Lögberg - 14.11.1901, Síða 8

Lögberg - 14.11.1901, Síða 8
s LÖGBERG. FIMTUDAGINX 14 NÓVEMBER 1901. FLOKA-SKOFATNADUR FYRIR ALLA MED GODU VERDI ReimaíSir flókaskór No. 8 ^il 10, vanaverð $1.60,..............ná á $1.00 Reimaðir al flókaskor No. 10 til 2, vanauerð $1.50.$1.0') na Reimaðir al-flókaskór Nr. 3 til 8, vanaverð $1 75. nú á.................$1.25 Komið og skoðið vörur vorar. Sama verð til allra. 719-721 MAIN STREET, Nál«gt C, P. R. vaguetödvuDum. WINNIPEC. Ur bænum Munið eftir samkomu Good Templ- aranna á þriðjudagskv. 19. Nóv. að koma. E fengið sæti. fðl, sem féll á dögunum, er tekið lítið næturfrost. in-járnbrautinni. Tveir lega verið teknir fastir, að muni vera þjófarnir. um, sem nýlega varð uppvís að peninga þjófnaði hór af pósthúsinu, hefir veric sýknaður._________________ Séra Jón J. C emens, sem nú er á ferð um ýmsar ísl-rzku bygðirnarí | ustu kirkjufélagdns, býst við að koma til lied Deer nýlendunnar í Alberta fyrir næstu helgi (17. Nóv.) og flytja þar guðs þjónustu á sunnudaginn. Hann verður mánaðartíma þar f bygðinni. Loyal Geysir Lodge, l.O.O. F., M.U. heldur fund á Northwest Hall á mánu- dagskveldið þann 18. Nóvember. Allir ísl. Oddfellows beðnir að sækja fund. Árni Eggertsson, P. 8. 425 00 kvenn-úr; kassinn úr hreinu gulli; verkið vandað (Walt- ham Movement) fæst nú hjá undir- skrifuðum & $15.00. Alt annað nú ódfrt að sama skapi t. d. vönduðustu ÁTTA DAGA VERK $3.00 Borjfið ekki hærra verð fyrir úr, klukkur og þess konar, en nauðsyD- legt er. Komið heldur til mín. G. Thomas, 598 Main St., Winnipbo. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. ' \F AFHENDUH YDUR FOT- IN EFTIR 24 KL.TIflA.' Við ábyrgjumst hverja flík er við búum til, seljum með sanngjðrnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. (oLL OLLINS Cash Tailor 355 main st. Beint á mótl Portage Ave, '%/%'%/%/%/%.%^%/%'%'%'%’1 THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. Gott I H5P" Hvergi í bænun ódýrari giftingahringa, og alt annað sem heyrir silfurstássi., úr og klukki Th. Johnso 292J Main St.—Allar viðf afgreiddar og til þeirra v a fáið þér stásshringa til gull- og ar enn hjá n» . rerðir fljótt Eindað. Gill 551 1 ner & Main St., Win DO., nipeg. A. IARDVARí RIFFLAR: Winchestpr, Savage og Mouser tegundir. Kifflakúlur af öllum stærðum. Bréfavðskifti viðvíkjandi verði ef þörf gerist. Alt frá skósmiðnum til fóta yðar þekkjum við sögu skón- na, sem við seljum. þeir eru gerðir fyrir okkur og skó- smiðurinn hættir aldrei á það að missa viðskifti við vkkur. þeir endast lengur af því hon- um er ant um okkar viðskifti svo hann vandar sig. Við höfum skó vandaða að efni, lagi, úthaldi og sem halda laginu vel. Vetrarskó höfum við, sem við seljnm ekki of dýrt. ALFRED DOLDGE F[ókaskó höfum við af öllum tegundum. Einnig aðrir ó- dýrari. Oss er ánægja að verða yður til gagns. J. F. Fumerton & Co. GLENBORO, Man Sérstakt á laugardvginn og mánu- fj aginn með bverju dollars virði sem ieypt er fyrripart d^igs, gefum við öskj- u r af Sunshine sápu til að fægja með fcilfur. úr járni þurfið þér að fá óg vér þörfnnmst peninganna yðar. Látum okkur skifta hver við annan. Við höfum mikið af rúmstæðum að velja úr. Tveir hlaðnir járnbrautarvagnar réttjnýkomnir. Og svo er verðið svo aðlaðandi Við seljum bezta hvítt enamelled járnrúm með látúnshúnum á $4.50 mjög ódýrt fyrir það verð. Við bjóðum yður vinsamlega hoðið að koma og skoða vörur vor- ar. Hér ; eru .aðalstövar fyrir Matfressur, við látum búa þær til sjálfir, eins vel og beztu verkmenn geta leyst það af hendi. Og.verð- ið er sanngjarnt. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main St. Alkunnnr fyrir vandaöan hús- búnað. %^%%^%%r^ f Kanpid Koffortin og Toskurnap ydar ad Dovlin Við höfum nýfengið mikiðaf völdum ofannefnd um vörum. W. T. DEVLIN, 407 Maín St., Molntyre Block. Tel. 339- BANFIELDS Carpet Store f DAG BYR.TAR HIN MIKLA TILHREINSUNAR- SALA . . . Eins og vandi vor hefir verið um undanfarin ár ætlum við að selja helm- ing af vörum vorum fyrir þvínær hálf- virði. Þetta verður hið bezta tækifæri, sem nokkurn tíma hefir boðist í þessum bæ fyJir þá, sem halda hús, til þess á ódýran hátt að gera umbætur í húsum sínum. biríii Allar hvítar Laoe Curtains undir $5 Allar dyra og dagstofu ábreiður undir $-1 Öll einföld Aroh og dyra Curtains Allir gólfábreiðu afgangar minni en 20 yards Allir olíudúkar og Linoleum Allir gólfábreiðu borðar Alt okkar ljómandi glingur úr eyr, sem sjá má uppi í stigaganginum Allar Battenburg Laces, yfir 200 stykki Seseur, sessuver og tyrkneskir ekraut- saumaðir munir, Qísteit- Jlf ux .. stj. berbi Allir gólfdúkar, 500 stykki Allir ferhvrnings góífdúkar Allar Ruggs af öllum stærðum og teg- uuduin Allar rekkjuvoðir og lín-rúmfatnaður, o. s. frv. bezta Þeir, sem fyrst koma, hafa tækifærið; svo komið nú þegar. 1Þetta meinar verzluu fyrir pen- inga út í hönd. Gegn láni verður ait með fullu verði. Pantanir utan af landinu afgreiddar með nákvæmni. Engirr sýnishorn send í burtu. Skrifið greinilega og vér skul um afgreiða yður. A F. BANFIELDS CARPETS & HOUSE FURNISNIKCS 484 Main St. Telephone 824. New=York Life INSUI^ANCE CO. JOHN A. McCALL, . , President. Mivla samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjórna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag í heimi. Alger sameigu (engir hluthafar); allur gróði tilheyrir skírteinis- höfum eingöngu. 115,299 ný skfrteini gefin út áriS 1900 fyrir meira en $232,388,- 000 (fyrstu iögjöld greidd í peningum). Aukin lífsábyrgð í gildi á árinu 1900 ........yfir $140,284,600. ♦♦♦ Nýtt starf og aukin lífsábyrgð f gildi hjá New-York Life er nukiu meira en hjá nokkuru öðru reglulegu lifsábyrgðarfé- lagi í heimi. Nýtt starf þess er meira en fjórum sinnum á við nýtt starf seytján canadísku félaganna til samans, um allan heim, og aukin lífsábyx-gð í gildi nærri sjö sinnum meiri en allra þoirra. ♦ ♦♦ Allar eignir ...... Öll lífsábyrgð í gildi . Allar tekjur árið 1900 . ; . . Alt borgað skírteinishöfum árið 1900 Allar dánarkröfur borgaöar árið 1900 Allir vextir borgaðir skírteinish. árið 1900 yfir $262,196,000 yfir 1,202,156,000 yfir 58,914,000 yfir 23,355,000 yfir 12,581,000 yfir 2,828,000 Chr. 0/afson, GENERAL SPECIAL AGENT, Manitoba og Norðvesturlandsins. Skrifstofa: Grain ExciiANaB Building, WINNIPEG, MAN. J. G. Morgan, MANAGER, Vestur-Can. deildarinnar Grain Exchanqb Bldg, WINNIPEG. MAN ©1 f© F^g leyfi mér aö gera kunnugt fólkinu yfir höfuö * og sérstaklega hinum íslenzku vinum mín- um, að eg hefi keypt harðvöru-verzlun Mr. W. S. Young í West Selkirk. Eg vonast eftir að, með stöð- ugu athygli við verzlanina og ráðvöndum viðskiftum þú geti eg verðskuldað að fá nokkurn hluta af verzlun verzlun þeirra í Winnipeg, og held eg að það sé sönn- un fyrir því að fólki sé óhætt að treysta mér. Heim- sækið mig og sjáið hvað eg hefi af harðvöru, ofnum, enamelled vörum, tinvöru, máli, olíu o. fl. Steinolía með verði, sem hlýtur að vekja athygli yðar. J. Thompson Black, Eftlrmadur W. S. Young’s. Fryer Block, - - West Selkirk. 0 © # # # # # # # # # # # # ########################## # Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR. segja að það sé hið bezta á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Ávalt til sölu í búg Á. Fridrikssonar. # # # # # # # # # # # #

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.