Lögberg - 12.12.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.12.1901, Blaðsíða 2
2 LOGBERQ, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1901 Útdráttnrúr boffskapEoose- velts forseta. CoDg'iess Bsndsrfkja var settnr k nkkaD 12 á bádegi 2 f>essa mánaP- »>•. Str»x fyr°ta daginn voru yfir f> jú þfisurd frumvö p lögð fynr neðri deild, svo útlit er fyrir, að eitt- hvað verði fyrir cong'rersnoenn *ð starfs; gert er þó ráð fyrir, að f>;Dp- tíminn veiði freraur með styttra móti í petta sien. N»sta d»g (3. Des.) var hr>ð»k»pi>r Roosevelts forseta les inn upp og tók pað tvo klukkutfms. C meres’-menn repúbiíkana-flokksics i^stu mjögr eindregið ánæpju sinni og fögrnuði yfir boðskap forseta, og scgja biöðin, að álitið á Roosevelt hafi aukist stórum bæði hjá flokk hans ogf pjóðinni. Enn er ekki hægt að vita, hvernig eriddi forseta hefir faliið f smekk senatðranns; hafi þeim geðj- ast það vel, pá samt að micsta kosti sýndu peir pað ekki. Boðskapurinr er mjögr iangt mál eins og sést á J>vf að lesturinn stðð yfir í tvo klukku tfma, svo Lögberg getur ekki, pvf miður, flutt lesendum sínum hann allan í fslenzkri pyðingu. Hvort heldur menn búa í Bacdaríkjunum eða Canada pá er mjög uppbygrgri- legt að lesa forseta-boðskspinn, eD einkum og séríiagi vitum vér að hver einasti hugsandi Bandaríkjamaður viil fá að heyra eða sjá sem alira mest úr fyrstu þÍDgsetniogarræðu Rooseveits forseta, sem á svo óvæntan hátt vaið forseti Bandarfkjanna, vegna þess, að í peirri ræðu kemur eða á að koma fram stefna sú f helztu stórmálum pjóðarinnar, sem forsetinn ætlar sér að fylgja. I>að er auðvitað með gér- stöku tilliti til hiana tnörgu lesenda Lðgbergs f Bmdarfkjunutn, að vér birtum útdráttinn, og peirra vegna munum vér gæta pess að hlaupa ekki yfir nein aðal-atri^i ræðunnar: „Til efri og neðri málstofunnar: Skugga mikils mótlætis slær á con- gressinn þegar hann kernur saman í ár. Hinn 6. Sept. síðastliðinn skaut anark- isti McKinley forseta á Pan-American- sýningunni í Buffaló og hann dó þar í . bænum 14. sama mánaðar. Af sjö síðustu forsetum Bandaríkj- anna, sem þjóðin heíir kosið, er hann hinn þriðji, sem myrtur hefir verið, og er það eitt nóg til þess að skjóta öllum löghlýðnum Bandarikjaborgurum skelk í bringu; meir að segja, tildrögin til þessa þriðja forsetamorðs bera sérlega þýðingarmikinn vott um óheillavænleg- ar horfur. Báðir morðingjarnir, sem myrtu Lincoln og Garfield, eiga því miður marga sína líka í mannkynssög unni. Hin óttalega gremja út af fjögra ára borgarastríðinu varð Lincoln að fjörtjóni, og hégómleg hefndargirnd fyr- ir vonbrigði um embætti leiddi til morðs Garfields. McKinley forseti var myrtur af gjör- spi'tum glæpamanni, er tilheyrði þeim tíokki glækamanna, sem mótfallinn er allri stjórn, hvort heldur hún er góð eða vond, sem setja sig upp á móti alls kon- ar mannfrelsi sé það trygt með nokkur- um lögum, hversu réttlát og fijálsleg sem þau svo eiu, og sem eru jafn óvin- veittir ráðvöndum mðnnum, sem frjála þjóð kercur sér saman um til þess að annast um mál hennar, eins og grimm- uin, ábyrgðarlausum harðsl jórum. Það er óhætt að segja, að þegar MeKinley forseti dé, var hann elskaður í Bandaríkjunum almennara en nokkur annar maður, og aldrei höfum vér átt mann í stöðu hans, sem jafn iaus hefir verið við hið beiska hatur vissra manna, sem menn i opinberum stöðum svo oft verða fyrir. Pólitískir andstæðingar hans voru manna fyrstír til þess að gefa honum einlæga og afdráttarlausa viður- kenning fyrir valmensku hans og ljúf- mensku, sem ávann elsku og traust allra, sem hann þektu, og fyrir ráð- v ;ndni hans og hreinskilni í opinberum málum. Enginn, sem kyntist honum sém prívatrnanni eða í opinberum störfum, j gat annað en borið virðingu fyrir honuin. Þeir, sem bera hönd fyrir höfuð þessara mannskæðu glæpamanna, af- saka glæpi þeirra með því, að þeir hafi pólitíska þýðing, séu barátta gegn auð ,,g ábyrgðarlausu valdi. En fyrir morð þelta er ekki liægt að koma við þeirri fyrirlitlegu afsökun. Mc Kinley var ekki auðugur maður; hann var af bænduin kominn, hafði sjálfur verið í flokki verkainanra, og gengið í her Bandaríkjarma sem óbrot- inn hermaóur. Hér var því ekki ráðist á auðinn, heldur á heiðarlega starfs- menn, sern gera sér að góðu sanngjörn laun vinnu sinnar eftir langt og mikið æfistarf að miklu leyti í þjónustu þjóðar sinnar. Ekki var heldur ráðist hér á vald. sem væri ábyrgðarlaust eða í ein- stakiingshöndum. Hér var hvorki um harðstjórn né auð að tala. Það var ráðist á bezta vin verkalýðsins, á fyr- irmyndarfulltrúa almennra mannrétt- inda og þjóðkjðrinnar stjórnar. McKinley forseti var i stöðu, sem var með atkvæðum gjörvallrar þjóðar- innar, og enginn forseti—jafuvel ekki Lincoln sjálfur—hefir lagt meiri stund á það en hann að taka sem allra mest til- lit vilja almennings. Hann hafði fyrir skömmu verið end- urkosinn, vegna þe38, að meiri hluti borgara vorra, meiri hluti hændanna og vinnulýðsinS álitu, að hann h< fði á síð- ustu fjórum árum meöhöndlað mál þeirra svo vel; þeir fundu til þess, að hann skildi þá svo vel og hélt svo vel fram vilja þeirra og hugmyndum, að þeir vildu hafa hann fyrir fulltrúa sinn í næstu fjögur ár. Og þetta var maðurinn, sem morð- inginn iagði að velli! Og til þess að gera Júdasar-svivirðinguna sem sví- virðilegasta grípur hann tækifærið þeg- ar forset'nn stendur opinberlega frammi fyrir lýðnum, gengur framan að honum eins og hann ætli sér að taka í hendina, sem forsetinn rétti honum af vináttu og bróðurhug. Þetta göfuglynda traust og vináttumerki forsetans notar morðing- inn til þess að veita hanum banasárið. Níðingslegra verki hafa aldrei farið sögur af. Sorgin, sem fylti hjörtu manna á tímabilinu þegar forsetinn var að berj ast við dauðann, er enn ekki horfin það- an. Á banasænginni kom fram hjá honum fyrirgefningarhugur til morð- ingjans, einlæg ást til vinanna og óbif- anlegt trausttil herra lífsins og dauðans. En jafnframt því að syrgja góðan og göfugan forseta, sem nú er dáinn, þá gleðjumst vér yfir hans mikla lífsstarfi og hve karlmannlega hann varð við dauða sinum. Glæpamaðurinn var viðurkendur anarkisti, æstur af kenningum anarkista og ef til vill ógætilegum ræðum og rit- um, sem kveikja öfund, heift og hatur. Þeir, sem þannig sá, geta ekki komist undan því að bera sinn skerf af ábyrgð- inni á afleiðingunum. Með þessu er átt við skrílhöfðingjana, æsingamennina og þá, sem réttlæta og afsaka glæpi og reyna að vekja óánægju hjá mönnum með það, sem er. Með svona morði er ekki einasta ráð- ist á þennan eina forseta heldur á alla forseta og alla stjórn. (Meira). f Kaupid Kolfortin og Toskuraar ydar ad Devlin Við höfum nýfengið mikið af völdum ofannefnd um vorum. W. T. DEVLIN, 407 Maín St., Mclntyre Block. Tel. 339 STANDARD og fieiri með ýrr-5u verði SdDIDd" af ýms1,un undum fyrir Vjeiar og þar yflr. Við höfum fengið hr, C. JOHNSON til að líta eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage A»e. & Carry St., Wiijuipeg. SNDTFPPA LÆKNUD OKEYPIS. ASTWALEXE gcfur fljótann bata og læknar algerlega í ölf uni tilfelluiu Sent a Iveg ókeypis ef beÖið er um það á j KITID NÖFN YDAR OG HEIMICI GREINILEGA CKAIEIED " FOR TER YEAflS 0 RCLIEF. iMlSS BaIN’5 ry i’allegir puntaðir turbans fyrir $2.00 2 tórir svartir flöjelshattar 4J fyrir $3.50 | ailors hattar á...........7fc. hver j. attar endurpuntaðir rnoð gamla puntinu ef þarf. m-mt 454 Main Str, Ekkert jafnast við Asthmalene. Það gefur fróunn á augnabragði jafnvel í verstu tilfellum. Það læknar þó öll önn- ur meðöl bregðist. Séra C. F. Wells frá Viila Ridge, 111. segir: „Glasið af Asthmalene er eg pant- aði til reynslu, kom með góðum skilum. Eg hert ekki orð yflr hvað ég er þakklát- ur fyrir hvað tað heflr gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður vi5 rotnandi kverk- ar og háls og andarteppu 5 tíu ár. Eg sá augiýsing yðsr um meðal við þessum voðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu og hélt að því mundi hælt um of. en á- Jyktaði þó að reyna það. Mér til mestu undrunar hafði þessi tilraun beztu áhrif. Sendið mér flösku af fuliri stærð. Séra DPv. MORRIS WEOHSLER, prestur Bnai Israel safnaðar. New York, 3, Jan, 1901. Drs. Taft Bros Medicine Co. Herrar mínir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við afldarteppu og árlegu kvefl og það léttir allar þrautir, sem eru samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraveið. Eftir að hafa rann- saka* og sundurliðað Asthmaiene, þá getum vér sagt að það inniheldur ekkert opium, morphine, chloroform eða ether. Séra Dr. Morris Wechsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901, Dr. Taft Bros. Medicice Co. B errar mínir: Eg skrifa þetta vottorð því eg finn það skyldu mína, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til «>ð lækna andarteppu heflr. Kon- an mín heflr þjáðst af krampakendri and- arteppu í síðastliðiu 12 ár. Eftir að hafa reynt allt, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á gluggum í J30. stræti í New York. Eg lékk mér samstunðis flösku af Astkma lene, Konan mín fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper. Eg tók brátt eftir virkilegum bita, og begar hún var búin m»ð eina flösku hafði andarteppan horfið og hún var alheil. Eg get þvi með fyllsta rétti mælt fram með meðalinu við alla sem þjást af þessum hryggilega sjúk- dóm. Yíar með virðingu, * O. D. Phe'ps, M. D. 5. Feb. 19C1. Dr. Taft Bros. Medicine Co. Herrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Fg hefi reynt ýmsa læknis- dóma en alla árangurslaust. Eg varð var við auglýsing yðar og fékk mér eina fiösku ^ til reynslu. Mér léiti óðara. Síðan hefi ; eg keypt flösku af f ullri stærð, og er mjög ' þakklátur. Fg hefl fjögur börn í fjöl- skyldu og gat ekki unnið í sex ár. Eg jheflnúbeztu heilsu og gegni störfum mínum dagiega. Þér meitíð nota þetta voitorð hvernig sem þér viljið. Heimili 235 Rivington S r. 8. Raphael, 67 East l29th str. New York City. ARINSJðRM S. BARDAL 8«lur;iíkki3tur og annaet. urn útfarii Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai ekona minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str, ZSOíi, Glas til reynslu ókeypis ef skrifaó er eftir pví. Enginn dráttur, Skrifiö nú þegar til Dr. Taft Bros Medicine Co 79 East 130th str, N. Y. City. CANADIAN N0RTHERN DEGEMBER EXCURSiONS To EasterriC aiada WINNIPEG —TO- London, Hamilton, Toronto, Niagara Falls.Ont., Kingston, Ottawa, Montreal $40 AND RETURN Corresþonding rates from other points in Manitoba. Proportionately low rates to points East of Montreal, in the Province of Quebec, New Brunswick and Nova 8cotia. NY SKOBUD. að 483 Ross ave. , Við höfum látið eudurbæta búðina neðan uddir gamla Assiniboine Hall, 3. dyr fyrir austan „dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag af sterkum pg vönduð- um verkamanna-skóm. Islendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með þvf að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón Kctilsson, skósmiður. Tli. Oddson, harnessmaker. 483 Koss Ave„ Winnipcg. Skor og Stigvjel. TICKETS SALE Commencing December 2nd. 1901, to and including December 31st, 1901. All tickets good for THREE MONTHS CHOIGEOF EOUTES STOP GVERS EAST0F DETROIT LOVEST OOEAN S. S. RATES For furtherinformation apply to any Agent Canadian Northern Rai’way, or Winnipeg City Ticket, Telegraph and Freight office, 431 Main St. Tel. 891. OEO. H. SHAW, Traffic Manager. Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði þá skuliðþér fara i búð ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hann hef- ur unnið hjá o?s í tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór- og smá- kaupum. The Kilgoar Bimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. MVNDIR mjög settar niður í verði, til J>ess að rýma til fyrir jðlavarningi. Komið og reynið hvort við gefum yður et ki kjörkaup. VIÐ MFINUM D4Ð. W. R. TALBOT íl C0„ 239 Portage Ave. ©1 |_}g leyfi mér aS gera kunnugt fólkinu yfir höfuð og sérstaklega hinum íslenzku vinum mín- um, aS eg hefi keypt harSvöru-verzlun Mr. W. S. Young í West Selkirk. Eg vonast eftir aS, meS stöS- ugu athygli viö verzlanina' og ráSvöndum viSskiftum þá getiJeg^verSskuldaS aS[fá nokkurn hluta af verzlun ySar. h j á Mc- M a n u fac hin síSustu I hefi veriS C 1 a r y turing Co. 19 ár viS @J verzlun þejrra í Winnipeg, og held eg aS þaS sé sönn- un fyrir því aS fólki sé óhætt aS treysta mér. Heim- sækiS mig og sjáiS hvaS eg hefi af harSvöru, ofnum, enamelled vörum, tinvöru, máli, olíu o. fl. Steinolía meS verSi, sem hlýtur aS vekja athygli ySar. J. Thompson Black, Eftirmadur W. S. Young’s. Fryer Block, - - West Selkírk. f . * W Allir. sem hafa reynt m Selt í öilum lyfjabúðum, % # m m m m m m m m m m GLADSTONE FLOUR. segja að það sé hið bezta"á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Avalt til siilu í búð Á. Fridrikssonar. m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.