Lögberg


Lögberg - 23.10.1902, Qupperneq 8

Lögberg - 23.10.1902, Qupperneq 8
8 LÖGBERG 23. OKTÓBER 1902 Til Argyle-mann. Séra N. SteÍDgrímur Thorl&ks- Son flytur guðsf>jónustu t kirkju Ar. gyle sifnaða ns?8ta sunnudag og tek- ur félk til altaris. Gnflsfjjónustan y. i ■ v .n: Iwi'n t ma — klukkan 12 i Vertu ekki altaf að spyrja aðra: Ftv'.fl r t!tt?'. K-uptu Crystal Call Og lestu pað sjklfur- Stúkan ísafold No. 1048 I. O. F. heldur venjulegann mánaðarfund sinn t Northwest Hall nwsta priðjudsge- kveld, 28 p. m., k'. 8 e. m. J. Einarsson. R. S. Piano umkepni. Atkvæðagreidslan í Cut Price Cash Store Piano umkepnínni, var þannig á Miðvikudagskvöldið 15 Október þegar búðinni var lokað: High school of Crystal........ 209572 Ida Schultz................. .208057 Thingvalla Lodge .............. 161759 Catholic church................ 115833 Court Gardar.....................21592 Mrs. H. Rafferty................ 17674 Hensel school .................. 7740 Baptist church................... 5790 Sömu prísar haldast eins og að und- anförnu meðan þær vörutegundir eru til. Kvenk&pur, kragar og jakkar og karlmanna ,,Pur Coat“ meö innkaups verði. Það er alhægt fyrir Islendinga að fá píanóið að gjöf um nýárið. Með virðÍDg, Thompson & Wing, Crystal, N.D, Aðfluttar vörur FRÁ Danmörku og Þýzkalandi hef eg nú til sölu, svo sem: RJÓLTÓBAK (í pundsbltum) MUNNTÓBAK, EXPORT-KAFFI, (Eldgamla ísafold) ANSJÓSUR, SARDÍNUR, KANDfs-SYKUR, ULLARKAMBA og ROKKA, SMJÖRLIT, HLEYPIR, NORSKT ÞORSKALÝSI. J. G. THORGEIRSSON, 664 Ross Ave., Winnipeg. Tóbakið er einnig til sölu hjá Colcleugh & Co. Corner Ross & Isabel. Skemtun fyrir Dakota=merm. Leikflokkur ,,Skuldar“ fer suður til Dakota 2. Nóvem- ber og leikur þar PERNILLA á þessum stööum (að öllu forfallalausu): GARÐAR, . . . 8. og 4. Nóv. MOUNTAIN, . . 5. og 6. Nóv. HALLSON, . . . 7. og 8, Nóv. Ólafur Eggertsson og Rósa Egilson, sem eru aðalper- sónurnar í leik þessum, eru talin meðal allra beztu ís- lenzkra leikenda í Winnipeg. Með flokknum verða þau Wm. Anderson og Mrs.Mer- ril og leika á hljóðfæri á milli þátta. Aðgöngumiðar 35 cents. ALEX. CALDER, Eftirmaður A. HINE & Co. 660 Main St. - » Winnipeg. Náttúrufræðingur og Taxidermist. Býr út dýrahöfuð og fuglahami með mestu íþrótt. Will kaupa allskonar stór dýrahöfuð- leður (verða að vera skorin um herðarn- ar). Hvitar trönur (Cranes) og álptir eru sjaldgæfir fuglar. Carsley & l’o. Sstt Tll sölu Ápætis bújörft (160 ekrur) 1 ná grenni vi A ftavatnsr ylendu, sem er álitin »f kunougum mönnura einhver bezt* jörðin í Posen sveit, fyrir $500. Bv-’V ingar 1 n.eðalloíri, ’ gætis garðsr, fy-'-t ks góð«r engj-r,40 ekrur af ak- uryrkj , a di og nó ur skógur. Ná- 1» ti ól -, ki'kjum og pósthúsi og F'irmers’ Insitvte Hall Lv~tb»tt-I d1 *r sr fii sér til A A’ derson, 799 EllioeAve. Bae< dur ogf bæjarmenn, Þaðer nauðsynlegt á öllum tímum að h«fa hús og lausafé vátrygt fyrir eld , og það sérstaklega nú, þar sem vet- urinn er að fara í hönd Eg verzla með eldsábyrg, hefi borgað stórfé til íslendinga í brunabætur á und- anfarandi árum. Eg tek ábyrgð á hús- um og lausafé h var sem er út um nýlend- nmar.uegn im bréfaviðskifti; eg hefisér- stðk vildarkjnr að hjóða bændum, sem þeir hafa ekki átt að venjast að und- anföruu. Þér, sem ekki hafið eldsábyrgð nú, skrifið mór, og þér, sem hafið elds- ábyrgð, látið mig endurnýja hana f fram- tíðinm. Arni Eggrrtsson, 680 Ross ave., Winnipeg. Nýjar hirgðir af kvenhöttum, „Camels Hair' húnum með dökku, gráu, dökkbláu, hleiku, brúnu, cream, new black og hvítu skrauti Þeir eru eftir síð ustu New York tízku og komu með hraðlest. Verðið er: $2.50 5.00 5.50 CARSLEY & Co„ 344 MAIN STR. „EIMREIDIN* fjölbreyttaata og skemtilegastr tfmaritið á fslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hvert hefti. Fæst hj& H. 8. Bardal, S. Bergmann, o.fl. Ií Þ EGAR ÞÉR ÞURFIÐ i> c uhvað nf Rubber vörum þá mun þad burga t>ig íyxir yður að leita til i The “RUBBER STORE þar eru „Rubber ‘-vörur af sérhverri tegund. C. C. Laing, 2-*3 Portage Ave. 'ii i' niwi—imwr^^^TT— Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þcir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Seiect. Kaupið enga aðta en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 3ia McDermot Ave. ALVEG EINSTÖK CÆDI á kvenna- og barna. flókaskóm og stígvélum msð loðfóðri. ■v Margar gerðir og tegundir úr að velja. Sumir eru með þunnum og aðrir með þykkum sólum. Sumir hafa tákappa úr „kid“, Aðrir eru með „velt“-sólum og enn aðrir með „turned“-sólum. Verðið er frá 20c. og alt upp að Sérhvert par er framúrskarandi að gæðum. J. F. FUMERTON cfe CO. Clenboro, - Man Skor og Stigvjel. Viljið l>ér kaupa skófatnað með lágu verði |>á skuliðþér fara í búð in8, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. Ef þér éskið þess, er Thomas Gillis, reiöubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hanD hef ur unnið hjá o?s f tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór- og smá- kaupum. The Kilgoer Bimer Co„ Gor. Main & James St. WTNNIPEG V i ð u r! Tiffurl EIK....j JACKPINE’ MEDLÆGSTA verði POPLAR ....J F. . WELWOOD, Qor. Prinoess & Logau ’Phone 1691 Er alheims fyrirmynd OG SEM ALLAR RJÓMASKILVIND- UR ERU BORNAR SAMAN VIÐ OG DŒMDAR EFTIR.................. The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEbrmot Avb,, WINNIPEG. San Francisco Philadelphia Poughkeepsie Montreai Toronto New York Chicago „White Star” Baking Powder er notað áf mörgum þúsundum hygginna húsmæðra og við rkenna þær allar að það sé hið bezta. YAXANDI ALIT það eru einkunnarorS fyrir LUCINA VINDLA; ávalt góðir, en sífelt reynandi að verða betri. Búnir til af Geo. F. Bryan & Co. WINNIPEG. Bebinson & CO. Sérstakt tilboð á Kjólaefnum. Það eru kjörkaup, sem vér biðjum yður að kynna yður þessa viku, sérstök kjörkaup f öllum merkingum orðsins. 200 yds af úrvals English Frieze pilsaefnum, 56 þml. á breidd, grátt, brúnt og dökk- blátt, íjómandi vefnaður og mjðg ódýrt hjá oss Einungis 50c. yarðið. Þetta er aðeins ein hinna mörgu tegunda, sem búðin er full af. Margar aðrar sér- s'akar tegundir á boðstólum. Alt nvtt og eftir Dýjustu tízku samt er verðið betra en alls- staðar annarsstaðar, sem vér þekkjum til, Bobinson & Co., 400-402 Main 8t. Leirtau, Glertau, Postulín, Lampar, Aldina, Salat, Hnífar, Gafflar, Skeiðar. Kaupið að oss vegna gæðanna og verðsins. Porttr Sc €o. 330 M 3 QHINA HALL 672 Main St. Vatns, Dagverðar Te, Gott er blcssað brauðið! Fáíð ykkur bragð! YSur mundi bka brauðiS okkar. það er eins gott og það sýnist, og sumir fara svo langt að segja að það sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og erum vér sannfærðirj um að yður muni smakkast þau ekki síður en öðrum! w. j. Bom Smásölubúð 422 Main St, Mclntyre Blk. J>að er þó ÁREIÐANLEGT að það þarf margra ára reynslu, nákvæman útreikning og út- gjöldin gerð sem allra minst til þess að geta haft á boðstólum annað eins úrval af fyrirtaks húsgögnum, fyrir slíkt ágætis- verð, sem vór höfum, haustvorur okkar eru hinar fegurstu og fjölbreytt- ustu, sem nokkurn tima hafa flutst hingað. Alveg spánýjar tegundir af matarskápum (bultets and sideboards) og svefnstofu búshlutum.—Fjölmargar gerðir. —Sérstaklega má nefna „Side- hoards” úr harðviði, af mjög fallegri gerð, með skrauttoppi og beztu speglum fyrir $15,00. Vér gefum mjög góð kjör.— Spyrjið eftirhinum naganlegustu borgunarskilmálum. Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- . Canada. i THE VIDE-AWAKE H0USE 276 IVIAIN STR. EDWARD CAMPBELL & Co. Herbergi nr. 12 yfir Ticket office á móti pósthúsinu, Winnipeg. Við gefum nú bæjarlóðir i Fort Rouge fyrir $15 Við getum selt yður töluvert af lóðum í vesturhluta Fort Rouge eða í St John fyrir $12. Við höfum nokkur góð lönd í norðui frá Bosejour á $3 ekruna. Við höfum búland hér nálægt bænum alt óyrkt land, 4 mílur frá takmörk- um bæjarins á $15 ekruna. Skrifið oss eða finnið oss. Sláið því ekki á frest því við seljum mikið daglega og búumst ekki viðað þettastandi lengi.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.