Lögberg - 28.11.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.11.1901, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1901 5 Kjörskráin í Lisgar. Blöðin Telegram og Tribune rí fast daglega við sjfilf sig út af því að Dominion-stjörnin skuli ráðaþvf, hvaða maður sér um að búa til nýja kjörskrá í Lisgar. Eínhvern veginn hefir það komist inn í höfuð Richardsonar og húsbænda lians, að Koblin-stjórnin mundi fá að ráða hverjir verkiS ynnu og hafa þeir hugsað anðstæðingum hans í kjör- dæminu þegjandi þörfina. Og þeg- ar þessi von brást og þeim er sjfnt ómótmælanlega fram á, að útnefn- ing skrésetjarans heyri undirDom- inion-stjórnina og enga aðra, þá rífa þeir upp jörðina og halda því fram, að það, sem lögin segi um þetta, hafi alls enga þýðing, þeir hafi nú einu sinni gert sér von um að fá að gúkna yfir kjörskránum og r&ða hverjir nöfnum sínum kæmi á þær og hverjir ekki, og það sé rangt að taka lögin til greina þegar um jafn tilfinnanleg vonbrigði só að ræða. það er svo greinilega til svart á hvítu, að það, sem afturhaldsblöð- in halda fram í þessu efni, hefir ekki við nokkurn skapaðanhlut að styðjast. það vill svo vel til, að þegar mfil þetta var til umræðu í Dominion-þinginu, þá fór einn mað- ur (frægur lögmaður Quinn að nafn) fram á, að kosningalögunum yiði breytt eins og Telegram og Tribune segja að þau séu, en það’ var felt þá strax. þegar afturhaldsflokkurinn og R. L. Richardson sáu, að ekki mundi takast að bola frjálslyndum mönnum í Lisgar-kjördæminu frá að greiða atkvæði við næstu kosn- ingu þar, þá gripu þeir til þess fyrir- litlega úrræðis að ófrægja stjórnina í augum kjósenda með uppspunnum sakargiftum, og vonast nú eftir á þann hátt, að veikja fylgi hennar. En þeim bregzt bogalistin. Menn eru ekki nógu heimskir til að trúa annarri eins fjarstæðu og því, að stjórnin hafi alt aðra aðferð við verk þetta en fyrirskipað er í kosn- ingalögunum; sllkt gæti ekki geng- ið UDdir neinum kringumstæðum. Arsskýrsla séra Jóns Bjarnasonar frá síðasta kirkjuþingi, eem haldið var á Gimli, Man., í síðastliðnum Júnímánuði, birtist í þessu blaði og hinu næsta. Lögberg flutti lesendum sínum minni fréttir frá síðasta kirkju- þingi, en þeir hafa átt að venjast, og vér efumst ekki um, að mörgum muni þykja vænt um að fá að sjá skýrslu forseta kirkjufélagsins í heilu lagi. Skýrslan er greinileg KjorRaup A. Friðriksson, 611 Ross St. selur að^eins móti peningum út í hönd til 4. desember: 19 og 20 pd. af röspuðu sykri........$1.00 15 og 17 pd. af molasykri.............1.00 10 pd. af kaffi..................... 1.00 20 pd. af hrisgrjónum...............,.1.00 13 pd. af Rúsinum.....................1.00 13 pd, af kúrennum....................1.00 40 pd. af söltuðum þorski í kössum....2.25 Lax-könnur 10, 12% og 15c. kannan 7 punda fötur af jam á................50c. 2 könnur af Plums ....................0.25 1 gallons epla-könnur.................0.25 1 tylft af hvitam bollapörum..........0.90 1 “ af mislitum “ 1.00 1 tylft af hvítum diskum..............0.60 1 “ af mislitum “ 1.00 Postulinsbollapör á 12J til 500. parið 30 pör af kvenskóm, parið á............1.25 30 “ af “ “ (lágir).........1.00 100 “ af barnaskóm frá..........75c. til 1 00 100 “ af karlmannaskðm..........1.25 til 1.50 Jólavarningfur nú að kcma inn. Svo vil eg áminna alla þá sem skulda mér, um að borga sem allra fyrst. Allmargir hafa lítið borgað af skuldum sín- um í sumar, og geri þeir það ekki bráðlega, þá gef eg þær skuldir í hendur lögmanna til inn- köllunar. A. FRIDRIK8S0N, 6 I I ROSS AVE.. og fróðleg saga yfir starf kirkjufé- lagsins á árinu og hlýtur að sann- færa alia þá, sem hana lesa, um það, að eabættismenn félagsins og prest- ar þess eyða ekki tíma sínum í iðjuleysi. Skýrslan er áður prentuð í gerðabók kirkjuþingsins, sem fyrir skömmu er út komin, og fæst keypt hjá prestum og kirkjuþingsmönn- um og kostar 15 cents. Maurice’s Cafe & Restauraut 517 MAIN ST., Helztft veltlngfthúfl í bjsnum. Eostgangftrftr teknir. Beztu máltídlr hvenær som vlll. Vínfrtng og vindl «r af qeztu tegund. islenzkur veitinga- madur, FRED. HANDLE, Elgandi. (Ekkert borgargig betttr fgrir nnqt folk Heldnr »n ad cenga £ WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street Leltld allra npplýslnga hjá skrifara ikðlana G. W. DONALD, MANAOER Hvergi í bænum fáið þér ódýrari giftingahringa, stásshringa og alt annað sem heyrir til gull- og silfurstássi., úr og klukkur enn hjá Th. Johnson, 292| Main St.—Allar viðgerðir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. VELK0MNIR ---TIL---- “ BLUE STORE Búðarmerki: 452 BLA STJARNA. MAIN STREET. ,.ÆFINLEGA ÓDÝRASTIR'. þessa viku byrjum við að selja okkar nýju vetrarföt og loð- skinna fatnað með svo niðursettu verði að yður mun undra. Komið iun og lítið yfir vðr- urnar, en lesið áður þessa aug- lýsingu. Karlinanna Drensja fatnadur Góð karlmanna-föt $7,50 virði sett niður í........................$ 6.00 Góð karlmanna föt 8.50 virði nú á.. 6.00 Ksrlmannaföt vönduð 11.00 virði sett niður í.................... 8.50 Karlm. föt, svört, þau beztu 20,00 virði, sett niður í............ 14.00 Unglingaföt vön duð 5,50 virði nú á. 3.95 Uaglingaföt, góð 4.50 virði, nú á... 2.50 Unglingaföt 3.25 virði, nú á..... 2.00 Karlnii os Drengja Yflrfrakkar Karlmanna vetrar yfirfrakkar 5.C0, 6,00 og 7.00 Karlrn. haust yfirfrak'kar 11.00 virði núá............................ 8.50- Karlm. haust yfirfrakkar 14,00 vaði nú á.......................... 10,00 Karlm. yfirfrakkar í þúsundatali með lægsta verði. Karlm, og drengja Pea Jackets eða Reefers í þúsundatali á öllu verði K arlg Drengja buxur Karlmar.nrbuxur $1,75 virði nú á... 1.00 KnrimauDubuxur 3.00 virðí nú á.... 2.00 Karlms nnabuxur 2.50 virði nú á.... 1,50 Karlmannabuxr 5, 00 seljast á. 3,50 Drengja-stattbuxur 1,00 virði núá.. 0.50 Drengja-stuttbuxur 1,25 virði selj- ast á....................... 0.90 Loðskinn. Eiunig hér erum við áundan öðrum Lodföt kvenna Misses Astrachan Jackets $24.50 virði sett niður í..............$16.50 Ladies Astrachan Jackets 40,00 sett niður í ........................ 29.5o Ladies Síberiu sels jackets 25,00 virði sett niður í.............. 16,50 Ladies svört Austrian jackets 80,00 virði sett niðuri............... 20,00 Ladies Tasmania Ooon Coats 32,00 sett niður í ................... 22,50 Ladies beztu Coon jsckets 48,00 sett niður í.................... 37,50 Ladies fegurstu Coon jackets 40,00 virði sett niður í.............. 29,50 Ladies grá lamb jackets Ladies svört persian jackets, L'idies Electric sel jackets, Ladies Furlined Capes, bezta úrval. Ladies Fur Rufis Oaperines, skinn vetlinear og húfur úr gráu lamb- skinni, opossum, Grænlands sel- skinni, German mink, Belgian . Beaver, Alaska Sal)]e og sel o. fl. Ladies mufls frá $1.00 og upp. Lodfatnadur Karlinanna Karlmanna beztu frakkar fóðraðir með loðskinni. Frakkar 40,00 virði settir niðurí,. $28,00 Frakkar 50,C0 virði settír niður í... 38,C0 Frakkar 70,00 virði settir niður í.. 54,00 Lod-frakkar Karlmanna Coon Coats 38,00 vh ði nú á......................... 29 50 Karlm. Coon Coats 38,00 virði nú á 35 00 Karlm. beztu Coon Coats um og yflr 37,50 Karlm. Anstralian bjarndýrs coats 19,00 virði nú á.............. 15,C0 Kailm. dökk Wallaby coats 28,50 virði á ..................... 21,00 Karlm. dökk Butgarian coats 22.50 virði á...................... 16,00 Karlm, beztu geitarskinn cóats 18,50 virðiá................. 13,00 Karlm, Russian Buflilo coats 28,50 virði á...................... 20,00 Karlm, Kangarocoats 18,00 virði á. 12 ,<10 Karlm. vetrarkragar úr sklnni af Australian Bear, C )on, Alaska Beaver, German Mink, Canadian Otter, svart Persian. Lodluifur Barna Persian húfur gráar 3,25 yirði á......................... 2,00 Karla eða kvenna Montana Beaver húfur5,00 virði á............... 3,50 Karla eða kvenna Half Krimper Wedge húfur ö,C0 viiði á........ 1,50 Karla eða kvenna Half'Krimper Wedges 4.00 virði á. ........... 2,00 Karla eða kvenna Astrachan Wedg. 2,60 virði á.................. 1,25 Ekta Canadian Otter Wedges 9,50 virðí sérstök teguud á......... 5,00 Sérst,'kar tegundir af South Seal og Sjóotter húfum og glófum, Musk ox, Buflalo, grá og dökk geitar- skinns feldi. Biéflegar Pantanir Öllum pöntunum sem við fáum verð- ur nákvæmur gaumur gefinn hvort se n þær eru stórar eða smáar. ALLAR VÖRUR ÁBYRGÐAR. CHEVRIER & SON, HÚS tll Sölu (Cottage) á Pacific ave. á norðurhlið rétt fyrir vestan Nena Str. Að eins 6—6 Ara gamalt, snoturt, afgirt og mjög þægilegt fyrir litla fami- líu. Skilmálar góðir og fást upplýsing- ar um þá hjá S. SIGURJÓNSSON. 555 Ross Ave „EIMREIDIN"' fjölbreyttasta og skemtílegasta tímaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvfeði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hj& H. S. B&rdal, S. Bergmann, o. fl. 43 þeirri stundu sýndi hann ókunna manninum ein- læg vináttu rnerki. „Eg ætlaði að segja,“ hélt hann í f ram, og skim- afii vandlega í allar úttir til þess að vera viss um, að enginn heyrði samtalið, „að eg skildi ekkert í því hvers vegna kafteinninn vildi láta jafn göfugt ungmenni lifa þessu lífi. Eg er nú orðinn gamall ræfill, og engum að miklu liði nenm gömlu fall- byssunni hérna, og eg býst við að týna lífinu jafn- hliða mér betri manni; en eg segi þér það satt, að eg hef komist við af að sjá Páli þröngvað til að taka þátt í okkar illu breytni, og jafnvel stundum hjálpa til illverka þó eg gæti lesið það út úr hon- um, aö hann hefði megnasta óbeit á því.“ „Svo kafteinninn hefir þá þröngvað syni s(n- um til þess að vera í siglingum með sór?“ „Já; eg hef heyrt Pál biðja um að þurfa ekki að vera með, en það hafði ekkert að þýða. Marl þröngvaði honum ætíð til að fara með.?“ „En hefir ekki drengurinn fengið tækifæri til að forða sér og strjúka?" spurði Bufl'ó, talsvert al- varlega. „Jú, margsinnis, ef hann hefði viljað." „Hvers vegna í ósköpunum hefir hannþ&ckki gert það?“ „það stafar af gildri og góðri ástæðu,“ svaraði Ben ( l&gum rómi, og hrysti höfuðið. Hann leit í 46 „Nógu sterkur er hann, ef til þess kemur," svaraði undirforinginn. „Hann getur dregið upp akkerið þvl nær hjálparlaust, og sé hann jafn rösk- ur að berjast þá reynist hann mikils virði.“ „Kafteinninn svaraði þessu engu, heldur kom einhver þögn yfir hann, og hann stóö hugsandi og skotraði augunum 1 áttina til Burningtons. Eftir litla þögn tók Langley aftur til máls: „Hvað var að frétta á landi? Höfðu nokkur- ar stríðssnekkjur sézt á ferðinni?" ji „Já, ein,“ svaraði Larún, og hrökk upp eins og af svefni. „Frönsk skúta hafði verið að sveima umhverfis eyna, en hún sigldi í burtu fyrir þremur dögum.“ „Er það v(st, að hún hafi verið frönsk?'* ,‘Svo sagði MacLúra, og mér þykir það trú- legt, því ýmsar þeirra liggja hjá Martinique." „í hverja átt fór hún?" „Eitthvað norður á bóginn." „þ& hittum við hana ekki." „Ef til vill ekki,“ svaraði Larún, og 1 því tók hann eftir einhverri ókyrð fram á. Hann gekk hiklaust fram á, og var rnikill reiðisvipur á honum; en þegar hann nálgaðist, sá hann, að ókyrðin hafði stafað af því, að gamli Ben hafði dottið niður af einni fallbyssunni í fram- stafninum, sem hann hafði staðið upp á til þess að horfa í land. 89 mjög lágum rómi, kinkaði einkennilega kolli og deplaði augunum. „Tekurðu eftir hvernig kaft- einninn Ktur til hans? Líttu bara á. Aðgættu nú gamla Marl, þegar hann rekur glirnurnar i hann. Sástu það?“ „Ja, hvort eg sá það. Eins og eg hafi ekki alt- af veitt því eftirtekt. Samtal áþekt þessu fór fram, um alt þilfarið, og á meðan var Bufló Burnington að rölta um þil- farið & bakborða. Loksins var kallað á menn til að gefa þeim hressingu, og þegar þeir voru búnir að raða sér í hring um drykkjarstampinn kom kafteinninn og gaf vistastjóra bending um að biða ögn við áður en hann skamtaði vínið. „Menn mínir," sagði Larún, og ávarpaöi alla skipverja, „þið hafið hér eignast nýjan félagsbróð- ur, sem eg ætla að gera ykkur kunnugan svo hann geti náð kunningsskap ykkar og vinfittu, Buftó Burnington—og eg vona, að kunningsskapur þessi verði okkur öllum til g6ðs.“ Eftir að kafteinninn hafði lokið máli sínu, og var farinn aftur á, þyrptust mennirnir utan um þennan nýja félaga þeirra og réttu honum hendina. Alt útlit mannsins breyttist í einu vetfangi; hlý- legt bros lék á dökkva andlitinu, og það var eins og maður gleymdi því í svipinu hvað afskræmt andlitið var. Svo drukku menn ví»blöndu sína og settust síðan niður til morguuverðar, sem fram.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.