Lögberg - 18.12.1902, Side 5

Lögberg - 18.12.1902, Side 5
LÖGBBRG 18 DESEMBER 1902, 5 wXXi ® MMl Jálin. Gleym Dví Ekki A?' h.iá okkur eni aOalstöAv- arnar til aO kaupa ,lólava*ning • yðar. Um leið og efc l)akka íelenzku kon- unum fyrir góð viðskifti undanfarna tið, þá vil eg nú benda þeim á, að það verð- ur mikið af alls konar góðgæti hjá mér fyrir jöli•>, góðgæti, svo margbreytilegu, að það væri of langt mál að telja það alt upp; en nefna má þær vanalegu Christ- mas Cakes; þær verða engu síður nú en að und tnförnu bæði aðgæðum og fegurð. Islenzku jólasakanna verður sérstak- lega vandað til í ár. Komið og sjáið. i Komið og reynið Yður mun verða eins mikið úr centunura hjá mér eins og í nokkurri annarri búð, sem verzlar með samskonar vöiur. Ol> ðilei/ jól! 0"U oí/ farsoelt r>ý<ír! G. P. TtíOBDARSON. TIL JQLANNA. Islenzkar bækur og nokkurar fallegar Enskar skáldsögur. Xmas Cards Oi caAndars. og ulls kouar brjóstsykur. Jólaspjöld I Bon Bons Vindlakassar me?ytI?r17i5c{.g“5C GÓÐ OG FALLEG BÓK ER BEZTA JÓLAGJÖFIN. 1 H. S. BARDAL, 557 ELGIN AVE J. F. <& co. Clenboro, . Man Co Operative Bakery, Cor. Elgin ave. & Nena st. tvíbökur, KRINGLUR, KÖKUR alls konar, BRAUÐ hið bczta. Jólakökur sykmfiar og skreyttar á 25c og 35c. Jólabrauð eins og sem þér borð- uðuö heima á Islandi. GleymiÖ ekki að senda pantanir tiJ yÖir eiginn bökunarhúss. Benaem Savage&Mcöavin Fasteigrna oq; Fjármála agentar, Herchant Bank Building, Box 701. Winnipeg. MOUNTAIN, N. D. S-tlda áfram aÖ gefa góðar vbrar fy. ir lágt verð. Um Jólin verður alt seit tneö mjög légu verÖi. Fjðrðungur úr section nærri Baldur, gott land, ódýit á 8700.00. Timbur Cottnge B herbergja, á Ross ave. vel bygt á $1250.00. Timburhús, 7 herbergi á: Pacific ave. á 81200.00. 'l'vær fjörutíu feta lóðir á Mary'and st. nærri Notre Dame ave. á $600,00. 75 fet á Sargent. ót. á milli Firby og Sherbrook $600 00 Lóðir í öllum hlutum bæjarins. Savage & McGavin. Dr. Dalgleish TANNLÆKNIR kunneerir hér með, að hann hefur seti niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), «n K> með (.ví skilyði að boreað sé tít í höud. Hann er sá eini her í bænum. sem dregur tít teunur kvalalaust, fylin tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist altsitt verk. Mo Intyre Block, Winifipeg. e_r-1 — -- ' -- OKUÐ TILBOÐ um a5 sotja vatnsltitunaiáhöld y 1 ddmshúsiS ( Carnduff. Assa. East. samkvætnt udrætti og áætlun sem er til sýnts á skrtistoiu J. Taylor. Clerk of Works. Carndutt. Assa. tast. J. Cyr. Clerk of Works, Post Ofnce. Wi.impeg, os ipartment af Pnblic Works. Ottawa. merkt ,.Tend- for Heatinit apparatus, Court IIouso, Carndutt. sa East " oa send undlrskrifuSum. verBur veltt ita'ka hér á skrifstofu undirritaSs þaneaS ttl fostu- BÍnn a. Janúar iyo3. TilboSum vorSur ekki eaumur ttefinn nema þau y rituS á hin lögskipuSu eySubloS og undtrntuS ,5 olginhendi umsækjsnda. ViBurkend ávlsun á lögskráSan banka hQrgan- ■ til „TheM inlater of Public Works. • er jafng.ldl 'ner cent. af uppha-B tilboRstns verSur aS fylgja ariu tilboSi: missir útgefandi rétt stnn til á'isun nnar ef l.ann ekki uPpfyMir verk.amnmgmn =5a ÍRerir ekki verkið. Sé tilboSmu ekki gaumur finn endursendist ávísuniu. Stjdrnin er ekki bundin viS aS taka lægata eöa inu tilboSi er sant kann aS verSa. FRED. GÉLINAS Secretary. Department oí Publíc Works. ottawa 6tb Dec. 1902. BióS, sem prenta þessa augiýsingn án heimlldar j,í stjdrnatdeildinni iá enpa botgun fyrít hana. Syyrjið eftir Prussian Stook Food það er nsufsyulegt fyrir hvern bónda, 9<jih hofir hesta eða nautgripi. I)ið geftir list, hreir.srr blóÖið, fitar sv'n Og grlpi, gefur meiri og hollari mjólk úr kúm, og fleira. Meðalið er mjög ód/.t og er ábyrgst, af H. H. Reykjalin & Co., Monntain, \orth Ðakota. Kæru skíftavinir! Af pví að dú er farið aö cálgast óUh'itíðina, pi vil eg minna ykkjur & að eg hefi nú meira af öllum sortum af vörum en nokkurntfma áður, og sér- lega ódýrum móti borgun út í hönd bvort heldur borgað er með pening- um eða bændavöru. Eg hefi mikið upplng af vetrar skófatnaði, álnavöru, harðvöru, hveitimjöli, einkaleyfis-með- ölum og matvöru. Dótt sum mat- vara h»fi stigið f verði nú nýlega, þ& sel eg þá vöru með sama verði og áð ur nú tii nýáts. Eg kaupi alis konsr bændavöru, svo sem gripi, kindur og svín, húðir og alla útgengilega vöru og útvega mö num allar |>ær vöru- teguud.r, sem óskað er eftir. Enn- fremur heti eg nú sleða hnima hjá mór með mjög sanngjörnu verði. Með ósk um gleðileg jól og n/ár pakka eg öllum skiftavÍDum mlnum fyrir undanfarin viðskifti og vona eft. ir áframhaldl á þeim framvpgis. Virsttinlegast, J. HALLDORSSON, LUNDAR, M tn 5. Dus. 1902. E. H. H. STANLAH uppbodshaldari Central Auction Rooms 234 King St., Wlnnlpeg — i jst' Gömul húsgögn keypt. Gott er blessad' brauðið! Fslíð ykkur bragrð! Yöur mundi Hka brauðiS okkar. |>aö er eius gott og það sýnist, og sumir fara svo langt að segja að þa* sé óviðjafnanlegt. Reyniö þau og erum vér sannt’ærðir um að yóur muni smakkast þau ekki síður en öðrum. W. J. BÖYD. Smásölubtíð 422 Main St. clntyre B.lkM er það herbergið í húsinu, sem fremur öllum hinum þarf að vera aðlaðandi og þægilegt. Spurs- málið er þvi: Hvar er hægt að kaupa húsmuni með mestum hagnaði? Hér er verðskrá til samanburðar: Parlor sets. 6 stykki. úr eik eða ma- honí, fóðruð með góðu flaneli, á $28 06 Stórt. sett, östykki, úr eik. fjaðrasæti fóðraðir með frönsku velour á.. $38 00 5 stykki. rajög cóð, fjaðrasæti, tlan- els fóðruð, plush triramings.... $50.00 önnur á $55, 65. og upp silkifððruð. Nokkur 3 stykkja sett og stök stykki með sérstöku verði, Borguu út í hönd og íuánaðarlega LEWIS B» 180 Princess 5t. Ferðaáœtlun milli Nýja Islands og W.pegf Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross ave. kl. 1 hvern sunnudag og kemur til Selkirk kl. 6; fer frá Selkirk kl 8 á mánu- dags morgna og kemur til Gimli kl. 6 að kv.; fer frá Gimli á þriðjud.m. og kemur til Icelandic River kl, 6. Fer frá lcel. Rivor í bakalcið kl. 8 á fimtudagsm. og kemur til Gimli samd.; fer frá Gimli kl. 7 80 á fðstudagsm. ketnur til Selkirk kl. 6 sama kv.; laugardag kl. 8 frá Selkirk til Winnipeg,— Hra. Runólfur Benson, er sleðann keyrir,er að finna að 005 Ross ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann allar nauðsynlegar upplýsingfir ferðalaginu viðvíkjandi. Engin hætta að fólk tefjist, þar þessi sleði flytur pðst- inn og er skuldbundinn til að vera á á- kvebnum tima á hverri póststöð. MilliflKe Bros. West Selkirk ALHAMBRA HALL 278 Rupert Str. DAOLEIKIR: IjautíHidHa'inn 13. De». kl. 2 30 K VELDLEIKIR: Mánudngsk ’eld l5.Des. kl.8.30 Alhambra leikfélHfiiiö sý :ir htnn fagra leik „Hicií’ey Faem'*. Da s. leikir mdii p’Utt og pamlir fjórradd aðir söngvar. Yngsti dansleikari í Winnipet;, fimm árs, sýnir par !ist stna. Sérstðk, lý leiktjöld. Bezts Orchestra. Aöjröng-utniðar: á laugar- daginn lOc. hver sem er 1 hösinu og á mánud g“kveldið 25c altnenn sæti. -érstök sæti 50c. Dyrnar opnaðar á laugsrdaginn kl. 2 og á mánudags- kbeluið kl. 7 30. Takið eftie: Kassi af Bon Bons veröur gefinn hverju barni, sem kem- ur & laugardaginn. A^gönguroiöar til sölu á Alhambrr Hall, Telepbnne 652; C >w<ns Musio Sfore; Club Cigar vtore; A J Browo & Co , Market ?q >are. GOTT TILBOÐ. Af þvi mitr langar til að verðskráiu min yfirýmsar nýjungar komistí hendur hvers eina8ta lesanda Lögbergs, þá skal ee, ef roér eru sond 10 cent í stlfri og 3 cent i frímerkjum. s -nda með næst.a pósti eftirfylgjandi muni: 1 falleean brjóst hnapp, 1 draumabók með láðningum á ðllum mögulegum draumiim, 1 sðguhók, t 'ækn'ngnV'k, 1 matreiðslubók. 1 söng- bók með nótum, 48 myndir af frægutn mönnum og konum, elskenda stafróf og ótal fieiri hluti. Alt sent frítt fvrir að eins 13 cts. Ef vörurnar ekki líka má senda þær til bnka og eg sk«l þá skila aftur peningunum. Skriflð utan á til J. LAKANDER. Maple Park, Kane Co., Illinois, U S Mr. Lakander hefir áður auglýst í Lögbergi og vitura vér ekki annað eu að hann sé áreiðanleguv. JOLA- SKÓR. Búö okkar er alveg troöfull af Jóla-gjafa skófatnaöi handa körlum og konum, drengjum og stúlkum. Verö okkarer þann- ig: aö þér fáiö betri vörur fyrir minna verö en í nokkurri ann- arri búö íbænum. Við enda þessa mánaöar hættir kjörkaupa- sala okkar. Svo ef þér skylduö þarfnast skófatnaöar nú eöa fyrir komandi tímann, þá ráöleggjum viö yöur aö kaupa nú í SKÓ-KJöRKAUPABÚÐINNI. Kvenna Slippers. KVENNA-Slippers, mjög heppileg jólagjöf og sem viö seljum með riðursettu verði. ROMEO-Slippers úr fíuum flóka, loð-briddaöir, þunnum leðursól- um; ‘2,00 dala virði, nú.$1.24 FANCY-S ippers, í ýmsum lit.um úi þýzkum tlóka. Allstaðar seldar é 1-50. Okkar verð.........$1.19 HOU^E-Slippers. úr al-tíóka, ýrns um litum. með finum ullar-sólum: 2 dala virði á..........$1.' 4 Minni stærð nr. 11—2.^.....84c Barna „ ,, 7-/0.........74c Karlm. Slippers Ekki of snemt að kaupa áður er hinar ýmsu stærðir eru uppgengn- ar, PULLMAN Slippers. úr fíuu Don grla Kid, 2,50 virði nú á.$1.89 EVEREIT Slippers karlinanna ú, Dongola Kid, 2dala virðt á. .$1.49 Auka-Kjörkaup á karlmanna fióka og leðtirskóm. Hvert eitt einasta par er niðursett svo það seljist fyrir enda þessa mán- aðar. Glófar og Vetlingar. Ekki eitt einasta gott par vantar í vetlingabirgðir okkar og hver mundi það vera, sem ekki þægi eina að gjöf ? MOCHA Vetlingar loðfóðraðir, á- gætir í alla staði, ódýrir fyrir 2 dali nú á...................$1.39 MOCHA Glófar allar stærðir 1.75c virði nú....................$1,24 BUCK Glófar ófóðraðir voru 2 dala virði færðir niður i .......$1.39 Hestaskinns Vetlingar fóðraðir með lambskinni $1.25 virði á.. • •.. 67c. Við höfum nú gefið yður dálftið undir fótinn. Moccasins, Flókask ó r Yfirskór, Sokkar, Cardigans, Rubbers, Leðurstígvél, Koffort, Töskur, o fl, Þetta er alt selt raeð niðursettu verði, og þess vegna óhjákvæmilegt annað en verða aðnjótandi kjðrkaupanua. Búðin opin til kl 10 á kveldin MIDDLETON’S Skóbúðin með Rauða Gaflinum 710-721 MAIN STREET, Rítt Jljrt C.P.R. stOCvunum. JOHN G. JOHNSON, Jeweller, mountain, n. d. Lægsta verð. Beztu vOrur. Kiukkur $3 50 og yfir, gullhringar $2.00, gamalt. gullstáss endurnýjað, Elgin úr, Waltham úr. Vönduð viðgerð. Agætur leturgröftur. Alt hefir gengið vel hjá yður í haust uema ef til vill úrin yðar; látið inig þá bæta úr því. liss Bain's Haust og vetrar-hatta verzlun byrjuð. Fallega puntaðir hattar ú $1.50 og yfir Hattar p ntaðir fyrir 25c. Gamlapunt- ð notað ef óskast. STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar, litaðar og krulladar. 454 M.US STREET. Við höfum ekki haekkað verð á tóbiki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs Currency og Fair Ptay munntóbak, er af sömu stærð og seld með sama verði og áður. Einnig höfum við framlengd tímann sem við tök- um við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. & Öllum CTDDI Skilmálar ýfc lánað. J[ JL^ JZ^ £Z<4r góðir. % --------—------—-------------------------------------- % , Jólaverzlun er fjörug. Laugardagarina á að verða okkar merki- \o> dagur. Að fólkið virðit-kjörkaupin mikils sést af þvi live það þyrpist inn til okkar til að velja úr vörum þeira ssm hór eru taldar upp: RUGGUSTOLAR: m 24 Ruggustólar, gulleitir með strá baki og reyrflcttu sæti, mjög \js vel lagaðir og raeð nýju lagi vanaverð ..........$3.50 JÓLAVERÐ ..................$-2 75 18 Ruggnstólar með leðursæt.um úr gulri eik, vanaverð..$3.25 ^ JÖLAVERP...................$2 to m m m m m m m m m m m Húsbúnaöur fyrir börn. 50 samstæður rauð eða blá. 2 stólar og borð sem áreiðaulega gleðja börnin. Vanaverð ........................$2 75 JÓLAVEUP........................$-2.00 9 legubekkir yfirklæddir með bezta flaueli, vanaverð. $12 60 JÓLAVERÐ......................#9.60 MGR RIS-STÓLAR. 12 Morrisstólar úr eik með ýmiskonar flanelssessum, vanaverð.. $7.50 JÓLAVERÐ..................... $6 78 The C. R. STBELE FORNITDRE CO. 298 IVIAIIM STR Andspæuis C. N. járnbrautarstöðvunum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.