabáðina á Baldur og hefur
þvf sjálfur umsjon a öllum meðölum, sem hanc
ætur fri sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
F. S. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þðrf ger.ist.
D*- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð á sér fyrir aö vera meö þeim
beztu f bænum.
Telefoi) 1040. 428 MainSt.
Anyono sendlng a sketch and descrlptlon may
qnlckly ascertain onr opinion free whether an
lnvention ia probably patentable. Communlca,
tions atrictly confldentlal. Ilandbook on Patenta
aent free. Mdest agency for securing patent*.
Patente ^aken tnrongh Munu & Co. receive
wpecial noticc^ withnur charge, inthe
Scientifíc Jtmerican.
A handaomely illustrated weekly. Largest cir-
culation of any aclentlflc journal. Terma, $3 a
year ; four montha, $L 8old by all newsdealera.
MÍINN C: Co 361B,oa<1"a'r. NewYork
Rrnnch I R2!i If Wt_WAflhlBlftOIL i C.
ARINBJORN S. BARDAL
Sslurjlíkkistur og annast, um útfarir
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur hann ai. skonai
minnisvarða cg legsteina.
Heimili: á horninu á
Ross ave. og Nena str. «áUö.
THROUGH
TICKETS
til staoa
SUDUR,
AUSTUR,
YESTUR
hdýr Tickets til Caiifornia
Ferðamanna (Tourist) vagnar
til California áhverjum
-miðvikudegi.
Hafskipa-farbréf til endimarka
heimsins fást hjá oss.
Lestirkomaog fara frá Canadian
Northern vagnstöðvunum eins og hér
segir:
Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Z
Eftir nánari upplýsingum getið þér
eitað til næsta Canadian Northern
agents eða skrifað
CHAS. 8. FEE,
G. P. & T. A., St.jPanl,
H. SWINFORD,
Gen. Agent, Winnipeg,
OLE SIMOKSON,
mælirmeð sínu nýja
ScandÍDaTÍan Hotel
718 Maix Stbkkt.
Fæði 41.00 & dag.
SERSTOK TILHREINSUNABSALA
ÞESSA VIKU,
Þér getið valið úr 300 buxum úr french og engilish woisted. Vesti úr
english og scotch twaeds. Buxur frá 43.75 til $5.50 virði. Þór megið velja
úr peim pessa viku fyrir I2.Z5.
200 pör af hinum víðfrægu Dallas skóm fyrir karlmenn $1.85 virði pessa
viku fyrir $1.00
75 pör af hneptum eða reimuðum kvenskóm úr geitarskinni með gljá-
leðurtám $2 25 virði, pessa viku á einungis $1.35.
B’öt úr Insb Serge, vkstm t.v hnept $10.50 virði. Til pess að verða af
með pau bjóðum við pau fyrir $0.75.
The fireat West OEothing ij).
577 Main Street, WINNIPEG.
REGLUR VID LANDTÖKU
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn-
inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarl&nd, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til við&rtokju eð& einhvers annara.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi landið áður veriö tekið parf að borga $5 eða $?'' 'fram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pvl er samfara.
HEIMILISRÉTTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis-
rjettarskyldur slnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
Bt&ks leyfis frá innanrlkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til l&ndsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðsm&nni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottawa pað, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarriett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hana um leið að afhenda slíkum umboðam. $5,
LEIÐBEININGAR.
N/komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni I Winni*
peg 7 á öllum Dominion Lands skrif stofum innan Mauitoba og N orð-
vestux.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og hjálp til pess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar uppl/singar viðvlkjandi timbur, kola og námalöguno All-
ar slik&r reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins I
British Columbia, með pvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis-
deildarinnar I Ottawa, innflytjendarumboðsmannsins I Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við
í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /msum
landsölufólögum og einstaklingum.
26
særðu og sjúku höfðu vanalega fulla vasana af
peninguui og stóðu vel við að borga ríflega fyrir
góða aðhjúkrun.
Strax eftir að búið var að taka saman öll segl-
in og hreinsa þilfarið, lét Larún róa með sig f land.
J>að var komið myrkur þegar hann lenti við litlu
bryggjuna, sem hlaðin bafði verið út frá mölinni,
og hann gekk rakleiðis heim að húsinu á brekk-
unni, sem var hinn áminsti spítali. þegar hann
kom heim að«svölunum kom gamli sáralæknirinn
á móti honum—sami maðurinn, sem áður hafði
verið sáralæknir á briggskipinu. þeir gengu báð-
ir inn í skrautlega viðhafnarstofu, sem lýst var
ineð stórum hengilampa, og settust þar niður.
Fyrst spurði Larún hvernig sjúklingunum liði, og
var bonum sagt, í almennum orðatiltækjum, að
þeim liði vel eftir hætti.
„En hvað marga getur þú látið mig fá með
mér?“ spurði sjóræningjaforinginn.
„Ekki flðiri en í mesta lagi fímm,“ svaraði
læknirinn.
„það er nauðsynlegt fyrir mig að fá fleiri."
„Menn þínir hafa þá enn einu sinni týnt töl-
unni?“
„Nei; eg hef sjötíu og fimm manns á skipi,
auk Fáls og mío.“
„Hvers vegna er þetta þá svo áríðandi?"
„Eg skal segja þér. Eg er að hugsa um að
27
fara I vissa ferð ef eg get fjölgað mönnunum. þaS
er mcira um gull á landi en á sjó úti. Meðfram
ströndum Valencia-vatnsins býr fjöldi af maura-
púkum, sem eiga gull í tunnutali og sem mér er
ágirnd á. Skilur þú nú hvað mór gengur til?“
„Já,“ svaraði læknirinn, og var eins og eldur
hrynni úr augum hans, því umhugsunin um slíkt
ránsfé færði nýtt líf um liann. „En nægir þér
'ekki sá mannafli, sem þú hefir?“
»Eg býsfc við það verði svo að vera. þú hefir
ekki fengið neina nýja umsókn um skiprúm frá
neinum?“
„O, jú; eg var búinn að gleyma því. Jú, eg
hef fengið eina nýja umsókn, og eg býst við, að
maðurinn só hér við hendina. Eg sagði honum>
að briggskipið kæmi hór bráðlega að öllum líkind-
um, og hann gæti ef til vildi kornist á það ef hann
vildi vinna til að bíða.“
„Veit hann undir hvaða flaggi við siglum?“
„Já.“
„Hvernig komst hann eftir því?“
„Hjá einhverjum, sem á skipinu hefir verið.
Eg tók svo eftir, að þeir hefðu fuDdist í fangelsi.“
„það er nokkuð einkennilegt að finna menn,
sem hjá okkur hafa verið, á slíkum stað,“ sagði
Larún, hlæjandi. „En hvernig náungi er þetta?“
„Svo eg segi satt og rétt frá, þá get eg ekki
lýst honum. þú verður að vera rólegur þangað
30
mannsandlit—eitthvaö, sem í það vantaði eða var
umfram. En hvað var það? Marl Larún hafði
tekið eftir tómu augatóttinni, tindrandi auganu,
dökkva hörundslitnum, og grófa, hrokna hárinu
Maðurinn var rakaður, svo ekkert skegg var til
þess að gera andlitið enn þá einkennilegra, eða þá
hitt, að þar hetir a'drei neitt skegg vaxið; en hið
síöara er ástæðulaus getgáta, þvi þeir, sem honum
höfðu verið samtíða, höfðu heyrt skegghnífinn
ganga um andlitið á honum eins og verið væri að
yrja hrís. Larún ásetti sér að hætta ekki fyrr en
hann uppgötvaði það, sem gerði mar.ninn svona
einkeunilegan í útliti, og það tókst: Hann hafði
bárlausar augnabrúnir!
En Marl Larún var ekki sá eini, sem horfði
með athygli á mannsandlit, því komumaður horfði
með engu minni ákafa 1 andlit hans, og sýndist
engu síður sokkinn niður I verk sitt en ræningja-
foringinn.
„Er það satt,“ tók sjóræningjakafteinninn til
máls, og sýndist verða að herða sig upp til þess að
tala, „að þú viljir fá skiprúm hjá inór?“
„Já,“ svaraði aðkomumaður, í hörðum, rudda-
legum málrómi.
»Og þú veizt hvers konar starf þór yrði ætlað?“
„Að hlýða íyrirskipunum, býst eg við.“
„Einmitt það. Mór líkar vel þetta svar þitt,
það veit sá, sem alt veit. En um hvað heldur þú