Lögberg


Lögberg - 05.12.1901, Qupperneq 5

Lögberg - 05.12.1901, Qupperneq 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 5. DESEMBER 1901 5 Einkennileg J>ðgn. Borgarstj óraef ni. Síðan leyndarr&ðsúrskurBurinn frétfcist hingað, sem gerði vínsölu- bannslög fylkis-stjórnarinnar að góðum og gildum fylkislögum, l!tur út fyrir, a*5 Roblin stjórnin hafi mist málið. Varla getur hjí því farið, að stjórnin hafi þ5 glaðst í anda yfir fréttunum.en ekki rerður sagt.að það sóu vanalega talin gleði einkenni á mönnum þegar ekki dregst úr þeim orð, slíkt ber fremur vott um þung- lyndi eða fýlu. Sumir halda, að þeir séu hræddir um, að fréfctin só ekki áreiðanleg og ætli ekki að slá út fögnuðinum fyr en þeir eru úr öllum vafa. Hvar, sem kunningjar mætast þessa dagana, er þeim tíðræddura um vínsölubannið en nokkuð annað- Og sumir eru að spyrja aðra og geta þess til sjálfir, hvað Roblin-stjórnin muni nú gera. Sumir spá því, að Roblin muni finna upp eitthvert ráð til þess að láta lögin aldrei ganga í gildi og fara jafnvel svo langt að hugsa sór tillögu, sem hann muni leggja fyrir næsta fylkisþing til þess að nema þau úr gildi. Tillagan h'jóðar á þessa leið: „Með því að vér lýstum yfir því á þingi fyrir tveimur árum síðan, að nauðsynlegfc væri að stemma stigu fyrir áfengisverzlun í Manitoba með því að banna sölu áfengra drykkja innan fylkisins, og sömdum vínsölu- bannslög til þess að koma sllku vln- sölubanni á; Og með því að áminsfc vínsölu- bannslög, sem hafa stöðugt síðan verið fyrir dómsfcólunum, eru, sam- kvæmfc úrskurði æðsta dómstóls hins brezka ríkis, i fullu samræmi við grundvallarlög landsins og góð og gild—þverfc á móti von sfcjórnar- innar; þess vegna lýsir nú þing þefcta yfir því, að það var aldrei tilgangur- inn að semja vínsölubannslög, er yrði ( samræmi við grundvallarlög landsins og hægt yrði að beita; að það er ónauðsynlegfc að stemma stigu fyrir áfengisverzlun 1 Manitoba; og að vínsölubannslögin eru hér með numin úr gildi.“ Sumir geta þess til, að Roblin muni skjóta því undir atkvæði fylk- isbúa hvort lögin eigi að standa eða ekki. Allar þessar tilgátur eru ekki einasta ólíklegar heldur blátfc áfram heimskulegar. Hverja ástæðu gæti stjórnin gefið fyrir því að nema lög- in úr gildi á næsfca þingi, lög, sem hún sjálf hefir samið og fengið þing- ið til að samþykkja því nær í einu hljóði? SUkt getur sfcjórnin auð- vitað ómögulega gert nema h-egt só jafnframt að sýna, sð þau séu óhag- kvæm, og um slíkt er náttúrlega ekki hægt að segja fyrr en búið er að reyna þan. Að því verði sketið undir atkvæði fólksins er þó enn þá meiri fjarstæða. Stjórnin veit hvern- ig vilji meirihluta fylkisbúa horfir ! máli þessu, og hún gaf það Stm aðal- ástæðuna fyrir bindindislöggjöfinni, að fylkisbúar hefðu tvívegis lýst af- dráttarlaust yfir því, að mikill meiri- liluti þeirra væri eindregið með vín- sölubanni. það væri því nokkuð einkennilegt að fara að leggja sömu spurninguna fyrir menn í þriðja skifti með ærnum kostnaði af al- raennirgsfé, þegar engar minitu 1 kur eru fyrir þvf.aðikoðanir manna hafi breyzfc. þá hefði verið nokkuð meiri ástæða fyrir Roblin að lofa fólkinu að sýna vilja sinn í járn- brautarmálinu góða áður en samn- ingarnir voru fullgerðir eins og svo alment var æakt effcir. það er skylda atjórnarinnar að beita vfnsölubannslögunum; g#ri hún það okki, þá gerir hún ekki skyldu sfna. Hafi það aldrei verið tilgangur heunar, eins og sumirgeta sér til, að innleiða vínsölubann í fylkinu, þá hefði hún aldrei átt að sernja lögin og kosta tíl ærnu fó úr fylkissjóði bæði við að semja þau og síðan fyrir dómstólunum. En þegar ekkerfc annað liggur fyrir stjórninni, ætli hún að gera Þrír menn hafa boðið sig fram fyrir borgarstjóra næsta ár, Arbuthnot, Car- ruthers og Ross. Báðir hinir síðarnefndu hafa áður boðið sig f: am, en kjósend- ur einhverra hluta vegna hafnað boði beggja, og að likindum fer á sömuleið í þetta skifti. Núverandi borgar-stjóri, John Arbuthnot hefir staðið mjög vel og myndarlega í stöðu sinni þetta árið,og þaðhefir verið regla þegar borgarstjór- inn hefir reynzt vel að láta hann sitja tvö ár í stöðunni. Samkvæmt reglu þeirri ætti Mr. Arbuthnot að endurkjósast, enda verður það óefað. Það eru ekki minstu líkur til, hvor hinna sem kosinn yrði, að menn græddu hið allra minsta við skiftin. * Avarp til islenzkra kjósenda I Winnipeff. Háttvirtu kjósendur, Eins og yður er knnnugt býð eg mig fram til endurkosningar fyrir borgar- stjóra til nœsta árs samkvæmt beiðni fjölda bœjarbúa, og leyfi eg mér hór með að mælast til fylgis yðar og atkvæða ef þér álítið, að eg hafi staðið vei i atöðu minni og boerinn sé ekki líklegur að græða á skiftum. Eg álít.að bærinn hafí haft hag af þvi að láta gera bæjarumbætur fyrir dag- laun, og vona, að aðferð þeirri verði haldið áfram. Aðferð þessi var viðtekin þegareg var bæjarfulltrúi, og hefir hún gefist vel. Eg hef verið þvi hlyntur, að jarðgöngin undir Main Street' fyrir Can. Pac- járnbrautina séu jafn löng fullri breidd strætisins, og að járnbrautarfélagið borg1 fyrir það að öllu leyti. Eg álít meira að segja, að félagið ætti að borga bænum fyrir skemdir og óprýði á strætinu. Niðurjöfnun á borgun fyrir lokrœsi (sewer-s) borgarinnar álít eg að ætti að breytast. Eg álít rétt að breyta því þannig, að þeir, sem götuborn (corner lots) eiga, séu ekki látnir borga fyrir lokræsin nema á einn veg—fram undan eigninni, en ekki til hliðar. Með núverandi fyrirkomulagi legst ósanngjörn útgjaldabyrði á eignir þessar. Eg er þvi hlyntur, að bærinn eigi sjálfur allar bæjarumbætur, sem tekjur gefa, og láti vinna að þeim; og nái undir sig, að svo miklu leyti sem unt er, því, sem nú hefir komist í annarra hendur. Það hefir borgað sig fyrir bæinn að eiga vatnsveitingarnar og strætaljósin, og svo mundi verða með fleira. Eg er ekki og hef aldrei verið þeirri aðferð hlyntur, sem Firt, Water <t Lsght- nefndin innleiddi, að leggja fjögra centa skatt á fetið af vatnspípum. Þegar þ*ð var gert var eg að heiman, annars hefði eg mótmœlt þvi. Eg get gefið yður góðar vonir um breyting á þessn á næsta ári. Að öðru leyti er yður kunnug stefna rain í bæjarmálum vona eg. og ef þér kjósið mig til bæjarstjóra á ný, þá lofa eg að leggja stund á hag yðar hér eftir eins og hingað til. Með vinsemd og virðing, yðar JOHN ARBUTHNOT. skyldu sfna, en lýsa yfir því hve- nær lögin gangi í gildi, hvers vegna í ósköpunum opnar hún þá ekki áj sér mnnninn né leyfir blöðum þeim,| sem hún ræfiur yfir, afi minnast meö einu orði á málið að öðru en þrí að j segja frá úrskurði hæsta róttar með sem allra fæsfcum orðum? Wapd 5 Greiðið atkvæði yðar með yðar núver- andi bæjarráðsmanni H. Fry Útnefndur af: Stuðningsmenn: F. W. Thompson, E. W. Drewry, Jos. Fahy. William Scott. Giftinga-leyflsbréf nað Magnús Paulson bteði heima hjá sér, 660 Ross ave. og & skrifstofu Lögbergs. Robinson & CO. Plaid Back Golf K æ það höfum við nú með þeim litum sem fólk.sækist mest eft- ir. Eftirspurn eftir því hefir verið meiri en búist var við, i en nú höfum við nóg af.þvi. Alt með snotru Plaid back með GRÁUM, GRÆNUM, GUL- UM og STEINGRÁUM lit, 61 þml. breitt, úr al-ull. Alstað- ar selt á $2,75 yarðið, okkar sérstaka verð 98 cents yardid Þegar þér komið, þá ‘spyrjið eftir okkar sérstöku tegundum af KJÓLA-EFNI á 38 cents yardid. Robinson & Co., 400-402 Main St. r^-^j 1-^—H i*—i RI'PANS TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stoniach and intestines; cleanse the system effectually ; dispel colds, head- aches and fevers ; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial .n effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, bettef ttill, at tbe moment when the first ind'cation is noted of an approaching cold, headache, any symptom of iudigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. s* Disease commonly cemes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. or Indigestlon, Hendache, Dyspepsla T^E RjpA^S TABULES "or.h“v: ™ ripans tabules " ^pulfer"mstress°after °r/°“ TAKB RIPANS TABULES of the Stomach, andDiso:der: take RIPANS TABULES Ripans Tabules Regulate the System atni Preserve the Health. FönTe™^ easyto take’ quick to act- m II QIVES |j RELIEF jl 1 ^zxxezzzzxxxzxxl SAVE MANY A DOCTOR’S ÐILL. EOAT SJ uY ©SU VELKOMNIR ---TIL---- “BLUE Búðarinerki: BLA STJARNA. 432 MAIN STREET. ÆFINLEGA ÓDtRASTIR\ þessa viku byrjum við að selja okkar nýju vetrarföt og loð- skinna fatnað með svo niðursettu verði að yður mun undra. Komið iun og1 lítið yíir vör- urnar, en lesið áður þessa ~.aug- lýsingu. Knrlmanna Drengja fatnadur Góð karlmanna-föt $7.50 virði sett niöur í.......................$ 5.00 Góð karlmanna föt 8 50 virði nú á.. 6.00 Ksrlmannaföt vöndu? 11.00 virði sett niður í................... 8.50 Karlm. föt. svört, þau beztu 20.00 virði, seft niður í........... 14.00 Unglingaföt vönduð 5,50 virðinú á. 3.95 Uaglingaföt, góð 4.60 viröi, nú á... 2.50 UnglÍDgaföt 3,25 virði, nú á...... 2.®0 Karlm. og Drcngja Yflrfrakkar Karlmanna vetrar yfirfrakkar 5.C0, 1.00 og 7.00 Karlm. haust yfirfrakkar 11.00 virði núá........................... 8.50 Karlm. haust yflrfrakkar 14,00 vaði nú á.......................... io,00 Karlm. yfirfrakkar í þúsundatali nieðlægsta varði. Karlm, og drengja Pea Jackets eða Reefers í þúsundatali á öllu verði K arlg Drengja buxur Karlmannabuxur $1,75 virði nú á... 1.00 Karlmannabuxur 3.00 virðí nú á.... 2.00 Karlmannabuxur 2.60 virði nú á.... 1,50 Karlmannabuxr 5,00 seljast á...... 8,50 Drengja-stJttbuxur 1,00 virði nú á.. 0.60 Drengja-stuttbuxur 1,25 virði selj- astá....,»....................... '0.90 Loðskinn. Einnig hér erum við áund-ra öðrum Lodfiit kvenna Misses Astrachan Jackets $24.50 virði sett niður í............$16.50 Ladies Astrachan Jackets 40,00 sett niður í ....................... 29.5o Ladies Síbeiiu sels jackets 25,00 virði seit niður í............ 16,50 Ladies svört Austrian jackets 30,00 virði sett niðurí............. 20,00 Ladies Tasmania Coon Coats 32,00 sett niður í ................. 22,50 Ladies beztu Coon jackets 48,00 sett niður í.................. 37,50 Ladies fegurstu Coon jackets 40,00 virði sett niður í............ 29,60 Ladies giá lamb jackets Ladies svört persian jackets, Lsdies Electric sel jackets, Ladies Furlined Capes, bezta úrval. Ladies Fur Ruffs Oaperines, skinn vetlincar og húfur úr gráu lamb- skinni, opossum, Grænlands sel- skinni, German mink, Belgian Beaver, Alaska Sable og sel o. fl. Ladies muffs frá $1.00 og upp. Lodfatiiiulur Karlinauna Karlmanna b»ztu frakkar fóðraöir með loðskinni. Frakkar 40,00 virði settir niðuri,. $28,00 Frakkar 50,00 virði settír Diður S... 88,00 Frakkar 7 J,00 virði settir niður í.. 54,00 Lod-frakkar Karlmanna Coon Coats 38,00 viiði nú á.......................... 29 50 Karlm. Coon Coats 88 OOvirði nú á 35,09 Karlm. beztu Coon Coats um og yflr $7,59 Karlm. Anstralian bjarndýrs c«at» 19,00 virði nú á.............. 16,(0 Kailm. dökk Wallaby coats 28,68 viröi á ...................... 81,00 Karlm. dökk Bulgarian coats 22.60 virði á....................... 16,00 Karlm, beztu geitarskinn cóats 18,50 vírði ó................. 18,00 Karlm, Russian Buffalo coats 28,58 virði á....................... 90,00 Karlm, Kaogarocoats 18,00 virði á. 12,00 Karlm. vetrarkragar úr sklnni af Australian Bear, C )•□, Alaska Beaver, German Mink, Canadian Otter, svart Persian. Lodhúfur Barnt Persian húfur gráar 8,25 yirði á...................... 2,00 Karla eða kvenna Montana Beaver húfur 5,00 viröi á........... 8 50 Karla eða kvenna Half Kriraper Wedge húfur U,C0 vhði á....... 1,58 Karla eða kvenna Half-Krimper Wedges4,80 viröi á. ......... 2,00 Karla eða kvenna Astracham Wedg. 2,60 virði á.................. 1,23 Ekta Canadian Otter Wedges 9,50 virðí sérstök teguud á....... 5,<.t) Sérst 'kar tegundir af South Seal og Sjóotter húfum og glófum, Musk ox, Buffalo, grá og dökk geitar- skinns feldi. Bréflcgar Pantanir Öllum pöntunum sem við !áum verð- ur nákvæmur gaumur gefian hvort se.a þær eru stórar efta smáar. ALLAR VÖRUR ÁBYRGÐAR. CHEVRIER & SON rKanpid Koífortia og Toskurnar ydar ad Devlin Við höfum nýfengið mikið af völdum of annefnd um vðrum. W. T. DEVLIN, 407 Main St,, Mclntyre Block. Tel. 339- Vidup South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, Viö seljum beztu tegund af Pfne og Poplar lægs'a veröi, og á- byrgjumst mál og gæfti þess. Sér- stmkt verð á Fnrnaoe viö og til viöar- sölumanna. Við seljum einni^ stór- og smá-kaupum. 60 YEARS’ EXPERIENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS 4C. Anvone sendlng a sketch and descrlptlon may qnlckly Moertaln oor oplnion free whether an Inver.Mon In probably patentable. Coramunica- tlons strictly oonfldentfal. Handbook on Patenta aent freo "'blest agency fór secnrlngpatents. Patonts viikcn tnrongh Munn Sc Co. recelre tpecial notice, wtthout charge, ln the Sdentific Hmcrican. A handsomely lllustrated weekly. culation of any sciontiflc iournal. Í fig Toldb: Largest cir- Terms, a •y&ll newsdealers. year; fonr months, $L 8ói MUNN & Co '361 Broaáway, NewYork Brancb t‘föce. 83b F Washlngton,t N C. ., tciiucia lor ucaung apparatuj Kossland. B. C. verður veitt móttaka á skrifstofu pessari þangað til á föstudaginn ao. Úesember, iqoi, ao þeim degi meðtöldum, til þess að legnja til oc setja upp hitunar áhöld í stjórnarbygginguna í Ross* land, B.C., samkvæmt uppdrætti og reglugerð, sem er til svnis á skrifstofu Wm, Hendersoo’s, Victoria, B.C., hjá Department of Public Works, Ottawa, oc skrifstofu R. W. Gregor, Clerk of WOrk9. Rossland. C1 . Tilboð ve»Öa ekki tekin til greina nema þaii séu á þar til ætluðum eyðublöðura og undirrituöuui með réttu nafni bjóðanda. Viðurkend ávísun á löggiltan banka. rreiðanleg til Mimster of Public Works, er hljóðar upp á tíu ut hundraði (10 prct.) af tilboðs upphætinni. verður ai u iiJ-a m •y*rju tilboði. Bjóðandi fyrirgerir öllu tii- kalli til beirrar upphæðar ef hann neitar að viuua verkið eða fullgerir það ekki. Sé tilboðinu hafua*. þa er ávísunin endursend. peildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta e*n neinu tilboði. Samkvæmt skipun. FRED, GELINAS. _ Ritaii. Department of Public Works, Ottawa. ai. Ndvember iyoi. Blöð, sem taka upp augiysingu þessa án heimildar* frá stjórnardeildinni, fá cnga borgun fyrir hana. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Limitecl. Offlce cor. Thistle & Main 6t., ARINBJORN S. BARDAL Selur.líkkistur og annast, um útfanr Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai. akonai minnisvarða cg legsteina. Heimili; á horninu á Telephont Ross ave. og Nena str, 0O6.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.