Lögberg - 28.11.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.11.1901, Blaðsíða 4
4 LOGBERQ, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1901 LÖGBERG. ©r frt hvern flmtadns: af THE LÖGBKRG TUffTIING k PUBLISHING Ct)., (lOjyrtlt), nd Cor. WBli.un Ave. oe Nena Str. Winnipeg, Man.— Koet- ar $2.00 um áiiO [4 tnlandi 6kr.l. Bor$ist f>rir fram, KinstÖk nr. &c. Pnhli^hed evöTy Thnrpday by THE LÖGBERG PKINTING fe PUBLISHINÍ?CO., flncorporoted], at Cor William Ave & Nena St* Winnipee, Man —• ; Subwription price «*no per year. payawe in »d- vfrnce. Single coptes 5c. Ritstjóbi : M. PAULSON. Business makaoeb: J. A. BLÖNDAL. aUGLVSINGAR: Smá-aoglýslngar í elUsk«ti26c fyrir 30 orð eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um l mánuðinn. A stærri auglýsingnm um lengri r«fca, afwláttur eflir samulngi. BCSTAD4-SKIFTI kaupenda verður að tilkynna skrliiega ög geta nm fyrveramh b ÚBtað jafnfram Utanáskrip t til afgreiðslustofu hlaðsinser: The Logberg Printlng & Publishmg Co. P. O.Boi 1298 Tel 221. Winnipe*,M»n. Utonáskrlpftttlrititjdrans er: Editor Lðgberg, P -O.Box 1292, Wlnnipeg, Man. --- Samkvæmt landslOgnm sruppsðgnkaupandai :> adl Oglld, nema hann sé sk uldlaus, þegar h&nn seg i upp,—Eí kaupaudi,sem er í skuld við blaðlð fiyíu vt tferlum, án þees að tilkynna heimilaskiptin, þá er ad fyrir dómstólunum álitln sýulleg sönrumfyrir prettvfsum tilgangi. — FlMll rAGJKN, 28. NOV. 1901 — Til íslenzkra kjósenda í IV. kjördeild Winnipeg-bæjar. Kæru landar, Eins og ySur er öllum kunn- ugt, hef eg látiS tilleiSast aS verða í vaii við í hönd farandi bæjarr&Ss- kosningar, sem fulltrúi yðar. Geri eg þetta aðallega vegna þess,afi bæði eg og aðrir af þjóðflokki vorum hér höfum mjög mikið fundið til þe*s, aS það liti út eins og vér, íslending- ar hér i Winnipeg, tækjum ekki rægilega mikinn þátt í bæjarm&lum í tiltölu við fóiks fjöldann, þar eð enginn af þjóðflokki vorum hefir nú í mörg ár átt sæti í bæjarréðinu. Kjördeild sú, er eg býð mig fram í, sem fulltrúaefoi, er mann- íle8ta kjördeild bæjarins, og má heita, að hún sé einn þriðji hluti Winnipeg-bæjar. Nú er ekki nema i'Air dagar þar til kosningar verða, og er þv! nauðsynlegt fyrir mig að vinna af öllum mætti í þeim hluta kjördeildarinnar, sem eg er minna þektur, eigi eg ekki að verða undir í baráttunni. Af því eg álít, áð íslendingar sé þvínær einhuga um það, að æski- legt væri að eiga að minsta kosti einn mann af sínum þjóðflokki í hæjarráðinu, þá hef eg hugsað mér að ganga út frá því, sem vísu, að allir íslendingar í IV. kjördeild greiði atkvæði með mér, og þá jafn- framt með því, að íslendingar séu með í þessu eius og öðru, sem lýtur að borgaralegum skyldum þeirra og réttindum hér í landinu. Vegna þess, hvað tíminn er naumur og kjósendurnir margir, þá get eg ómögulega fundið nema fáa Islendinga aíi máli fyrir kosning- arnar, og hið eg kjósendur að mis- virða það ekki. Eg þarf ekki að minna hvern og einn — konur sem karla—, sem atkvæði eiga, á nauðsyninaá þvt, að koma á kjörstaðinn og greiða at- kvæði sitt. Eitt einasta atkvæði V ræður oft og einatt úrslitum kosn- inga, og vona eg, að enginn af hin- um íslenzku kjósendum vorum láti sig vanta hinn 10. Desember næst- komandi, þegar atkvæðagreiðslan fer fram. Síðar verður sérhverjum kjós- anda send tilkynning um það, hvar hún eða hann eigi að greiða atkvæði. í von um ötult og eindregið fylgi yðar, er eg Yðar einlægur, Thomas H. Johnson, Winnipeg, 25. Nóv. 1901. Bæjar-kosningarnar. hefir verið í bæjarstjórninni í síð- ustu tvö ár og gert allmikla rögg á sig í ýmsum málum, en ekki hetír hann gert sér far um að líta eftir hag Islendinga, enda munu þeir lít- ið eða ekkert hafa til hans leitað. Hann er contractor, og hefir þang- að til núna rétt fyrir kosningarnar verið því andvígur, að bæjarstjórnin léti gera strætaumbætur og þess konar upp á daglauD. Hann hefir verið formaður starfsnefndar hæjar- stjórnarinnar, og vilji menn sji, hvað umhugað hann hefir látið sér vera um vesturhluta kjördæmis síns, þá þurfa menn ekki annaö en ganga um Nena etræti og sja á- standið, sem það er f. Á öðrum stað í blaöinu sjá menn hverjir bjóða sig fram til borgarstjóra. Núverandi horgar- stjórinn er einn í þeirra tölu, og má geta þess, að hann hefir staðið að mörgu leyti vel í stöðu sinni og verið vinsæll mjög, svo það er spursmál, hvort breytt verður til batnaðar að hinum báðum ólöst- uðum. Vínsöiubann í Manitoba. Allir lögregluþjónar hafa leyfi til þess, hvenær sem þeir álíta það við eiga, að hefja leit eftir víni í hvaða byggingu sem er, og ekki hefir vínsöluleyfi, nema í íbúðar- húsum. Til þess að eiga heimting á aðgangi að íbúðarhúsum verða lögregluþjónar að geta sýnt skrif- legt leitarumboð frá héraðsdómara, lögregludómara eða friðdómara. Yínsölubannslögin eru löng, eitt hundrað og tuttugu greinar, sv» þal tekur all langan tíma að kynnast þeim vel; en það er áríð- andi fyrir menn að kynna sér þau, ekki síður en hver önnur landslög, því það er aldrei fært manni til afsökunar, ef maður brýtur lögin, þó hægt sé að sanna, að hann hafi verið þeim ókunnugur. þessi úrskurður frá hæstarétti er bindindisfélögunum og vissum mönnum utan þeirra sjálfsagt mjög mikið gleðiefni, en síður mönnum þeim, sem búa til og verzla með áfengisvöru. það er búist við að hinir sfðarnefndu muni fara fram á skaðabætur frá fylkinu, þvf auk þess að verða að hætta við þessa sína atvinnu, þá má búast við að eignir þeirra falli í verði, og verði sumar einkisvirði. Bæjarstjórnar-kosningarnar í Winnipeg verða haldnar 10. Desem- ber næstkomandi. þær eru að því leyti skemtilegustu kosningarnar, sem Winnipeg-búar taka þátt í, að þar ber ekkert á pólitískri flokka- skifting, og menn geta sameinað sig þar um hverja þé menn, sem élitleg- astir þykja, hvaða pólitískum flokki, sem þeir tilheyra. íslendingum hefir verið legið allmikið á hálsi fyrir það að hafa ekki komið manni úr sínum fiokki í bæjarstjórn á undanfarandi árum. Menn hafa fundið til þess, að ekki einasta ættu íslendingar heimting á að hafa þar mann, heldur gæti það á ýmsan hátt verið hagur fyrir þá, og annarra þjóða menn hafa þrá- faldlega látið það á sér heyra, að þeir vildu gjarnan styðja að því að koma íslendingi í bæjarstjórnina. Nú hefir Thomas H. Johnson látið tilleiðast að bjóða sig fram f IV. kjördeild, og munu allir af- dráttarlaust viðurkenna, að á betri manni hafi ekki verið völ úr flokki Islendinga, og það væri undur slæmt ef svo færi, að hann ekki næði kosningu; og það ætti ekki að koma fyrir, því íslendingar, lem vonandi allir láta sér vera um það hugað, að maður þeirra komist að, ættu að geta haft talsverð áhrif á annarra þjóða kunningja sína. Hinn maðurinn, sem býður sig fram í IV. kjördeild, er íri. Hann Vínsölubannslög fylkisstjórn- arinnar í Manitoba, sem samþykt voru á fylkisþinginu árið 1900, og sem dómstólarnir í Manitoba álitu koma í. bága við grundvallarlög landsins, eru nú orðin að fylkislög- um.með því lögfræöinganefnd leynd- arráðs Breta hefir gefið þann úr- skurð, að þau komi ekki í béga við grundvallarlög landsins. Fylkis- stjórnin getur því leitt lögin í gildi hve nær sem henni þóknast og látið alla vfnsölu hætta; en flestir búast við, að það verði ekki gert fyrren þessa árs vínsöluleyfi manna er út- runnið, sem verður í lok næstkom- andi Maímánaðar. Með lögum þessum er öll sala áfengra drykkja bönnuð í fylkinu nema til meðala og lækninga sam- kvæmt læknisskipun, og eru lyf- salar hinir einu, er vín mega hafa og selja í þessu skyni. Læknar mega hafa undir höndum vissan skamt víns til lækninga. Engir aðrir en læknar og lyfsalar mega hafa neitt áfengi undir höndum annars staðar en í heimahúsum. Enginn maður má gefa eða láta gefa neinum vfn þegar á nokkurum eignaviðskiftum stendur á milli hans og þess manns, sem vfnið er veitt. Verði nokkur læknir upp- vís að því að fyrirskrifa nokkurum manni vínáfengi í öðru skyni en til lækninga, þá skal það varða frá $50 til $300 sekt. Menn mundu ætla, að fögnuð- ur mikill væri í herbúðum RoblÍDS yfir vínsölubannssigrinum, en kunnugir menn segja, að þar sé lít- ill fögnuður sjáanlegur. Auk held- ur Colin H. Campbell, dómsmála- ráðgjafinn sjálfur, sem ferðaðist til Englands alla leið til þess að mæla fram með lögunum, og tókst þar að sannfæra leyndarráðið um, að þau kæmi ekki í bága við grundvallar- lögin, jafnvel hann sýnist nú ekk- ert vera upp með sér yfir sigrinum, og hefir hann þó hingað til þótt nokkuð drjúgur yfir sér þó um minna hafi verið að ræða. Mseður þreyttar af um- hyggjuin. L'fið oft gert að byrði af að annast mislyod faörn og amasötn. öll börn ættu að vera góðlyud; frfsk börn eru ætíð góðlyDd, ef ekk- ert amar að peim að öðru leyti, og samt sem áður hve margar eru ekki þwr mæður, sem aJgeríega útsllta sj&lfum *ér með pvf að anoast stirð- lynd og amasöm börn, f>ó dálftil vara- semi og fyrirhyggja gæti komið í veg fyrir alt acditreymið og gert bæði móður og barn áuægð. Dján- ÍDg og mislyndi barnsins getur. or- sakast af einhverjum af peim mörgu sjúkdómum, sem gera lff pess aumk- unarvert og orsaka móðurinni ótelj- andi áhyggjur og ópægindi, svo sem iðrakveisa, ormar, meltingarleysi og kvillar, sem erj sauifara tanntöku o. fl. E>egar barnið er amasamt, ef yður er ant um framt'ð pesa, pá gefið pvf ekki neitt af hinum svo kölluðu „Soothing" meðölum, af J>ví pau deyfa og deyða án pess að burtrýma orsökinni til veikindanDa. I>að, sem helzt parf með eru meðul úr jurta- efnum eins og Bxby’s Own Tablets, iim komast fyrir rætur hinna vægari kvilla barnanna og gera pau frísk og fjörug, Brzta söanunin fyrir pessu er lofsorð pað, er mæður lúka á með- al petta, er pær hafa reyntpað. Mrs. W. S. Beaverstock, Church Street, Brookville, faraet pannig orð: „Eg hef notað Baby’a Owa Tablets á heimili mínu í nokkur ár og eg pekki ekki nokkurt annað meðal handa böinum, sem geti jafnast á við pær. Degar barnið mitt var að taka tannur var pað araasamt og stirðlynt, svo eg átti í vandræðum með pað. Eg gaf pvf pá ,tablets‘ og pær gerðu pað rólegt pó önnur meðul dygðu ekki. Degar barnið fékk harðlffi gaf eg p rí ,tablet»‘ og pvf batn&ði ætíð mjög fijótt, eo lanðbeztar held eg pær séu við meltingarleysi. B»rnið hafði töluvert mikla uppsölu, var mjög amasamt og hljóðaði af kvölunum, og eg varð að fara & flakk með pað oft á nóttunni. Hvað mikið, sem pað nærðist, lagði pað altaf af. D& byrj- aði eg að viðhafa pessar ,tablet»‘, og pað fór að fitna og verða sællegt, og hafðj ekki leDgur neitt ónæði af pví á nóttunni. Eg get mælt fram með pesrum ,tablets‘ við sérhverja móður, sem á veikluleg börn, sem eru stirð- lynd og fyrirhafnarsöra með peirri fullvisau að pær muri aldroi vilja vera án peirra eftir að hafa reynt pær einu sinni.“ Baby's own Tablots eru auðveldar inDtöku og séu pær uppleystar 1 vatni sr óhætt að gefa pær yngstu ungbörnum. Hafi lysali yðar pær ekki, pá send. ið 25 cents beint til okkar og munum við pegar senda yður einar öskjur og bórga burðargjald. The Dr. Willi- íms’ Medicine Co., Brookville, Ont. Glofar Vetlingar Til smásölu verzlunarmanna i VesturOntario, Manitoba, Nortliwest Territories og Brit- ish Columbia. Kæru herrar,—Vegna mikillar eftir* sóknar eftir vörum m'num um þetta leyti árs. og jafnvel þó verkstæði mitt hafi haldid áfram svo sem mest mátti verða, þá hefi eg þó ekki getað fullnægt þörfum viðskiftamanna minna og verzl- ana yflr höfuð, eins fljótt og eg hefði óskað. Til þess að fyrirbyggja tafir eftirleiðis, hefi eg í dag keypt allar vöru- lirgðir James Hall & Co. i Winnipeg er nema yfir ($10,000) tíu þúsund dollur- um, sto nú er eg betur fær um að af- greiða pantanir fljótlega. Treystandi því að viðskifti yðar við mig haldi áfram, og með þakklæti fyrir undanfarandi viðskifti, er eg Yðar með virðingu, THOS, CLEARIHUE. ARTHUR E. CLEARIHUE, Ráðsmaður, Winnipeg. 285 Market St. P. O. Box 272. IHoccasins Sokkar 38 IV. KAPITULI. Slys. Næsta morgun var mikill gauragangur og for- vitni á meöal skipverja. Nýi maðurinn hafði kornið upp á þilfar, og var það í fyrsta skifti, sem þeir höfðu séð hann. „það veit sá, sem alt veit, að þetta er ein- kennilegur náungi, eða sýnist þór það ekki?“ sagði emn þeirra við þann sem næst honum stóð—þeir, eins og allir hinir, höfðu verið að virða Buftó Burn- ington fyrir sór. „Er hann það þó ekki?“ svaraði liinn, og lagði mikla áherzlu á orðin. „Jú, það er hann víst," sagði hinn fyrrnefndi. „og þú getur bölvað þér upp á það, að hann hefir krafta f köglum. Sórðu handleggina á honum, og halsinn, og herðarnar? Og líttu bara í þetta eina auga? Eg þori að leggja hausinn á mér í veð, að hann er harður í horn að taka.“ „En sórðu hvað rólegur hann er? Svei mér sem það lítur ekki út fyrir, að hann hafi átt hér faeiuia alla sína ætí.“ „En tekurðu ettir öðru dalitlu?" sagði Jóö í 47 Fyrst leit út fyrir, að slys þetta yrði ekki nema hlátursefni fyrir mennina, því gamli Ben stóð óðara upp aftur og^ brosti. En brosið var ó- eðlilegt og draugalegt, og [ þegar bann ætlaði að ganga, þá ekjögraði hann. Hann hafði kemið á höfuðið niður á þilfarið, og það verið allmikið fall. Gamli maðurinn hafði ekki stigið nema örfá spor þegar hann baðaði handleggjunum út í loftið og féll endilangur niður á þilfarið aftur. Mennirnir þyrptust í kringum hann, og Buft’ó Burnington tók hann í fang sér eins og ungbarn, og bar hann aftur á. „Hann hefir rneitt sig talsvert mikið, er eg hræddur um,“ sagði BufFó, þegar hann nam staðar frammi fyrir Páli. „Eg vona ekki,“ svaraði ungi læknirinn, og var eins og hann talaði við sjálfan sig, „því eg missi bezta vininn minn ef—“ Hann kláraði ekki setnÍDguna, því þá kom kafteinninn að, og eftir hans boði var liinn með- vitundarlausi maður lagður á káetukappann og Páll skoðaði tafarlaust á honum höfuðið; hann sá hvar höggið hafði komið, en ekki gat hann séð, að hauskúpan væri biluð. „Hvernig er meiðslið?" spurði kafteinninn, þegar Páll var búinn að skoða það. „Slæmt—slæmt!“ svaraði Páll. „Er hauskúpan brotin?“ 42 „Og þá ungi maðurinn? heldur þú ekki hið sama um hann?“ „Jú, víst er svo.“ „Eru þeir þá ekki báðir komnir af sama ætt- stofni?" , Ha, ha, ha; svo þór finst þeir þá ekki vera líkir hvor öðrnm?" sagði gamla skyttan, sem nú skildi hvað átt hafði verið við með því, sem virtist vera 3vo mikil fjarstæða. „þeir eru líkir á sama hátt og manni svipar til manns, en frekar ekki!“ svaraði Burnington. „Hvers vegna sagðir þú þá það, sem þú sagðir?" „Eg hélt kafteininum mundi vera ánægja að því að heyra, að nokkur dráttur f andliti hans líkt- ist andliti þessa göfuglega ungmennis." „Nú kemur þú með það, félagi, það veit þó sá, sem alt veit,“ sagði Ben, og lagði mikla áherzlu & orðin. „Drengurinn er göfuglegt ungmenni. En það er þó það minsta. Hann er betri en hvað hann er fallegur. Hann er bara blátt áfram, þó þú kannske trúir því ekki.göfuglyndasta, góðgjarn- asta, trúverðugasta og góðhjartaðasta ungmenni sem til er. Qkkar á milli sagt—eg held þú þvaðr- ir ekki í því, sem þór er trúað fyrir--“ „þegar eg þvaðra í þvi, sem heiðarlegur fé- lagsbróðir minn trúir mér í'yrir, þá skal eg fletta brjóst mitt klæðum og láta þig reka mig fgcgn.“ Ben geðjaðist vel að svari þessu, og upp frá

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.