Lögberg - 28.11.1901, Blaðsíða 1
Viðlhöfum _ ?
hér um hil tylft af brúkuðum^Tiitunnrofnum
fyrir bæði kol og yið, sem hafa verið verkað-
ir upp og gert við. Við seljum þ4 fyrirhvað
sem þér viljið gefa fyrir þá,
TJmboðsmenn fyrir Kelsey Warm Air 1 f
Generator.
Anderson A Thomas,
538 Naln Str. Hardw re. Telep^one 339.
k. VVVVVWWWWW
WWV^
$
Air Tígfht Heaters
Við höfum til sýnis margar tegundiraf ofan-
nefndum hitunarofnum, sem kosta $2 75 og
þar yfir. Fáið vður einn svo yður líði \Tel um
köld haustkvöldín.
Umboðsmenn fyrir grand Jewel Stoves.
Anderson & Thomas,
538 Maln Str. Hardware. Telophone 339.
gerki: svartnr Yale-lás.
14. AR.
Wiunipeg, Man., flmtudaginn 28. Nórember 1901.
NR. 47.
CAJÍADÁ.
Can&dian Trading Stamps fólag;-
iö hefir verið í máli um það, hvort
bæirnir geti bannað þeim Tradinfr
Starops verzlun, ogr nú hafa dómstól-
arnir úrskurðað, að bæirnir hafi f»lt
leyfi til þess. Félag þetta er þvl von-
andi úr sögunni.
L&varðarnir Strathcona og Mount-
Stephen eiga um $30,000,000 í Great
Northern og Northern Paoifio j&rn-
brautarfélögunum, svo það verður
naumast sagt, að það séu algerlega
útlend félög.
Prestar mótmælenda kirkjunnar I
Montreal eru I krnfti að berjast á
móti því að nein sala fari fram í borg-
inni & sunnudðgum. Svaladrykkja-
og aldinasala hefir hingað til verið
höfð þar um hönd á sunnudögum I
óleyfi og nú talað um að leyfa það
framvegis með lögum.
Bandarlkjamaður fr& New York,
sem nefndur er Hon. John Hope
Hodgett og nú er staddur I Halifax,
N.S., segist vera löglegur erfingi að
eignum prÍDzins af Wales, sem Aður
var hertoginn af Cornwall og York.
Hann hefir fengið sér iögmenn til að
halda fram þessari kröfu sÍDni, og
segist vera kominn af Edward IVr.
ÉTLÖSD.
Uppreistin & Philippine-eyjun-
um heldur áfram og fer heldur v»x-
audi & sumum stöðum. Hryðjuverk-
in og morðin fara fram daglega, op
eru sumar sögurnar, sem berast af
bryðjuverkum uppreistarmanna og
jafnvel þeirra, sem fyrir utan standa
I mesta máta viðbjóðsleg.
Dr. Krause, fyrrum borgarstjóri
1 Johannesburg, sem ákærður er um
landr&ö, hefir verið l&tinn laus I Lon-
don & Englandi gegn $20,000 veði
þangað til mál hans verður tekið fyr-
ir. t>eir, semjveðið gáfu, voru Wm.
T. Stead og Harold Rylett skrifari
Stop-The-War-nefndarinnar. Dóm-
arinn áminti ftbyrgðarmennina uraþa?,
að ef dr. Krause ekki kæmi þegar
bann yrði kallaður, þá mættu þeir
búast við málshöfðun fyrir samsæri
til að koma Krause undan.
Ur bœnum
og grendinni.
ijósum hesti og litið út fyrir að vera
franskur kynblendingur, farið inn i hús
og dauðskotið Asling, og riðið . síðan
aftur út í myrkrið. Sagan um morð-
ingjann er fremur ólíkleg, en svo kemur
stundum ólíklegt fyrir.
Walker dómari hefir lýst yfir þvi,
að burtrekstur Ross lögregluþjóns hafi
verið bygður á góðum og gildum rökum;
rannsókn í því máli geti ekki orðið, enda
muni Ross ekki vera áfram um það
sjálfur þó hann kannske láti svo. Ef
bæjarstjórnin hefði komið og spurt eftir
burtrekstraraökinni, í staðinn fyrir að
gera allan þennan gauragang, þá heíðu
þeir fengið að heyra hana.
Fyrir nokkuru síðan voru þau bróf
auglýst í ensku blööunum, sem liggja á
pósthúsinu í Winnipeg og akki er vitjað.
Þar á meðal voru þessi nöfn, sem flest
eða öll eru islenzk: Jakob Gridmund-
son, Johnston &Co., G. Johnston, Fred.
Johnston, Mr. Johnson, E. Johnston,
W. F. Johnston, Thomas Olson, Ingvar
Olson, Mr. B. Swanson, F. Sigurdsson,
G. Thornsteinsson & Co., Miss Magg
Thompson, H. Vigfusson.
í Yerzlun Thorkelssonar að 539 Ross
ave. fást nú ýmsar vörur með lægsta
verði. Sérstaklega mætti leiða athygli
að kjötverzlun, sem nýlega er byrjuð
þar: Steik 8 og 10 cts pundið, roast 7 og
8 cts pd., súpukjöt 5—7 cts pd., kindakjöt
6 til 10 cts pd., reykt kindakjöt af beztu
tegund 10 og l'2Jc., norskur harðfisfcur
vel verkaður lOc. pd.: Bakirg Powder af
beztu tegund, sem ýmiskonar prisar gef
ast með; leirtau nýkomið og Grocery af
öllum tegundum—alt með lægra verði
en vanalega gerist fyrir peninga út í
hönd. Thorkelssan, 539 Ross ave.
Séra O. V. Gíslason kom hiugað til
bæjarins á þriðjudaginn. Hann fer til
Westbourne-nýlendunnar og prédikar á
Big Point næsta snnnudag og lijá Big
Grass næsta sunnudag þar eftir.
Nokkurir nngir jmenn halda! Con-
sert og dans á Hutchiiigs Hall miðviku-
dagskveldið 4. Des. Allir velkomnir.
Aðgangur 25c. og 35c. eftir sætum.
Vér viljum benda fólki í [kringum
Mountain, N. D., og fieirum á auglýs-
ingu E. Thorwaldsonar á þessari siðu.
Bókaauglýsing þeirra Bardals og
Bergmanns gat ekki komist að í þessu
blaði vegna rúmleysis. Kemur næst.
Walker dómari segir, að Arbuthnot
borgarstjóri hafi alls ekkert vitað um
mál Ross lögregluþjóns þegar hann fór
í burt úr bænum skömmu áður en Ross
var rekinn. Hver, sem annað segi í því
máli, fari með ósannindi.____
JönJónsson Nesdal, frá ísafirði á
íslandi, sem til margra ára hefir búið
hér í bænum, dó úr illkynjuðu innvortis
meini, eftir langvarandi veik’ndi, fðstu-
daginn 22. þ. m. á sjúkrahúsinu í St,
Boniface. Hans verður nákvæmar
jninst síðar.______________
íslenzka jafnaðarmanna-fól. heldur
opinn fund á 3. Des. næstk. á Unity
Hall, horni Pacific Ave. og Nena Str.
Mr. W. W. Buchanan heldur þar tölu
um sósíalismus og Anarkismus. Al-
mennar umræður á eftir.—Allir boðnir
og velkomniij______________
Á mánudagskveldið var hélt Thom-
as H. Johnson, bæjarfulltrúaefni i ív.
kjðrdeild, opinberan fund á Northwest
Hall til þess að ræða um bæjarmái. Á
fundinum töluðu, auk hans, Mr. Car-
ruthers borgarstjöraefni, Mr. Sharpe og
Mr. Fry. ________________
Morð var framið í bænum Cart-
wright hóv í fylkinu á mánudagskveldið
var. Maðurinn, sem myrtur var, hót J.
Asling, en enginn þykistvitahver morð-
inginn er; hann á að hafa komið ríðandi
Mínir kæru skiftavinir.
Nú er eg alveg nýbúinn að
koma fyrir í búðinni og öðru húsi
til heilum vagnfarmi af allslag3
húsmunum (Furniture), sem eg ætla
eins og eg hef áður sagt að selja
með mjög vægu verði gegn pening-
um. Komið sem fyrst, þér allir,sem
þesskonar þurfið með. þeir, sem
fyrst koma, hafa mest úr að velja.
Eg kaupi ekki meira þar til þetta
upplag er að mestu uppselt.
Eg hef nokkur lftið brúkuð
eikar rúmstæði bæði stór og falleg,
sem eg sel á $1.75 til $2.25; vana-
verð fr& $4 til $6, Einnig hef eg
nokkurar matreiðslustór, sem má
velja úr fyrir $10 á meðan þær
endast.
Eg borga 6c. fyrir pundið í
gripahúðum, sem er 2 centum meira
en flestir aðrir borga; l8c. fyrir egg,
15c. fyrir smjör og 25c. fyrir þessa
auglýsingu hverjum þeim, sem kem
ur með hana klipta úr blöðunum
fyrir fyrsta Desomber.
E. THORWALDSSON.
Mountain, N D.
UDöur
Kjósendur Wínnipeg-bæjar halda al-
mennan funa +il þe«s að ræða bæjarmál
á WINNÍPEG THEATRE á þriðiudag-
inn 3. Des. 1901 kl. 8 e. h. Ollum bæjar-
búum boðið að mæta.
Samkvæmt fyrirskipun,
C. J. BROWN, City Clerk.
City Clerk’s Ofíice,
Winnipeg, 20, Nóv. 1901*
r
CARSLEY & CO.
Dord-
Ogf
Dcntu-
* DUKAIý.
Úr bezta líni, þykku, tvöföldu damask
Fáeinir borðdúkar dálitið skemdir á
jöðrunum eru allir mjög ödýrir, og eru 2
yards á lengd, úr þykku tvöföldu da-
mask á.........$1.50, $2, $3.
2J yards langir tvðfaldir damask dúkar
með fallegri miðju og fínustu jöðrum
á.......Í2, $2.50, $3, $3.50 og $4.
3 yards langir tvöfaldir damask dúkar,
bezta tegund með fegurstu rósum, seldir
á..........$3, $3.50, $4, $5, $0.
PENTUDÚKAR úr bezta líni. Tylftin
á.........75c., $1, 1,25, 1.50, 2.00
Pentudúkar stórirá $1, 1.25, 1.50, 2,3,4,5.
FRANSKIIi DÚKAR, kringlóttir, spor-
öskjulagaðir, aflangir og jafnhliða pentu-
dúkar með kögri 10, 12i. 15, 20,25c.hver.
CARVING CLOTHS, faldaðir og með
kögri á..85, 50 og 75 cents hver.
CARSLEY & Co.,
344MAIN
illlir sfin vita
hvar bezt er að kaupa
Leirtau,
Postulin,
Lampa,
Silfur-bordbunad.
koma beinustu leið i búðina okkar- Þér
ættuð að gera hið sama og fyigja tízkunni
Porter & Co.
330 Main St.
CHINA HALL 572 Main St.
TKLBrHONE 137 00 1140.
Kaupid
Koffortin og
Tosknrnar ydar
ad Devlin
Við höfum nýfengið
mikið af völdum ofannefnd
um vörum.
W. T. DEVLIN,
407 Maín Sfc,, Mclntyre Block. Tel. 389-
Robinson & CO.
Plaid Back Golf Klædi
það höfum við nú með þeim
litum sem fólk sækist mest eft-
ir.
Eftirspurn eftir þvi hefír verið
meiri en búist var við, en nú
höfum við nóg af því.
Alt með snotru Plaid back með
GRÁUM, GRÆNUM, GUL-
UM og STEINGRÁUM lit, 54
þml. breitt, úr al-ull. Alstað-
ar selt á $2,75 yarðið, okkar
sérstaka verð
98 cents yardid
Þegar þér komið, þá spyrjið
eftirokkar sérstöku tegundum af
KJÓLA-EFNIá
38 cents yardid,
Robinson & Co„
400-402 Main St.
VERK UNNID MED
)o
)'o
w
T
w
W
w
W
w
w
V/
w
w
w
w
w
w
w
w
w
w
w
w
w
DE LAVAL VÉLINNI
A—
BUFFALO SYNINGUNNI
Aö De Laval rjómaskilvindurnar áttu skiliö aö öölast 1
gull-medalíuna (hin hæstu einustu verölaun af því tagi) á
Buffalo sýningunni, sannast meö því ágæta verki, sem unnið
var með þeim á fyrirmyndar smjörgerðahúsinu á sýningunni,
sem einnig sýndi yfirburði þeirra undir þeim vanalegustu
kringumstæöum og sem aöeins hin endurbætta Alpha-Disc De
Laval vél hefir.
PAN-AMERICAN SÝNINGIN 1901.
(Eftfrrit) Buffalo, N. Y. 21. Okt. 1901.
The De Laval Separator Co.
74 Cortlandt St., New York.
Herrar mínir;—Verkið sem unniö var með De Laval
miöflótta rjómaskilvindunni Dairy Turbine stæröinni með á-
byrgstu 1000 punda vinnuafli á klukkutímanum, sem viö not-
uðum á fyrirmyndar smjörgeröarhúsinu á Pan-American sýn-
ingunni í Buffalo, N. Y. sannaði eftirfylgjandi:
1. Vélin var notuö frá 9. Ág. 1901, til 28 Sept. af smjör-
gerðarmanninum og aðstoöar manni hans án nokkurs eftirlits
feá félaginu.
2. Hina opinberu prófun gerðu tveir valdir menn meö
Babcoca rjómakanna og í hvert skifti, eöa meö 71 prófun, var
sýnt að einungis tapaðist .0161 af einum af hdr. af smjörfeiti.
3- Hún var notuð með því fylsta ábyrgsta vinnuafli, 1,000
pund á klukkutímanum og stundum fram yfir það, og aldrei
var minkaður rjóminn sem í hann var látinn til að sjá hvað
bezt hún gæti gert.
4. Hreifiaflið sem notað var var lítiö.
5- Hún afkastaði að öllu leyti jafnmiklu og þér fullyrtuð.
Edward Van Alstyne, Umsjónarmaður.
De Witt Goodrich, ) T. ,, ,
Jas. Stonehouse, \Pr6fendur-
Jno. A. Ennis, Smjörgeröarmaöur.
Elmer C. Welden, Aðstoðar Smjörgeröarmaður.
AÐRAR MIKLAR IÐNAÐAR SÝNINGAR.
YfirburBir De Laval rjómaskilvindurnar í Buffalo er áframhald af sigur-
hrósi hennar á öllum miklum sýningum, sem áður hafa haldnar verið. Á
Worlds Fair sýningunni í Chicago 1893 hlutu þær gull-medalíu, hina einu sem
gefin var af tilsettum dómendum, og þær voru þær einu rjómaskilvindur, sem
notaðar voru á fyrirmyndar smjörgerðahúsinu. í Antverp 1894 og í Brussels
1897 hlutu þær aðalverðlaunin eða hæstu verðlaun. í Omaha árið 1898 hlutu
þær gull-medalíur, og svo í Paris árið 1900 aðalverðlaunin eða hæstu verðlaun.
De Laval Separator Co.,
Western Canadian Officos, Stores and Shops:
248 McDermot Ave., - WINNIPEG,
New York. CHicAao,
w
Jo
MAN. |j|
Montreal, w
? 4T- •C- "C- -C- -C- sC -C- í$•
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx x
X ife
| The Nopthera Life Assuranee Go, of Canada. *
?TV
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
LORD STRATHCONA,
medráóandi.
Adal-skrifstofa: London, Ont.
Hon- DAVID MILLS, Q.C.,
Dómsmálarádgjafl Canada, forætt.
TOHN MILNE,
yflrnmajónarmadnr.
HÖFUDSTOLL: 1,000,000.
Lífsábyrgðarskíneini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgia hmdhöfum allan bann
HAGNAÐ, öll t'au RÉTTINDI alt J»aö UMVAL, sem nokkurttfélag eetur
staðið við að veita, * & s
Félagið gefuröllum skrteiuisshöfum
fult anílvirði alls er )»eir borga því.
Áður en þér tryggið líf yðar ættuð þér að biðja uuuskrifaða um bæk'.ing fé-
agsins og lesa hann gaumgsefilega.
J. B. GARDINER , Provincial Ma ager,
507 McInivrk Blocr, WIN IPEG.
TH. ODDSON , Ceneral Agent
488 Young St„ WINNIPEG, MaN.
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Vijiö þór 8f; a okkur
smjörid ydar í
Við borgnm fult markaðsverð í pen-
, ingum út í hönd. Við verzlum með alls-
Í' konar bænda vöru.
Parsons & Rogers.
(áður Parsons &-Arundell)
64 McUcroiot Ave.JG., JYiunipeg-
C. P. BANNING,
D. D. S., L. D. S.
TANNLŒKNIR,
204 Mclntyre Block, - Winnu>egí
TELSÍÓN 110 v