Lögberg - 20.02.1902, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, 20. FEBRtJAR 1902.
LÖG BERG.
®r refld íit hvem flmtmlfte af THE LÖGBERG
RINTING & PUBLT8HÍNG CO., dftggBt), a<3 Cor
WlllLm Ave. oe Nena>'tr. Winuipeg, Man.— Kost-
ar f‘2.00 om árid Íf1>»íic1í 6kr.]. Borgiat fyrir
frum, EinstÖk nr. oc.
Pnbliehed every Thursday by THE LÖGjBERG
PHINT ÍNG k PUBLISHING CO., ílncorporated], at
Cor W lliiim Ave k Ken.i Stn Winnipeg, Man —
Subscription price ^v.oo per year. payable in ad-
vance. Single copiee 5c.
Kitstjóri M. PAULSON.
Business manager: J. A. BLÖNDAL.
• (JGLY8INGAR: Smá-au^lýsingar i eltt skifti25c
fýrir 30 ord eda 1 pml. dálkelengdar, 75 cts um
mánuclinn A staerri auglýsingnm um lengri
tima, afsláttur efiir sanimngi.
BCSTAD V-SKIFTI kaupenda verður að tilkynna
skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnfram
Utandskripttil afgreidslustofubladains er:
The Logberg Printing & Publishing Co.
P. O.Box 12tf2
1 el 221. Winnipeg,Ma&.
UU&iakriplttll rltst’örans er:
Edltor LHgbergy
P *0. Box 1292,
Wia&ipeg, Man.
— Samkvæmt landslög&m er appaögn kanpa&da á
b di Ogild, nema hann sé skaldlaus, þegar hann seg
1 opp.—Ef kaupandí.sem er í skuld vld blaóið flytu
vi ifer!&m,á& þess aó tilkynna heimilaskiptin,þá er
a iyrir dómstólunum álitin sýuileg sönnumi'yrir
prettvísum tilgangi.
— FIMTUDAGINN, 20. FEB. 1902 —
Sœkir í sama horflft.
þcir sem lengi hafa verið hér í
Manitoba og hafa veitfc opmberum
málum eftirtekt, munu minnast þess,
aS þegar fylkisbúar hófust handa á
áiunum 18St3—8 og settu gömlu
Norquay stjórnina frá völdum,þá var
ein aðal ökæran gegn henni, hin
hóflausa eyðslusemi, sem henni var
þá ekki orðið mögulegt lengur að
dylja. Mörgu kom Greenway-sfcjórn-
in í lag á þeim tæpum 12 árum, er
hún var við völdin. Fjármálum
fylkisins kom hún f gott lag. Járn-
brautareinokun C. l’. R. félagsins,
sem það félag hafði, samkvæmtsamn-
ingi þess við afturhalds stjórnina
gömlu, í Ottawa, braut Greeuway á
bik aftur, 6 fyrstu stjórnarárum
fí lum. Að því búnu fékk sú stjórn
Northern Pacific félagið til þes«, að
fara að byggia brautir hér urr fylk-
ið. Mörgum mun vera minnisstætt
hvernig Jifnaði yfir mörgu hér í
fylkinu þegar það félag tlutti sig
hér in n. Auðvitað kom það mest í
Ijós að því er snerti ferðalög og flutn-
inga með járnbrautum, en munur-
inn var auðsær einnig íatvinnumál-
um, verzlunarmálum og öllu við-
skiftalíö.
l>á er ekki ástæðulaust að
minna menn á þá stórkostlegu rétfc-
arbót, sem Greenway-stjórnin gerði
1 skólamáli fylkisins. Eins og
menn mun reka minni til, þá
hafði afturhaldsstjórnin samið við
kaþólsku kirkjuna í Manitoba, um
að ko?ta trúarbragðakenslu hennar
af almenningsfé. penna ójöfnuð
þoldi ekki Greenway-stjórnin. Bjó
til Dý skólalög, sem létu alla njóta
sama réttar. Fyrir þessum almenn-
ingsrátti barðist Mr. Greenway svo
árum skiffci, gegn feikna-afli ka-
þólsku kirkjunnar í Canada <>g öll-
um þorranum af aftuihaldsflokkn-
um í landinu. Pví máli er núheppi-
lega ráðið til lykta, og hefir þetta
fylki þar fyrir mikið að þakka Mr.
Greenway. Ef menn vildu nú í næði
og hlutdrægnislaust bera saman
framkomu hans í því m&li, við fram
komu Mr. Roblins í vínsölumálina,
þ& trúum vér ekki öðru, en að menn
ræki sig þar á nokkurn mannamun,
og kæmust að þeirri niðurstöðu, að
raálum fylkisins sé betur borgíð í
höndum Mr. Greenway’s.
Áður en Mr. Greenway fór frá
völdum, hafði nýtt járnbrautarfélag
risið hér upp og farið að byggja
brautir. það fólag heitir Canadian
Northern. Fyrir því stóðu þeir Mc-
Kenzie & Mann. það voru því orð-
in mikil umskifti hér í fylkinu. í
staðinn fyrir C. P. R. félagið ein-
samalt, þegar Mr. Greenway kom til
valda, félag, sem þá hafði einræði
hér, undir samníngi frá afturhalds-
stjórninni, voru nú komin þrjú sjálf-
stæð féiög, sem keptu hvort við anri-
að. En þá fóru menn líka að gleyma
hverjum þessi mikla breyting var
að þakka.
þegar fjármálin voru komin í
gott lag, fóru menn að gleyma
eyðslusemi gömlu afturhaldsstjórn-
arinnar. þegar skólamália voru
komin í gott lag, fóru menn að
gleyma því, að það var frjálslyndu
stjórninni að þakka, og að það lag
hefði aldrei komist á, hefði hinn-
flokkurinn mátt ráða, því eins og
kunnugt er, barðist hann á móti
þeirri réttarbót. þegar járnbrautar-
málin voru farin að lagast, gamla
einokunin brotin á bak aftur og tvö
ný félög komin hér á stað, til að
keppa á móti C. P. R. félaginu, þá
gleymdu of margir því, að það var
Greenway sfcjórnin, sem þeim um-
bótum kom á, en að afturhalds-
flokkurinn barðisfc af alefli á móti.
Engin stjórn getur nokkurn
tfiöa fullnægt öllum kröfum al-
mennings. þær kröfur eru oft ó-
sanngjarnar og heimskulegar og ó-
mögulegt að uppfylla.
Svo eru tll óvandaðir menn, að
hika ekki við að lofa því, sem þeir
vita að þeir geta ekki efnt, til þess,
gegn þeim loforðum, að koma fram
sínum eigÍDgjörnu áformum, Vand-
aðir menn gera það ekki. Sama er
að segja um pólitíska flokka eða
flokksforingja.
þannig var því varið hér í fylk-
inu árið 1899. Afturhaldsflokkur-
inn lofaði almenningi þá mörgu, sem
hann vissi að hann gat ekki efnt
Of margir mistu, þá um stund, sjón-
ar á liðnu tíðinui og breitni þess
flokks, en störðu á hin glæsulegu
loforð, og fyrir þau glfurlegu loforð,
sem of margir glöptusfc á, komst sá
flokkur til valda hór í fylkinu. Haun
hefir nú verið við völdin í tvö ár
Nú duga ekki þeim flokki eintóm
loforð. Hann verður nú líka að
gera reikning sinnar ráðsmensku.
Og þó sú ráðsmenska nái ekki nema
yfir tvö ár, þá grunar oss, að þeirri
stjórn veitist'full örðugfc að gera þá
ánægða, sem glöpfcust á að kjósa
hana til þessarar ráðsmensku.
þetta mun líka stjórnin sjálf
vera farin að óttast, því eftir fjár-
málaræðu Mr. Davidson’s að dæma,
sem hann flutti á þessu yfirstand-
andi þÍDgi, lítur helzt út fyrir, að
stjórnin ætli að efna til nýrra kosn-
inga áður en þing verður kallað
saman aftur.
Hún sér það, sú sfcjórn, að hún
muni eiga fulfc í fangi með að afsaka
fyrir fólkinu, viö kosningarnar.
tveggja ára ráðsmensku sina, þó
ekki b etist við fleira, sem að sj álf-
sögðu yrði ef hún drægi þetfca lengur.
það, í fjármálaræðu Mr. David-
son’s, sem mestan grun gaf um það,
að kosningar séu í nánd, var það,
hve afarmikil áherzla er þar lögð á
það, að hylja eyðslusemina. Til þess
er beitt ýmsum krókum og fjár-
bragðalegum vífilengjum. Tll dæm-
is að taka, þi eru látnar bíða óborg-
aðar stórar upphæðir, sem borgast
áttu á fyrra ári, til þess að reyDa
að sýna fó í sjóði, sem glæsilegra
virðist, þegar til kosninga kemur.
Annað atriði skulum vór benda
á. þegar verið var aðbyggja Mani-
toba Norðvestur járnbr., sem menn
kannast við, þá fékk félagið, sem
hana bygði, hjá Norquay stjórninni
gömlu, skuldabréf fylkisins upp á
$787,466. þessi .skuldabréf falla í
gjalddaga 1910. Árið 1899 var
skuld þessi með rentum orðin á aðra
miljón. það var síðasta stjórnarár
Mr. Gr-eenway’s. Hann fór að verða
hræddur um þessa skuld, sem fylkið
stóð í ábyrgð fyrir, og gerði því
samninga við járnbraufcarfólagið.sem
átti 3,000,000 ekrur af landi, um að
velja úr því nægilega mikið til þess
að borga alla skuldina. þetta gerði
Greenway-stjórnin 1899. Hverja
ekru tók hún á $2.25. Átti svo það
sem inn kom fyrir þessi lönd, að
leggjast í sjóð, til þess að borga með
skuldabréfin, þegar þau falla í gjald-
daga. Eu hvað hefir svo Roblin-
stjórnin gert? Hún hefir, síðasfcliðið
ár, selfc af þessu landi yfir hundrað
þúsund ekrur, að meðaltali fyrir
$3 10 ekruna. En í stað þess, að
leggja peninga þá, sem inn hafa
komið fyrir löndin, í sjóð, til að inn-
leysa með skuldabréfin, þegar þau
falla í gjalddaga, þá hefir hún brúk-
að þá til vanalegra útgj-dda, til þess
að komasfc hj4 sjóð þur*. en skeytir
þvl ekki, þó fylkið stand uppi pen-
ingalaust þegar að skuldadógunum
kemur.
Margt mætti telja líkt þes-u,
meðal annars það, hvað minkaö hef-
ir verið tillagið til barnaskólantia,
og það þótt tekjurnar hafi aukist.
Yér höfum ekki tækifæri í þetta
sinn, til að fara lengra út í þetta,
en því lofum vér lesendurn vornm,
að þeir skulu f i, við og við, upplýs-
ingar um raðsinensku Roblins, og
munu þeir þá sannfærast um ]> ið, að
alt er að sækja í sama horfis, sem
áður var, þegar sá flokkur var hér
við völdin. Fjárm'Iin og járnbraut-
arraálin eru óyggjandi sönnuu í’yrir
því.
Óræk sönnuii.
Vér höldum því fram, að það
sæki í sama norfið og áður fyrir aft-
urhaldsstjórninni í Manitobi. jiað
er von að svo sé. Við öðru er ekki
að búast. Stefaan er sú sama og
hún var fyrrum, og mennirnir, sem
við völdin eru nú, dettur vísfc engum
í hug að taki fram, að vitsmunum
né mannkostum, Norquay sáluga og
þeim, sem með honum stjórnuðu.
Til sönnunar þvf, að stefnan er
sú sama, og að í sama horfið sækir,
má benda á margt fleira en eyðslu-
semina. Vér skulum til dæmis
benda á eitfc atriði í járnbrautamála-
stefuu þess flokks.
Afturhalds3tjórnin í Ottawa
gerði, eins og kunnugt er, samning-
inn um að Gan. Pac. járnbrautar-fél.
skyldi hafa einveldi hór í fylkinu.
Frjálslyndi flokkurinn fékk þetta
ónýtt, þegar hann komst til valda í
Manitoba árið 1888. Afturhalds-
menn börðust á móti því, meðan
þeir gátu. Frjálslynda stjórnin
fókk Northern Pac.-félagið til að
byggja brautir hér inn í fylkið,
Afturhalds flokkurinn spilti fyrir
þvf, það sem hann gat. Og þegar
hann svo komst til valda, varð
fyrsta verkið hans, að koma því fé-
lagi burt úr fylkinu aftur og að
hleypa fylkinu í voðalega skulda-
súpu til þess að reyna að byggja
upp nýja járnbrautar einokun.
Um orsakír og afleiðingar þess
sem gert er, getur mönnum borið á
milli. en það, sem sagt e r hér að of-
an, er þáttur úr sögu þessa fylkis,
svo augljós, að þar getur naumast
varið um neinn ágreining að ræða.
,,í góðum tilgangi.“
í sUustu Heimskringlu er bor-
íð á móti því, að Mr. R. L. R’chard-
son hafi verið vikið burt af „prívat “-
fundum frjálslynda flokksins fyrir
það, að hann ]j-'staði upp því, sem
fram fór á þeim. S nu m'ili til sönn-
unar biitir Heimskr. tvö bréf, með
hverjum Mr. Riclm d-on eru boðaðir
slíkir flo’íksfund r. ]> tta á svo að
heita næg sönnun fyrir því, að hon-
um hafi ekki verið bægt frá þessum
fundum, af ofanntlad im ístæðum.
þegar Mr. Richurdson birti þessi
bréf, fyrir nokkium dögum síðan,
var birt b éf frú 41 r. Sutherland,
mannmum, s u gokksfc fyrir því, að
kulla þessa fun ii, og sannaðist mið
því, að hætt var að hafa hann á þess.
um funduui ein uitt at’ þessum á-
stæðum. AUnn gættu þess þá l’’ka,
að þessi áminnstu bréf, sanna als
ekki neitt um málið, annað en það,
að á þeim fcíma, sem þau voru skrif-
uð, var ekki búið að víkja Mr. R;ch-
ardson frá þessum fundum, en síðan
er nú liðið hátt á þriðja ár. þetta
sannaðist svo vel, qieð upplýsingur -
um frá Mr. Sutherland, að Mr. Rich-
ardson sjálfur forðaðist eftir það, að
hreifa málÍDU hið minsta. það er
Heimskr. ein, sem heldur þessu á
lofti nú, til þess að koma sök á
hendur Löbergs.
Hafi hún fylgsfc með í þessu
máli, þá hlýtur hún að gera þetta
í því trausti, að lesendur sínir hafi
ekki fylgst þar með.
En blaðið segist gera þetta af
sanngirni gagnvart Mr. Richardson.
því fer líkt og karlinum, sem sagði,
þegar komið var að honum þar sem
hanu var að stela: „Eg gerði það í
góðum tilgangi, eg ætla að gefa það
fátækum."
Heimskrina;la ber ósanna sök<
á Lögberg. En hún gerir það , í
góðum tilgangi.“ Hún er að hjálpa
Richardson.
OP SEINT.
Þú leitar völdum að og aud
sem afli’ er nægi þór til fulls,
og metur einkis andans brauð
ef ei er virt til gulls.
Þór finst þú hafir höndlað alt
ef hefðin við þér skín.
En sjáðu: slíkt er veikt og valt,
oft verður seinast tálið kalt
öll einka-eignin þín.
I
152
með fótunum, en meira gat hann ekki að gert; og
rétt í því kom kafteinninn upp á þiljur og leiddi
Marju við hlið sór.
„Nú, nú, sonur minn," sagði hann þegar hann
kom ti) P ds, „þ& snúum við nú heim á leið aftur,
því við erum búnir að vera nógu lengi I burtu. Er
þig ekki farið að langa heim?"
Ungi maðurinn fékk svo mikinn viðbjóð á
ræningjaforingjanum, að hann gat engu orði upp
komið. Hann gá strax hvers vegna Larún var
svona gla*ur í anda. Larún hafði auðsjáanlega
óttast, að Páll og Marja yrði sloppin og það var
honum þvf óvænt gleði að ná þeim með svona hægu
inóti.
„PM1,“ sagði mærin með næstum því hræðilegri
ró, „guð er til! Gleymdu honum ekki!“
það var eitthvað rétt komið fram á varir ræn-
ingjaforingjans, en hann hætti við að segja það.
llaun leiddi Marju í land af þilfari loggortunnar,
og menn hans fóru á eftir með Pál. Larún talaði
eitthvað við fiskimennina og snéri sfðan að litlum
ki'kóruuna, þar sem hestarnir voru Luudnir. Hann
talaði ekki orð frá munni fyr en þaDgað kom, þá
s igði h&nn eitthvað við menn slna um það, hvað
við Pil skyldi gera. Meðan á þessu stóð var Páll
a* Irjóta heilann um það, hvernig fléttinn mundi
h fa komist upp. Annaðhvort hlaut bátur hans
og þeir, ?ein á honum voru, að hafa fundist—eða
161
„Svaraðu mér,“ sagði Larún.
„Jú, það hafði eg gert.“
„Og hafði Marja gengið inn á að giftast þór?“
„því getur hún svarað.*
„Hvað segir þú um það, Marja?"
„Eg hafði gengið inn á það,“ svaraði Marja
einarðlega.
„Og þið elskið hvort annað nógu heitt til þess
að giftast?'1
„það geri eg,“ svaraði Páll strax.
„Og það geri eg líka,“ svaraði Marja, mjög inni-
lega.
„þá skal eg aldrei framar trúa á eðlisávísun í
ríki náttúrunnar," sagði kafteinninn, og leit fyrst
á Pál og síðan á Marju. „Páll, sagði hann, og
breytti málrómnum eins og eitthvað mjög þýðing-
armikið stæði til, „eg hef reynt að fara í kringnm
þig! Þú ert ekki sonur minn! ‘
Á hverjum öðrum tíma, sem verið hefði.mundi
Páll hafa tekið frótt þessari með fögnuði; en nú
var eins og hnífur væri rekinn í hjarta hans og
kulda svita sló út um andlit hans.
„þú ert ekki sonur minn, og mér algerlega
vandalaus nema sem fósturbarn," hélt Larún á-
fram. „Faðir þinn dó þegar þú varst þriggja ára
gamall—efa öllu heldur á fjórða árinu. þitt rótta
nafn er Delany\“
„Delany!“ tók Páll upp eftir honum.
156
„Verið að bíða eftir Páli,“ svaraði sjómaður-
inn.
„Nú jæja—eg vil ykkur ekkert annað."
Sjómennirnir gengu fram á, en kafteinninn
leiddi Marju aftur á, sem enn þá var í sjómanns
fötunum. Fataböggull hennar hafði verið fluttur
um borð, og var henni vlsað inn í horbergi og skip-
að hafa þar fataskifti og klæðasfc sínum eigin föt-
um.
XIV. KAPITULI.
Skelfilkg uppgötvun.
Hryggur í huga gekk Pall um gólf aftur og
fram í lyffcingunni á bak borða, og ónáðafti enginn
hann þar. Jafnvel þó allir, sem umhverfis hann
voru, væru ræningjar, þá komusfc þeir innilega við
af mótlæti hans og kendu I brjósti um hann. það
gat hann séð á svip þeirra og öllum hreyfingum.
Einusinni hafði hann séð Bufíó Burnington síðan
hann kom, en þaft var ekki nema allra snöggvast.
NáuDgi sá hafði komið upp á þilfar, fram á, en
strax þegar hann rak augaö í Pál, snóri hann við