Lögberg - 04.09.1902, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.09.1902, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, 4 SEPTEMBER 1902. TJm eldingar. Utlrátlur ár Leslie's Monlhly, e/íir Frederick Street. Menn eru ekki nojög bræddir við rafma^n nú á dögum. Menn hafa lært að fara með f>að og stjórna f>vf —og jafnvel framleiða f>að,—og afl f>eas og áhrif er daglega notað í.þjón- ustu fjeirra. ölru máli er að gegna með eldingarnar. Menn gæta f>ess ekki að í f>eim birtist einungis raf- ma?nið lausbeizlað í f>ess hrikalegustu mynd. 0g f>að er ekkert að undra pó vér iítum jafa ólíkum augum fi f>etta tvent eins og vér lítnm á ismola, sem .hafður er til að kæla búrskfipinD á sumrin, og á ísjska á hafinu, peg *r skip eru par á ferðinni í poku. E>að er alkunnugt hver hætta getur af eld- ingum stafað; en menn eru enn ekki klárir á f>ví, hvernig slíkri hættu verði a'stýrt. í Bandarfkjunum láta frá sjö til átta hundruð manns lífið árlega að msðaltali af eldingum og á annað pús- und manns meiðast af peim meira og minna árlega. Árið 1899 drfipu eld- ingar 4,253 skepnur—nautgripi, hesta múlasna, sauðfé og svín— úti á víða- vangi, og annaö eignatjón bæði bein- línis af eldingum og af eldi, sem af eldingum orsakast, var metið á sex miljón dollara. Órrögulegt er að vita áreiðanlega og með fullri vissu um svona löguð tjón, en upplýsingar pær, sem veðurfræðingar stjórnarinn- ar afla sér og hér er farið eftir, eru undra fireiðanlegar; að minsta kosti er óhætt að treysta pví, að par er ekki gert meira úr skaðanum en haun er Við hinu er hættara, að peir fái ekki fréttir um allan pann skaða, sem verð- u-. I>etta sýnir pó pað, að hættan af eldingum er mjög mikil og að mjög áriðandf og pyðingarmikið er að við- hafa alla mögulega varúð. Meðaltal prumuveðra á hverju ári er mismunandi á hinum ymsu stöð- um i Bandarikjunum. Hæst er með- altalið í miðjum Mississippi-dalnum, í miðjum Missoury dalnum og allra syðst i Florida-rikinu. En ekki týa& skýrslurnar pað, að eldingar hafi orð- ið flestum að bana par, sem prumu- veðrin eru algengust. Slysin fara eft- ir pvf, hvað péttbygt er, par sem prumuveðrin fara yfir, hlutföllin eru á milli peirra, sem búa í bæjunum og úti á landsbygðinni, og hvað stórkost- leg prumuveðrin eru, sem koma i pví Og pvl bygðarlaginu. Um miðju Austurrfkjanna hafa dáið árlegaga að meðaltali, frá árinu 1896 til 1900, 11 manns af hverri miljóa peirra, sem út á landinu búa, eða sex manns á hverj- um tiu púsund'-ferhyrningsmílum. Á pessu svæði oru slysin flest og pó eru pir ekki nema tuttugu og fimm prumuveður á móti hverjum fjörutíu og fimm á Florida. Á pessum fimm árum hafa eldingar orðið flestum að bana í Pennsylvania-ríkinu —par hafa pær drepið 186 manns. I>rumuve5r- in verða eftir pví sjaldgæfari, sem nær Kyrrahafströndinni dregur, og í Cali- fornia er að meðaltali eitt prumveðnr á ári. Eúumuveðrin koma á sumr- in, byrja I Mafmánuði og enda I Sept- embermánði, nema I rfkjum peim, sem liggja að Mexieoflóanum, par koma prumuveður oft á vetrum. Mönnum kemur ekki enn saman um pað, hvað orsaki prumuveður. Sumar eldingar fara frá prumuskyinu niður á jörðina, sumar frá jörðinni upp i skýið, og eru pær engu hættu- minni, sumar fara aftur á bak og á- fram sömu leiðina á milli jarðarinnar og skýsins og sumar frá einu skýinu til annars. Hraði og birta eldingar- innar er hvortveggja óútreiknanlegt. X>iíð er áætlað, að eldingunni bregði fyrir á minna en 1/1,000,000 úr sekúndu. Þegar nú ijósið parf 1/10 úr sekúndu til að hafa full áhrif á augað, pá má geta pví nærri, hvað litla hugmynd maður fær um birtu eldingarinuar pegar hún, liður hjá svona fljótt. Stæði eldiugailjósið við nógu lengi, pá mundi pað verða bundrað púsund sinnurn bjartara en pað er. Hvað hinum nýrri bæjum er lítil lætta hætta búin af eidingum, er að- a’lega að pakka vírunum, sem um pfi liggja, hæð byggÍDganna og járn- stöngum og turnum peim, sem upp úr peim stauda, járnpökum, vatnspip- um, sem liggja niður i vatn, og saur- rennum og gaspfpum, sem liggja nið- ur i .jörðina, sem mynda ágætis eld- ingarvörn. Samt er fjarri pvi, að hærtulaust sé af eldingum í bæjun- um, pvi að pegar prungið prumuský ber yfir pá, hafa allir vfrar og ptp. r litið að segja. En mest verða slysin út á lands- bygðinni, og pað dey ja pví sem næst jafn mfrgii af eldingum í húsum og undir trjám úti á viðavangi. Að standa upp vi*' tré (eða undir tré, eins og pað er kallað) f prumuveðri gengur næst pvi að halda utxn um eldingarvara, pað lang hættulegasta, sem hægt er að hugsa sér. E>að er lika marg reynt, að sum tró draga frekar til sín eld- ÍDgar en önnur og eru pvf ekki öll jafn hættuleg. Til margra ára var pessu veitt n&kvæm eftirtekt með fjörutíu og fimm púsund ekra skóg & JÞýzka- landi, og s&st að birkitrén voru I minstri hættu fyrir eldingum, en eik og fura í mestri hættu. Mönnum og skepnum er pað eig- inlegt að draga sig saman f einn hóp i prumuveðri og hefir slikt einatt leitt til sorglegra slysa. Fyrir ári siðan dr8p elding ellefu manns i einu í Chicapo. Fyrir nokkuru siðan forð- uðu fimt&n manns sér inn í kirkjúdyr & Englandi undan prumuveðri og dóu par allir af sömu eldingunni. í fanga- húsi i Biberach,'árið 1819, voru tutt- ugu fangar tengslaðir saman með járnkeðju í herbergi í miklu prumu- veðri. fildingu sló niður í f> ngahús- ið og allir fangarnir dóu. Ef til vill hefir hér verið keðjunni um að kenna. Margir muna eftir sögunni um pað pegar eldingunni sló niður 1 kirkjuna I Chateau-les-Moutiers-porpinu á Frakklandi um messutlmann. Tveir prestarnir dóu, en sá priðji meiddist ekkert—hann var sá eini prestanna, sem klæddur var f silkiskrúða. Sama eldingin meiddi yfir áttatiu manns 1 kirkjunni, suma peirra til dauðs, og sex hundar, sem höfðu verið I kirkj- unni, drápust allir. (Niðurlag á 4. bls.) Omlssandl d hverju íslenzku heimíli. Verið er að gefa út; Matth. Jochumson: Ljöilmœli: I,—IV. Safn af ijóðmælum sháldsins, frá yngri og eldri árum. Mjög mikið af þeim er áður óprentað. d'itlast er til, að safn þetta komi út í 4 bíndum, hvort bindi um 300 bls. að stærð, Myndir af skáld- inu og æíiágrip skáldsins er ætlast til að fylgi safninu. Fyrsta bindið kemur út í haust 1902, og framvegís eitt bindi á ári hverju. Hvert bindi selt innbundið í einkar- skrautlegu bandi, gull- og lit-þrykt j, og kostar: Fyrir áskrifendur: 1 dollar. I lausa- sölu t dollar 25 cent. Verð þetta er nærri því helmingi lægra en kvæðabækur vanalega seljast, Það er sett svo lágt til þess að sem fle3tir geti eignast safn af ljöðmælum , ,lárviðarskáldsins ‘ ‘. Veró petta mun þ6 verða hœkkað að mun, uudir eins og ýt- gáfunni er lokið. Pantið því kvæðasafnið sem fyrst lijá næsta bóksala, Prentsmiðja Seyðisfjarðar, 31. Júlí 1902. Davið Ostlund. I Winnipeg má panta kvæðasafn Matth. Jochumsson í bókaverzlun H. S. Bardals. ^PV'VJnvÖ Setur fengið atvinnuvið JvCil/ICI'/ Z ^englustörf í nyrðri Ár- nesskóla, frá 20. Sept. til 20. Des. þ. árs, og frá 1. Jan. til 31~Marz 1903. Tilboð- um um starf þetta verður veitt móttaka af undirrituðum lil 9. Sept. næstkom- andi. Umsækjendur tilgreini á hvaða mentastigi þeir eru oghve hátt kaup þeir óska að fá, Árnes P.O., Man., 5. Ágúst 1902. Th. Thorwaldsson. Skrifari og féhirðir. C. P. BANNING, D. D^S., L. D, S. TANNLCEKNIR, 204 Mclntyre Block, - Wxnnipíco TELBFÓN 110. Tilkynning til r Islendinga. . Gleymið ekki vinum yð- ar og ættmönnum á Islandi á þessu velgengninnar ári í landinu. Hjálpið þeim til að komast til Yestur-Canada. Fargjaldið verður næsta ár 130 krónur eða svo sem $35.00 J. Obed Smith, Commis- sioner of Immigration, Winni- peg, veitir fargjöldum mót- töku og umsjón þangað til 15. maí 1903. Hr. Sveinn Brynjólfsson, 410 McGee Street, Winnipeg. fer af stað til Islands þann 20 September til þess að annast útflutning frá Islandi fyrir stjórn Canada, og þeir, sem þurfa að fá einhverjar sór- stakar upplýsingar, ættu að finna hann að máli eða skrifa honum. Ef þeir, sem fargjöldin eru ætluð ekki nota þau,verð- ur þeim skilað aftur hvenær sem þess er krafist, og þess verður gætt að fult verðmæti fáist á Islandi fyrir sórhvern dollar, og enn fremur reynt að fá allan þann afslátt, sem mögulegt er. J. OBED SMITH, Commissioner of Immigration. Robinson & CO. Matvöru-deildin petrar þér kaupið matvöru þá hntiö þér verð æ í hugn; en við matreiðsluna hugsið þér um gæði þeiira. Vér hugsum um báðar hliöar málsins. I dag höfum við að bjóða nokkrar sérstakar tsgundir af bezta tagi með lægsta verði: Jam 7-punda fata, besta sort, með ýmsu bragði 50c. 5-pun,da 40 c. Epli 5 pund af bestu eplum á 25 cents. Xe Ágætasta tegund af tei í pökkum, að eins 25 cent pundið, Kaöi Ný-malað, vel blandað og mjög ljuffengt, á 30 c, pundið. Nýir ávextir koma daglega. I tobÍDSOD & t 400-402 Main St. 0,, Ung gtúlka getnr fengið að læra Ljósmynda- smídi. hjá WELFORDS photo (Stubio Horninu & Main St. og Pacific Ave.,Wpeg. VeriO’ með og reykið LUCINA Vindla þeir gefa ljúfan ilm frá sér, sem enginn annar vindill á markaðnum hefir. Reynið e inn. Skor og Stigvjel. Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði þá skuliðþér fara í búð ina, sem hefur örð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrij aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hann hef ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór-og smá- kaupum. The Kilgour Rimer Co„ Geo. F. Bryan k Co. WINNIPEG. Cor. Main &. James St. WINNIPEG l ~(u' . Se di eftir Catalogue til H. P. HANSEN, rXðsmaður, Rjoiiia-sKiMiidiir. Þessi vél er ekki margbrotin, hún er sterk og vel sett saman, vinnur léttilega og vel, og ávinnur sér hylli hvar sem hún er notuð. Sama hugsun rjkir hjá öllum, sem nota hana og hún or : „þeirvildu ekki vera án hennar.,*. Þúsundir af vélum þessum eru nú not aðar Manitoba og Norðvesturlandinu. » Manitoba Cream Separator Company, Ltd. 187 Lombard St., WINNIPEG Hvað geriö J>ér! Ef yður vanhagar um nýjan húsbúnað og halið ekki næga peninga? Verðið þér án hans þangað til yður græðist nóg? Ef gvo er, þá haflð þér af sjálfum yður mikil þægindi, en ávinn- ið ekkert. Vi‘d lánum Ef nokkuð er borgað niður og þér lofið að borga afganginn mánaðarlega eða vikuiega — þægilegt— Styzti vegurinn Er það og þægilegasti, til að eignastþaðaf húsbúnaði, sem heímilið þarfnast. Hvað verð snertir Munuð þér ekki flnna neitt betra en það sem við bjóðum — verð er markað með einföldum tölum. Ekkert tál eða tveggja prisa verzlun—orðstír okkar er trygging yðar. Við óskum eftir að þér komið og skoðið varning- inn og gfenslisteftir verði á hús- búnaði er þór þarfnist. Scott Furniture Co. I THE VIDE-AWAKE H0USE i 276 MAIN STR. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TAN NLÆKNIFt, Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maik St. Í)reSKJARA OG j^ÆNDA mtubiTmijar. Hveitipokar af fimm miamun- aDdi tegundum meö l&gu verði Vetlingar og glófar úr hinu ódýrasta sauðskinni & 25 cent til beztu tegunda- úr hafurs- skinui á $1 75. Fulllkomnustu birgðir af matvöru. Fáið nauðsynjar yðar hér, við getum gert yður t*l geðs hvorþ pmr eru stórar eða smáar. J. F. FUIEBTON <& co. Clenboro, - Man. KAUPID SKÓLA- BÆKUR • • • • AF • • • • S. DUNN & co., DKUGQISTS, Cor. Nena St. &. Ross Av Telephone 1682. Næturbjalla.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.