Lögberg - 20.02.1902, Qupperneq 3
LÖGBERG. 20. FEBRÚAR 1902.
3
Mikils metin íslonzk kona.
Doctor AHce Steila Johnson er
íslenzk stúlka, fríð sfnura, sem aflið
hefir sér margra vioa í Los Aögeles.
Dr. Charles A. Hayes, sem er
sÖDgmaður mikill, hefir hrifið svo Miss
Johnson,að hún hefir gengið inn á, að
taka hann með sér til kristinhoðsstarfs
I Kína. í næsta mánuði leggja þau
á stað, samferða út í hið nyja starf
sitt.
Alice Stella Johnson var ung að
aldri, & sínu íslenzka heimili, f>egar
hún ásetti sér, að riðja sér sjálf braut
til mentunar og frama.
Hún hlytur að hafa verið korn-
ung þegar hún fór til Skotlands, f>vf
hún var aðeins 16 ára þegar hún kom
J>aðan, yfir Atlantshafið, og ienti á
austurströnd Canada, als'aus og ein-
mana. Um átta ár var hún þareystra
og á stórvatna svæðinu, jfmist norðan
eða sunnan landamæranna.
SvO vel hafði J>essi einbeitta
stf lka varið J>essum árum, að pegar
hún kora til California, árið 1897?
hafði hún útskrifast frá Chicago há-
skólanum. Fyrsta árið, sem hún vsr
I J>e8su ríki, átti hún heima í Red-
lands, en árið 1898 kom hún til Los
Angeles og fór að lesa læknisfræði
við Suður-Californiu háskólann og
útskrifaðist J>aðan í Júní 1901. Eftir
J>að var hún 6 mánuði í Childrens
Hospital, San Francisco, til J>ess að
búa sig enn betur undir æfistarf sitt.
Dr. Hayes kom frá Illinois árið
1887. Hann er stúdent frá Los Ang-
eles High School, en lauk læknisnámi
við University College, árið 1900, og
hefir síÖan starfað sem læknir hér í
borginni.
Ekki hefir hann, svo menn viti til,
haft í huga að fara til Kína, fyrr en
eftir að hann kyntist dr. Johnson. Or-
sökin til þeirrar ráðbreitni hans er
augljós. Miss Johnson hefir í mörg
ár verið að búa sig undir sitt starf í
Kína og eitt sina verið um sex mán-
uði við Kfna-trúboðs skólann f Port-
land, Oregon.
£>au. eru bæði starfandi safnaðar-
limir í Fyrstu Baptista kirkjunni hér
og dr. Hayes er [>ar forsöngvari. E>au
oru bæði 29 ára, bæði læknar og lík í
allri stefnu og skoðunum. E>að er
f>vf ekkert nema eðlileg viðburðanna
rás, að J>egar [>au sigla, f>á standi
nöfn f>eirra á farþegaskránni, sem Dr.
og Mrs. Charles A. Hayes.
E>au verða gefin saman snemma f
næsta mánuf i í Fyrstu Baptista kirkj-
unni af séra Josep Smale og fljótlega
J>ar á eftir stfga f>au á skip og byrja
sna trúboðsferð til Kína.
*
* _ *
Ofanrituð grein stóð 1 Los Aog-
eles Dayly Times 10. Jan. 1902-
Islenzka stúlkan, sem ræðir um,
er oss sagt að heiti Steinunn Ellisif
Jóhannesson.—Ritstj.
9 isr. i>-
IÆKM8,
W W. McQueen, M D..C.M ,
Physician & durgeon.
Afgreiðslustofa yflr State Bank,
TAXLÆKMR.
J. F. McQueen,
Dentist.
Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank.
DÝRALÆKIR
0. F. Elliott, D.V.S.,
Dýralæknir ríkisins.
Loeknar allskonar sj íkdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
LYFSALI.
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patent meðöl, Ritföng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
ur geflnn.
Dr. Dalgleish,
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúium tönnum (set of
teeth), en þó með því sailyröi að borgað sé
út S hönd. Hann er sá eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyrgist alt sitt verk.
416 KJclntyre Block. Main Street,
C. P. BANNING,
D. D. S., L. D, S.
TANNLŒKNIR.
204 Mclntyre Block,
TBI.BFÓN 110.
WlNNIPKGÍ
D*- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð 6 sér fyrir að vera með þeim
beztu í bænum.
Telefoij 1040 628Ji Main St.
I. M. Cleghorii, M D.
LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Et
Hefur keypt lyfjabúöina á Baldur og hefur
þvf sjálfur umsjon íöllum meSöIum, sem hanr
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve
ær sem hðrf ger ist.
Starfstofa heint & móti
GHOTEL GILLESPIB,
Daglegar rannsóknir meS X-ray, með stœrsta
X-ray i ríkind.
CRYSTAL, - N. DAK.
Vidup
South-eastern Tamarack
South-eastern Jack Pine,
South-eastern Poplar,
Dauphin Tamarack,
Við seljum beztu tegund af Pfne
og Poplar moð lægsta verði, og á-
byrgjumst mál og gæði pess. Sér-
stakt verð á Fnrnace við og til viðar-
sölumanna. Við seljum einnig
stór- og smá-kaupum.
THE CANADIAN
TRADING&FUELCo.
L mited.
Offlce cor. Thistle & Main St.
(Ekkert borqargtg betar
frmr nngt folk
Heldur en a<3 sanga á
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portage Avenue.fand Fort Streot
ettld allra npplýslnga hjá akrifara skólana
G. W. DONALD,
MANAGF.B
BO YEAR8’
EXPERIENCE
Trade Marks
DCSIQNS
. - COPYRIGHTS tC.
Anyone sending a sketch and description may
qnlckly ascertatn our opinion free whether aq
lnvention is probably patentable. Communica-
tions strictly confldentfal. Handbook on Patente
eent free. Hdest agency for securingpatents.
Patents ..aken throufirh Munn & Co. recelre
tpecial notíce, witbout charge, inthe
Sckntific Jfmerican.
A handBomely ttlustrated weekly. LargeBt clr-
culation of any scientlflo Journal. Terms, 13 a
year: four months, »1. Sold by all newsdealers.
KSUNN & Co.36,Broadw*,,’New York
Brancb Clflce. 626 F St, Wasbington, '\ C.
munúir
(Pho’ographs)
beztu 1 borginni
verð ssnegjarnt
fullnæsfja ftbyrsrst
WELFORD’S
PII0T0 STUDI0
Miss Lovisa Thorlakson ætlar að
stofna music-skóla á Mountain og Gard-
ar, N. D. Þar kennir hún að Teika á
orgel og piano. — Þeir sem vilja nota
þetta tækifæri til að nema þá fögru í-
þrótt. geta fengið frekari upplýsingar
hjá Elis Thorwaldson kaupmanni á
Mountain og Jóni J. Bardal á Gardar.
TIL, NYJA ISLANDS.
Eios og undanfarna veturhef eg
á hendi fólksflutninga á milli Winni-
peg og íslendingafljóts. Ferðum
verður fyrst um sinn háttað á J>essa
leið:
NORÐUR.
Frá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e.h
Selkirk „ mftnud. „ 8 f. h.
Gimli „ [>riðjud. „ 8 f. b.
Kemur til Islerd flj. „ „ 6 e. h.
SUÐUR.
Frá ísl.fljóti hvern fimtudsg kl. "8 f. h.
„ Hnausa ,, „ „ 9 f. h.
„ Gimli „ föstudag „ 8 f. h.
„ Selkirk „ laugardag „ 8 f. h.
Kemur til Wpeg. „
Upphitaður sleði og aliur útbún-
aður hinn bezti. Mr. Kristjftn S:g
valdason, sem hefír almennings orð á
sór fyrir dugnað og aðgætni, keyrir
sleðann og mun eins og að undan-
fðrnu láta sér ant um að gera ferða-
fólki ferðina sem þægilegasta. Nft-
kvæmari upplýsing&r fást hjá Mr.
Valdason, 605 R >ss ave , Winnipeg.
Daðan leggur sleðinn af stað klukkan
1 áhverjum sunnudegi. Komi sleð-
inn einhverra orsaka vegna ekki til
Winnipeg, [>á verða menn að fara
með austur brautinni til Selkirk Blð
ari hluta sunnudags og verður J>á
sleðinn til staðar á járnbrautarstöðv-
unum East Selkirk.
Eg h«f einnig á hendi póstflutn
iug á mi'Ii Selkirk og WinDÍpeg og
get flutt bæði fólk og flutning með
[>eim sleða. Pósturinn fer frá búð
Mr. G. 01afs8ocar kl. 2 e. h. á hverj
um rúmhelgum degi.
Georgre S. Dickinson,
SELKIRK, - - MAN.
r
*
*
4
*
*
4
4
4
4
4
4
4
Miss Bain’SÉ
I
I
*
i
I
i
I
I
*
i
rl
THROUGH
TICKET
til staOa
SUDUR,
AUSTUR,
VESTUR
Ódýr Tlckets til CaUfornia
Ferðamanna (Tourist) vagnar
til California á hverju m
-miðvikudegi.
Hafskipa farbréf til endimarka
heimsins fást hjá oss.
Lestir koma ok fara frá Canadian
Northern vagnstöðvunum eins og hór
segir:
Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. )
Eftir ninari upplýsing tm getið hór
eitað til næsta Canadian Northern
agents eða skrifað
CHA8. 8. FEE,
G. P. & T. A„ 8t.;Paul,
H. 8WINFORD,
Gen. Agent, Winnipeg.
Qanadian Patific Rail’y
THE QUICKEST
AND BEST R0UTE
T0 THE
EAST
AND_WEST
Through cars to
Toronto
Montreal
Alt lutlllnery med IiálfvtrJI.
454 Main Str,
á móti pósthúsinu.
Seattle
,ASSENGERS comfort assured in
through TOURIST cars to
Toi-onto
monti-eal
Boston
"V ancouvrei-
Seattle
R
ATES
to . .
quoted for Tourists
O allfox-rLia
Oliln a, Japan
ouncl tlxe Woxsld
For full information apply to
Wm. STITT, C. E. JTIgPHERSONI
Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass. Agt
WINNIPEG.
155
„þá hefir þu verið illilega svikinn. Hann var
niður í káetu alt kveldifi; og einu sinni þegar eg
kom þar inn, þeim að óvörum, þá var Burnington
afi sýna kafteininum bréf. Alt, sem eg gat séö,
var þafi, afi bréfið haföi verifi skrifað meö blýant.“
„það hefir verið bréfið frá mér!“ stundi Páll
upp. „En það flón—sá hálfviti—sem eg hef verið!“
Enn þi einusinni óskaði Páll, að hann hefði
aldrei skrifað þetta; en óskin stjórnaðist af annars
konar tilfinningum nú en áður. En nú var sann-
arlega alt um seinan.
þegar þeir komu í skógarrjóðrið, þar sem hest-
arnir voru hafðir, þá byrjaði að lýsa af degi, og þi
aist, að kafteinninn ætlaði að halda beint til skips,
því hann tók þann stfginn, sem þangað lá. Rótt
þegar sólin var að renna upp um morguninn, var
Larún og föruneyti hans komið niður til sjávar,
þar sem briggskipið, lá fáa faðma undan landi, og
kallaði Larún strax eftir bit. í sömu andránni
kom Páls bátur fram úr ármynninu, svo að báðir
bátarnir komu jafn snemma fram að skipshliðinni.
Menniruir f jórir, sem með Páli höfðu verið og beð-
ið liöfóu alia uóttina, voru forviða þegar þeir sáu
hann fiuttan þarmig nm borð. þeir létu strax
fyrsta undirforingjunn vita um komu sína, bauð
hann þeim að bíða þar við mastrið þaDgað til kaf-
teinninn fyndi þ>. þegar hann kom, spurði hann
formann bátsins, hvar þeir hefðu verið alla nóttina.
162
„Jú, jú,“ svaraði ræningjaforinginn, og lék
níðingslegt bros á andliti hans. „þú berð sama
nafn og Marja—svo að ef þú skyldir einhvern
tíma giftast henni, þá þarf hún ekki að skifta um
nafn. Skrítið, er það ekki?“
„Haltu átram,“ sagði Páll og andvarpaði, en
gaf engan gaum síðustu kesknisorðunum.
„það er hægt að Ijúka sögunni með f*m orð-
um,“ sagði hann. „Marja er systir þin!"
,.Guð varðveiti mig! það getur ekki skeð!“
sagði Péll yfirkominn af sorg, og fórnaði höndum.
Að hafa fundið góða og göfuga systur, undir
öðrum kringumstæðum, mundi hafa verið Pali ó-
segjanlegt fagnaðarefni; en að fá þær fréttir, að
Marja Delany væri systir sín, það var að leggja sál
hans í gegn með sverði. það var að slíta hjartað
úr brjósti hans, sem fult var af helgri og heitri ást,
°g fleygja því burt alblóðugu. Systur ást er helg
og háleit, en ó, ekki getur hún fullnægt í stað hinn-
ar miklu—öllu öðru yfirsterkari—ftstar, sem teng-
ir saman hjörtu elskendanna svo, að þau verða eitt
bæði hórnamegin og hinumegin grafarinnar.
„Nú ferð þú ekki með sannleika? ' sagði Páll í
lágum og sorgmæddum m<,lróm, eins og harn væri
að grátbæna liiun skuggalega mann tim að taka
ai'tur þes3Í banvænu orð.
„Eg hef aldrei sagt sannara á æfi minni,“ sagði
Larún, „Uún er systir þín. Forcldrar hennar
151
„það er ánægjulegt, drengur minn," kallaði
ræningjaforinginn, og hljóp um borð í þvi hann
talaði og benti mönnum sfnum að fylgja sér eftir,
„að við höfum fundist aftur. þú getur ekki í-
myndað þér, hvað áhyggjufullur eg hef verið þín
vegna.“
„Burt! burt með þig! ‘ hrópaði Pall og tók
marghleypu fram úr barmi s'num. „Ef þú snertir
mig, þá skalt þú falla dauður niður!"
„Hvað ertu að segja—ætlarðu að skjóta hann
föður þinn?“ spurði Larún.
„Jafnvel það—ef þú værir faðir minn. En
nú er engin þörf að halda slíkum ósannindum leng-
ur fram. Láttu mig fara minna ferða.“
„það þori eg ómögulega, drengur minn,“ svar-
aði Larún hæðnislega. „það væri ekki vogandi að
sleppa hendi af öðrum eins gjálifissegg og þér, enn
sem kornið er. Og auk þess þarf þfn með á brigg-
skipinu."
„Burt með þig! Ef þú snértir mig með þ num
minsta fingri—“
Áður en Páll gat lokið við setninguna var ráð-
ist aftan að honum, marghleypau tekin af houuin
og hendur hans bundnar. Su.uir mohniruir höfru
komist aftan uð onum án hans vitundar. Stm.x
og þessu var lokið fór Larún niður í káetuna o4-
litlu síðar heyrðist sárt og skera u:i v,;in umbr
þiljum niðri. Páll kiptist við og sl L u u.c; n uiu