Lögberg - 04.09.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.09.1902, Blaðsíða 1
t *•%'%%%%%%%%%%%%%%%%%% %-J BYSSUR % Einhleyptar og tvíhleyptar. Ef þér þurfið aÖ fá m yður byssu þá koniið og sjáið okkar birgðið. Verðið er lágt og byssurnar eru göðar. Hleðslu- og hreins- unaráht ld. Fáeinar byssur til leigu. Anderson & Thomas, i L538 Main Str. Ilardware, Telepljone 339. . *.%%%%%%%%%%%% %%%%%%%%% %% %%%%%%%%%%%%%%%%%%% $ SKOTFÆR! Við höfum rétt núna 'fylt'lbúð vo’-a með skotfaer* um. „Robin fiood" og ..Eleya" tilbúin skot öllum stærðum —skotkæfið púður fyrir þann i. og 15 Komið til okkar ef þér ætlfð út að skjóta. Anderson & Thomas, «• 638 Maln Str. Hardware. Telephone 339. 4* í * ær* v é Mefkl t svartnr Yale-lús. 4%.% ’%%%%%%%%%%%%%%%%%% t 15 AR. Winnlpeg, Man., flmtudaginn 4. September, 1902. Nr. 35. Frettir. canadA. Það 1/tur ekki út fyrir, að \ ukon Bé 6f>rjótandi gulluppspretta né að hin gullnu tækifæri, sem par voru fyrir nokkuru, séu par nú eða séu ltk- leg að verða par framvegis. Canrda verksmiðjumannafélagið sendi nýlega mano pangað til pess að lfta eftir &• standinu þar og framtíðarhorfunum og hefir hann nú opicberað skýrslu sfna. Hann segir, að gulltekjan par árið sem leið hafi verið" $24.000,000, en muni ekki verða nema $14,000,000 petta áiið og er pað allmikill munur. Eiginlega verður ekki sagt, að nein- ar njtjar n&mur hafi fundist f>ar sfðan &rið 1897 og eru menn prt púsundum saman stöðugt að leita meðfram hverri lækjarsprænu og I hverju fjalli. í Dawson City segir hann, að tíu séu um boðið pegar eitthvað sé að gera og þó komi hver skipshöfnin af fólki eft- ir aðra, sem viss félög fyrir eigin hagsmuna sakir narri til að flytja pangað með oflofi um land’.ð. Peir Strafhcona l&varður og Mount-Stephen l&varður (forseti Montreal bankans) hafa sameiginlega gefið npphæð 1 hospítalsjóð Edwards konungs, sem gefur af sér 1 árlegar tekjur ekki minna en $80,000 & &ri. Vegna hveitiuppskorunnar miklu 1 Maitoba og hveitigaðanna, hafa hlutir Ogilvie mylnu-félagsins stigið upp f ] 30 og búist við að peir hækki enn pá meira. Fyrstu kosningar til sambands- pingsins fara fram i Yukon i næst- komandi Nóvemberm&nuði. Tilnefn- ingar verða 4. Nóvember. Þing- mannsefni stjórnarinnar er talið vist að verði Ross landstjóri. ltANDAKÍKIN. Frank J. Matbew forseti Realty Trust fólagsins í Jersey City var & ferð með nokkura gesti sina & auto- mobile, og pegar hann var að fara yf- ir brú, sem liggur yfir járnbraut, ætl- aði hann að stýra úr vegi fr& manni, en misti við pað stjórn & vagninum, Bem braut brúargirðinguna og steypt- ist niður & j&rnbrautina 85 fet. Mathews dó strax af fallinu og tvær hefðarfrúr, sem með honum voru meiddust svo mikið, að önnur peirra dó d&litlu siðar og búist við að hin deyi. Eitt hundrað púsund járnbraut- arlastamenn i Bandarfkjunum eru að búa sig undir verkfall ef peir ekki f& 207. kauphækkun, sem pýðir $10 til $20 hækkun fyrir lestastjóra og lesta- pjóna og eioa milljón dollara & mán- uði i aukaútgjöld fyrir félögin. Skeð getur, að petta n&i tíl j&rnbrautar- manna i Canada pó pess sé ekki getið. Repúblika-flokkspingið I Cali- fornia, sem nýlega var haldið í Sacra- mento, hefir sampykt stjórnarstefnu Roosevelts forseta. I>að fordæmir allar samsteypur og samtök, sem miða að pví að takmarka viðskifti og starf- semi, mynda einokun, takmarka fram- leiðslu, r&ða söluverði, o. s. frv. JOað vill fá löggjöf, sem fyrirbyggi alt slfkt og verndi framleiðslu, verkamenn og alla sem reka iðnað og verzlun. t>að a’1hyllist viðleitni forsetans að beita lögum gegn öllum ólöglegum sam- tökum og heitir honum fylgi sfnu og hj&lp til pess að vernda pjóðina fr& öllum pvingandi samsteypum og auð- valdinu. Dað er mótfallið öllum gagnskiftasamningum, sem ekki vernda Bandarlkja-iðnað og vinnu og sem & nokkurn h&tt koma I b&ga við gagnskiftastefnu p&, sem innibindst i stefnuskrft repúblíkaflokksins fr& &r- jnu 1900. Bandaríkjablöðin lftta mikið yfir viðtökum peim, sem Roosevelt forseti hefir fengið hj& öllum flokkum jafnt á ferð hans um New England rlkin. Og hann hefir vaxið I augum manna & ferðinni. Honum ferst pað engu siður vel að vera alpýðumaður (one of the boys) en að vera æðsta yfirvald rfkisins. Viðast par, sem hann kem- ur, heldur hann stuttar ræður og er að peim gerður góður rómur. Sér- staklega fagna verkamenn forsetanum innilega sem ekki er að furða. Bandarikja póstmeistari hefir ný- lega lagt spurningar pessar fyrir póstm&ladeildina I Washington: M& eg ekki tilheyra pólitfskum klúbb? M& eg sitja sem fulltrúi & county, con- yress eða state flokkspingi? M& eg af fúsum og frj&lsum vilja leggja fram fó I parfir flokksins? Dessu hefir ver- ið pannig svarað: Yður verður ekki bannað neitt sf pessu, en ekki ættuð par að vera formaður pólitískra nefnda, nó taka mjög ftkveðinn p&tt i pólitfskum m&lum. Votviðri mikil h&fa gengið í Vesturrikjunum. Sagt að skemdir hafi orðið & hveiti & sumum stöðum í Minnesota og Dakotarikjunum b&ðum Western Union Telegraph fólag- ið hefir ftkveðið að l&ta stúlkur en ekki drengi flytja telegrafskeyti um Chio&go-borgina. Félagið ætlar enga drengi að r&ða til peas verks framveg- ia vegna peaa pair hafa gert prjfi verk- föll & aiðaata m&nuði. Karlmenn eiga að flytja telegrafakeytin & nóttunni og & daginn til tortryggilegustM hluta borgarinnar. Kolamaanaverkfallið i Pannsyl- v&nia helat enn. Utanfólagamenn, sem byrjaðir eru vinnu I atað verk- fallsmanna, eru ofeóttir og I atöðugri hættu pegar peir ganga til og frá vianu. FylkÍDgar hermanna hafa reynt að h&lda verkfallamöunum f akefjum, en litlu áorkað. Nú hafa hermennirnir fengið skipun um að akjóta alla, sem kasta ateinum eða öðru, sem meiðslum getur valdið, og l&ta byssustingina hlffðarlaust & peim, garga sem reyna að veita hermönnun- um viðn&m. Allmargir menn i Indiana hafa tekið sig s&m&n og ætla að reyna til að sanna, að peir eigi með öllum rétti, sem afkomendur Daniels Pegg, mikinn hluta Philadelphia borgar— 350 ekrur I miðjum bænum, sem nú er margra milljóna dollara virði. Til raun til pessa hefir &ður verið gerð, en aldrei verið nógfó til að halda m&l- inu áfram fyr en nú. tJTLÖND. I>rátt fyrir slyain, sem af ógæti- legri forð & automobiles leiðir hvað eftir annað, halda menn stöðugt &- fram kappreiðum & peim. Nfi alveg nýlega var ein slfk ksppreið & Frakk- landi og fór einn peirra áttatfu og fjórar milur & klukkutfmanum. Er pað mesta ferðin fem sögur fara af. Pelee-fjallið & Martinique hefir goaið .& ny og algerlega eyðilagt porp par n&lægt, sem heitir Morne Jiouye. I>ar er talið til að yfir tvö hundruð manns muni hafa farist og fleiri eða færri hér og p&r annarsstaðar. Ótti mikill er yfir fólki hvervetna I grend- inni. Heitu vatni og ösku rignir og svo miklif jarðskjálftar eru par öðru hvoru að ílát fleygjast niður af hillum og borðum. Skip, sem & ferðinni voru um h&dag, g&tu ekki farið inn & h&fn- ir vegna myrkursins af öskufallinu,— Slðari fréttir segja, að & annað púa- und manns hafi farist 30. Ágúst og tvö porp n&lægt eldfjallinu eyðilagst. Ekki litur fit friðlega i Colombia enn p&. E>að er nfi helzt fitlit fyrir, að fiður en borgarastriðinu er lokið, neyðist stjórnin til að segja Nicara- gua strið & hendur. Nioaragua befir hlynt að uppreistarmönnum og bakað sér með pví óvild Colombia-atjórnar- innar, en óvíst hvort hún sér aér fært að leggja út f stríð vegna hinna Mið Ameriku lýðveldanna. Brezka stjórnin hefir leyft New- foundlandmönnum að gera sérstaka viðskiftas&mainga við B&ndarfkja. menn, og er 8ir Robert Bond Naw foundlands stjórnarformaðurinn I pann veginn að ferðast til Washington eða farinn til p-.ss að ræða m&lið við stjórnina par. Nú er fullyrt, að B-etar hafi beypt eignir Portúgalsmanna við Delagóafjörðinn i Suður Afriku. I>að fylgir BÖgunni, að eignum pessum ætli Bretar að skifta bróðurlega milli sín og Þjóðverja. Þetta eru mjög pýðÍDgarmiklar eignir í sambandi við Transvaal- nýlenduna. í óveðri 31 Ágúst er fiætlað, að um sjötfu manns hafi farist & Algoa- firðinum meðfram Cape Colony strönd- inni í Suður Afriku. Islands fréttir. Reykjavlk 28. Jfili 1002. Prófastur skipaður f Strandaaýslu léra Eirikur Gfslason & Praatbakka. Landeyja-vatnavoðian. Tilraun- in að teppa i Tal&læk kafir enn mis- bepnait. Tókst vel að koma fýrir tréstfflunni og sóttiit d&vel ihleðalan f hennar skjóli, frfi b&ðum löadum að hólma f miðjunni. E« p& grefur vatnið sig undir hólmann eina nótt og sprengir h&nn upp. S& mannvirkja- fræðiogurinn (K. Zimsen) p& ekki fært að halda áfram. Yatnið óvið- r&ðanlegt. R.vik 30. Jfili 1902. Þurviðri óveajumikil hafa geng. ið hér lengi, og mun petta vera eitt hið mesta purkasumar i manna minn- um. Þvf fylgir vitanlega graabrest- ur all-mikill viða, með pvi llka að kuldi fylgir purviðrunum, með frosti og anjð til fjalla öðru hvoru. Og haf- is hafa fiskipilskip hitt fyrir mjög nærri Hornströndum nýlega. Landbruni. Það bar til nýlega fi bæ einum fi Skeiðum, Brfinavalla- koti, að kviknaði i nýslegnu heyi bjá sl&ttufólki, er var að hita sér kafli, og læsti eldurinn sig ekki einungis f p&ð alt, heldur og jarðveginn, sem bfiið var að slfi, svo og pað, sem óslegið var. Mannsöfnuður kom að slökkva, og tókst pað, mest vegna pess, að skurðir stöðvuðu eldinn. Búist við ella, að hann hefði dreifst um mikið af Skeiðunum. Ágúst bócdi f Birt- ingaholti Hjlgason átti heyið, slægj- una — & að gizka 2 kýrfóður slegin og annað eins óslegið. Þessu valda hinir óvenjumiklu purkar. Enda jarð- vegur mosakendur par sem brann. Rvik 2. Ág. 1902. Embættispróf í guðfræði leysti af hendi við Khafnarh&skóla f júnfm. p. i. Bjarni Hjaltesteð með II. eink. f Þorkell prestur Bjarnason. Hann var fæddur að Meyj&rlandi 1 Skagafirði 18. Júli 1839, af bænda- fólki, systursonur Júns rektors Þor- kelssonar, og ólst upp við f&tækt, en móðurbróðir hans fyrnefndur studdi hann til skólan&ms og útskrifaðist hann fir Reykjavfkurskóla 1863 með I. eink. og sörauleiðis af prestaskól- anum 1865. Vfgðist ftrið eftir prest- ur að Mosfelli i Mosfellssveit, fékk Reynivelli 1877 og pjÓD&ði pví brauði par til sumarið 1891, er hann veikt ist & alpingi og fékk ekki heiliuna aftur. Hann var pingmaður Kjósar. cg Gullbringusýslu 1581—85 rg konungkjörinn pingmaður 1898— 1899. Hann var fræðim&ður allmik ill og iðjnraaðnr hinn mesti við rit- störf. Hann lagði einkum stund & fslenzka sagnafræði og er eftir hann íslandssögu&grip (Rvík 1880), hið eins sem enn er til og notað hefir ver. ið mjög við kenslu. Ann&ð helzta rit háns er Siðbót&rsaga Islands (1879). Margt er og eftir lisnn fróðlegra greina sögulegs efnis I Tlmariti Bók- mentafél. og vfðar. Hann ritaði lip- urt og áheyrilega. Hann var bfihöld ur f betra lagi og fthugamaður um al- menn m&l og héraðsm&l,—var lengi i sýslunefnd og hreppsnefnd o. s. frv. Hann var gætinn fr&mfaramaður og frj&Islyndur í pingm&lum. Ljfifmenni I umgengni, glaðvær og skemtinn. Kvæntur var hann Sigríði Þorkels dóttur fr& Reykjavík, er lifir mann sinn ásamt 4 bömum peirra: Jóni, c&nd. i lögfræði; Sofffu, konu Jóns GuoD&rssonar verzlunarstjóra 1 Hafn- arf.; Margréti og öanu, ógefnum heima. Annar sonur peirra lézt I sumar, Þorkell vindlari. Rvik 6. Ag. 1902. Hfisbruni. Þjóðb&tfðardaginn 2. p. m., brann til ösku, íbfiðarhús Bj, hreppstjóra Þorlákasonar á Yarmá f Mosfellssveit. — Innanstokksmunum var bjargað. Hfisið sj&lft v&trygt fyrir 2,500 kr.—Isafold. Milwaukee 8. Ágfist 1902. Mr. W. O. Briggs, New York Life Insurance Co., Kæri harra:—í dag hef eg veitt móttöku banks&vfsun upp á $2,658.72, peningaverðmæti 20 ára lffsábyrgð- ar-skírteinis mfns nr. 165978. Lffs&byrgðar samningurinn hefir reynzt raér ftgætlega, langt fram yfir hið áætlaða pegar eg tók ábyrgðina hj& Mr. T. A. Buehner. Þetta sýnir, að eg hef fengið alt, sem eg hef borgað, með næstum 5•/ vöxtum, og p&r að auki hsft $8,000 ffs ábyrgð f 20 &r. Til frekari sönnun&r fyrir pvi, að eg sé ánægður, hefi eg beðið um aðra policy fr& New York Life félaginu. Þakkandi fyrir &reiðanleg skil & fyr- veraudií cj minni er eg yðar einlegur Edwin A. Rbed. Mr. Reed var borgað $2,658.72 Hann borgaði til fél. $1,598 40 ftgóði $f,060,32 og $3,000 lífe&byrgð I 20 &r. UR BÆNUM. Alþýðuskólarnir voru opnaðir eftir sumarfríið á þriðjudaginn var og er sagt að aðsóku barna só meirí en nokkuru sinni áður. Miss Kistin Herman, systurdóttir frú Láru Bjarnason, konnir nú á barna- skólanum í Selkirk, Innan skamms kemst telefónsam- band á milli Winnipeg og St, Paul og annarra Baudaríkja-bæja, Bandalag Fyrsta lút. safnaðar held- ur fyrsta fund sinn eftir sumarfriið i kveíd á vanalegum stað og tlma. Þessi fyrsti fundur er skemtifundur og verður vonandi fjölmennur. Það sem af er vikunnar hefir veðr- áttan verið fremnr óstöðug og allmíkið regn fallið öðru hvoru á snmum stöðum Hveiti er sagt að mestu slegið og þresk' ing byrjuð. Að því er séð verður fá bændur frá 25 fcil 85 bush. af ekrunni »ð meðaltali og mest eða alt nr. 1. Ek'-í er talað um manneklu, lítur helzt út fy - ir, að nógir menn hafi fengist. Fylkir- stjórnin hefir látið lita betur eftir kaupr- möanum að austan en í fyrra og eng. r umkvartanir ennþá komið fram fráþeim né öðrum í því sambandi. Seytján ára gamall drenguri Minne- dosa Oswald Barton að nafni druknaði i tjörn skamt frá bænum. Hann hafði skotið önd á tjörninni og synti eftir henni en druknaði á sundinu. Verkamannadagurinn var helgur haldinn hér f bænum á mánudaginn mt ð talsvarðri viðhöfn. Stórkostlag skrúð- ganga var eftir Main Street, sem naut sin vel vegna þess veðrið var hið ákjóa- anlegaata. Aðalskemtanirnar voru r* River og Elm parks og hafa menn ejálf- sagt skemt sér þar vel. Northern Paoific selur fiutning frara og aftur á Minnesota iðnaðarsýninguna í St. P&ul. Frá Winnipeg kosta far- seðlar $14 95 og verða til sölu frá 80. Ág- úst til 6. Sept. og duga til heimfarar til 8. Sept. Farseðlar og frekari upplýsing- ar fást hjá öllum agentum Canadian Northern félagsins. Þeir, sem vini og vandamenn eiga á íslandi og vilja nota ferð Sveins Bryaj- ólfssonar til þess að koma keira orðsend- isgum eða peningum til þeírra, gwti þess, að hann leggur á stað héðan úr bænura 20. þ. m. Sjá-auglýsingu þess efnis á I. blaðsfðu. 1 afðasta btaði rar ■agt, að banm væri farinn, en J>*d va,r misskilaingur. Suanmdaginn 14. Sept. á vigsla kirkj- umn&r f Mikley að fara frara. Vígslu- guðsþjénustan & að byrja kl. 11 f. m. Búizt við, að flestir preetar kirkjufél&gs- ins íslenzka lúterska verði þar víðstadd- ir og taki þátt í vígsluathöfninni. Seinna um ;daginn—eftir kl. 2—verður trfiar- saratalsfundur haldinn f Mikleyjar- kirkju. Umræðuefni á þeim fundiverð- ur: ,,Hvað gerir manninn sælan?“ Winnipeg-bær á allstóran landfláka hér skarat fyrir vestan, og er sagt, að lögreglustjórinn sé að fá þvi framgengt,, að fólk, sem dæmt er til fangavinnu og fangelsisviatar, er nomur lengri tíma en einum mánuði, verði framvegis sent þangað vestur og l&tið rækta blett þenn- an. Býat hann við, að með þvi tnóti gæti besrinn grætt & þessú vinnufólki sínu i stað þess að hafa kostnað Jaf þvi eins og að undanförnu hefir verið. ! Það leikur nfi enginn vafi á þvi leng- ur, að rafmagnsbrant verður innan skamms lögð til Selkirk; mælingamefiu ern langt komnir með verlt sitt. Hún á að ligvja veatammegin við akbrautina niður til Fulcher's. Enn er ekki fulir&ð- ið. hvort hún liggur þaðan meðfram að- alveginum eða meðfram ánni. Þeir, sem meðfram ánni búa, vilja eðlilega fá hana l&gða þar. Yerzlunarmenn i Sel- kirk segjast ge>a gefið svo mikinn flutn- ing með brautinni, að húnborgi sigstrax í byrjun. Neftóbak (Swedish ltappie) er selt með lægra verði hjá H. S. Bardsl, 557, Elgin Ave., en í nokkrum öðrum stað i bænum. Piano umkepni. Atkvæðagreiðslan i Cut Price Cash Store Piano umkepninni, var þannig á Miðvikudagskvöldið 27, Ágúst þegar búðinni var lokað: High school of Crystal........ 135401 Ida Schultz....................133043 Thingvalla Lodge .............. 88794 Catholic church................ 67729 Court Gardar................... 1905H Mrs. H. Rafferty............... 14270 Hensel school ............... 724‘* Bapti st church................. 51l 2 Ef einhver keppinautur, sem til- nefndur hefir verið, ekki heflr á fyrstu tveimur vikunum fengið 500 atkvæði verður hann útilokaður frá umkepninni. Það, sem eftir er af sumarvarning fer nú fyrir næstum ekkert. Öllum „shirt w&ists" hefir verið skift niður i 2 flokka: Fáein þau allra dýrustu seljast nú fyrir 50 c., öll hin fyrir 25c. Yðar með vinsemd Thompson A Wing. Rokkar og ullarkambar, til sölu hjá J, G. Thorgeirssyni 664 Rqm ave,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.