Lögberg - 12.12.1901, Side 1

Lögberg - 12.12.1901, Side 1
Jólagjaflr handa börnunum K.F. S. barna Sets, Skautar, ETockey Sticks & IPucks, LeftKpú'ar, Vasaknífar, Sleðar, litlir Caryet Sweepers, Drengja 'Smíðatól, Skærakassi fyrir stúlkur. Anderson & Thomas, J \ 638 Nain Str. Hardw-re. Te!epf\one 339. 4 4*%%<%%%%%%%%%%'%%'%%%%k%%%'% r t %%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Gjaflr Til foreldra. Library og Banquet lampar, Carpet Swneper, Carvers í kössum, N. P. te-og kafflkönriur, Skeggknifar, Skæri, pennaknifar, skrautieþir teketlar, silfraðir knífar og gafflar. Anderson & Thomas, 638 Main Str. Hardware. Telephone 339. gerkí: ,v»rtnr Yftle.lá*. 14. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 12, Deiombor 1901. Nr 49 New=York Life INSUI^AXCE CO. JOHN A. McCALL, .... President. i pla samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjórna en nokk- urt annað lifsábyrgðarfélag í heimi. ♦♦♦ Alger sameigu tengir hluthafar); allur gróöi tilheyrir skírteinis- höfum eingöngu. 115,299 ný skírteini gefin út áriS 1900 fyrir meira en $232,388,- 000 (fyrstu iögjöld greidd f peningum). Aukin lífsábyrgð í gildi á árinu 1900 .........yfir $140,284,600. ♦♦♦ Nýtt starf og aukin lífsábyrgð i giHi hjá New-York Life er miklu meira en hjá nokkuru öðru reglulegu lífsábyrgðarfe- lagi í heimi. Nýtt starf þess er meira en fjórum sinnum á við nýtt starf seytján canadísku félaganna tii samans, um allan heim, og aukin lífsábyrgð í gildi nserri sjö sinnum meiri en allra þeirra. ♦♦♦ Allar eignir ...... Öll lífsábyrgS f gildi .... AUar tekjur árið 1900 . : Alt borgaS skírteinishöfum árið 1900 Allar dánarkröfur borgaðar árið 1900 Allir vextir borgaðir skírteinish. árið 1900 yfir $262,196,000 yfir 1,202,156,000 yfir 58,914,000 yfir 23,355,000 yfir 12,581,000 yfir 2,828,000 Chr. 0/afson, GENERAL SPECIAL AGENT, Manitoba og Norðvesturlandsins. Skrifsiofa: Grain Exchanoe Buildinö, WINNIPEG, MAN. J. G. Morgan, MANAGER, Vestur-Can. deildarinnar Geain Exchangb Bldq, WINNIPEG. MAN Frettir BANUAKÍHIN. CANADÁ. Nýlega hefir uppgötvast, að fé- lag f Toronto hefir búið til og salt brjóstsykur, »em er holt innan og fylt m*ð brennivln. Miss Bessie Blair, dóttir járn- brautarmála-ráðgj. Dominionatjórn- arincar, og H. A. Harper, aðstoðar- ritstióri Labor Gazette, druknuðu 1 Ottawí-ánni 6. p. m. Dau, ás&mt öðru fólki, voru á skautum á fljótinu I myrkri, stúlkan datt ofan 1 og Harp- er rejrndi að bjarga henni, ea svo druknuðu bæöi. Lfkicdi eru til, að Grand Trunk járnbrautarfólagið ætli sér innan skamms að lengja braut sina vestur eftir Ontario og tengja hana við Can. Northern járnbrautina. Fólksfjölgunin í Ontario-fylkinu ft siðuatu tlu ftrum er um 65,000, þar af eru taldir 01,000 Fr»kkar. Inn- búatala fylkisins er nú 2,180,278, par af 162,647 Frakkar. Mjög auðug járan&ma hefir fund- ist meðfram Can. Northern járnbraut- inni I Ontario fylkinu ekki langt frá Fort Francis. Mackenzie og Mann, járnbrautar- kóngarnir.hafa lagt inn til Dominion- atjórnarinnar $302,717 kröfu fyrir verk sitt og kostnað við canadisku jtrnbrautina fyrirhuguðu til Yukon- landsins, en sem afturhaldsmenn 1 eftideild þingsins settu sig á móti og drftpu. Á pessa iri hefir hermálastjórn B eta keypt 7,907 hesta í Canada handa berliðinu 1 Suður-Afriku og er talið svo til, að um $1,000,000 h»fi verið borgaðir fyrir hópinn. Nýlega voru sendir prír skips- farmar af hestum og múlösnum frft New Orleans tll Suður-Afrlku handa Bretum. tJtlit er fyrir, að efri deiid eon- gressins muni samþykkja skipaskurðs- samninga stjórnarinnar. Demokratar unnu mikinn sigur við biejarstjórnarkosningar 1 Bistoo, Mass , 10. þ m. ÚlLftáD. Kosningarnar I Galway ft írlandi, sem áður var um getið, fóru þannig, að Lynch ofursti úr liði búanna hlaut kosningu með miklum meirihluta. Að Hkindum búast irsku nationalist arnir ekki við, að maður pessi geti tekið sæti f brezka parlamentinu, né átt friðland á Englandi, heldur mun þetta vera gert til pess að sýna óvild íra til Englendinga. Mælist petta mjög illa fyrir og fjarlægir hugi þeirra macna frá írum, sem hingað til hafa vorið þeim hlyntir. Enn pá einu sinni hefir stjórnin á Hollandi neitað að skifta sér af Suður Afrlku-málunum. Fyrir nokkuru slöan hélt Mr. Chamberlain ræðu í Edinburgh á Skotlandi, er aðallega fór I pft átt að réttlæta gerðir Bceta ( Suður-Afrlku. Eitthvað í ræðunni virðist ekki hafa fallið f smekk pýzku blaðanna, og hafa pau stðan ausið skömmum yfir Chamberlain og kveikt æaingar all miklar á Dýzkalandi gegn Bretum. Enskt skip, „Nelson“ að nafni, hlaðið með trjávið, sem átti að fara til C«pe Town 1 Suður-Afríku, fórst á rúmsjó maðfram Kyrrshafsströnd Bandarfkjanna og allir skipverjar, 28 að tölu, fórust. í_slðuatu skýrslu [Kitcheners lá-j varðar frá Suður-Afrlku atendur, aö vikuna, sem endaði 9. Desember, hafi 31 Búi fallið, 17 Búar verið særðir, 352 verið teknir til fanga, 35 gengið rér á bönd, og mikið af vistum náðst. Fremur virðist g&nga betur fyrir Breturu núna upp á síðkastið og horf- urnar nokkuð áiitlegri. Brezk* parlamentið kemur sam- an 16. Janúar næstkoraandi,og Skveð- ið hefir verið, að krýning Edwards konungs fari fram 26. Júní næstk. Ur bænum James Dallas O’Meara, D.D., yfir. kennari við St, John’s College hér í bænum og mjög merkur maður, dó úr taugaveikinni á föstudaginn. Mr. Boklia ar aá kotainn heim með ráðaneyti sftt ir Toranto-Sf ríinni. Fyik- isbúum leikur forvitni á, hvað stjórnin muni hafa starfað þar eystra, en litlar líknrjtil að menn fái forvitni sina sadda fyrst um sinn. Hún er fáorð um þessar mundir Roblin-stjórnin. Þing frjálslynda flokksins rar sett hér 1 bænum f gær og var þar fjðldi manna saman kominn. Af íslenzkum fulltrúum; úr Gimli kjðrdæminu hCifum vér orðið varir við Mr. J. Halldórsson frá Lundar, Mr. A.M Freeman frá Vest- CARSLEY & CO. S]BrstaRt UM þESSAR MUNDIR English Flannelette Saxony Finish Cream litað 36 þl. breitt, vel Þykt 20c. yardið. Shaker Finish Flannelette b eikt og cream litað 36 þml. breitt, 18c. yard. Cream, bleik og blálituð Flannelette af öllum gseðum frá 6c. til 15c. yardið. Röndótt Flannelette, hundruð tegunda að velja úr, fráö til 15c. Fjöldi tegunda af skrautlegu Flannel- ette ogCashmerette,köflótt og skraut- legt munstur í blouses og barnaföt, Sérstök kjörkaup nú á gráu flanneli i skirtur, vanaverð 80c. nú á 25 c. og 20 cents. • MANTLE CLOTHS og CLOAKINGS. English Beaver Cloths, Nap Cloth, Frieze og Curl cloths af öllum fegurstu litum. Nýfengið Cream Bear Skin Cloaking fyrir unglinga. CARSLEY & co., 344 MAIN STR. lllir sem vita hvar bezt er að kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. koma beinustu leið i búðina okkar- Þér ættuð að gera hiðsamaogfyigjatízkunni flottef & €o. 330 Main St. CHINA HALL 672 Main St. Tblephone 137 og 1140. fold, Mr. J. Sigurðaaon fri Hnaus* og séra 0. V. Gíslason frá íslendingafljóti. Fleiri geta hafa .komið þó vir höfum ekki séð þá eða heyrt þeirra gttið þegar þetta er skrifað. Kaupendur og lesendur Lögbergs eru beðnir afsökunar á því, hvaT mikill hluti blaðsins er um þeasar mundir tek- inn upp fyrir auglýsingar. Strax úr jólunum minka * auglýsingarnar mjög mikið. Frézt hefir,að Hooker & Co. í Selkirk og fleiri hafi mist hesta niður um ís á Winnipeg-vatni.J Vegna þess að gripafóður er í óvana- lega háu verði búast mjólkursalar við að mjólkununi stíga í verði í vetur. Séra O. V. Gíslason kom til bæjar- ins á mánudagskveldið frá Lake Mani-, toba-bygðunum að vestanverðu. Em- bættaði haun þar á þrem stööum i Wild Oak og Sandy Bay bygðunum; gaf sam- an í hjónaband ekkjumanninn Ólaf Eg- ilsson og ekkjuna Svöfu Magnúsdóttur 2. Des.—bæði á Wild Oak P. O ; skírði tíu börn; fermdi þrj ir stúlkur, og era- bættaði á tveim stöðura hjá Big Grass á sunnudaginn var. Hann segir tíðarfar þar ágætt eius og annars staðar, kvilla- lítið (þó vart hafi orðið landfarsóttar eða hitaveiki á einum eða tveimur stöðum) og almenn vellíðan til lands og vatns. Bóluveikur maður kom til Brandon á þriðjudaginn með Can. Pac. járnbraut- arlestinni að vestan, og er því eðlihga óttast, að sýkin hafi náð að útbreiðast. Bóluveikin er jafnt og stöðugt að stinga sér niður og því ráðleg* að vanrækja ekki bólusetning. -A— BUFFALO SYNINGUNNI OQ VlDAR RJOHASKILVINDD-VERDLAUN. St/ v> w þrátt fyrir alls konar ósannindi og ófyrirleitnisleg missögli hir.na öfundsjúku keppinauta vorra, þá stendur eftirfarandi sannleikur óhaggaöur: 1. De Laval vélarnar voru þær einu, sem valdar voru til þess aö nota þær á fyrirmyndar smjörgeröahúsinu á Chicago- sýningunni, þar sem þær áunnu sér oröstír eins og víöar. 2. DeLaval vélar hlutu þau einu verölaun sem gefin voru rjómaskilvindum af verðlauna nefndinni á Chicago-sýningunni er samanstóö af fimtán helztu rjóma- og smjör-fræöingum og vélafræðingum í Bandaríkjunum og Canada. 3. Á Parfsar-sýningunni hlutu De Laval vélarnar aöal prísinn eða hæstu verölaun, yfir alla keppinauta frá öllum löndum. þær voru innritaöar og fengu verðlaunin undir nafn- inu ,,Anonyme Separator“ sem er franska þýöinginá ,,Separ- ator Corporate Company“ sem er nafnið á félaginu í Noröur- álfunni. 4. Á Pan-American sýningunni hlutu De Laval vélarnar gull-medalíuna eöa hæstu verölauu, hina einu af þeirri tegund sem gefin var rjóma-skilvindum eingöngu. 5. Á fyrirmyndar smjörgeröarhúsinu á Buffalo sýningunni sýndi De Laval vélin yfirburöi sfna yfir hinn eina keppinaut, sem var svo fífldjarfur aö keppa viö hana, eins og sjá má af opinberuðum skýrslum þeirra sem stóöu fyrir smjörgeröar- húsinu. þessar sigurvinningar De Laval vélanna voru aö eins eöli- legar, og í fullu samræmi viö yfirburði hennar í sérhverju landi, sem hin nær því 6oo fyrstu verölaun, sem De Laval vélin hefir hlotiö í hin síöustu tuttugu ár á hverri almennri sýningu staðfestir. Séu einhverjir þeir, sem hafa áhuga fyrir því aö fá upp- lýsingar viövíkjandi þessum verðlaunum, sem, sumar hverjar, hafa verið valdandi því aö oröamiskliöur hefir átt sér staö, geta þeir fengiö allar slíkar upplýsingar meö því að biöja um þær. De Laval Separator CoM l/Á Western Canadian Offices, Stores and Shops: 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. /ft New York. Chicaqo, Montreal, w w w w w w w w w w w I I ? w w m á f The Nopthera Life Assurance Co. of Canada. * * & * * * * * * LORD STRATHCONA, maórftöandl. Adal-skrifstofa: London, Ont, Hon- DAVIÐ MILLS, Q. C., Dðmsmálarádgjafl Cauada, forsett. JOHN MILNE, yflrumalónermadar. HÖFUDSTOLJL: 1,000,000. Lifsábyrgðarskirjeini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja handhohim allan bann HAGNAÐ, öll þau RETTINDI alt það UMVAL, sem nokkurtlfélag getur staðið við að veita, Félagið gofuröllum Bkrteinisshöfum fult andvirði alls er þeir borgja því. ÁSur en þér tryg~ið lif yðar aettuð þér að biðjí. uuuskrifaða um bækling fé- agsins og lesa hann gaumgæfílega. J. B. GARDINER , Provlnclal Ma ager, S07 McIntyre Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON ) Ceneral Agent 488 Young St., WINNIPEG, MaN. * * * % m * * * * * * * **************************%

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.