Lögberg - 04.09.1902, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.09.1902, Blaðsíða 7
LÖGBERG, 4 SEPTEMBER 1902. 7 Islands fréttir. Akureyri 12 Jölt 1902. Þessi h&karlaskip hafa komið inu nýlega: „Fönix“ (F. & M. Knstjáns- son og Bjarni Einarsson) 58 tn. lifrar; „Bröni,“ (Car. Havsteen) 114 tn.; „HennÍDg“, (konsul Havsteen) 106 tn.; „Víkingur“, (Gudmanns Efterfi. og Höepfner) 68 tn.; „Minerva,“ (Fr. Jónsson) 42 tn. Fiskiskipið „Oak“, (Christensen) er komið með 17,000. Veiðarfærin nyju hafa verið sett niður & tveim stöðum. öanur útgerð- in er hér & móti við austurlandið og peir sem fyrir pví standa, heita Dine- sen og Olsen. Hin útgerðin, sem Chr. Havsteen á, er rétt fyrir framan hús amtmanns. Við austurlandið hef- ir fengist töluvert af porski. Kon- súll Jóh. Vigfússon hefir hingað til keypt pá veiði og selur hana bæjar- mönnum. Við vesturlandið hefir minna aflast, pó orðið nokkuð vart, einkum fengist smáfiskur og silungur. Þriðja útgerðin er nú 1 vændum,skút» komin frá Danmörk með menn, sem eingöngu ætla að stunda hana. Þeir höfðu með sér tunnur og salt, ætla að selja aflann i útlöndum. Kalt hefir að jafnaði verið pessa viku og jarðargróður pvi ekki tekið nærri pvi eins miklum framförum eins og áhorfðist, pegar síðasta „Norður- land“ kom út. Grasvöxtur vist víðast hvar miklu lakari en i meðallagi. Frá sóknarnefndinni i Einarsstað- arsókn hefir „Norðurl.“ fengið eftir- farandi skýrslu um barnafræðslu Bið- astl. vetur. Oss er kært að fá sem flestar slíkar skýslur: Haustið 1891 voru ráðnir tveir sveitakennarár í Reykdælahreppi, af sóknarnefnd og hlutaðeigandi sóknar- presti síra Helga Hjálmarssyni á Helgastöðum, peir stud. real. Sigurd ur Sigfússon, á Halldórsstöðum (sem verið hafði kennari í sömu sveit árið áður) og búfr. Jóel Tómásson frá Stafni. Sigurður kendi 20 vikur á 5 bæjum, alls voru nemendur 27 frá 8 bæjum; peir, sem nutu kenslunnar- lengst, voru 12 vikur, en skemst 4 vikur, og voru á aldrinum frá 6—18 ára. Jóel kendi 20 vikur á 4 bæjum; alls voru nemendur 22; peir sem lenget nutu kenslu voru 8 vikur, en skemst 4 vikur, og voru frá 8 bæjum, á aldrinum frá 4—16 ára. Allir pess- ir nemendur lærðu lestur, skrift, reikning og kristindóm. Enn fremur peir eldri íslenzka málfræði, dönsku, landafræði, náttúrufræði og Islands- sögu. Akureyri 19. Júlí, 1902. EIíd Jónsdóttir, ekkja á Sauðár- króki, andaðist að heimili sídu hjá syni sínum, séra Arna Björnsyni, hinn 20. f. m. Hún var fædd á Eyrarbakka 7. Nóv. 1838, af merku bæDdafólki. Giftist fyrst Birni Sigurðssyni, Árna sonar frá Höfnum, en varð ekkja eftir 5 ára sambúð. Sífan giftist hún Helga Sigvaldasyni, og varð haustið 1885 ekkja 1 annað sinn. Lifandi börn hinnar látnu eru auk prestsins á Sauðárkrók, Sigurður Björnsson, kaupmaður í Reykjavík, og Sigurlaug Björnsdóttir á Sauðárkrók. Elín sál. var skyr kona og sköruleg, einkar góð rnóðir börnum sínum og af öllum mikilsmetin merkiskona. Nýlega er látinn hér í bænum Friðrik Jóhannsson sótari, rúmlega sextugur. Hann var ættaður af Suðurlandi, en hafði alið aldur sinn frá barnæsku hér á Akureyri. Tví- kvæntur var hann og lifir síðari kona hans. Röskleikamaður og sífjörug- ur. Akureyri 26. Júlí 1902. Sýslumannsstörfum og bæjarfó geta gegnir hér um pingtímann kand juris Guðmundur Björnsson. Hafís segja menn á lystiskipi frönsku, sem hér kom snemma í pess- ari viku, að hafi verið 5 mílur frá Ilorni. Enda er tlðin köld mjög. Þó að heitir dagar komi við og við, er von bráðar aftur orðið kalt. Gras- vöxtur mjög misjafn sumstaðar í með- allagi, en á öðrum stöðum miklu lak- ari. 20 hús er verið að fást við hér á Akureyri. Sum eru alt að pví full- gerð; að sumum er að eins verið að hlaða grunnana. Þessir eru eigerd- ur (húsin talin sunnan að og út eftir): 1. Páll Jónsson (íbúðarhús). 2 Kl. Jónsson sýslumaður (íbúðarh.) 3. Vigfús Sigfússon (hótel). 4. Sigvaldi og Jóhannes Þorsteins- synir (Ibúðarhús og búð). 5. Séra Geir Sæmundsson (íbúðarh.) 6. Otto Tulinius (íbúðarhús og búð). 7. Goodtemplarar (samkomuhús). 8. Bogi Daníel8Son (íbúðarhús og samkomuhús). 9. Eggert Lsxdal (íbúðarhús og búð) 10. Albert Jónssou frá Stóruvöllum (Ibúðarhú8). 11. Magnús Jónsson (fbúðarhús). 12. Eggert Stefánsson og frú M. Halldórsdóttir (fbúðarhús). 13. Jón GuðmuDdsson og Jón Guð- laugsson (íbúðarhús). 14. Guðm. Jónsson og Hallgrímur KrÍ8tjánsson (íbúðarhús). 15. Jósep Jóhannesson járnsm. (íbúð- arhús). 16 Jón J. D&lmann (ll.úðarhús). 17. Metúsalem Jóhannsson (íbúðarh ) 18. J. V. Havsteen konsúll (íbúðarh. og geymsluhús). 19. Chr. Havsteen (útvegshús). 20. Wathnes Efterf. (kolahús). —N~orðurland. HVERNIG LÍST VÐUR Á ÞETTA? Vér bjóðum Sioo í hvert skifti sem Catarrh lœkn- ast ekki með Hali’s Catarrh Cure. F. J. Cheney & Co, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum þekt f. J. Cheney f sfðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiðanlegan mann í öllum viðskiftum, og æfínlega færan um að efna öll þau loforð er jélag haus gerir. West œ Truax, Wholesale Druggist, Toledo, O. Walding, Kinnon & Marvin, Wholesale Druggists, Tolodo, O. _ Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- Ifnis á blóðið og slfmhimnurnar, Selt í öllum lyfja- búðum á 75c, flaskan, Vottorð send frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu. THE STANDARD ROTARY SHUTTLE SAUM A - VJELAR eru hinar langbeztu véiar sem til eru Hafið þér eina ? Við höf m allar tegundir af saumavélum. Frekari upplysingar fást hjá okkur eöa hjá Mr. Krtstjáni Johnson agent okj- ar hér í bænum. Turner’s Music House, Cor. Portage Ava. & Carry St., Winnipeg. Qanadian pacifie Rail’y VEGURINN TIL AUSTRALASIU og AUSTURLANÐANNA Vegur um FEGURSTU ÚTSÝNI CANADA Ferðist með C. P. R. svo pér tryggið yður pægindi. Thos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mál færslumaður. Skripstopa: 207 Mclntyre Block. Utanáskript: P. O. Box423, Winnipeg, Manitoba. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opm hvern frídag. Ef þór viljið fá beztu myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., eftiruiaður J. F. Mitchells. Myndir frá plðtumMrs. Cerr fásthjá mér LEON’S t Hardvöru og liús^ayruabiid 605—609 Main str., Winnipeg á móti búð G. Thomas, Gullsmiðs. Selur ódýrar en nokkur önnur búð 1 bænum. Distons sagir, 26 pml.......$2 00 Stanley Jack hefill......... 1.35 Stasley Fore hefill..........1.75 American pvotta vinda....... 2.50 Kaffikvarnir á...... 25, 35 og 50c. American járnrúmstæði með lá- túns húnum fjaðragrind, dýnu á 8.00 Trérúmstæði................. 2.75 Bedroom set, 3 stykki.......15.00 Látið ekki bregðast að koma og skoða vörur okkar áður en pér kaupið annarstaðar. HVERGI ÓDÝRARA. M. Howatt &Co.f FASTEIGNASALAR, PENINGAR LÁNAÐIR. 205 Mclntyre Block, WINNIPFG. Vér höfum mikið úrval af ódýrum lóðum f ýmsum hlutum bæjarins. Þrjátíu og átta lóöir í einni spildu á McMicken og Ness strætum. Fáein á McMillan stræti í Fort Rouge, og nokk- ur fyrir norðan C. P. R. járnbrautina. Ráðleggjum vérþeim.sem ætlaaðkaupa að gera það strax því verðið fer stöðugt hækkandi. Vér höfum einnig nokkur hÚ8 (cottage). Vinnulaun, húsabygg- ingaefni, einkum trjáviðurfer hækkandi í verði, og með því að kaupa þessi hús nú, er sparnaður frá tuttugu til tuttugu og fimm prócent. Vér höfum einnig mikið af löndum hæði unnin og óunuin lðnd um altfylkið sem vér getum selt með hvaða borgunar- máta 8em er; það er vert athugunar. Vér lánum peninga þeim mönnum sem vilja byggja liús sín sjálfir; M HOWATT & CO. 75,000 ekrur af úrvals landi f vestur Canada ná- laggt Churchbridge og Salt coats. Nálægt kirkjum, skólum og smjör- gerðahúsum, ( blómlegum bygSum. VerS sex til tíu dollar ekran. Skil- málar þægilegir. SkrifiS eftir bækl- ingum til Grant & Armstmg Land CO.. Bank of Hamilton Building WINNIPEG. Qlark, gripa- MADURINN er á Conklins landskrifstofunn i daglega frá kl. 11—12. Gripabúið nálægt bænum. Kýr, kálfar, gripir til undaneldis, kyn- bótanaut, hestar, svín, “fénaður og fuglar, keyptir og seldir, og verzlað með þá gegn sölulaunum. Eg hef nú til sölu öll jarðyrkjuverkfæri fyrir smábúli og par af akhestum fyrir $400.00. GLARK THE GATTLEMAN. GEO. SMAOSS, FASTEIGNA-VERZLUN (Peninga-lán. Vátrygging. HERBERGl B, 385 MAIN ST. yfir Union bankanum. Simco Street, S lóðir 33x132 $75.00 bvert. McGee Street, 40x132 $125.00. Toronto Strebt, 50x101 $175.00. Látið okkur selja lóðirj yðar svo það gangi fljótt. | Maryland Street, fallegt cottage, 5 her- bergi. lóð 31x125, $800.00, $150.00 út í hðnd. Elgin ave., nýtt cottage, 8 herbergi, á $1300.00, $200.00 út í hönd. Young Street, hús með síðustu umbót- um $3,200. Young Street, timburhús, lóð 26x99 fyrir $700.00. Lán! Lán! Lán! Finnið okkur ef þór ætlið að byggja. Walter Suckling & Company : : Fjármála og fasteigna agents> r og ráðsmenn. Skrifstofur : 869 Main St., (fyrsta góliu, BURLAND BLOCK. COLONY ,ST—Tvfhýsi mrðnýjustu ui»- bótum. Úr tfgvlsteini. 8 herb. í hver >u húsi. Gefur af sér $60 á mán. Veiö: $6,500. Beztu kaup. SUTHERLAND ST.—nál. „Overhead-- bi-únni. Fyrir $25 út í hönd og $f i- mánuðí, fæst fímmtiu feta lóð. YOUNG ST.—Timburhús með átta h. r- bergjum, lofthitunarvél, heitt og kr t vatn, kamar og baðherbergi. Mun ii leigjast fyrir $22.50 um mánuðinn. Verð tuttugu og eitt hundrað. Þijú hundruð út i hönd, hitt má remja uui MARGAR LÓÐIR nálægt Mulwa.-v skóla. Tvær þúsundir dollars lagði.r í tuttugu og sex lóðir muudi tvöfald- a,st á þremur árum. Oss mundi á- nægja að gefa yður frekari upplýsing- ar. WALTER SUCKING & COMPAN’i . talton&tam Fnstcignasalar. Pcningalán, Eldsábyrgá. 481 - Main 8t. Bújarðir ti1 sölu allsstaðar j í Manitoba. Lóðir & Nena Str. 33x132, - - $330 “ á William Ave. ... $3,mj Hornlóð á William Ave. og Nena St. 33x99 ...............$1M) Lóðir á Olivia St. 83x132 - - $280 Góðar lóðir á Elgin A've. vestur af Nena St, meðhægum borg- unarskilmálum • - - $2‘5 DALTON & GRASSIL, Land Agentab. Alex. McDonald <£. Fasteignasalar HclNTYRE BLOCK 205 ---2. ’fi,- Til sölu lóð á Pacific ave. 27jxl20 & $175 Nýtt „cottage" á Pacific ave, og seiu verður tilbúið eftir 2 vikur. Við byggjum hús upp á mánaðar af borganir, Við leggjum til lóðir ogbyggj- um á þeitn fyrir yður ef þér óskið gegn niðurborgun sem svarar 25% af verði hússins og lóðarinnar. Borgunarskil- málar eins haganlegir og þcr getiðóskað eftir með mánaðar, hálfs árs eða árleg- nm afborgunum, eftii því sem umsemur, Við höfum lóðir*til sölu mjðg ódýrar allstaðar í bænum. LÍTIÐ INN TIL OKKAR. Beztu C. P. R. svefnvagnar á öllum aðal-brautum. TÚRISTA SVEFNVAGNAR og „ FARSEÐLAR til allra staða JYustur Vestur Sudur D. A. ÍAACKENZIE CJO. 355 ll/lait) St, Winnipeg, Man. BÚJARÐIR OG BÆJAR. LÓÐÍR TIL SÖLU . . H. A. WALLACE & CO., Fasteigna-, vátrygginga- og fjármála agentar, 477 Main St, á uióti City Hall, EDWARD CAMPBELL & COa Herbergi nr. 12 yfir Ticket office á móti pósthúsinu, Winnipeg. 6 þús, eurur, mest ræktað; nálægt Crystal City, $7 til $13 ekran. 7 herbergja hús á Stella St. nálægt And- rews St. Ódýrt með vægum kjörum • Land milli Biuscarth og Russell, um fimmtán þús. ekrur, $8 ekran. Við gefum nú bæjarlóðir í Fort Rouge fyrir $15 NORDURALFUNNAR AUSTURLANDANNA Og UMHVERFIS HH<> TTINN. l»eir, sem vilja fá upplýsíngar um staði, sem C. P. R. nær til eða befir samband við, snúi sér til einhvers agents félagsins eða C. E. jncPHERSON Gen.lPass, Agent WINNIPEG Góðar lóðir á Stella, Duffecin, Flora, Jarvis og Selkirk St.s Cottage til sölu á Sherbrooke St. á stein- grunni á $850—$50 út í hðnd, hitt með góðum skilmálum; 6 prct. Cottage á Sherbrooke St. að eins $800 Góðar lóðir á Maryland, Sherbrooko.Mc- Gee, Sargent, Langside og í öllum pörtum Winnipegbæjar Hjá oss getið þér fengið peninga til hygginga. Tíu þús, milli JHamiota og Birtle, $8 ekran. Fjögur þúsund í ellefu, sex austur, $8 ekrrn. Tólf hundruð suður frá Beausejóur og tólf hundruð ekra stykki norður af Tyndall, $5 ekran. Flest að ofan með 10 ára borgunum. Nokkurar bújarðir með uppskeru á 3 ekran. Margliýsi úr brick á móti stjórnar- byggingunum, gefur aí sér 10 procent í ágóða, á fimmtáu þúsuud, Við getum selt yður töluvert af lóðu-u í vesturhluta Fort Rouge eða í St John fyrir $12. Við höfum nokkur góð lðnd i norðui frá Bosejour á $3 ekruna. Við hö'um búland hér nálægt bænum alt óyrkt land, 4 mílur frá takmörk- um bæjarin8 á $15 ekruna. Skrifið oss eða finnið oss. Sláið þvi ekki á frest því við seljnm mikiðdaglegn og búumst ekki við að þetta staudi lengi,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.