Lögberg - 20.02.1902, Qupperneq 6
6
LÖGBERG, 20. FEBRÚAR 1902.
Fréttabréf.
FairbnveD W sh. 24. Jan. 1902.
Berra rit-tjóri Löt bergs!
Eíí hrfi rú lengi verið að hugsa
um að rkrifa Lögbergi nokkrar línur>
eo bef varla vita* hvað eg ætti helzt
að skrifa, ekki af (jví, að hér sé svo
viðburðalauft, heldur hinu að viðbnrð-
irnir eru svo margir, að eg get ebki
mirz! fieirra allra. Pegar eg fór vest-
ur 1 su i1 ar, fó- eg fyrst til Seattle og
var (jar i 2 daga og var eg litlu fróð-
ari f>egar eg fór þ ðan, en þegar eg
kom f>*r, en n ér syodist vera par
langt of margir verkamenn, svo min
mundi ekki purfa ineð, og hélt eg pvi
fifram h ngað og settist hér að og
byrjaði að vinna tveim dögum eftir
að eg kom, við sögunarmylnu fyrir
$2 00 á dsg, og f-yudist mér pað &lit-
legt, f>»r sem pað var stöðug viona
firið um kring. Eq bvo var eg aðeins
búinn að vinna i 11 d-ga pegar eg
varð fyrir pví alysi að fótbrotna og lá
nrerri að eg roissti fótinn. Eg gerg
enn á hækjum og óvist hvenær eg
verð vinnu f»r.
Fairhaven er býsna laglegur
smfibasr, með fögru útsýni og nægi-
legri vinnu fyrir ibúa sina, sem dag-
launavinou stunda og meira en p«ð
að sumrÍDu Bér eru 3 sögucarmyln-
ur og hifa pær ailar heflinga verk-
rtæði og eÍD peirra kassa verkstæði.
Tvær peirra stönsuðu um 3. vikna
tfma til i ð setja inn nyja katla og eru
pær báðar byrjaðar aftur. Fjórðu
mylnuna á að fara að byggja og verða
pá söguö um eða yfir 300 púsund fet
af borðvið og 300 púsund af pak-
spæni á dag.
Bér eru 3 fiskiniðursuðuhús og
von á pvi fjórða. Svo er hér maskinu
verkstæði, sem vinnur stöðugt árið
um kring, og I laxkönnuverkstæði,
sem vinnur 9 mánuði úr árinu, lengst
af nótt og dag, og vinna par um 170
manns, en margt af pvi unglingar.
Fiskioiðursuðuhúsir vinna að eins að
sumrinu. Eg er hér einn af íslend-
ingum, nú sem steDdur, og hefir fé-
lagið, sem eg vann fyrir og verka-
menn pess lagt mér og mínum til
bæði mat og læknishjálp og fleiri
nauðsyojar, og hefir okkur liðið rojög
vel, eftir pví sem hægt er undir svona
krÍDgumstæðum. íslendingar i nfi-
grannahygðunum i ér, skutu saroan
handa mér $30.00, sem var mjög
myndarleg upphæð, frá jafn fámenn-
um bóp, og pakka eg gefuDdunum
bjartanlega fyrir pað, og einnig pakka
eg !öndum rninum hér fyrir alla hjálp
og velvild, er peir hafa sýnt mér sið-
an eg veiktist.
í Whatcom, sem er næsti bær,
að eins 2 milur á milli bæa, eru 9 isl,
fjölskyldur, og hefir pað sem vinnu-
fært er af pvi fólki, nokkurnvegÍDn
stöðuga atvinnu og llður fremur ve).
Kaupgjald fyrir almenna vinnu er
17J—22-J cent á timaun. En prátt
fyrir petta kaup, held eg að fáir af
verkalýðnum leggi roikið til siðu.
Verzlunarmenn og fæðissalar reyna
að ná i sinn skerf af peningum okkar.
Flestir bændavörur eru i afarháu
verði, t. d. kartöflur $1.50 hver 100
pund, og egg 40c. tylftin út úr V ú’',
að eins hveiti mjöl svipað og austur
frá. Ullar fatnaður hálfu dýrari en
austur frá. Aftur eru ýmsir hlutir i
lægra verði hér t. d. baðmullarvara
og smiðatól og borðviður.
I>*ð er að eins eitt sem eg á’ít
betra hér en austur frá, og pttð er
tiðin. Bún er, fyrir mig, betri hér.
I>að er fyrst i dug vetrar bragur á
öllu. t>að féll töluverður snjór i
nótt, og er kári að skemta sér við
hann; i dag norðar stór niðri með 12
gráða frosti fyrir neðan frostmark og
er pað eins bitur kuldi eins og 5 gr.
fyrir neðan cero austur frð. Dað er
sagt mesta frost, er komið hafi i 5 ár,
enda sýndust menn illa við sllku
búnir, pvi vatnspipur manna, er viða
eru að einhverju leyti utan húss,
frusu og sprungu, og sýndist fólk ó-
stilt yfir siíkum kulda. Fram að pess-
um tima hefir verið góðviðri og varla
orðið frost vart. í Nóvember voru
töluveröar kalsa rigningar og pokur
en góðviðri á milli. í Desember voru
stormar eg góðviðrt á milli. Dað
sem »f er Janúar vorbliður, pangað
til 1 dng.
í Marietta eru nokkuð margir
landar og liður peim að sögn fremur
vel. Deir stunda bæði fiskiveiðar og
landbúnað. í Blaine eru nokkurar
islenzkar fjölskyldur og liður peim
vist dável og búast við góðri framtið
par. Bans Bansson flutti héðan og
pangað i haust og keypti sér par bú-
jörð og nokkurar bæjarlóðir I félagi
við J. J. Straumfjörð, er flutti vestur
í haust.
Bér er eDginn íslenzkur félags-
skapur, enda verður pví varls við
komið par sem að eins fáir búa i
hverjum stað oj? pvi engin tilraun
gerð i pá átt. Járnbrautarvinna er
hér mikil I vetur og er kaup við hana
2 doll á dag, svo pað hefir verið ó-
patfi fyrir menn að vera vinnulausir
hér, enda er fremurlitið um slæpingja
hér, óregla er furðu lltil og eru pó
10 vinsöluh'ús hér I bænum, en lög-
reglumenn eru eftirlitssamir og líða
ekki drykkjuslark á götnm bæjarins.
Good Teroplarar eru nýskeð byrjaðir
að starfa hér og verður peim að von-
um lítiö ágengt enn, pvl bæjarstjórn-
in virðist fylgja vlnsölunum sérstak-
lega bæjarstjórinn, og sýndi pað sig
bezt á pvi, að peim var ant um að
koma honum aö við kosningarnar i
haust. Deir er á móti honum sóttu
voru stakir reglumenn.
Um landbúnaðinn get eg lítið
sagt, en mér virðist hann muni vera
mjög arðstmur; hér nálægt eru fáir
bændur, pví jörð er hér bæði sendÍD
og grýtt i kringum bæinn. Verð á
löudum er fremur hátt par letn pað
liggur vel við markaði og bæjarlóðir
sömuleiðis. Astæðan til pess að bæj-
arlóðir eru par dýrar er að nokkuru
leyti sú, að hér i bænum er verið að
bora ollubrunn og talið liklegt að
o'ia fáist par, »(, minsta kosti segja
landsölumenn svo.
Eg man nú ekki eftir fleiru i
petta siun og kveð pvi pig og Lög-
berg með óskum beztu.
Þobsteinn Vigfússon.
Heyrnarleysi læki\ast ekkl
við innspýtingar eða þess konar, því þæJ ná ekki í
upptökin. Það er að eins eitt, sera læknar heyrnar-
leysi, og það er meðal er verkar á alla líkamsbyifg-
inguna. Það stafar af æsing í slímhimnunum er oll-
ir bólgu í eyrnadípunum. Þegar þær bólgoa kemur
suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast og ef þær lokast
fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna það sem orsak-
ar bólguna og pípunum komiS í sajnt lag, bá fæst
ekki heyrnin aftur. íf íu af tíu slíkum tilfellum or-
sakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í
slímhimnunum.
Vér skulum gefa $100 fyrir hvert einasta heyrnar-
leysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALL’S
CATARRH CURE læknar ekki. Skrifið eftir bækl-
ingi sem vér gefum.
F. J. CHENEY & Co., Toledo, O
Selt í öllum lyfjabúðum á 75 cuts .
«B-Hall’s Family Pills eru beztar.
Fotoerafs...
o — - — — o
Ljósmyndastofa okkar
er opin hvern frídag.
Ef þér viljið fá beztu
myndir komið til okk-
ar. Allir velkomnir
að heimsækja okkur
F. C. Burgess,
211 fíupert St.,
eftirtnaður J. F. Mitchells.
Myndir frá plðtumMrs. Cerr fásthjá mér
Þér þurfið ekki "að verka upp neina
brauðmola eða brotnar sneiðar ef Boyds
brauð er notað 1 húsum yðar. Altokkar
hveitibrauð er viðurkent að vera hið
bezta og hollasta brauð sem búið er til.
W. J. BOYD.
Islendingur,keyrir'vagninn númer 1.
Tlie (Jreat-West Cletliing €«.,
BRUNSWICK BLOCK, - 577 MAIN ST.
KJÖRKAUPASTADUK
BORGARINNAR.
Þykkir 1 maenna yfirfrakkaa úr Prieze, bouble brersted.
VaDal. verð $6.50 nú á.$4.75
Karlmanna yfirhafDÍr úr ensku M^Iton — Chesterfield. Vanal. verð $6.50 nú á $4,7
“ “ úr 5óðu Melton og Beaver pioth, íunfiuttir
Vanal. verð $15.00 nú á $6.50,8,50,10.50
Sérstök kjörkaup á krrlm: nsrrfatnaöi á 75c., 90c. og $1.35 fatnaðurinu.
Komiö til okkar eftir Vetlingum, Sokkaplöggum Skyrtum, Krögum og Háls m
Viö gefum beztu kaupin í borginni.
Tha Great Wpst Clothiog Co.,
577 Main Street, WINNIPEG.
REGLUR VID LANDTÖKU
Af öllum sectionuro með jafnri tölu, sem tilheyra sainbandsstjórn-
inni 1 Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður ofr karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að sesrja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til siðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboö til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða %) 'fram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pvi er samfara.
HEIMILISRÉTTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða mens að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sinar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanrikis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sin-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF
ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða lant íið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slikum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni I Winni-
peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitobaog Norð-
vestui-andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og hjálp til pess að ná i lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvlkjandi rimbur, kola og námalögum All-
ar slikar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í
British Columbia, með pvi að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis-
deildarinnar I Ottawa, innflytjendarumboðsmannsins 1 Winnipeg eða
til einbverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við
í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púanndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsutn
andsölufélögum og einstaklingum.
154
inum, sem hann hafði koinið á, og sem hafði hlaup-
ið til hinna hestanna hjá kókórunnanum. Fyrst
framan af talaði enginn orð. P»U reið við hliðina
á Filippus Storms, öðrum undirforingjanum, sem
hann vissi að var sér vinveittur.
„Storms,“ sagði Pall, þegar hann vissi að eng-
inn heyrði til þeirra, um hvert leyti lagði kafteinn-
inn á stað frá briggskipinu?"
Undirforinginn hikaði.
„Vert þú ekki hræddur að trúa mér,“ sagði
Pall, því eg legg drengskap minn við að 14ta þig
ekki hafa ilt af neinu, sem þú segir mér. Segðu
mér þetta ef þú veizt þaM.“
„þú segir þá aldrei frá því, að eg hafi neitt
sagt þér?“
„Aldrei."
„NújæjaþS. Klukkan var eitthvað nálægt
nfu þegar hann fór.“
„Og hvenær kom hann aftur, eftir ykkur?"
„Hann tók okkur með sér strax.“
„Einmitt það!“ sagði Páll og horfði út í bláinn.
„S\0 hann heíir þi vitað um flótta minn áður en
liHiiu ytirgaf briggskipiö?-'
„J>».“
„þ> hefir r’uff> Burnington svikið mig!“
„Ja hérna,—trúðir þú þeim manni fyrirleynd-
a máli i inu.“
„Já. Eg tók hann fyrir vin minn.“
159
„Alls ekki. Eg á við stöðu þá, sem þú ert í.
Eg á við hina skuggalegu, ófyrirgefanlegu glæpi,
sem umkringéa mig á alla vegu, og hið banvæna
andlega andrúmsloft, sem eg er neyddur til að
lifa í.“
„Með öðrum orðum — þú óttast gálgann?"
„Enganveginn! Eg óttast guð og mína eigin
sál.“
„Kannske það sé. En segðu mér hvers vegna
þú vilt hafa Marju með þór?“
„Af sömu ástæðum hennar vegna.“
„Hvað meinar þú með því?“
,.það ættir þú sjálfur að vita,“ sagði Páll ( há-
um og alvarlegum rórni. „Spurðu sjálfan þig að
því, hvað eg meina? *
það kom reiðisvipur á ræningjaforingjann og
augu hans tindruðu, því hann skildi vel við hvað
var átt. En hann sat á strák s num.
„Gættu að, hvað þú Segir,’ sagði hann, .annars
getur farið ver fyrir þér. þú reknr þig á það í líf-
inu, að það borgar sig illa að guma mikið yfir því,
hvað þú sért vandaðri maður en þeir, sem ( öllu
öðru standa þór miklu frautar. þetta er einungis
bending til þín. Eg hef vitað menn deyja úr slilc-
um sjúkdómil“
það var eittlivað það í þessutu síðustu orðum,
sem gaf Páli hugmynd um það, að ræningjaforing-
inn mundi ekki ltika við að ráða sig af dögum ef
158
Samkvæmt því leyfi settist Páll niður á mjúka
hægindabekkinn, sem var umhverfis í allri káet-
unni nema þar, sem inn var gengið, og Marja sett-
ist niður við hlið hans. Hann leit framan í Larún
og sá eitthvað nýtt í svip hans, sem hann ekki
vissi hvað boðaði. En hann var ekki lengí í ó-
vissu um það.
„Páll,“ sagði kafteinninn mjög rólega og ein-
læglega, þó einhver skuggi í augum hans bæri vott
um óeínlægni, „eg hef sent eftir þér til þess að
segja þér leyndarmál, sem eg ætlaði þér aldrei að
vita. þú heldur ef til vill, að eg hafi aldrei elskað
þig—að mór hafi aldrei þótt vænna um þig en
hvern annan dreng, sem undir minni hendi hefir
verið. Hvað segir þú um það?“
„Eg hef dæmt um þig samkvæmt því, sem mér
hefir sýnst,“ svaraði Páll fremur styggur, því hon-
um geðjaðist ekki að hinum djöfullega eldi, sem
úr augum hans brann.
,,Og hvað hefir þér sýnst?“
„Að þú vildir leggja óblessun yfir mig, ef þú
hefðir eretað það.“
„þetta er hreinskilið svar, en ekki rétt. En
tölum nú ekki frekar um það. Segðu mér nú,
hvers vegna þú vildir ílýja í burlu frámér?*
„Af því eg lief andstygð á lifi þvl, som mér er
þröngvaö til að lifa.“
„þú troinar að vera undir aðra getíun? ‘