Lögberg - 12.12.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.12.1901, Blaðsíða 6
6 LOUBKKG, FIMTUDAGINN 12. ÐESEMBER 1901 Islends fréttir. Rvik 8 Nóv. 1901. Búnaöarframfarir. Alt ölfusið, EPma svo sem prír bæir, hefir nú fé- 1 um smjörgerð, eða rjómabú, og er'i f>að myndirlegustu samtökin, sem gerð hafa ver<ð I f»ú útt meðal bænda ber á landi.—í fiessum samtökum eru oj f'rfáir bær dur austan Ölfusár, sem l&ta tlytja mjólkina yfir ána, cg er helztur þeirra bóndinn í Kaldaðatnesi (Sigrurður Ólafsson syslumaður), sem & uesti vori mun hifayfir 80 kýr á á búi. Kaþólska sp'talann hér í bsenum á ið by££rja 4 n®sta ári, og verður v<st byrjað á verkinu í vetur. Spítal- inn verður svo fuilkominn *em bezt gerist nú á dögum, faileg og stór bycr<rin}/ um 60 ál. á lengd.—Lækna- Sióiian hér fær auðvitað ekki neinn að Jangr að pessum spítaU, ocr verður pvf pörfin á landspftala jafnmikil og áður.—íjallkonan Rvfk 8. Nóv. 1001. Hinn 2. p. m. fannst dauður mað- ur í tiæðarœáli við „nýju bryggjuna“ hér 1 bænum. Hann hét Guðmundur Gíslason, ættaður af Eyrarbakka, en hafði dvalið allleogi hér í bænum, d ignaðarmaður á bezta aldri. Hvern- ig slys petta hefir atvikazt vita menn ekki. Hðfðu einhverjir menu haft tal af honum sama morguninn og hann druknaði. Próf 1 norrænu hefir Björn Bjarna- son (frá Viðfirði) tekið, og fór hann heim til ísafjarðar nú með „Vesiu“. Ny lög. I>e si lög voru staðfest a' konungi 27. Sept. sfðastl. í viðbót við 18 áður. 19. Fjáraukalög fyrir 1900 og IS01. 20. Lög um bólusetniogar og 21. Lög um fiskiveiðar hiutafélaga 1 landhelgi við Isiand. Fóiksfjöldinn hér I R lykjavfkur- bæ reyndist við manntalið 1. p. m. 6,700, en fyllilega nákvæmt getur pað ekki verið, pví að „Hólar“ voru ókomnir með fjölda farpega hingað, pi er manntalið var tekið. I>ið var al nafninu til tekið á Djúpavogi, en hifði gengið miður regluh ga, enda prengsli pá mikil á skipinu. Ef ætl- azt er á, að um 800 manna, er heima eigi bér í bænum hafi verið með „Hólum“ verður íbúatalan hér í kaup- stiðnnm um 7,C00. Að vísu dragast hér frá allmargir gestir eða aðkomu menn, sem ekki eru taldir að hafa hér fast heimili. Námsmenn á skólum geta taliat aftur á móti heimilisfastir. Árið 1801 var fólkstala hér í Reykja- vfkurkaupstað að eios 307, árið 1840 voru fbúarnir tæp 900, 1860 1444, 1880 2567 og 1890 3886. Hefir pví fbúatala I æjarins nálega tröfaldast sfðan 1890, en nálega ferfaldast síðan 1880 eða á síðastliðnum 40 árum og er pað harla mikill vöxtur. Látinn er í Stykkishólmi 26. f.m. Carl Einil Oíe Möller lyfsali,' sonur Möders lyfsala er hér var í Reykja- vfk og bróðir Antons Möllers stúdents er hvarf frá Kaupm.höfn rétt eftir 1860 og ekki hefir spurst til síðan. C. Möller kom til Stykkishólnis 1861, átti lyfsalabúðina 39 ár. „Hann var góðmenni, gestrisinn og bónpægur. Var lengi póstafgreiðsiumaður og hreppsnefndaroddviti. Lætur eftir sigekkju og 3 uppkomnar dætur. Hinn 31 f. m. andiðist að Saur- bæ á Kjalarnesi Sigríður Jónsdóttir ekkja Eyjóifs smiðs IÞorvarðssonar á Bakks, 87 ára gömul. B trn hennar eru: Guðb'andur bóndi á Bikka, Vil- helmína kona Eyjólfs hreppstjóra Runólfssonar í Saurbæ og Hólmfríður kona Gísla Tómassonar verzlunar- rn&nns I Reykjavík. Sigríður heitin var góð hona og guðhrædd.—Þjóðólf. Seyðisfirði 18. Okt. 1902. Undanfarandi votviðrasamt. Afli nógur, en nær aldrei gæftir. „Arnfiröingur“ 4 hið nyja blað að heita, sem út kemur á Bíldudal og Porst. Erlingsson verður ritstjó.i að. Seyðisf. 25. Okt. 1901. U m helgina setti niður nokkurn snjó og varð ófærð á fjöllum. Undan- farandi daga rigningar, logn og hlý- viðri. Við sjóinn orðið autt, en fjöll- in hvft. í nótt brann á Vestdalseyrinni hús Ólafs ísfelds; engu vaið bjargað og húsið brann til grunna, en mann- skaði varð enginn. Frá mannskaðanum á Mjóafirði er ekki alveg rétt sagt í næst síðasta blaði Bjarka. Sunnlenski maðurinn sem par fórst hét Sveinn Runólfsson. Seyðisf. 1. Nóv. 1901. Veður hið bezta undanfarandi daga. suðvestanátt og frostlai st. í smágrein Stefnis með fyrir- sögninni „Þingmannaróstur“ er rangt skýrt frá málavöxtum, eftir pví sem sannorðir menn segja. Af peim fundi sem par er frá skýrt, bar Hermann Húnvetninga pingmaður brotinn skjöld og engan orðstfr, Lárus lét fætur forða sér, en Axel sýslumaður hólt velli. Á sama hátt mun allt lið afturhaldsmanna á sínum tíma ýmist beygja sig eða víkja reit fyrir fram- sóknarflokknum. Ur Bieiðdal er pað sagt, að nú fyrir skömmu braust Sturla Vilhjálms son frá Dölum f Fáskrúðsfirði að næt- urlagi inn í skemmu á Þurgrfmsstöð- um í Breiðdal, braut par upp kistu sem bóndinn átti, og stal úr henni 500 kr. Siðan bar hann eld að skemm- unni og brendi til kaldra kola. í henni voru matvæli og fleira og brann alt.—Sýs*umaður náði í pjófinn og hafði hann pá 400 kr. af peuingunum, en fyrir 100 kr. hafði hann keyft hest. Seyðisf. 8. Nóv. 1901. Veður nú svo gott á degi hverj- um sem á sumri væri. Afli töluverður. Mjölnir kom að norðan í gær- kvöld seint og fer aftur í kvöld eða nótt.—St. Th. Jóosson kaupm. kom með honum frá Akureyri. Dauflega segir hann, að Akureyringar hafi tek- ið hlutafjáiframlagi til ullarverksmiðj- unnar, og var nú ekki að heyra að á- hugiun á pvf máli væri par jafnmikill og af var látið f sumar. Eftir manntali, sem nú er Dýfarið fram, eru hér í kaupstaðnum 880 manns. D. östlund hefir keyft húsið, par sem prentsmiðja Bjarka hefir áður verið, ásamt prentsmiðjunni. Er hr. östlund að setja upp fulikomna prent- smiðju í húsr sínu, hefir prjár prent- vélar og færi nnan skamms ýmis konar letur; prentun mun pvf framvegis verða fullkomlega eins vel af hendi leyst hér á Seyðisfirði og nokkurstað- ar annarstaðar hér á landi. I sara- bandi við prentBmiðjuna setur hr. öst- lund upp prentmynda-verkstofu(zink- ætsningsanstalt), og er pað alger- lega nýtt hér á landi. Allar pær myndir, er hÍDgað til hafa verið prent- aðar hér á landi, h*fa verið tilbúnar erlendis. Það eru pví miklar fram- farir að geta nú fengið myndir til prentunar gerðar á íslandi. Bráðapestarbólusetning á sauðfé hefir mistekist f haust sumstaðar á Hóraði. Hvergi pó farið eins illa og á Hallormsstað. Af 300 kindum, sem par voru bólusettar, drápust, 83, par af 30 lömb. Bóluefnið virðist of sterkt.—Bjarki. Gilmer & Co., 551 Main St., Winnipeg. HARDVARA. RIFFLAR: Winchester, Savage og Mouser tegundir. Rifflakútur af öllum stærðum. Bréfaviðskifti viðvíkjandi verði ef þörf gerist. €hhert borgargig ktar fgrir mtgt folh Heldar en ad g&nga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avennefand Fort Street eltið allra npplýslnga hjá skrifara skólans G. W. DONALD, MANAGER Dr. O. BJÖRNSON 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 m. Telefón 1156, Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætið á reiðum höndum allskonar meðöi,EIN KALE Y r ÍS-MEuÖL, SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKBAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið lágt. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja Seandmavian ilotel Maim Strrkt. F»ði OO á da<» Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með t>ví sRilyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér 1 bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 IV[clntyre Block. Main Street, Dr. M. HaildorssðD, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud, í Grafton, N. D., írá kl.ö—6 e. m. D*- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með [>eim beztu í bænum. Telefon 1040. 428 Main St. SEYIOUR HOUSE Mari^et Square, Winnipeg.] Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD Eigandl. I. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et> Hefur keypt lyfjabúöina á Baldur og hefur því sjálfúr umsjón á öllum meðölum, sem hanu ætur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR. - - MAN P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem |>örf ger.ist. Stirfstofa beint á móti GHOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir meö X-ray, með stœrsta Xtray i rfkind. CRYSTAL, - N. DAK. S BST. X> I.MiKMK. W W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yflr State Bank. TASLÆKMR. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. DÝRALÆ liIF. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. Læknar allakonar sjúkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LTFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir aö fylla tönn $1,00. 527 Maix St. John 0. Hampe, EFTIRMADUR STRANAHAN fc HAMRE. PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. Menn geta nú eins og áönr skrifað okkur 6 íslenzku, þegar )>eir vilja fá meðöl vtmiifi eptir að gefa númerið á glasinu. Vidskistumenn hans á Ha lsson, Akra og Hensel eru bednir ad borga sknldir sínar 1 Mr. S. Thorwalds- sonar á Akra. SÉRSTÖK SALA 1 TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremurskúffum. Verk- færi sem tiiheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst 110 ár.$25 00 Sérlega vönduð Drophead Saumavéi fyr- ir aðeins..................$30.00 National Saumavéla-fél. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. 212 Notre Dame avenue WlNNIPEG, Heildsöluagent. -'fyrir Wiíselcr & IVilsati iSiiumxrélar Giftinga-leyflsbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. 50 þilfarið innan skamms og sagði skipverjum, aS hann héldi, að Ben væri úr allri hættu, en það yrði nokkur tími þangað til hann yrði fær um að gegna stirfi sínu; og svo bað hann mennina að hafa eins l.tinD hávaða og unt væri á þilfarinu. Dagurinn leið og Ben var alt af jafn veikur, jafnvel þó Páll þættist viss um, að hann mundi komast til heilsu aftur ef ekkert óhapp bæri að höndum. Um kveldið voru blóðsugur settar á hann og honum gefið svefnlyf, en samt gat hann ekki sofið. Næsta morgun sást Margaríta-strönd- in fram undan á stjórnborða; og til þess að nota straumana, sem bezt, var sigltallnærri landi. Vind- urinn stóð á suðaustan og var leiðið allgott—það er að segja, gott tíu mílna leiði—frá því um sólar- uppkomuna. Gamla Ben hafði ekki komið dúr á auga alla nóttina, en samt hafði nú dregið úr höf- uðverknum. 1 fyrsta skifti síðan hann meiddist l að hann nú um eitthvað til að borða. Páll lét ge a honum þunna súpu, en þorði ekki að láta hann fá megnari fæðu af ótta fyrir hitaveiki. Nálægt ströndinui á Margaríta eynni er laLg- ur skagi eða höfði, sem liggur um tíu milur til ha s. Klukkan níu um morguninn var höfðinn nálægt fjórar mílur fram undan á hléborða; og þa lygndi alt í einu og vindurinn snéri sér í norðrið og stóð af landi ofan. Eftir stefnu skipsins hefði það farið um fjórðung nnlu undau landi fyrir 53 sér, en loksins sannfærðist hann þó um, að ekkert lið gæti orðið að sér þó hann kæmist upp á þilfar, og leyfði hann þá Páli að láta sig upp í rúmið aftur- Loks kom skot frá stríðsskútunni, sem lenti í skutgrindunum og drap tvo menn, sem stóðu þar hjá annarri fallbyssunni. Við atburð þann urðu sjóræningjarnir óðir og báðu þess allir í einu hljóði að mega leggja saman skipunum. Storms hafði verið upp í reiða með sjónaukann sinn og skýrði nú frá því, að á skútunni væru tuttugu fall- byssur, og á kúlunni, sem lenti í skutgrindunum, sáu þeir, að þær mundu vera gerðar fyrir tuttugu og fjögra punda kúlur. það leyndi sér heldur okki lengi, að skútan var frægasta gangskip—að minsta kosti í undanhaldi; það er samt ekki óhugs- andi, að briggskipið hefði haft betur í nauðbeit. Sjóræningjaforinginn lét skothríðina dynja úr fallbyssunum aftur á, og þær veittu talsverða áverka á stríðsskútunni, en ekki meiri þó heldur en byssur skútunnar virtust geta endurgoldið í fullum mæli, því fjórða skotið eftir það, sem kom í skutgrindurnar, braut aðal-rána og snerii siglutréð. „Legðu saman skipunum! legðu sarnan skip- unum!“ æptu skipverjar til herra síns. „Eg skal gera það, drengir mínir! ‘ svaraði kafteinninn eftir nokkura umhugsun. „það lítur út fyrir, að skútan muni gera út af við skip okk- ar áður en við komumst undan. það getur vel 52 honum var ætlað að starfa. Tvær miðskips-fall- byssurnar voru færðar aftur á og festar þar á sín- um stað, og rétt í því búið var að koma þeim fyrir kom skot úr framstafni franska skipsins. Kúlan þaut fram hjá, ofan við efri seglásinn, oggerði ekk- ert tjón. „Borgið þeim nú í sömu mynd!“ grenjaðiLarún. Samkvæmt skipan hans var skotið af annarri fallbyssunni aftur á, en það gerði ekkert gagn Næst kom skot frá stríðsskútunni, og féll sú kúla niður í sjóinn um tuttugu fet frá skipinu á stjórn- borða. Á meðan þetta forspil stóð ytír hafði vesaling Ben Marton komist í óttalegar geðshræringar. Strax þegar hann heyrði franskt herskip nefnt nafn hentist hann fram úr fletinu, og það var með hörkubrögðum, að Páll gat komið honum upp í rúmið aftur. „1 öllum guðanna bænnm, eg verð að fara upp á þilfar!" hljóðaði gamli maðurinn. „Nú jæja,—farðu þá,“ svaraði læknirinn. „Hj&lpaðu mér upp!—Hjálpaðu mér upp!“ sagði Ben og stóð á öndinni, því hann fann, að hann gat ekki komist hjálparlaust á fætur. „En til hvers væri það? þú gætir ekki staðið þó eg kæmi þór upp.“ Um tíma var gamli maðurinn ýmist óður og uppvægur eða liann bað Pál með góðu að hjálpa

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.