Lögberg - 12.12.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.12.1901, Blaðsíða 8
8 LOGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1901 KJÖRKAUP! Kvennflóka skór hneptir ok reimaðir með leður ræmum ofan við ísóiana. Allar síærðjr. Vauaverð $3.09, nú á IAUGABMGS 0& MANUDAGS $2.50 Stálkna flökaskór hneptir og reinraðir með leðurræmu ofan við sólana, nr. 11 til 12 $2.00 Karlmanna flókaskór hneptír eða reimaðir með leðurræmu upp frá sólanum. A’lar ..„í,, $3 qq $4 Barna flókaskór með leðurræmum ofan við sólaoa’ nr- ^ til 10 á $1.25 Komið og skoðið þá, ódýrastir skór í bænum. 719-721 MAIN STREET, Nálœgt C, F. R. vagnstððvLnnm. WINNIPEC. Bréf TIL VIDSKIFTAMANNA ELISAR THORWALDSSONAR. Mountain, North-Dakota. Kæru skiftavinir! Til þess aS auglýsa enn þá betur en eg hsf áöur gert nýju vörutegundina, sem eg er nýfarinn að verzla með: húsbúnað (Furni- ture), ætla eg frá þessum tíma til seinasta þessa mánaðar að gefa hverjum þeim, sem verzlar upp á $5.00 í einu, eitt tækifæri með hverri $5.00 verzlun til að fá al- veg ókeypis hvern þann hlut, sem menn helzt óska að fá af þeim hús- munum, sem eg hef í búðinni, hvort heldur þér óskið eftir $1.00 eða $25.00 hlut fyrir öldungis ekki neitt. Komið og leitið frekari upplýsinga um þetta í búðinni. Einnig ættuð þér að munaeft- ir því að frá þessum tíma til fyrsta næsta mánaðar borga eg 7)4 cts. fyrir pundið í nautgripahúðum og sel allar vörur með niðursettu verði á móti. Eg hef meira upplag en nokkuru sinni áður af alls konar jólavarningi með mjög sanngjörnu verði. Ur bœnum og grendinni. Mr. Chr. Johnson frá Baldur kom hingað til bæjarins á mánudaginn. Mr. G. M. Blöndal, sem búið hefir skamt frá Westbourne, er búinn að selja bú sitt og fluttur hingað til bæjarins. Mr. F. Friðriksson kaupmaður frá Glenboro var hér í bænurn um síðustu helgi. Mr. Ben. Samson kaupmaður frá Selkirk heiisaði upp á oss ó þriðjud, Veðráttan má heita hin sama. Nú e- þó komið svolítið föl, cn lítil frost og hægviðri. í Selkirk var landi vor Sigurður Árnassn kosinn í bæjarstjórn í einu hljóði, og séra N. Stgr. Thorláksson í skólastjórn, sömuleiðis í einu hljóði. Nú er verið að semja nýja kjörskrá 1 Portage la Prairie-kjördæminu og búist við, að kosningar fari fram þar áður en fylkisþingið kemur saman. Mr. Clifford Sifton innanríkisráð- gjaíi Domi'iion-stjórnarinnar er staddur hér í bænutn og býst við að ferðast um Norðvesturlandið áður en hann fer aust- ur aftur. _______________ Pau hjönin þorsteinn Þoiláksson og Hlaðgerður kona hans, hér í bænum. héldu tuttugu ára brúðkaupsafmæli sitt hátiðlegt siðastl. mánudagskveld með fjölmennu og rausnarlegu heimboði. Mikill fjöldi Bandaríkjamanna frá ýmsum stöðum eru hér á ferðinni til þess að líta eftir landkaupum handa mönnum, sem hafa í hyggju að flytja til Manitoba á næsta vori. Frézt heflr, að tveir Indíánar og \F AFHENDUH YDUR FOT- IN EFTIR 24 KL.TIHA. Við ábyrgjumst hverja flík aKL er við búum til, seljum með sanngjörnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweed sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. 0LLÍN5 Cash Taílor 355 MAIN 5T. Beínt á mótl Portíijíe Ave. einn hvítur maður hafi nýlega druknað við Blood Vein ána og Commissioner- eyna norður á Winnipeg vatni. Menn þessir voru að fiska upp um ís, en svo ruddi vatnið sig alt í einu. Tvo Islend- inga kvað vanta, sem þar voru að fiska, og er búist við, að þeir hafi farist. Mr. Árni Sveinsson frá Glenboro (einn af stórbændum Argyle-bygðar) kom hingað til bæjarins fyrir siðustu helgi með Guðnýju dóttur sína, sem hér ætlar að stunda nám í vetur. Hann fór heim aftur á mánndaginn. Auglýsing frá E. Thorwaldsson að Mountain, N. D., á öðrum stað í blaðinu er þess virði að hún sé lesin af löndum vorum í Norður Dakota. Nýlega hefir verið gerð tilraun til að brenna hús G. W. Bakers pólitírétt- ar dómarans hér í bænum, en mishepn- aðist eins og einu gildir. Frézt hefir, að fiskimenn við Winni- peg-vatn hafi tapað miklu af netjum og margir verið mjög hætt komnir því ís- ian íak frá landi, en öllum varð bjarg- að. Kjartan skipstjóri Stefánsson hafði verið mjög hætt kominn, en vildi það til hjálpar, að hann hafði lukt svo til haus sá't.—Fiskiafli mikill. Þegar skólabörnin í Winnipeg voru . búin að syngja fyrir hertogann af Corn- I wall og York í haust, þá er sagt hann J hann hafi beðið Mr. D. W. Bole að gefa 1 þeim fiídag, og að það eigi nú að verða efnt með því að hafa jólafríið lengra en vant er eða fullar tvær vikur, frá 20. Desember til 6. Janúar. Mr. Árni S. Jósefsson. bóndi nálægt Minneota, Minn., er á ferðinni hér nyrðra sér til skemtunar. Hann er frá j Hiaunfelli í Vopnafirði á íslandi og flutti hingað til landsins fyrir átta árum, þá efnalaus maður, en á 240 ekrur af landi og bú, ogmun nú vera nálægt átta þúsand dollara viiði. Síðastl. mánudagskveld höfðu þau séra Jón Bjarnason og kona hnns heim- boð í húsi sínu fyrir íslenzku lærisvein- ana á Wesley College. Þar voru saman komin flest öll íslenzk ungmenni, sem nám stunda á æðri skólum hér í bænum, ísÞnzki prófessorinn séra F. J. Berg- mann og nokkurir fleiri, og mun gestun- um öllum koma saman um, að því kveldi hafi verið vel og skemtilega varið. Enn þá einu sinni er gefið í skyn, að Can. Pac. járnbrautarfélagið ætli sér að endurbæta járnbrau tarstöðvarn ar hér j eða setja upp nýja byggingu og það | strax á næsta vori. Vonandi að nú verði af því. Núverandi járnbratitar- stöðvar félagsins hér eru langt frá því að vera samboðnar Winnipeg-bæ. Enn fremur er sagt, að félag ð ætli að byggja hið marg um talaða hótel. í verzlun Thorkelssonar að 539 Hoss ave. fást nú ýmsar vörur með iægsta verði. Sérstaklega mætti leiða athygli að kjötverzlun, sem nýlega er byrjuð þar; Steik 8 og 10 cts pundið, roast 7 og 8 cts pd., súpukjöt 5—7 cts pd., kindakjöt 6 til 10 ctspd., reykt kindakjöt af beztu tegund 10 og 12Jc., norskur harðfiszur vel verkaður lOc. pd.: Baking Powder af beztu tegund, sem ýmiskonar prísar gef- ast með; leiitau nýkomið og Grocery af öllum tegundum—alt með lægra verði en vanalega gerist fyrir peninga út í hönd. Thorkelssan, 539 Ross avo. Gleymiö núekki að verzlaupp á eina $5.00, af hverju sem vera skal, og ef þér eruð heppnir þá getið þér fengið $25.00 saumavél, eða þá annað jafn mikils virði, fyr- alls ekki neitt í húsið yðar fyrir nýárið. Með þökk fyrir góð og mikil viðskifti. Yðar einlægur, ELIS THORWALDSON. Ísíeazkap hásniœdur! ■ Eg er nú í óða önnum að baka til jólanna. Ef Jjér hatiö ekki enn þá bakað jólakökuna ySar sj-.lf, þá kom- ið og reynið hvort þér ekki getið fengið eina hjá mér fyrir lítið eitt meira en efnið í hana mundi kosta yður. Eg hefi sérstaklega vandað til þeirra í þetta sinn og þrítt fyrir það þó efnið í þær kosti meira í ír en í fyrra, þá eru þær seldar með sama verði.—Eg hef hka ýmislegt annað góðgæti á boðstólum svo sem beztu teo’undir af brjó-tsykri (con- fect) í skraut-kössum og margt fleira sem þér getið fengið hjá mér betra og ódýrara en annrstaðar.—Hvar sem þér búið í bænum þá komið og kaupið eit'hvað, eg sendi það heim til yflar hvað fltið sem það er ef þér æskið. GLEÐILEG JÓL! G, P, Thordarson, ROSS AVE. -’ WINNIPEG ÞETTA ER FYRIR YÐUR! Smjer! Smjer! Smjer! 700 pd, verða seld 16c. pundid Rétt nýkomið! Vagnhlass af beztu vetrar-eplum, ýmsar tegundir verða seldar á $6.00. Kaupið nú og sparið peninga, þau verða $1.00 meira, einhver nýtur kjörkaupanna, ÞÉR?—Við höfum fengið jólavarning vorn; komið og skoðið hann BISQUITS—Okkar 20C buisquits verða seld á 15C allar 15C á ioc.—MAPLE SÍRÓP, 55c kanna á 35C. ÁTTU í STRÍÐI MEÐ OLÍUNA? REYNDU OKKAR! Hreinn eppla-cider nýfenginn, á laugardaginn eln- ungis 50C gallonið. Þér ættuð að koma og fá % pd. pakka af te sem sýnishorn. HVAR EIGIÐ ÞÉR HEIMA? Við skulum senda yður verð okkar á því sem þarf til jólanna. Þ^r fáið alt sem þér þurfið. MATVÖRU, KJÖT, MJÖL, FÓÐUR og ELDIVIÐ. Reynið fíkjurnar okkar nýju á 5C pd. Nýfengnar miklar vörubyrgðir að austan, TELFÓNIÐ hvað þér þurfið og þá lít eg eftir þvf sjálfur. Allar vörur eins og þeim er lýst. THOS. BELL, A. GIBSON’S búðin gamla. Telefón 1323 452-456 Alexander. ave. The Bee Hive Annríkustu býflug- urnar íWinnipeg eru í þessu búi, og þær búa einnig til bezta hunangið. J. R. CLEMENTS .Eigandi. Telephone 212 838 til 842 Main St. Cor. Main og Dufferin VEL HEIMSOiriffAK VERD svo segir fólkið um vora f norður enda bæjarins. Við erum nú búnir að búa vel um okkur í nýju byggingunni okkar, sem var beinlíuis lögö út og bygð fyrir Herberein f llesr, rúmgúö oor hentug til að fullniegja okkar raxandi verzlun. Fataefnis, Matvöru, Harbvöru, Leirtau. Grnnit og Tinvöru-deildiinar eru nú fullar með nýjustu og bezt viðeigandi vörutegundir. Heimsækið oss svo lér sannfierist um að verð okkar er sanngjarnt. r Silfur= og Gullstass til r f Jolanna hja G. Thomas. SILFU RMUNIR: $1 og $5 Kökudiskar fyrir #3 og $3.60; Smjördiskar, Aldindiskar, Kaffi-könnur, Itjómakönnur, Sykur-kör, Borðþurkuhringar, Könnur handa hörnum, alt að sama skapi ódýrt.—Matske'ðar, tylftin áður á $3.50 nú á $2.00, Te- og Kaffi-skeiðar tylftin áður á $1,50 nú á $1.00. GITLLSTÁSS: Kvenhringir úr hreina gulli áður $3 og $4 nú á $2.00; Karlmanns úrkeðjur áður $3.50 og $1, nú á $2.00; ,,Lockets“, Brjóstnálar, Erma- hnappar, Armtiönd. Kven-úrkeðjur, ,,Stick-pins“ (fyrir hálfvirði), og ýmislegt fleira, alt ódýrt að sama skapi. ÚR og KLUKKUR, Og svo úrin og klukkurnar, með sama niðursetta verðinu og aug- lýst hefir verið áður í Lðgbergi. Komið og skoðið vörurnar og verðið þó þið ætlið ekkert að kaupa. I Gk TMOMAS, | r.Oll j.luli. stv. . *Wlnnlpes. k______________________________________—A Mr. J. Halldórsson kaupmaður frá ( Lundar biður oss að geta þess, að í dag og á morgun (12. og 13. þ.m.) verðí hann ; staddur á greiðasöluhúsi A. Valdasonar, | 605 Ross Ave. her f bænum, og hafi þar | til sölu nautakjöt, sauðakjöt, smjör og , fi>k. Kjötið er af ungum og feítum; gripum og allar vörurnar vandaðar og , verðið sérlega sanngjarnt. Þetta ætti að vera hentugur tími fyrir fólk að kaupaslatta af kjöti til vetrarins. THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. Ný-innflutt husgögn Við viljum sérstaklega leiða at hygli yðar aðtvennu þessa viku: HÚSGÖGN HVÍTU ENAMELED JÁRNI, svo sem rúmstæði, foldingbeds og snotur þvottaborð. Þ ssar vðrur eru innfluttar frá New York og eru til sýnisií fyrsta sinnií Winni- peg. Við höfum fluttjinn frá Englandi ljómandi POSTULÍNS FÓTPALLA og KRUKKUR svo se.m blómstur krukkur og burkrakrukkur, snotrar útlits og tilbúnar af íþrótt mikilli og með sanngjörnu verði.—Koraið ogskoð- ið vörur þessar, |og sem eru þær vönduðustu sem fluttar hafa vorið til Vestur-Canada. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main St. L‘ Alkunnnr fyrir vandaöan búnað. hús- Rcbinson & CO. PlaidBack Golf Klædi það höfum við nú með þeim litum sem fólk sækist mest eft- ir. Eftirspurn eftir því hefir verið meiri en búist var við, en nú höfum við nóg af.þvi. : Alt með snotru Plaid back með GRÁUM, GRÆNUM, GUL- UM og STEINGRÁUM lit, 54 þml. breitt. úr al-ull. Aistað- ar selt á $2,75 yarðid, okkar sérstaka verð .... „ **** 98 cents yardid Þegar þér komið, þá’spyrjið eftir okkar sérstöku tegundum af KJÓLA-EFNI á i 38 cents yardid. Robinson & Co., 400-402 Main St. HREIN- LÆTI ábyrgst. Ekkert brauð éða sætindi betra til en hjá BOYD, Beztu vélar, leiknustu verk- menn Reynið okkar 20c. Cream. Jólakök ur ísaðar og prýddar fyrir 20c. pundið, eins ódýrt og efnið í þær. W. J. BOTD. Bakari fólksins og Confectioner,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.