Lögberg - 04.09.1902, Blaðsíða 5
LÖGBERG, 4. SEPTEMBER51902.
S
ekki n&lægt Btrompi eða ofnieða mat-
reiðslustónni, ekki n&lægt nautgrip-
um. Þegar elding slær einhvern og
hann fellur í öngvit, p& er nauðsyn-
legt að ieyna að lífga hann tsfarlaust.
Er þ& bezt að reyna að koma blóðinu
f hreyfingu með heitum dákum og
framleiða andardrátt með prýst-
ingi. O't hefir tekist að lffga
menn eftir heilan klukkutíma,
sem litið hafa fit fyrir að væri dauðir.
Eldingar slá vanalega pað, sem
hæzt ber á. Hægasta og styzta leið-
in fr& skýinu til jarðarinnar er vaua-
lega með turnum, og sijgur fr& fyrri
tímum um tjón af eldingum standa
oft í sambandi við kirkjuturns. í
kirkjusögu Englands segir Thomas
Fuller, að varla hafi svo verið par
klausturkirkja, að hfin ekki hafi
brunnið af eldingu einu sinni að
minsta kosti. Dómkirkjuturninn í
Strasburg skemdist af eldingu snemma
& öldinni. Litlu síðar voru settir &
hann eldingavarar, og jafnvel þó
menn viti til pess, að eldingar hafi
slegið hann slðan oftar en einu sinni,
J>& hefir ekkert sakað. Eiu fræg forn-
aldarbygging varð aldrei fyrir skemd-
um af eldingum í þau púsund ár, sem
hfin stóð, og pó var hún bygð & hæð,
sem mændi yfir bæinn I fjallahéraði,
þar sem eldingar eru mjög algengar;
pað er musteri Salómons í Jerfisalem,
sem hér er átt við. Musterið var fóðr-
að utan og innan með gullplötum og
gull er með allra beztu eldingaleiður-
um. Bygging pessi hefir pví verið
betur varin heldur en nokkur öanur
bygging fyr eða sfðar.
Byggingar eins og E fEelturninn
og Washiogton minnisvarðiun draga
n&ttfirlega að 'sér eldingar og eru
stöðug leið fyrir rafmagnsstrauma.
Eiáelturninn, sem allur er bygður fir
j&rni, er ef til vill óhultasti staðurinn
sem til er 1 prumuveðri. I>vl hefir
rerið veitt eftirtekt, aö pegar prumu-
veður ganga yfir Parfs, p& hætta eld-
ingarnar pegar n&lægt turninum
dregur og byrja ekki aftur fyr en
veðrið er komið rpölkorn fram hj&
honum.
En eins og pað er víst, að elding-
ar eru skaðlegar og hættulcgar, {eins
eru pær jafnframt til Dytsemdar. Þær
leiða til efnabreytinga 1 loftinu og
gera ildið að að rafildi, sem eyðir sótt-
næminu fr& jörðinni. Allar ósýni-
legar smftagnir eyðileggjast pegar
rafmagnstraumarnir n& til peirra, og
rafmagnsneistinn sameinar vissar loft-
tegundir, sem mynda við pað ny
gróðrarefni og falla til jarðarinnar
með regninu.
Erfiljód
eftir Vilfrídi Sveinsdóttur Arason, sem lízt að lieimili sínu, Húsavík, Man.,
9. Maí 1902.—Fædd 15. Apríl 1878.
I.
AS vaxa’ og leita að ljdsi’ og yl
Og-eyða æfi þess eina til
það hlotnast fáum, en frjálst og
hreint,
þó skamt sé geDgið, að ganga beint.
Sem rósin breiðir út blöðin sín
Og sóley lifnar, er sólin skín,
í mannlífsakri þess minning er
1 hugum helgust, sem hreinust er.
Nú sakna þín og syrgja mest
þeir, er þekt höfðu þig sem best.
Og börn, sem mætust þin minning er,
Við ljÓBÍð sverja að likjast þér.
þau vita’, að fyrrum við fjallsins rót
þú horfðir himninum helga mót.
•—Og barnið viknar og vætir brá,
Er von og kvíði sitt einvíg há.
Og nú, er þrotin er návist þín
Og n&ðarljósið þér fagurt skín,
þau heyra rödd, er frá himnum tér,
Að hann sé mestur, er beztur er.
Svo blómgast frækorn, er fölna’ um
sinn;
Svo fylgir nóttinni dagurinn.
Og sálinni’ opnast við dauðans dyr
Hjá drotni friðarins bústaðir.
II.
það virðist ekki undrasaga nein
í Október þó falli lauf af grein,
því nær þér heyrið vetrarvinda
stynja,
Mun vonabyggÍDg yðar taka’ aö
hrynja.
Og ei er það nema’ eðlilegt aðsjá,
þó öldungur, er þroska tókst að ná
Af svefni þreytist, leggi lokka bjarta
í ljúfum blund aö náttúrunnar hjarta
En nær í Maf fölnar fögur rós
Og frost og myrkur hylur vorsins
ljós,
Og deyi von á sínum æskuárum,
Er eigi kyn þó gröfin vökvist tárum
En grátið ei, þó dauðinn dapur sé
Hver drottins vinur, sem að grundu
hné,
Er þeirra vegarvísir, stríð er heyja;
þeir vita’ að mesta sælan er að deyja.
Æ! gleðjist því. þó gröfin hylji lík,
þeim gr&tnu birtist huggun unaÖ3-
rík,
Að sorgin þverrar, guð! af gæzku
þinni
Og göfug þrá nær uppfyllingu sinni.
—Vinur.
KOSTABOD LÖGBERGS.
NYIR KAUPENDUR LÖGBERGS, sem senda oss fyrir
fram boigun ($2.00) fyrir næsta (16 ) árgang, f& 1 kaupbætir alt sem eftir er
af yfirstandandi árgang og hverja af pessum sögum Lögbergs, sem peir
kjósa sér:
£>okulýðurinn.......656 bls. bOc. virði
S&ðmaðurinn ........554 bls. 50c. virði
Phroso..............495 bls. 40c. virði
í leiðslu...........317 bls. 30c. virði
Rauðir demantir ...... 554;bls. 5 Oc. virði
Hvlta hersveitin....615 bls.50c. virði
Leikinn glæpamaður.. .364,518.400. virði
Höfuðglæpurinn......424 bls.45c. virði
Píll **"£““* J ‘bV 40o. ráíi
GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. sem senda blaðinu
borgun fyrirfram fyrir næsta (16.1 árgang f& 1 kaupbætir hverjar tvær a
ofannefndum sögum. — Borganir verða að sendast beint & skrifstofu blaðsins
MIT T TNUB Y f Hattar! nýjasta snið, $2 og upp,
IfllliLlllilin 1 ♦ Sailors á 50 cents og upp.
MISS PARRY, 241 Portage Ave,
ó
K
E
Y
P
I
S
WINNIPEG NYJA ODYRA HUSBUNADAR-VERZLUN
G. R. STEELE FURNITURE C0.s
FEIKNA BYRJUN
Co w P®
Fimtudaginn 4. Sept. 1902.
Viö komum fram fyrst fyrir almenning Winnipeg borgar sem húsbúnaöar-verzlunarmenn
með stórkostlegri byrjun á fimtudaginn, þá gefum við
15,000
FALLEGA
HAND-MALADA
POSTULINSBAKKA
Við gefum þessa fallegu gjöf hverjum sem heimsækir okkur því okkur er ant um að kynnast yöur.
LÁN ef þér biðjið um það. Reynið þægilegu borgunarskilmálana okkar,
þér megið giftast viö skulum búa um yðus,
Hljóðfæraleikendur verða þar.
TELEPIIONB 1240
Dx> ORAIBT
ffioe: FOULD 'S BLOCK.
Cor. Main & Market St.
Xfir Inman’s Lyfjabú.3.
ARINBJORN S. BARDAL
Belur'líkkistur og annast um útfarii
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur hann ai. skonai
minnisvarða og legsteina.
Heimili: á horninu á
Ross ave. og Nena str, 306.
C. II. SMe Furniture Co.,
398 Main Street, Winnipeg.
á móti N, P, vagnstöðvum.
<
to
04
O S > g
'rt í !Tj M
Z
aX a
<n <u
<
tuO
<
04 ^
12 W
a O m
0)1—1
W)Q &
<<< Q OT
5 *
1 W
o
Z
o
co
Q
05
D
O
(75
z
w
a
cu
w
H
01
z
w
<0
z
w
05
<
X
o
s
H
d
c/i
tn
o
05
CQ
z
o
(O
Q
J
<
>
05
O
X
H
fl
©
tc
P5
w
>
i-*
1-3
O
W
HLLIRBERUSH
INTERESTED
í hinum mörgu
kostum
er finnast hjá
lassey-llarris
SlAttnvclum
og Hrifnm.
>
C
>
x
►—1
•z
>
>>
o
fo
H
C
W
O
w
H
HH
<
w
T3*
W
w
H
r
>
>
O
>
o
w
z
H
C
ss
<
o
PO
c
s
w
w
>
25
o
>
o
C'
H
cn
X
<'
W
>
STULL & WILSON,
. CAVALIER, N. D.
JARDYRKJUVERKFŒRI.
MINNEAPOLIS ÞRESKIVELAR, PORT HURON ÞRESKIVÉLAR,
FLVING DUTCHMAN PLOGAR, McCORMIOK BINDARAR,
SLATTUVÉLAR 00 HRÍFUR, MONITOR VINDMILLNUR, PONTIAC oo
BLUE RIBBON KERRUR.
Allar vðrur seldar með vægu verði—Við seljum hina nafnfrægu De Laval rjóma-
skilvindu, sem auglýst er á öðrum stað í þessu blaði.
Winnipeg- Drug Hall,
Bezt þekta lyfjabudin í winnifeg.
Vvð sendum meðöl, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Lækna&vísanir, Skrautmunir,
Bfiningsáhðld, Sjfikraáhöld,
Sóttvarnarmeððl, Svampar,
í stuttu máli alt, sem lyfjabfiðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og nákvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
H. A. WISE,
Dispensing Chemist.
Móti pósthúsinu og Dominionbankanuin
Tel, 2ó8. Aðgangur f«st að næturlagi