Lögberg - 28.11.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.11.1901, Blaðsíða 6
LOGBEJIQ, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1901 e Arsskýrsla. Fríimh. frá 3, bls. Samtalsfundir út af trúmálum voru fjórir haldnir í haust, sem leið, í Októ- b r-mánuði: 1 kirkjum Víkursafnaðar, Oarðar-safnaðar, Péturssafnaðar og Vídalínssafnaðar. Umræðuefni á þeim fundum öllum: ..Kristnitaka forfeðra vorra fyrir 900 árum“. Og um áramót- in í vetur voru þrir samskonar fundir haldnir í kirkjum Selkirk-safn., Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg og safnaðanna í Argyle. TTmræðuefni á þeim fundum öllum var: ,,fermingin.“ Fttndir þess- ir vo'ru yfir höfuð viðunanlega sóttir. Hluttaka leikmanna í slíkum umræðum fer heldur vaxandi. Lítið hefir skólamáli kirkjufélagsins þokað fram á þessu ári. Vér bjuggumst í fyrra á kirkjuþingi við því, að takast riiyndi að sjá því borgið í bráð með því tilboði, er þá var til vor komið frá Gust- avus Adolphus College í St Feter, Minn. Tilboðið var á þá leið, að vér gætum haft þar íslenzkan kennara til þess að veita námsmönnum af vorum þjóðflokki tilsögn í því, sem sérstaklega varðaross, í tungu vorri og bókmentum. Og vér hðfðum all-mikla von um, að vel hæfur maður úr vorum hópi, einn af prestum kirkjufélagsins, séra Friðrik J. Berg- mann, yrði fáanlegur til þess að taka við því kennara-embætti. En þegar á átti að herða og skólamálsnefnd vor fór að leita samninga við þá menn Xgúst- ana sýnódunnar sænzku, sem eru í stjórnarráði Gustavus Adolphus- skól- ans, þá vildu þeir ekki standa við til- boðið, og samningar, sem viðunanlegir væri fyrir oss, gátu ekki tekist. Söguna ura þessar saminga-tilraunir segir skóla- málsnefndin væntanlega í álitskjali þvi, er hún leggur fyrir þingið, — svo og frá tví, sem henni hefir síðar hugsast til þess að greiða veg þessa stór-þýðingar- mikla framtíðarmáls allra Vestur-íslend- ínga. En þó að vér í þetta skifti höfum orðið fyrir herfilegum Vonbrigðumog þó að vafalatst verði mörg vonbrigði enn út af máli þessu, þá megum vér þó með engu mótí leggja árar í bát, heldur verð- um vér með bæn til drottÍDS að harðna í sókninni og treysta því, að ef vér leggj- um fram alla vora krafta í einum anda, þá sé oss á sínum tíma í þessu efni sig- urinn vís. Ef vér með nokkuru móti sjáum oss foert að byrja þetta ár á ís- lenzkukenslu i sambandi við einhvern hinna hærri skóla þar í landinu, sem íslendingar ná bezt til, eða þó öllu held- ur upp á eigin býti, algerlega óháðir öðru fólki, þá ættum vér endilega að gera það. Fólk vort finnur nú meir til þarfarinnar á þessu fyrirtæki en nokk- eru sinni áður, ekki að eins innan kirkjufélagsins, heldur líka utan þess. Og það er gleðilegt teikn tímanna. Afálið um inngöngu kirkjufélags þessa í General Council stendur víst ná- kvæmlega þar sem það stóð í fyrra. Það, sem helzt myndi vera á móti því, að vér formlega knýttum oss við þá stórdeild lútersku kirkjunnar hér í álfu, benti séra Steingrímur Þorláksson.vara- forseti kirkjufélags vors, á í ársskýrslu þeirri, er hann kom meðá kirkjuþinginu í Hallson í hitt hið fyrra. Hann gegndi þá forsetastörfum. Eg er því algerlega samþykkur^, sem þar er tekið fram. Eg hef ávalt fremur verið letjandi en hvetj- andi, að því er inngöngu í General Council snertir, með fram fyrir þá sök, að mér hefir ávalt skilist, að Gederal Council-menn geti ekki veitt oss inn- göngu nema því að eins, að þeir víki frá sínum eigin grundvallarlögum, sem vér getum akki ætlast til að þeir geri. í þvi, sem mest á ríður, skoðaninni á guðs orði og persónu frelsarans, erum vér þessari göfugu kirkjudeild sameinaðir. Og á frekari sameining ríður ekki í bráð- ina. Vér getum vafalaust öllum að bagalausu látið þetta inngöngumál hvíla sig fyrst um sinn. Sunnudagsskólamálið kemur fram á kirkjuþingi þessu á sérstökum fundi með fast ákvoðnu prógrammi frá nefnd þeirri, er sett var í fyrra til að hafa það mál með höndum. Og Bandalagsmálið sömuleiðis á öðrum sérstökum fundi. Á hvorumtveggja þeirra funda skýra formenn þeirra nefnda frá því, hvernig málum þessum hefir liðið innan kirkju- félagsins á árinu. TJm hvorugt það inál cr því ástæða að segja neitt nú. Að eins vil eg skjóta því til þingsins, hvort því ekki virðist heppilegra muni fram- vegis, að vér hættum við þessa fundi í sambandi við ársþing kirkjufélagsins. Mér að minsta kosti finst, að vér eyðum of miklum tíma frá öðrum kirkjuþings- málum til þeirra funda, einkum þar sem stærri eða minni hluti hinna reglulegu kirkjuþingsmannu er þar að miklu eða öllu leyti utan við. Eg held yið gerðum réttara 1 því, að skilja þessa sérstöku fundi algerlega frá kirkjuþíngunum, þó að á því fyrirkomulagi geti líka verið margur hængur. Sálmabókarmálið liggur enn i lág- inni. Ástæður prestanna, sem settir voru á sinum tíma í nefnd út af því, hafa á þessu ári bannað þeim allar fram- kvæmdir. Hér ber ekki heldur bráðah að. Sálmabókin íslenzka notast víst öllum fullkomlega eins og hún er leDgi, líka oss Vestur-íslendingum. Minning resormazíónarinnar mun meir og meir haldið á lofti innan kirkju- félagsins í þeim söfnuðum, sem stöðuga prestsþjónustu hafa á sérstökum guðs- þjónustufundum seinast í Október eða fyrst í Nóvember. Og við það tækifæri safnast yfir höfuð dálítið fé í missíónar- Sjóð vorn. Hvað safnast' hefir á liðnu ári í því skyni geta menn séð á árs- skýrslu þeirri, sem féhirðir leggur fram. [Niðurl. fiæst i. Það eru fleiri, sem þjást af Catarrh í þessum hluta landsins en af öllum öðr- um sjúkdómum samanlögðum, og menn héldu til skamms tíma. að sjúkdómur þessi væri ólæknandi. Læknar héldu því fram í mörg ár, aðjþað væristaðsýki og viðhöfðu staðsýkislyf, og begar það dugði ekki, sögðu'þeir sýkina ólæknandi. Vísindin,hafa nú sannaðjað Catarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því meðhöndlun er taki það til greina. ,,Halls Catarrh Cure,“ búið til af þeim F. J. Dheney &jCo., Toledo, Ohio, erjhið eina meðal sem nú ei til, er læknar með því að hafa áhrif á allan líkamann. Það er tekið inn í 10 dropa til teskeiðar skömtum. Það hefir bein áhrif á blóð- ið, 8límhimnurnar og alla likamshygg- inguna. Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem ekki læknast. Skrifið eftir upplýsingum og sýnishornum til F. J. Cheney & Co., Toledo, O. Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75c. Halls Family Pills eru beztar. I. M. Cleghopn, M D. LÆKNIR, og-YFIRSETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabúBina á Baldur og hefur pvf ajálfur umsjón a öllum meðölum, sem hann ætur írí sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf ger.ist. ALL CASES OF DEAFNESS OR HARD HEARING ARE NOW CURABLE by our new iuventioa. Only tliose boru deaf are incurable. HEAD NOISES GEASE IMMEDIATELY. F. A. WERMAN, OF BALTIiVIORE, SAYS: Bat.timorr, Md., March 30, 1901. Gentlemen : — Bein" entirelv cured of deafness. thanks to your treatment, I will now give you a ftill history of niv case. to be'used at your discretion. * About fiye years ago niv right eaí began to sing, and this kept 011 getting wor.se, until I lost my hearing in this ear entirely, I underwent a treatment for catarrh. for three months. without any success, consulted a num- ber of physicians. among otliers. the niost eminent ear specialist of tliis city, who told me that only an operation could help me, and even tliat only temnorarily, that the head noises would then cea<íe. but tbe hearing iu the aflected ear would be lost forever. I then saw vour advertisement accidenially in a New Yorl; paper, and ordered yourtreat- ment. After I had used it only a few days according to yotir dircctions. the noisesccased. and to-day, nfter five Weeks. my liearing in thé diseased ear has been entirely restorcd. I tliank you heartily and beg to remaiií Very truly yours. F. A. WKKMAN, 730 S. Broadway, Baltimore, Md. Oar treatnient tloes not interfere ivith i/our usual ocvn/iation. ETdSeeaud YOU CAN OURE YOURSELF AT H01V1E linal INTERNATIONAL AURAL CLINIC, 596 LA SALLl AVL, CmCAGO ILL. Mention ,,Lögberg“ when answering advertisement. Yidur STANDARD og fielri South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, Við seljum beztu tegund af Pfne °fr Poplar með lægsta verði, og á- byrgjumst mál ogf gæði pess. Sér- stakt verð & Fnrnace við op til viðar- sölumacna. Við seljum einnig I stór- og smá-kaupum. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Limitecl. Office cor. Tfiistle & Main St. SEYMOUB HOUSE Mar^ot Square, Winnipeg.J Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir /æði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vonduö vinföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. Giftinga-leyflsbróf nað Magnús Paulson bæði heima bjá sér, 660 Ross ave. og & skrifstofu Lögbergs. með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrir $25.00 og þar yfir Við höfum fengið hr, C. JOHNSON til að líta eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave & Carry SL, Wirpflpeg. SÉRSTÖK SALA I TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremur skúffum. Verk- færi sem tilheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst í 10 ár.$25 00 Sérlega vönduð Drophead Saumavél fyr- ir aðeiM..............$30.00 National Saumavéla-fól. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY CO. 212 Notre Dame avenue WlNNIPEG, Heildsöluagent' - fyrir Wiieeler & Wllsoik Samnivélar Stirfstofa bíiwt á móti GHOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir með X-ray, með stcersta Xtray i ríkind. CRYSTAL, - N. DAK. IÆKHR. W W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yflr State Bank, TANLÆKMR. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. UÝRALÆK 1F. 0. F. Elliott, D.V S., Dýralæknir riktsins. I.æknar allskonar sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n aárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Mmv St. Dr. O BJÖllNSON 018 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 e. m. Telefón 1156, Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætið á reiöum höndum allskonar meðöl.EINKALEY'il IS-MEðÖL, 8KRIF- FÆRI, 8KOLABÆKUR, skRAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið lágt. OLE SIMONSON, mælirmeð alnu n/ja Scaodioarian flotel 718 Majk Sthjt. F»ði $1.00 « dacr Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en (>ó meö )>vi sailyrði að borgað sé út i hönd, Hann er sá eini hér i bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 IVJclntyre Block, Main Street, Dr. M. HaUdorsson, Htranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er aö hiíta á hverjum miövikud. í Grafton, N. D„ frá kl.6—6 e. m. . .40 reiddur vár á borðdúkum, er breiddir voru á milli fallbyssanna á efra þilfaiinu. Nálægt klukkutíma síðar stóð Burnington hjá kompásskýlinu þegar Páll Larún kom upp úr káet- unni. Ungi maðurinn hrökk við af undrun þegar hann sá þessa einkonnilegu mannsmynd, og horfði síðan forvitnislega til 'kafteinsins. Marl skildi strax þessa þegjandi spurningu, og gekk til hans ogsagði: „Páll, þetta er nýr maður—Buffö Burnington." Maðurinn snéri sér snögglega að Páli, og horfði með svo mikilli ákefð á hann, að það var eins og neistar hrykki úr auga hans. „Burnington," sagði kafteinninn ennfremur, „þetta er sáralæknirinn okkar.“ „Og sonur þinn, skyldi eg (mynda mér ef eg mætti dæma eftir útliti hans,“ svarnði Buffö, og leit írá einum til annars. en sérstaklega sýndist hann aðgæta útlit unga mannsins. „Já. já,“ svaraði Larún, með ánægjusvip, sem hann ekki reyndi hið minsta að leyna, því þetta var í fyrsta skifti sem svona athugasémd hafði heyrst af nokkurs manns munni. „Svo þér sýnist hann líkur mérf“ bætti hann við, svona blátt á- fram. „það er enginn vafi á því, að ykkur svipar saman,“ svaraði Burnington; að minsta kosti nóg til þess að sýna, að þið tilheyrið sama ættstofni1'. 45 „Marja Delaný." Buffó Burnington gekk fram á og stóð fullan hálftfma í sömu sporum, með höfuðið út af borð- stokknum, og horfði niður í sjóinn; og það er ekki hægt að vita, hvað lengi hann hefði staöið þannig, ef ekki hefði verið kallað á hann og honumskipað ásamt öðrum á akkerisvinduna, til þess að vera til staðar þegar leysa ætti. Hann gekk að verkinu í hægðum sínum fyrst, en bráðlega komst hann í sama fjör og aðrir og vann verk sitt með ötulleik. það var rótt um hádegi þegar búið var að lótta akkeri og koma því fyrir, og þegar öll segl voru komin upp var kallað á menn til að fá hressingu; og þeir, sem ekki voru 4 verði, föru að borða mið- degismat. Vegalengdin frá Tobago til Silfurfjarð- ar var nálægt fimm hundruð og fimmtíu mílur, og stefnan var lítið eitt sunnar en í hávestur. Veð- urstaöan var breytileg, því hæðirnar á Trinidad höfðu áhrif á staðvindana. Nú var allgóður byr á norðan og austan, sem fylti' öll seglin á stjórn- borðajjæði hátt og lágt. ,,Maður þessi fer myndarlega að verki,“ sagði Langley æðsti undirforinginn, sem stóð við hlið kafteinsins í lyftingunni. Hann kinkaði kolli í áttina til Burnington, í því hann sagði þetta, sem sat einsamall í sporvegi löngu fallbyssunnar. „Eg vona hann reynist okkur nýtur maður," sagði Larún, og horfði á þennan lemtraða mannsinn 44 kringum sig í því hann talaöi, og sat síöan þegjandi í þungum þönkum. „Hver er ástæðan?" spurði Burnington, f hálf- um hljóðum. það leiö nokkur stund áður en Ben svaraði, en loksins sagði hanD; „það er einhver, lem hann vill ekki skilja eft- ir, og sem hann á ekki svo hægt með að taka með sór.“ „Er hann hér á skipinu?" „Er hver hér á skipinu?“ „Sá sem Páll vill taka með sér.“ „Ó, það er enginn hann.“ „Heldur kvenmaður?" „Já; ungstúlka, sem heima á við Silfurfjörð. ó, þú ættir bara að sjá hana. þvílík fegurð! Herra minn hár! Jafn fallega stúlku hefir þú aldrei séð. Hún vor ekki hærri en þetta þegar eg sá hana fyrst—“ Ben mátaði með hendinni á að gizka hálft þriðja fet frá þilfarinu— „og þá auk heldur var hún sú langfallegasta stúlka, lem eg hef nokkurn tima átt kost á að lfta. En nú er hún orðin full- tíða, og reglulegur engill.“ „Svo Páll vill þá ekki fura og skilja hana eftir?“ „Nei, því hún er aldre ániegð nema þegar Péll er hjá henni.“ „Hvað heitir hún?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.