Lögberg - 05.12.1901, Page 4

Lögberg - 05.12.1901, Page 4
4 LÖQBERG FIMTUDAGINN 5. DESEMBER 1901. LÓGr BERG. er eefl í»t hvem flmtndnr »f THE LÓOBFJRG FTNTINO t PUBLT8HING Ct>., GnggHt), fic) Cor HTli m Ave. og Nena,Str. Winnipeg, Man. — Koet- ar $2.00 um áiro [\ ínlnndi 6kr.l. BorgiBt fyrir fram, Einstök nr. &c. Pnblifihed every Thnraday by THE LÖGBERG PRINTING t PUBLISHING COM TlncorporatedJ, at ( or W.lliara Ave & Nena St„ Winnij>eg, Man — Subscription price »Sí.OO per yeor. payable in ad- vance. Single copiea 5c. Ritstjóri : M. PAULSON. Business manager: J. A. BLÖNDAL. aUGLVSINGAR: Smá-aoglýsiiigar í elttakitti25c fyrir 80 ord ec)a 1 þml. dálkslengdar, 76 cte um máuudinn. A etærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur eflir samningi. BUSTAD V-SKIFTI kanpenda verdur að tilkynno skrlllega og geta um fyrverandi búetad Jafnfirum Utanáskrip t tll afgreldslnstofn blaðsins er i The Logberg Printlng & Publiehlng Co. P. O.Box 1292 Tel 221. Wlnnlpeg.Mftn. Ðtanáskrlplttli rltstjdrana »r i Edltor I.ögborg, P •O.Box 1292, Winnipeg, Man. --- Samkvæmt londslögnm er uppsOgn kanpanda á blwJi Agild,nema bannsé sknldlans, þegar bann se( i npp.—Ef kanpandi.sem er í sknld vld blftdtdSytn vt tferium,án þese aé tilkynna heimilaskiptln,þá er \d fyrir dómstðlnnnm álitin sýnileg sönnnmfyrlr prettvfsum tílgangl. — FIMTUDAGINN, ð. DES. 1901 — Gjöiðarliugmynd Búanna. Bæði Kruger gamli og fjölda margir leiðandi menn úr flokki Bú- anna hafa ferðast land úr landi og reynt til þess að fá konunga og þjóðhöfðingja til þess að skerast í leikinn og koma sáttum á í Suður Afríku. þeir, sem bezt hafa tekið beiðni þessari, hafa sagzt gjarnan vilja hjálpa til að koma sáttum ef báðir málspartar— Bretar og Búar—æsktu þess; en Bretar hafa afbeðið öll utanaðkomanandi af- skifti af málum þessum, og lýst af- dráttarlaust yfir því, að þeir einir ætli sér að ráða þeim til lykta. Meðan þannig stendur komast auð- vitað ekki að vinsamleg afskifti neinna annarra þjóða. Sumum hefir þótt þetta nokkuð hart af Bretum og ólíkt þvi, sem átt hefir að venjast úr þeirri átt, því að þeir hafa verið sáttgjarnastir allra þjóða, og þráfaldlega látið hlut sinn til sátta án þess að vera til þess neydd- ir. þannig hafa þeir einnig hvað eftir annað slakað til fyrir Búunum á ýmsum tímum eins og saga Suð- ur Afríku sýnir. Bretar þekkja Búana betur en nokkurar aðrar þjóðir þekkja þá, og vita vel, að árangurslaust væri að sættast við þá, því þeir mundu ekki halda neina samninga. Búar eru að þvf leyti líkir Kínverjum, að þeir skoða það fremur sem dygð en ódygð að svíkja útlendu ,,djöfl- ana“ og koma þeim af höndum sér hvað sem það kostar. þess vegna segjast Bretar nú ekki hætta við fyrr en þeir sé búnir að ná al- gerum yfirráðum í Suður Afríku lýðveldunum og hafa komið þar á brezkri nýlendustjórn. Nú eru menn farnir almentað þekkja Búana nokkuð betur, og eftir því, sem þekkingin á þeim eykst, fállast menn betur og betur á það, að stefna Breta sé eðlileg og rétt. Og nú fyrir skömmu hefir Kruger, með beiðni sinni um, að Suður Afríku málin væri lögð í gjörð, sýnt það, að gjörð í þeim málum er ómöguleg. Hann vill gjarnan fá málin lögð í gjörð, en segir jafnframt.áð verði gjörðar- dómurinn ekki sér í vil þá hafni hann honum og beygi sigekki und- ir hann. þessi staðhæfing Krugers, sem kemur frá hjartanu og á, að eini vegurinn sé að lofa þeim að vera einum um hituna og jafna sakirnar sín á milli án nokkurra utanaðkomandi afskifta. Um þetta farast blaðinu New York Tribnne þannig orð: ,,í síðustu beiðni sinni um gjörðardóm í ágreiningsmálunum á milli Breta og Búa, hefir Mr.Krug- er komið fram með þau sterkustu mótmæli, sem hægt er að hugsa sér, gegn því. þetta er í rauninni ekkert nýtt, því það er einungis endurtekning þess, sem öllum þeim hefir verið ljóst frá upphafi ágrein- ingsins í Suður Afríku, sem mál- unum hafa veitt nákvæma eftir- tekt maður eins og Mr. svona lagaða yfirlýsing, þá ættu menn ekki lengur að vera í neinum vafa. í samtalinu, sem fréttarit- ari vor í London segir frá, talaði Mr. Kruger um ekkert annað en gjörðarnefnd, sem hann sagði, að væri hið eina mögulega til þess að binda viðunandi enda á stríðið. En ef málin yrði lögð ígjörðog úr- skurður gjörðarnefndarinnar yrði á móti Búunum? ,þá, ‘ sagði harð- vítugi gamli Búa-foringinn, ,gríp- um við aftur til vopna. ‘ Með öðrum orðum: hann vill láta leggja málin í gjörð, en hann vill, að gjörðardómurinn verði sér í vil, og verði dómurinn ekki hon- um í vil þá ætlar hann að neita honum, og halda áfram stríðinu. , Eg legg mál mitt undir dóm hverra sem vera skal, ‘ segir Kruger, ,ef þeir dæma eins og eg vil verá láta. ‘ Með þessu móti geta allir séð, að gjörðardómur yrði minna en einkis virði. Slíkt gæti ekki orðið gjörð- ardómur, heldur hlutdrægur 'úr- skurður. Bretar hefðu auðvitað jafnmikinn rétt til að segja, að þeir hlíttu engum úrskurði, sem ekki 9kynsamlega ofan á undirstöðu þá, sem þar fæst. þetta er alment viðurkent, og með það fyrir augun- urn, að allir eru skyldugir að nota skólana handa börnum sínum, hafa menn felt úrskurð þann, uð upp- fræðing æskulýðsins í Canada sé í bezta lagi, og þar finnist varla nokk- ur, sem ekki sé bæði lesandi og skrifandi. Og Canada-menn eru upp með sér yfir því, að þar sé nú upplýstari alþýða en ef til vill nokk- urs staðar annars st’ðar. Síðara atriðinu kemur oss eigi til hugar að neita, en því miður verður ekki hið sama sagt um hið fyrra. það eru ekki svo fáir hér í landi, sem hvoi ki eru bóklæsir nó geta ritað nefnið Og þegar jafn háttstandandi þe;r eru ag mínsta kosti alt og Mr. Kruger gerir of margjr. Ekki mega monn þá misskilja þetta þannig, að stjórn landsins eða, skólafyrirkomulaginu só að þvf leyti hér um að kenna, að allir, sem vilja, geti ekki látið börn- in sín mentast. Skólarnir standa öllum opnir, og þar er öllnm börn um gert nákvæmlega jafn hátt und- ir höfði, hvort heldur þau eru börn ríkra eða f&tækra, innlendra eða út- lendra, kristinna manna eða Gyð- inga. Foreldrum og aðstandendum barnanna er náttúrlega hér um að kenna í langflestum tilfellum á einn og annan hátt. Sumir segjast hafa farið sjálfir allrar mentunar á mis í uppvextinum og börnunum sinum só ekki vandara um en sér, enda hafi þeir komist af hingað til engu síður en hinir svo kölluðu mentuðu inenn. Aðrir segjast annað bafa með börn sín að gera en láta þau iiggja í bókum, þau geti gengið á skóla ef þau vilji þegar þau séu orð- in eldri og kringumstæður sínar batni, o. s. frv. Og só þess getið, að samkvæmt lögum fylkisins sé hægt að neyða foreldrana til þess aS menta börnin, þá verða sumir menn uppi og segja, að það só ó- þolandi skerðing á almennum mann- yröi sér í vil. . . réttindum í frjálsu landi að leyfa í öllu tali Búanna um gjörð, lekki foreldruDum að fara með börn- höfðingjum og alþýðusmjöðrurum eins og hinir allra óupplýstustu. þannig eru þeir hættulegir sem flokkar. Og þó þvf sé haldið fram af nokkurum, að í frjálsu landi eigi það algerlega að vera ft valdi for- eldranna, hvort börnin þeirra ment- ast eða ekki, þft er hins að gæta, að réttindin, sem mönnum eru gefin í landi þessu, eru næsta þýðingar- mikil. þegar börnin vaxa upp taka þau þátt í stjórn landsin3 með at- | kvæðum sfnum; og ekkert getur I verið óttalegra en það að láta at- j kvæðamagnið í landinu lenda í hönd- um óupplýstrar alþýðu. Að líkindum er ftstandið í Mani- toba, hvað skólagöngu harna snertir, betra en ef til vill víðast hvar. ann- ars staðar í landinu,og er það að all- miklu leyti Mr.Greenway að þakka, sem seint og snemma lagði svo virS- ingarverða alúð við mentamál fylk- isins. Engu að síður hljóta menn að játa, að skólagöngu ungmenna hér er tilfinnanlega ftbótavant. það eru til ungmenni hér, sem lítið eða ekkert nota skólana, og fjöldi ung- menna hættir skólanárai alt of snemma. óæöi áður en stríðiö byrjaði og síð- an, hefir þetta legið á bak við, sem Kruger nú lýsir yfir, að úrskurður- inn verður að vera þeim í vil eigi þeir að hlíta honum og gera sér tiann að góðu. Undir slíkum cringumstæðum er alt gjörðartal ekkert annað en uppgerð og íeimska. Eina úrlausnin á ágrein- ngsmálunum er sú, að láta þá lerjast um þau. “ þetta hafa Bretar vitað fráþví fyrsta, og nú er þetta orðið öllum íeimi ljóst af orðum Krugers. þeim sem fyrir utan standa, og málunum eru ókunnugastir, hafa Búar hing- að til getað haldið í þeirri röngu meiningu, að til þess að friður kæmist á stæði eingöngu á Bret- um, en nú tekst þeim það vonandi ekki hér eftir. Skyldumentun. in sín, sína eigin eign, eins og þeim sýnist. Lögum þeim, sem gera foreldr- um og aðstandendum barna það að skyldu jað senda þau á skóla, er aS voru áliti ekki beitt eins og vera ætti. það eru sannanir fyrir hendi, sem sýna, að jafnvel þó óbóklæsir menn og konur vaxi upp í fylkjum þeim, sem lögin hafa, þá er þó á- standið langt um verra þar, sem þau ekki eru, og sýnir það, að lögiu eru ómissandi og að þeim ætti að vera beitt. í Quebec fylkina eru engin lög, sem skylda menn til þess að senda börn & skóla, og hvergi í Canada eru jafn margir ólæsir og óskrifandi eins og þar; og þó halda Quebec- menn því fram, að hvergi sé skóla- fyrirkomulagið jafn gott og þar, né kenslan jafn góð. Fyrir skömmu var því lýst yfir í Quebec-þinginu, að í sumum skólahéruðunum þar væri ómögulegt að fá nægilega marga lesandi eg skrifandi menn í í sumum Canada-fylkjunum er j skólanefnd. þessu til sönnunar var það ákveðið með lögum, að ungling- j bent á, hvað fáir höfðu sjálfir ritað nöfn sín undir bæuarskrár til þings- ins. Samkvæmt lögum landsins eiga öll börn, hvað fátæk og umkomu- lítil sem þau eru, heiinting á því að fá alþýðuskólamentiyi að minst« kosti; og vanræki foreldrarnir þft skyldu sína að láta börniu njóta þessara sinna réttinda, þá er rétt að 9kera*t í leikinn og taka fram fyrir hendur foreldraHHa. það er enginn hlutur hættulegri né óttalegri í landi, sem veitt hetir verið sjálf- stjórn, en það að ala börnin upp eins og skynlausar skepnur. Menn, sem þannig eru uppaldir, eru hættulegir í þjóðfélaginu bæði sem einstakling- ar á vissu aldursskeiði skuli sækja alþýðuskólana eða verða á annan hátt aðnjótandi uppfræðslu, er jafn- gildi alþýðuskóla-kenslunni. Sum- staðar eru menn settir til þess að hafa auga á því, að börn verði ekki út undan í þessu efni fyrir hirðu- leysi foreldra þeirra og aðstandenda, og hafa eftirlitsmenn þessir fult j vald til þess að láta hegna þeim, sem þrjózkast við að léta börn sír. mentast eða sækja skólana sam- kværnt ákvæðum laganna. Skólafyrirkomulagið í Canada er viðurkent að vera eitt hið bezta, er I °8 l5*1® engu síður fyrirkomulag al- bezta lýsing á lyndiseinkunnum j þyðuskóiunna en hinna æðri skóla Búanna, hefir opnað augu betur en nokkuð annað, og þau blöð, sem áður hafa verið því ai]s ekki að þurfa að vorða óment- j eru þeir hættulegir sem einstakling- hlynt, að samningum yrði komið á aður maður eða kona, þótt þar með j ar. Engir láta jafn auðveldlega jnilli líreta og Búa, ganga nú inn sé allri skólagöngu lokið, sé bygt I eiðast af æsingauiönaum, skríi- manna j Unglingur, sem útskrifast úr al-1 ar og flokkar. Fjöldi glæpamann- mörg þýðu- eða bama-skólunum hér, ætti anna eru óupplýstir menn. þannig Bæjarkosningarnar í Winnipeg verða haldnar næsta þriðjudag, og þá vonandi tekst ís- lendingum ( 17. kjördeild að koma sínum manni að. Liðsmeun Mr. Sharpes, sem nú hjálpa honum við kosningarnar, reyna til að láta Mr. Johnson gjalda þess, að hann er ís- lendingur og fulltrúaefni kjósenda í vesturhluta kjördeildarinnar. það verður eflaust til þess, að hann miss- ir atkvæði einhverra, sem ekki eru eDn þá búnir að losa sig við þá ó- mynd að líta niður fyrir sig á ís- lendinga; en það ætti aftur á móti að verða til þess, að Sharpe fengi ekki eitt einasta íslenzkt atkvæði. Menn Sharpes brúka það sem ástæðu, hversvegna hann ætti að vera kos- inn, að Tómas sé íslendingur; en Sharpe sjálfur hælir íslendingum á hvert reipi, þegar hann heldur að þeir heyri til sín, til þess að ná í at- kvæði þeirra. Eins og áður hefir verið bent ft, er Sharpe contractor. það lítur út fyrir, að contractors ætli sér að Dá yfirhönd í bæjarstjórninni ef þeir geta til þess að koma í veg fyrir þá aðferð, sem nú viðgengst, að bæjar- stjórnin sjálf rftði verkamenn til þess að vinna bæjarvinnu. Allir íslendingar eru ámintir um það að greiða atkvæði, því (s- lenzka fulltrúaefnið hefir ekkert gagn af því þó menn séu með hon- um í anda ef hann ekki fær atkvæði þeirra. Og menn eru einnig alvar- lega ámintir um það að greiða at- kvæði snemma dags til þess að vera vissir um, að aðrir ekki ve rði búnir að nota nöfn þeirra. Atkvœdi ydar og Áhrifa er virdingarfylst œskt eftir fyrir » C ARRIÍTHERS BÆJARFULLTRÚA -SEM - BORGARSTJORA, ATKVÆÐI YÐAR OG ÁHRIFA er virSingarfylst óskað eftir fyrir BORGARS TJÓRA HHBUTHNOT Til END URKOSNINGA R fyrir áriS 1902. Atkvœði yðar ogr Áhrifa er'virðingarfylst^æskt eftir fyiir . A. ROSS sem býður sig fram til BORGARSTJORA fyrirárið 19 02, Til Jcjósendanna í Ward 6 £>ar eð eg & almennum fundi skatt. greiðinga, sem haldinn var & Fair. burns Hall, f>. 15 p m. var tilnefndur fyrir bæjarfulltrúa fyrir sjöttu kjör. deild, pft bið eg virðingarfylat um at- kvæði yðar og fthrif, við kosningarnar ft þriðjudaginn 10. Des. Með virðing, yðar J. L. WELLS. Ward 6 Atkvæði yðar og fthrifa er virðing. arfylst óskað eftir af FBED J. C. COX SEM BÆJARFULLTRÚA. Til kjósendanna í WARD 3 Fyrir ítrekaðar áskoranir margra skattgreiðenda í 3. kjördeild hefi eg ákveðið að bjóða mig fram fyrir bæjar- ráðsmann um næstu tímabil. Af Því að kjósendur í þess- ari kjördeild eru svo margir og kosningar fara fram bráð- lega, er mér ómögulegt að finna kjósendurna sjálfur. Nái eg kosningu mun eg leitast við að sjá um að svo mikil sparsemi sé viðhöfð sem vaxandi þarfir bæjarins leyfa. Eg óska virðingarfylst að- stoðar allra kjósenda í þriðju kjördeild sem láta sér annt nm góða stjórn bæjai ins. «. B. WEST.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.