Lögberg - 20.02.1902, Page 8

Lögberg - 20.02.1902, Page 8
8 LÖGBERG, 20. FEBRÚAR 1902. Ur bœnum og grPfidÍDIIÍ. Mr, J. G. Pálrnason Jfrá iTindastóll, Alta, á biéf á skrifstofu Lögbergs. Sama öndveíistiðin enn. Sífeldar stiliur, frostlítið og SDjör nálega enginn. Mrs. Chr.Christianson frá Gladstone kom hingað til hæjarins í síðustu viku og fór heim aftur í gær. Mr. Christján Benediktsson, verzl- unarmaður frá Baldur, er á ferð hér í Læuum. Hann fer heim á morgun. Séra N. S. Thorláksson hiður þess getið, að liann flytjijguðsþjónustu í Pem bina á sunnudaginn kemur og í Grafton að kveldinu. í síðustu viku lézt Brynjólfur sonur Gísla Sveinssonar á Lóni, við Gimli Nýja ísl , mesti efnismaður, á tvítugs aldri. Ný morðsaga er- sðgð úr nýlendu Galicíumanna í Stuarthurn Fréttin ógreinileg, að eins sagt að Galicíumaður þar hafi skotið annan landa sinn til dauðs. íslenzku „hochey-1 leikararnir hér í hænum reyndu með sér á föstudags kvöldið var og unnu norðanmenn. Þeir leika aftur annaðkvöld á Mclntyre- skautasalnum. Guðsþjónustur heldur séra Friðrik J. Bergmann i söfuuðum sínum á sunnu- daginn kemur eins og auglýst var í sið asta blaði: Á Mountain kl. 11 árdegis, á Eyford kl. 2 og Gardar kl. 4 síðdegis. Sveinhjörn Loptsson og Jön Sveins- son, háðir hændur í Thingvalla-nýlend- unni, komu hér til hæjarins á þriðjudag inn var. Þeir húast við að fara heim- leiðis aftur á morgun — Fyrir helgina kom og til hæjarins úr Lögbergs-nýlend- unni Mr. Jakob Hinriksson, hóndi, með konu sinni og harni til lækninga. Það voðaslys vildi til í Portage la Prairie á laugardaginn var, að gufuket- ill, í dæluverkstæði Mr, A. McDonalds sprakk og drap tvo menn og skaðmeiddi fleiri; drap auk þess tvo hesta, sem hóndi var á ferð með nálægt húsinu.— Ketill þessí hafði verið nýlega keyptur frá Winnipeg, en aldrei skoðaður af þar til skipuðum vóiafræðingi stjörnarinnar, enda er nú sagt að öryggispípan hafi verið í ólagi og maðurinn, sem vélinni stýrði, hafi okki haft næga kunnáttu. Concert verður haldinn á Odd iellow’s Hall í Glenboro á fimtudags- kveldið þaDn 27. Febrúar til hjálpar Torfa Sveinssyni, sem fyrir tveimur ár um síðan meiddist við þreskingu svo að hann hefir ekki verið og getur aldrei orð- iO fær um að standa straum af sér og sínum. Oddfellows í Glenboro standa fyrir þessum concert og vonast eftir að- stoð almennings í þessu efni. Aðgang- er 25 cts. — Mr. F. Friðriksson veitir þakksamlega viðtöku gjöfum til þessa fátæklÍDgs. — A. C. Robektson. Stór hópur af íslendingum í Selkirk hefir ákveðið að flytja vestur á Kyrra- hafsströnd. Þeir fara á stað frá Selkirk þann 11. n. m. Can. Pac járnhr.-fél. leggur þeim til sérstakan ferðavagn. Verzlun til sölu. Mrs. G. Thorkelsson hefir ákvarðað að selja ,,grocery“- og kjötverzlun sína að 539 Ross ave. Þeir sem kunna að vilja kaupa hafa tækifæri til þess að kaupa verzlunarbúðina eða leigja hana til lengri tíma. Samningar um kaupin verða að vera kláraðir fyrir 1. Marz næstk. ---Sérstakur afsláttur er nú á öllum vörutegundum þangað til 1. Marz fyrir peninga út i hönd. Eg'hef dálítið reftir af $3 og 14 S'ullhrÍDgunum, sem eg sel $2, ogr af sfiftingarhringrum gef eg 25 prct af- Úr, klukkur Og alls konar silfur- osr gullstáss sel egr með niður- settu verði að 598 Msin str. G. Thomas. THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. Hug tll Sölu—á Ross ave. fyr jr vestan Nena str., óvanalega ódýrt og horgunarskilmálar svo þægilegir, að ongum er ofvaxið að kaupa.—Thomas H. Johnson, 207 Mclntyre Blk. Niður settar vörur. Bjá Stefáni Jónssyni getið þið feng- ið allskonar varning með niður settu verði til enda þessa mánaðar, eins og til dæmis: kjóladúka, dökk flanneletts, lér- eft af mörgum tegundum, „beaver’ - klæði, kven- eg stúlku-yfirhafnir, mislit sateens, 50 og 60 centa silki á 25 og 35 Ijómandi fallegt fyrir vcrtreyjur; enn fremur mikið af stuttum endum o.s.frv. Komið og skoðið áður en alt er farið. — Upplag af nýjum vörum kemur nú inn daglega keyptum frá beztu húsum í Can- ada. — Stefán Jón6son æskir eftir sínum mörgu og góðu viðskiftaviunm til að sjá þennan nýja varning áðuren þeir kaupa annarsstaðar. Munið eftir niðursettu vöiunum. Það erpeninga-sparnaður að ná í þær, ef þér þurfið þeirra með. Viiöinganylst, Mefán Jónsson. Þeir'sem vinna á íkrifstofum ættu að líta á þægindin meira en fiestir virðast gera. Reynið stól sem snýst og hall- ast eftir viid á §4, $5, $6, $7, $8 og $10, og svo beztu SKRIF-BORD »g STOLAR sem til eru á milli stórhafnanna- Gott skrifhorð með dragloki á 20 dollara AF- SLATTUR Karlmanna og Drengja Nœrfotum. Ef þér eigið ékki heima í bæn- um þá sendíð eftir myndum ef þér þurfið húsbúnað með. JOHN LESLIE, 324 til 328jMain’St. Alkunnnr. fyrir vandaöan ' hús- búnað. RobinsoD & CO. Fanneleíte Fagœti. Ljómandi úrval, Nýtt. Það sem helzt þsrf moð. 26 strangar, skrautlegt, rðndótt. Flannelette 22 þml. hreitt yd. 7c. virði, nú á.... 5c, 35' strangar rðndótt, Flannelette, ýmsir litir, 32 þúmluuga breitt á......................7o. 20 strangar skrautlegt Flannelette skjólgott, 84 þml. breitt, 10o. virði nú á.......... 8*>. Þessi kostakanp standa ekki lengi yfir- RobÍDSOD & Co., 400-402 Main St. VERD: $5.00 fatnaður fyrir $3.75 4.00 < « 4 i 2.85 300 44 4 . 2-35 2,50 4 4 4 4 i-95 2.00 44 4 4 i-45 1.50 4 4 4 4 1.20 1.25 4 4 4 4 •95 j 1.00 44 4 4 •75 Þetta veröur hið síSasta um vetr- ar nærfatnað, Hraðið yður því. Allar stærðir, því nær allar teg- undir, J. F. Fumerton & Co. GLENBORO, Man THE STANDARD ROTARY SHUTTLE SAUMA- YJELAR eru hinar langbeztu véiar sem til eru Hafið þér eina ? Við höfum allar tegundiraf saumavélum. Frekari upplýsingar fást Jhjá okkur eða hjá Mr. Krtstjání Johnson ageutokj- ar hér í bænum. Turner’s Music House, Cor. Portage flve. & Carry St„ Winqipeg. THE SKY BLUE AUTOMATIC BLUER. A WOMAN’S INVENTION FOR WOMEN’S USE. Operates by simply stirring about in the water, and it automatically dif- fuses the blue any shade desired in a moraent’s tíme. Hangs up on a nail or hook, and is always ready when wanted. Does not soil the hands or clothes. Will not rust, spill, break or freeze, It is the latest. best, and most convenient article for the household, and is a beauty, with nickel-plated strainer, and ename- led handle; will last for years. The color cartrídge inside is good for four or five months ordinary family use, and when same is exhausted a fresh one can be quickly put in.-PRICE, COMPLETE WITH COLOR CARTRIDGE, 25 Cts. fVIARK SUPPLY CO., 165 Clark St., Chicago, lil. A Remarkable Pair of Scissors. Ciin aetnally be pnt to thc following nscs: 1. Screw-Driver. 10. Steroscope 2. Trac. Patt.Wheel 11. Glass-Breaker. 8. Scissors 4. Cigar-Cutter. Giass-Cutter. 6. Hammer. 7. Wire-Cutter 8. Erasing Knife 9. Penknife 12. Ruler. 13 Cartr.-Extractor 14. Buttonh -Scissor 15. Gas-pipe Tongs 16. Nail-File 17. Cigar-boxOpen’r 13. Measuro. A USEFUL ARTIGLE. Will be 'appreciated by every one. Each scissor is enclosed in a leather sheath, tipped with metal, enablinír yon to carry it in your ves^ poc- ket, without injuiing yourself. On receipt of cash or postal order foi ONE DULLAR. will sendyouone. postpaid. Agents wanted. MARK SUPPLY CO., 165'Clark St., Chicago. 111. ' m m . P '"’S'ft S2, m aTr'D.'5 * 3 0*2 5 OT - —STo c 2 2 ’d-" 5 7s«S-» 2 a W w 5 o 5-" c jo-g o 9- ” ? S o.z r 4 T'gg.»-?P'3°ssr New=York Life INSUI^ANCE CO. JOHN A. McCALL, . , President. samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjórna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag í heirai. ♦ ♦♦ 00 oo 1- #- co TP © ft o 53 [ N ri" ri" ri" ! ro O ro iO K «0 50* t-AvO M* joo as -4- - ; 30 LD , — ITiOO CO I *-• C4 o *-• NVO Q\ IG ccx o tryVO ro Ci ; / m I M vo O. : o ! o "t i O J CO Tj- t'x CO j 10“ Ö ,r . N ro Q\VO : <0 M W* ' — co — VO ' tnyj in \Q i O 4 CO' vo vc:! O — C\ m cj\ j ov C\ ; ~ /í zc n ri í ‘-n VO O I M C4 I fc o S2 ci * c ; ~ - E.3C0 « .sp lÁ; —10 u >• I rt ; bb u -rt 1 < M < J ! Liá <D Chr. Olafson, QENERAL SPECIAL AGENT, Manitoba og Norðvesturlandsins. Skrifstofa: Grain Exchanqe Building, WINNIPEG, MAN. J. G. Morgan, MANAGER, Vestur-Can. deildarinnar Grain Exchanoe Bldq, WINNIPEG. MAN the- Trust & Loan Company OF CANADA. LÖGGILT MED KONUNGLKGU BRJEFI 1845. [OrUDSTOLL: 7,300,000. Félag þetta hefur rekiö starf sitt í Canada hálfa öld, og í Manitoba í ! sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði í bújöiðum og bæjárléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinurn þægilegustu kjörum. Margir af bændunura i íslenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æfinlega reynzt vel, Umsóknir um lán mega vera stílaðar til The Trust & Loan Company of Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portage Ave„ Winnipkg, I eða til virðingai manna þess út um landið FRED. AXFORD, GLENBORO. FRANK SCHULTZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRESS RIVER. J. FITZ ROY HAIjL, BELMONT. ANY HEAD NOISES? ALL CASES OF DEAFNESS OR HARD HEARINC ARE NOW CURABLE by our new invention. Only those born deaf are incurable. HEAD NOISES GEASE IMMEDIATELY. F. A. WERMAN, OF BALTIMORE, SAYS: Baltimore, Md., March 30, iqoi. Gentlemen : — Being entirely cured of deafness. thanks to your treatment, I will now give you a full lustorv of my case. to be used at your discretion. About fiye years ago mv right ear began to sing, and this kept 011 getting worse, until I lost my hcaring 111 this ear entirely. » I underwent a treatment for catarrh. for three months. without any suceess, consulted a num- ber of pnvsicians, ainong otliers. tbe most eminent ear spécialist of tliis city, vvlio told me tlmt only an operation could help me, and even that only temporarily, that the liead noises would then eease. but tlie hearing in the affected ear would be lost forever. I then saw vour ndvertisement aeeidemally in a New York paper, and ordered your treat- ment. After I nad used it onlyafew days according to your directions. tlie uöisesccased. and to-day, after five weeks. my iiearimr in tlié diseased ear has been entirely restored. I tbank you heariity and beg to remaiu Very truly yours. F. A. WERMAN, 730 Ö. Broadway, Baltiuiore, Md. Our treatment tloes not interfere with yonr usual occupation• ExaJvl’aetiL”er d Y3U CAN CJRE YOliRSELF AT HOIVIE 'ta™ZUutl i:J7EP.::AT30íjAL A'JRAt CLlNiC, D9Ö LA SALLE AVE., CHÍCAGO. ILL. Mention „Lögberg“ when answering Advertisement,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.