Lögberg - 20.02.1902, Side 2

Lögberg - 20.02.1902, Side 2
2 LÖGBERG, 20. FEBRÚAR 1902. Mentun kvenna. (Framh.) Skyldur fööur og móður byrja löngu áf'ur en börn þeirra fæðastí þenna heim. Maðurinn má ekki gleyma því.að líkam- ie^ur veikltiki á bonum sjálfum, sem liann oft í hugsunarleysi hefir sjálfur baksð sér á yngi i árunum. er oft, sam- kvæmt tilfinningailausum erfðalögum, lagður á saklaus bðrnin hans. ,,Það, Sem maðurinn sá r mun haun uppskera". Það er maðurinn og konan, sem heimilið skapa, og ef hann er drykkju- maður, eyðslusamur, geðillur, tilfinn- ingarlaus, önugui, heimskur og þver, þá getur f að ekki með neinu móti orðið gott, h vað svo gáfuð sem konan er. ást- rík og forsjál. Göfugleiki föður og móð- ur þurfa að haldast í hendur, þurfa að fylgjast að, ef heimilið á að ná sínu háa takmarki, því sem sé, að verða sá lang- mesti menningar- og siðferðis-skóli fyrir gjðrvalt mannkynið. Móðurinni ætti að vera gagnkunn- ugt alt það, sem vjsindin þekkja um arf- gengislögmálið. Þar nægir ekki sú léttvæga og grunna eðlísfræði, sem kend er á hínum almennu lægri skólum og jafnvel sumum þeim æðri. Hún ætti að þekkja til iilítar leyndardóma sinnar eigin líkamsbyggingar og þau heilbrigð isskilyrði, sem nauðsynleg eru fyrir hana svo hún geti orðið hraust og út- haldsgóð kona. Hún ætti að þekkja næringarkraft hinnar mismunandi fæðu og hinar mismunandi heilsugjafir henn- ar, meðferð ungbarna og hjúkrun sjúk- linga- Hún á að þekkja vel í hverju er fólgið hið sívakandi hreinlæti, sem bæg ir frá heimilunum mörgum þeirra sjúk- dóma, sem læknarnir kalla „subbu- sjúkdóma1’. Hin margvíslegu atriði þessarar nauðsynlegu þekkingar lærast að eins smátt og smátt,með langvarandi reynslu og eftirtekt. En grundvöllinn til þeirrar þekkingar ætti að leggja snemma. Móðirin á að gróðursetja virð- ingu fyrir öllu þessu í hugum dætra sinna með því, að hafa það stöðugt fyrii þeim. Svo fjölda margt hefir komið í ljós á síðari timum, sem mikla þýðing hefir fyrir uppeldisfræðina, að mæðumar ættu í framtíðinni að taka mikið fram fyrri tíðar og nútíðar mæðrum. Því miður hefir of lítil áherzla verið á það lögð,að stúlkur ættu að.njóta sömu ræktar og drengir að þvi er starfs- og atvinnulegan undirbúning snertir, Drengir eru uppaldir með vissu augna- miði um ákveðna stöðu í lífinu. Óhindr- aður aðgangur að mentafærum lands- ins hefir ætíð staðið þeim opinn. Alls- kyns lífsstarf breiðir móti þeim faðm- inn. Það er skoðað óhapp ef drengur vex upp til fullorðinsára án þess að bafa ákveðna framtíðarstefnu, og gerir sér að góðu að lifa á annarra sveita. Og engu að síður er það mótlæti, ef ung stúlka hættir framtíð sinni með þvi að giftast slíkum manni. Það er gengið út frá því sem sjálfsögðu, að stúlkur giftist góðum mönnum, sem færir séu um að sjá þeim farborða. Þess vegna er aðal- lega ástundað að gera þær hæfar til að verða góðar konur og mæður, er lifi sem skjólstæðingar umhyggjusamra og ást- ríkra eiginmanna. Hyggnar konur líta fram í veginn og eru við ölln húnar. Það eru ekki allar konur sem eig'n- ast góða eg sjálfstæða menn, Suma skortir hæfileika, aðrir missa heilsuna, nokkurir eru iðjulausir slarkarar. Og ekki eru þeir svo fáir, sem algerlega yfirgefa konu og hörn. Margar giftar konur finna nauðsyn til bera að vinna að nokkuru leyti íyrir heimili sínu, sum- ar algerlega. Margar konur verða ekkj- ur og fjöldi þeirra, sem aldrei giftast, fer alt af vaxandi. í sextán austur- og suðaustur-ríkjunum eru konur langtum tíeiri en karlmenn. Þær verða þar margt að líða sökum skorts á þekking á öilu því, sem að atvinnugreinum og við- skiftalífi lýtur. Margar ekkjur, sem eignir hafa undir höndum, missa þær fyrir vankunnáttu á meðhöndlun þeirra, og áður en varir eru óvandaðir flagarar, sem látast vilja þeim vel, húnir að plokka af þeim hverja fjöður. Fyrir þessa sök ætti mentun margra kvenna aldrei að álítast fullkomin, hvað sem liæfileikum þeirra líður, nema þær bafi lært einhverja vissa iðn eða at- vinnugrein. Þó maður slíkrar konu roÍ8si heilsuna. verði fjárþrota, falli i slark og óreglu. ellegar deyi, þá hefir liún þó vokkurnveginn tækifæri til að bjarga sér, en þarf ekki að eiga alla sína framtíð undir náð og miskunn kringum- stæðanna. H ún verður þá fær um að sjá fyrir heimili sínu og uppala hörn sfn, og vinir hennar ltoma betur við þeirri aðstoð, sero þeir vilja veita henni í stríð- inu. Falli lienni eignir í hendur, þá er hún fær um að sjá þcim horgið og að verja þeim skynsamlega. Hún leitar sinna eigin ráða um það, í hvað er ó- hætt að leggja peninga, hvað er nœgi- legt eignar skírteini, hvers er mest að gæta í veðskuldasamningum, og hverra fjárráða viðlíka inentaðar konur njóta í öðrum ríkjoru. IIBIMILID ÆTTI AD VERA KONUNNAR ÓRASKANLEGUR EIGINDÓMUR. Það er enn annað, sem öllum ætti að bera saman um. Heimilið ætti að vera tryygt konunni á lðglegan hátt, svo að ómögulegt væri á neinn hátt að sólunda því út með Keimskulegu við- skiftabralli. Aldrei ætti að setja heim- ilið i veð fyrir nokkurri skuld, né seljast. Það skyldi kon'an aldrei ganga inn á, nema ef flutningur á fjölskyldunni gerir slikt nauðsynlegt og annað heimili er keypt í stað hins fyrra. Auðvitað eru til kringumstæður, þar sem þessari reglu er ekki hægt að frarofylgja. En í langflestum tilfellum er það næsta mikils virði fyrir um- hyggjusama konu og móður, að vita heimili sitt standa á óbifanlegum fram- tíðar grundvelli. Fyrir hana er það mesta voðahugsun ef hún i arf að óttast fyrir að verða húsviltur öreigi', og von- andi fara lagasmiðir ríkjanna að veita konunni meiri tryggingu fyrir því, að hún þurfi.ekki að láta af heimilisrétti sínum, þó hún jafnvol verði ekkja og alt fari að forgörðum, ef hún heldur skuld- lausu heimili er ekki fokið í öll skjól. Hún getur þá oftast haldið hjá sér börn- unum og litlar inntektir hrökkva þá oft til að gera heimilið viðunanlegt. En ef hún er svift bæði manninum og heimil- inu, er mótlætið [tvöfalt og konan úr- ræðalaus og bágstödd. Vegna þess hve áríðandi staða konunnar er, og hve víðtæk hennar áhrif eru, og ennfremur vegna þess.að börnin eru strax í æsku undir hennar áhrifum meira en föðursins, að það er hún, sem sáir því sæði í hjörtu þeirra,sera drýgst- an og varanlegastan ávöxt ber. Þá setti hverjkona strax í æsku að fá þálmentun, sem eé samboðin því göfuga æfistarfi, sem fyrir henni liggur. Henni ætti að innræta alla þá siði, sem gera hana ljós á heimilinu og vel þegna í samkvæmislífinu. Skemtanlr þarf hún að hafa og glatt hversdagsiíf. Henni þarf að lærast sú mikla list, að vera glöð 1 bragði utan heimilis og á því. Það er rangt að reyna að kefja niður fyrir tímann glaðværðarákafa æskunn- ar. Konan á að fá alla mentun sem upp- lýsingar fýsnin krefst, og undirbúning undir hvert það verklegt starf, sem næst er hennar skapi eða hún er bezt liæf tíl. En þótt ungum stúlkum sé nú kend einhver atvinnugrein.líkt ogkarlmanni, þá má aldrei gleyma því að gefa henni þá mentun, sem nauðsynlegust er fyrir húsmóður, eiginkonu og móður. Fáar konur komast svo til fullorðinsára, jafn- vel þótt þær ekki giftist, að þær.ekki finni til þess, hve hússtjórnar-kunnátt- an getur komið í góðar þarfir. Ef þær hafa ráð á því að halda vinnukonur, þá er það ekki síður nauðsynlegt. Konan hefir ekkert vit á því hver vinnukonan er góð og hver ekki, nema því að eins,að hún kunni öll þau vork sjálf. Hús- stjórnarfræði (Domestic Science) ætti að verða námsgrein í hverjum æðri kvenna- skóla og ætti þeirri námsgrein að sýna alveg sömu rækt og hverri annarri. Eiginkona og móðir ætti ætíð að vera sinn eigin herra og herra í sínum verkahring, en aldrei neíns annars þræll, ekki einu sinni mannsins síns, sem hún elskar, því )>að stelur burtu hálfu gildi hennar. Gamall grískur spekingur sagði: „Fáðu þræli þínum barn þitt til fósturs, og í staðinn fyrir einn þræl átt þú bráðum tvo“. En þó lifir enn þá eftir í kolum þeirrar gömlu trúar, að konan standi manninum lægra í lieimilisfélaginu. Á þeim gömlu lög- um byggist sá ójöfnuður, að láta föður- inn einan hafa eignarhald og umráð yfir ómyndugu börnunum, í stað þess að foreldrarnir hafi það báðir jafnt, sins og nú er orðið í sumum af Bandaríkjunum. Önnur lög, viðlika ósanngjörn, á- skilja manninum öll umráð á því fé, sem konan innvinnur, án alls tillits til þarf- ar hennar eða verðleika lians. Þetta hefir nú auðvitað verið afnumiðí flestum ríkjunum, en þó liangir það enn óbreytt í þeim sumum. Þessi rangindi, og önnur slík, eru nú smátt og smátt að víkja fyrir sið- menningar-Iögum nútímans, sem stöð- ugt eru að lyfta heimilinu upp í hærra veldi en það var áðu í. Verklegar ný- ungar ern stöðugt að létta undir með heimilisstörfin og gera þau einfaldari, eins á sér stað með akuryrkjuna, og jafnréttishugmyndin á enn eftir að ná sér niðri við heimilisstjórnina eins og önnur störf. Það er heimtað að hjóriabandið sé bygt á sameíginlegri ást og virðing, sem þeir málspartar beri hver til annars. Að hjónin viðurkenni jafnrétti hvort annars við sig og hvert styðji annað í heimilisstarfinu. Með því móti fær heimilið yfir sig himneskan blæ, og þeir mannlegu for- eldrar nálgast smátt og smátt hina guð- legu fullkomnun. —Huccess. Mcðierð á bömnm. ! Mikil íbyrgð hvílir á öllum mæðrum Börn ættu ætíð að vera glaðleg og ánægð. Frísk börn sofa vel, borða vel, bera sig vel og skemta sér vel. Brrn sem ekki er fjörugt, rjóðleitt, og leik fult þarfnast br&ðasta eftirlits, ella geta afleiðingarnar orðið alvarleoar. Varkár móðir ætti æflnlega að hafa við heudioa meðal, sem er hættulaust en áhrifa mikið, til þess að gefa börn- um ef á liggur. Slíkt meðal er Baby’s Own Tablets. Dcssar tablets verka ekki eins og hin svo kölluðu .,Soothing“ tneðöl. I>ær hafa ekki þannig áhrif sð þær deyfi eða deyði, h.ídur Jrvert á móti, ryðja J>ær sér að upptökum sjúkdómsina ov burt ry "na honum og þannig lækna barnið, og varna pví að slíkur sjúkdómur geti komi t að aftur. Sérhver iróðir, sem hafa reynt þetta meðal brosa pví mjög mikið og ætíð hafa það víð hendina & heimilinú. Mrs. G B aines, frá S:x Vlile Lxke, O it, farast pannig orð:— „Biby’s Own Tablets sem eg bað um komu rétt i tæka tið. B irnið mitt var mjög veikt *f meltingarleysi og inníflaveiki, en pað er n.ér sönn á- oægja að geta sagt að þessar Tableta hafa gert bann jafogóðann eftir fáein- ar ínntökur, og nú helzt hnnn vel frlskur með pví að gefa honum Tab 'et endrum og sinnura pegar hann verður ókirrlát ir. Eg er ttta barna •r óðir, og eg verð að segia að eg hefi ekki hsft meðal sem eg h ifi ljift eins mikla trú á eins og Biby’s Owa Tab- lets, og hefi eg pó leyntöll hin gömlu meðöl. Eg heid að inæður settu ætíð að hafa pær við hend ia á heimilinu til vanúðar ef hætta ber að höudum.4' Baby’s Own Tablets lækna alla smærri kvilla barna, svo sera harðlffi maga- sýrur, iðrakveisu, niðurgacg melting- arleysi og sraá hitaköst. Dær lækiaa kúef varna croup og lina þrautum, sem samfara eru tanntöku baina. Þmr eru fyrir börn á öllum aldri, og séu pær uppleystar 1 vatni má án minetu hættu gefa pær inn, jafovel yngstu iingböinum Þær eru seldar 1 öllum lyfjabúðum á 25c. baukurinn, eða verða seDdar kostnaðarlaust með póati ef skrifað er eftir peira og andvirði sent til Dr. Williams’ Medicine Co., Brhvkville, Ont. 23 Skandinavar, sem læknuðust síðasta mánuð álíta að eg sé sá eini_í Ameríku er geti læknað Heyrnarleysi og sudu fyrir eyrum Aðferð mína má viðhafa á heiinilinu. Skrifið hvað að er, og mun eg fljdtlega gefa yður álit mitt UmMSÖROKS ÖRONKLINIK, 31 5W. 12 3Str. - - New York Vijtd þér sfíjaokknr smjörid y<)ar 1 Við horgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsons & Rogers. íáður Parsons & Arundell) 1C2 Mclíermot Avc. E., Winnipeg. þegar J>ér kaupið Morris Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó; viðjafnanlegt. Áhyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig ,,Flgin“ og ,,Bintchford"-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Weiier Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. Skor og Stigvjel. Vfljið þér kaupa skófatnað með légu verði þá skuliðþér fara í búð ina, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýit. Vérhöfum meiri byrgð- ir en nokkri.i aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubútnn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum.hann hef- ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða nnciir fram með. Vér seljum bæði S stór- og smá- kaupuin. The Kilgonr Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG, ANDTEPPA LÆKNUD ÓKEYPIS. ASTM4LEXE gcfur fljótHnn og læknar algerlcga í öll- nm tilfcllnm. Sent alveg ókeypis ef beðið er um það á póstspjaldi. HITID NÖFN YDAR GREINILEGAOG IIEIMILJ gefur fróunn á augnabragði jafnvel S verstu tilfellum. Það læknar þó öll önn- ur meðöl bregðist. Séra C. F. Wells frá Viila Ridge, 111. segir: „Glasið af Asthmalene er eg pant aði til reynslu, kom með góðum skilum. Eg hefi ekki orð yfir hvað ég er þakklát- ur fyrir hvað það hefir gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður vi* rotnandi kverk- ar og háls og andarteppu S tíu ár. Eg sá auglýsing yðar um meðal við þessum voðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu og hélt að því mundi hælt um of. en á- Jyktaði þó að reyna það. Mér til mestu undrunar hafði þessi tilr be u áhrif. Sendið mér flösku af fuilri stærð. Séra DR. MORRIS WEOHSLER, prestur Bnai Israel safnaðar. New York, 3. Jan. 1901. Drs. Taft Bros Medicine Co. Herrar minir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við audarteppu og árlegu kvefi og það léttir allar þrautir, sem eru samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraverð. Eftir að hafa rann- sakað og sundurliðað Asthmaiene, þá getum vér sagt að þaf inniheldur ekkert opium, morphine, chloroform eða ether. Séra Dr. Morris Wechsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901, Dr. Taft Bros. Medicine Co. H errar mínir: Eg skrifa þet.ta vottorð þvS eg finn það skyldu mína, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til að lækna andarteppu hefir. Kon- an mÍD heflr þjáðst af krampakendri and- arteppu S siðastliðin 12 ár. Eftir að hafa reynt allt, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á giuggumíl30. stræti S New York. Eg fékk mér samstunðis flösku af Asthina- lene. Konan mín fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper. Eg tók brátt eftir virkilegum bata, og fcegar hún var búin með eina flösku hafði andarteppan horfið og hún var alheil. Eg get þvi með fyllsta rétti mælt fram með meðalinu við alla sem þjást aí þessum hryggilega sjúk- dóm. . Yíar með virðingu, O. D. Phe’ps, M. D. 5. Feb. 19C1. Dr. Taft Bros. Medicine Co. Herrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Fg hefi reynt ýmsa læknis- dóma en alla árangurslaust. Eg varð var við auglýsing yðar og fékk mér eina fiösku til reynslu. Mér létti óðara. Síðan hefi eg keypt flösku af fullri stærð, og er mjög þakklátur. Eg hefl fjcgur börn í fjöl- skyldu og gat ekki unnið í sex ár. Eg hefi nú beztu heilsu og gegni störfum mínum daglega. Þér megið nota þetta vottorð hvernig sem þér viljið, Heimili 235 Rivington Str. S. Raphael, 67 East I29th str, New York City. tilas til rcynslu ókcypis cf skrifaó cr cftir p\í. Enginn dráttur, Skrifið nú þegar til Dr, Taft Bros. Medicine Co. 79 East 130th str. N. Y. City. 1Selt í öllum lyfjabúðum 4j) „EIMREIDIN", fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið & íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S Berpmanu, o. fi- JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave, Býr til og verzlar með hus iampa, tilhúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþökum og vatns- rennum sér-itakur gaum- ur gefinn. CANADIAN NORTHEBN R allw íiy SIN&LE FARE for the round trip to WINNIPEG BONSPIEL FEB, 17-24 For further particular apply to any Agent Canadian Noithem Ry. Greo. XX. Sha,w, Trafíic Manager. ARINBJ9RN S. BARDAL Selur likkistur og annast. um útfarir Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur sel'ir hann ai. s konar minnisvarða og legste na. Heimili: á horninu á ™eP™nt Ross ave. og Nena str, SEYMÖUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypiskeyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHK BAIRD Eigandi. Canedian Paeifie Railwav T1»vö Talil LV, AR Owen Sound.Tt.fonto, NewYork, — east, via l ike, Mon.. Thr.,Sat. 16 oo OwenSnd, Toror.to, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. lo 15 Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily 16 oO 10 15 Rat Portape and Intermediate points, daily 8 oo 18 Ot rson.Lac du Ponnet and in- Merirediate pts.Thurs only.... 7 8o 18 3 Portage la rrairie, Iirandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, daily 16 30 I4 3o Portage la Prairie Brandon & int- 7 30 ermediate points ex. Sun 22 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 7 30 22 3o Shoal Lake, Yorkton and ,nter- mediate points Mon, W * Fri 7 30 Tues, Thurs. and Sat 22 30 Rapid City, Hamiota, Minio'a, Tues, Thur, Sat 7 3° Mcn, Wed and Fri 22 30 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. S 20 [5 46 Nap'nka, Alamcda and interm. daiiy ax Su1 d„ vii Brandon.. 7 30 Tues, Thur, Sut 22 3o Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 9 c5 15 15 Pipcstoce, Reston, Arcola and Moiií^Vád, Fd. via Brandon 7 3o Tues, Thurs, Sat. via Brandon 22 3O Forbyshire, Hirsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon 7 3o Tues ,Thurs.,Sat. via Brandon 14 3° Gretna, St. Paul, Chicago, daily I4 Io 13 35 West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, 18 30 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, Io 00 Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat. 12 2o 18 Emerson.. Mon. Wed, and Fri 7 5o 17 J. W. LEONARD C. E. McPHERSON General öupt, Geo Pas Agent

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.