Lögberg


Lögberg - 25.12.1902, Qupperneq 2

Lögberg - 25.12.1902, Qupperneq 2
2 L.ÖGBERG 25. DESEMBER 1902. Fréttabréf. Poplar P*rk, Man., 8 D >s. 1902 HUtvirti ritstjóri Lö.jbergt'! Móp, sem rita lín ir ftessar, hefir komift til hngar að biflja yður að lj& psim rftm í Lðgberí/i. Eg hefi, sem sé, h«yrt, að ykkur blaðamennina langaði til að ffc fréttir úr nálega öll um áttum, enda mun f>að eitt af ætl unarverkum fs!e'zku blaðanna að ■ flytja fréttir úr sem flestum bygðar lögum, f>ar sem íslendingar eru bú- settir. í>eir eru ekki heldur svo f4ir. sem kaupa blöðin eingöagn vegna fréttanna, sem í f>eim eru. Hér S Poplar P*rk hefir veríð ís. lenzk byggistöð 12 til 14 ér; að vísu mjög fámenn stutd >m — að eins ein eða tvssr fjölskyldur — end* hefir ekki, nriér vitanlega venð neitt skrifað héðan í íslenzku blöðin, er td frétt megi teljast; og f>vi vona eg, að Lög berg ekki misvirði f>að við mig pö eg sendi f>ví pennan fiorða fréttaptsti],* Fyrst vii eg pá leyfa mér að geta pes*, að tíðarfar var gott og hagstætt á síðastliðnu sumri; en vegna f>ess, að griparækt er aðalatvinnuvegur btndt hér, og gripaiæktio mest á fiæðilöi-d um inn frá Vrinnipeg-vatni, en flóði úr pví hir.s vegar gengið harra 1 tvö slðastliðin sumur en nokkuru sinni áð ur um tuttugu ára tímabil, pá hefi heyskapurinn á flæðilötdum pessnm orðiö víða mjög lltill og sumstaðar ns- lega eDgicn, svo að búendur hafa orðið að fá heyskap á löudum, sem fjær flæðunum liggj». Loftslag er bér hið heilnæmasta, enda hafa ecgin veikindigert vart við sig meðal peirra fáu íslendinga, sem hér búa. Hér eru einungis fjórar is- lenzkar fjölskyidur: 1. Árui Aridiésson; hann hefir dvalið hér í 14 ár og er nú orðinn sæmilega eÍDaður. Aðal-bústofn hans er grip’r og sauðfé, og auk pess hefir hai.n komið upp laglegu íveruhúsi á landi sinu. . 2. Gestur Jóhannsson; hann bjó áðjr í Selkirk og flutti hingað fyiir hálfu priðja ári síðan. 3. Stefán Ó. Eirfksson, sem lengi bjó við Merkjalækinn í Dyja-íslandi. 4. Bjarni Guðmutdsson, sem áð- ur bjó á Bræðraborg 1 Nýja íslandi. Tveir binir síðastnefndu fluttu hingað í fyrravor. ísleudingar pessir hafa keypt á búðarlöud síd, pvl að heimilisiéttur hefir nú um mörg ár ekki verið fáau- legur á góðum heyskaparlöf dum. Auk [ndfána og kynhlendtn^a, sem tekið böfðu bér hér bólfestu end ur fyrir löcgu, hafa ymsir pjóðflokkar sezt hór að á siðustu árum. íslend- inda hefi eg uefnt. Helztir hiuna eru E jglendingar, Svfar, E>jóðverjar og Giiicíu-menu — tveir síðajtnefrdu pjóðflokkar iargfjölmencast r á sið- astliðnum premur árum; h ifa peir tek ið heimilisiétt áallstóru svæði í skót?- unum suður frá hinni eldri flæðtlanda- bygð og eru ekai færri en timtíu tii sextiu fjölskyldur. £>eir stunda ak- uryrkju, garðrækt og griparækt og s/nast vera ötulir og atorkusamir. Vegna pess, hve fáir ístendÍDga’ eru bór, og pesstr fáu svo að segja n/komnir hingað, hafa peir hvorki bundist neinum félagskap sin á milli né við annarra pjóða menn. Hér er barnaskóii um hálfa rnilu frá okkur Islendingum og sækja hanu nú vana- 1 sga tiu til tuttugu börn. Enskur misslóns-pre8tur meðal Indíána hjá Brokenhead, 6 til 8 milur hér fyrir norðan, prédtkar öðruhvoru hér i baruaskólauúsinu og sér um jólatré samkomu, sem hér er haldin milli jóls og n/ars og er aðal-skemtisimkoma Poplar Park-búa. Ýmsir héðan úr bygðarJaginu hafa verið 1 útvinnu um lengri eða skemmri tima; en peir, sern ekki hifa farið í útvinnu, hafa að meira eða minca le/ti íengist við vegagerð, sem sveitarstjórnin leggur peuinga til mönrutm í Selkirk. er veiðist, raun vera M-iirihluti pess pike (jtiek-fish) G. B *) Lögberg er pakklitt fyrir fiótta bréf pe'ta og vildi gjarnaa fá oftar línu frá G. B. — Ritstj. Friedrich Alfred Krupp, prússneski járn og stálgerðarmaður- inn mtkli og he msfrægi, sem nú er alvetj rý láinn, hefir vafalaust verið e'nhver allra frægastl borgari p/zk* keisaradæmisins á stðustn öldioni op jafnfraint 1 tölu belztu verksmiðju m nna heimsins. Skotvopnasm ði Kruppj gerði hinn svo frægau, að hann var einatt kallaður pýzki „fall byssukóngnririn14. Hann fæddist 17 Febrúar 1854 og pvi ekki finitugn pegar haun dó. Hann fékk að erfð um eftir Alfied föður sinn stálgerðar- verkstæðið í Essen. Pessi Ktupps- stálgerðariðnaður byrjaði fyrst árið 1817 og uunu pá ekki við hann nen a 2 verkamenn. pegar Friedrioh tók við 8tjórninni var iðnaðurinn kominn ve á laggirnar. Nú er iðnaður pessi orð inn heiœsfrægur fyrir fallbyssurnar miklu og stdverjurnar — fallbyssurn ar, sem ekkert stóðst fyrir, og stál verjurnar, sem ekkert vann á. Krupps-veskamiðjurnar eru feikna miklar. Eigninni tilheyra 900 ekru af lar.di og stacda byggingar & 15( ekrum par af. Stálamíðar, sem dag lega eru sendar út frá verksmi'j inum eru að meðaltali um 1,877 toris á pyngd. Herra Krupp var aðalutr. sjónarmaðurinn yfir pessu öllu; eu öllum iðnaðinum var skift í eitthund - að deildir og eftirlit peirra falið 12 fulltrúum, se-m aliir höfðu Knipp yfir sér og báru ábyrgð gjörða sinna fyrir honurft. Fiiedrich Krupp var rikasti mað- urtnn á öllu I>/zkalandi. Samt var hanu sístaifandi alla æfi bæði með höndunum og með huganum. „Frá pví eg var fjórtán ára gam- all ‘ S8gði hann einusinni, „varð eg að gaDga fólki minu i föðurstað og bæði Hta eftir pví á daginn og viona erfiða vmnu 1 verksmiðjunni. Á kveldin varð eg að hugsa um pað, hvernig eg ætti að yfirstíga örðugleikana 4 d-g- inn. Pi lifði eg á kaitöflum og brai ði og kaffi, og kjöti af mjög skornv. m skamti, og vann hart fram á nætur. 4>annig striddi eg fyrir lifinu 1 tutt- ugu og fimm ár, en pá fór að rætwst fram úr. £>að, sem eg man bezt eftir frá pvi timabili, er, bvað eg lagði mikið á mig tif pess að verða ekki gjaldprota og hvernig mór tókst «ð afst/. a pvi með harðri vinnu og mikiu striði; og petta segi eg til hughreyst- ingar ungum uaönnum, sem eiga ekk- ert, eru ekkeit og vilja ná 1 eitthvað til pess að verða eittbvað“. £>að hefir æfinlega vjrið diðst að Kruppfeðgunum fyrir pað, hvað ant peir hafa látið sér um vinnufólk sitt Ert i pessu tók pó „fallby8sukóngur- inn“ svo fram feðgura sinum, að hon um var oftap en einu sinni brugðið um, að hugur hans hneigðist að sóoia- li8tum. £>að var faðtrhans, sem byij- aðt á pví að að koma upp-vönduð im húsum með n/jasta lagt handt vinnu- mönnum félagsins,og hann (Friedric >) hetír haldið áfam i áttiua til að bæta kjör vinnul/ðsins af eigin hvöt'im og pað litíð út fyrir að vera yndl hans rg ánægja. Hann átti 5,469 íbúðarbús, setn öll voru bygð sitt með hverju sniði til pess að preyta ekki augað með tilbreytingarleysi. Garður er framan fyrir öllum húsunum með blóioreitum í. Auk sjúkrahúsa og mun- aðarleysingjastofnana handa verka- aönnum félagsins og fjölskyldum peirra, hefir Friedricit Krupp komið upp ag haldið við $4,125,OUO eftir- launasjóði banda peirn. Einkennilegt pótti pað, að jafnvel pó herra Krupp léti sér flestum fremur ant um pjóna sina, pá umgekst hann pá alls ekái. í>að er sagt, að mjög f&ir verkamant.a Krupps hatí pekt hanu frá öðrum eð», peira vitanlega, nokkurn tfma séð Fjöldi ungra tnanna /Ast nú við fiski- veiðar niður um ts á sikjum og kilum,1 “idre' & siöart árum og mjög sjald ui á . „„ .„(,„1,1, „„ ii.» skrifstofurnar. Tti merkts um bað, í sem ltggja einsi og vefur hór um flæð- miklu &liti F(iedri,h Krupp var arnar mn íra \V inrnpeg-vatnl, og afl» hja pyzka pjóðlnul) má geta pess, að peir yfirleitt ágætlega. Fiskuiinn er Vilhjalmur keiaari fylgdi honurn föt- iatiun frjósa og síðauseldur íie^ikauLi- I gangandi til grafar. X MÓTI PÓSTHOi pi Lodskinnavara. ViÖ aannfærutn yður, Velkomið að shoða vörurnar. Coonl Racoon! Karlm. Loðfóðraöar Kvenna Fur Jackets. , Við höfum miklar byrgí'ir af YfirhafnÍr. ELECTRIC NEAL bezta tejíund af kailrnanna loð-yfii höfnuini : gott snið og med síðustu tízku sem við keyptum í stórkaupumltíððar loðfóðraðar yfii hafnir. $30 frá.$33 raeð lágu verði. Skoðið áðurj með rottuskinni.$4o Aðrar tegundir af Fur Jackets cn þér kaupið annarstaðar. j . _ sniðin beint að ’vaman, til þess Ynrhafnir fóðraðar með rottu I „i TEXAS COON COATS frá .$30 skinni. otur kraga og úr beavei , bau fara fviir -Q OANADTAY Coon Coats stór cloth, fást m* ð mjög lágu verð j y . 7-5 döktleít skinn?hár kragi’. $45j Þegar tillit ertek.ð til efnisins ÖENUINE OTTER SEAL selj- HIOH CLA8S Coon Coats ágætj Ymsar stærðir 0« tegundir loð {b;LA.qk PEKsIAN LAMB í alla staði, frá.$50j yfirhafna, sem við seljum á $i2j ar vörur síðasta snið. MUFFS, RUFFS, CAPERINES, SLEÐA-FELDIR, . . . . meö nýjustu tízku, beztu vörur, lágt verö. Geitarskinns og Bjffalo-feldir frá $10 til $15- THB BLTJB STOEB Chevrieróc Son: 452 Main Street. WINNIPEG MAGHINERY &SUPPLY GO. 179 NOTRE DAME AVE. EAST, WINNIPEC Heildsölu Véla-salar Gasolln-viBlar Handa Bœndum. Má sérstaklega SKRIFIÐ OSS. nefna. Alt sem afl þarf til. SEZTUR AÐ í nýju búöinni 600 MAIN STREET allar tegundir af fiski W. J. GUEST. Phone 597. ALEX. CALDER, Eftirmaður Á. HINE Co. 660 Main St. - - Winnipeg. Náttúrufræðingur og Taxidermist. Býr út dýrahöfuð og fuglahami með mestu íþrótt. Wíll kaupa allskonar stór dýrahöfuð- leður (verða að vera skorin um herðarn- ar). II vítar'trf'nur (Cranes) og álptir eru sjaldgæfir fuglar. Skor og Stigvjel. Viljið þér. kaupa skófatnað með lágu vorði |>á skuliðþér fara í btíð- ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkru aðrir í Canada. Ef þér óskið )>ess, er Thomas Gillis, r iðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum, hann hef ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja i>að, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seijum bæði í stór- og smá- kaupum. Tbe KiSgour Rimer Co„ Gor. Main & James St. WINNIPEG, peim vtiauiega, uoaauru uuta seu ..r • «ir <> hann. Á verkstniðjurnar kom hrnu 111', ff, L. ffftlt, L. Jl. (Rotnnda) IIFBÆÐI: barnasjúkdómar og j-firsetufræði. Office 468 nain St. Telephone 1142 Offlce tlmi 8—B og 7.30—9 e. h. Hús teleþhoiieiW. TIL NYJA ISLAND8. Eins og undanfarna vetur hefi eg & heDdi fólksflutninga á milli Win.ni. pég og íslendingafljóts. Ferðum verður fyrs’ um sinn háttað á pessa leiö: NORÐUR. Fiá Winn'peg hvern sunnud. kl. 1 e. b. „ Selkirk „ mánud. „ 8 f. h, „ Gimli „ priðjud. „ 8 f. b. Kemur tll I>letd.flj. „ „ 6 e. b. SUÐUR. Frá ísl.fljóti hvern fíintudtg kl. 8 f. b. „ Hnausa „ „ „ 9 f. h. „ Gimli „ föstudag „ 8 f. h. „ Selkirk „ laugardag,, 8 f. b. Kemur til Wpeg. „ „ 12 á b. Upph taður sleði ofii allur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kr stján Sig- valdason, sem hefir almennings orð ^ sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eius og að undtn- förnu láta sér ant um að gera ferða fólki fet ðina sem pægilegasta. Ná- kvæmari uppl^singar fást bjá Mr. Valdason, 6U5 R >ss ave., Winnipeg. Paðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 á hverjum sunnudegi. Komi sleð- inn einhverra orsaka vegna ekki til Winnipeg, pá verða menn að fara með austur brautinni til Selkirk sið- ari bluta sunnudigs og vetðjr pá sleðinn til staðar á járubrautarstöðv- ununt East Selkírk. Eg hefi einnig & hendi póstflutn- ing & ntillt Selkirk og W nn peg og get flutt bæði fólk og flutning með peim sleða. Póaturinn fer frá búð Mr. G. Ólafssonar kl. 2 e. h> á hverj um rúrahelgum deei. Georgo S. Dickinson, SELKIRK, - - MAN. Hardvöru ogf húð.gntriinbúd Vtð höfunr nýiega fengið heilt vagn- blass af ruggustólum, kringlótt- um borðum, sideborðum og extens- ion borðum, sem við seljum fyrir lægsta verð. R iggustólar frá 11 0U og upp Extens. borð „ $5.00 og upp Sideborð „ $10.00 og upp Kringl. borð „ $1.50 og upp Við erum vissir um að geta gert yður ánægða bæði hvað snertir verð og vörugæði. Koinið inn og talið vtð okkur áður en pér festið kaup ann. arstaðar. X.BO JXT’ S 605—609 Main str,, Winnipeg Aðrar dyr norrtur frá Imperial Hotel. .... Telephoue 1082... Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og droguar út án sárs auka. Fyrir aö draga út tönn 0,60. Fyrir aö fylla tönn $1,00. 627 Maiji 8x. Qanadian patific f^aU’y JOLA- SKEMTIFERDIR Byrja í December. Lægsta fargjald fiam og aftur til allra hafnarbæja í ONTARIO, QUEBEC, og ýmsra sjávarhéraða: Farbréfin gilda í þrjá mánuði. Viðstaða heimiluð fyrir austan FoJt William. Beztu svefnvagnar og Borðstofuvagnar, $25.00 far fram og aftur frá öllura viökotnu. stööum I Manitoba til St. Paul og Minneapolis. Ttl Cedar R>p:ds,frara og aftur $32.20 „ Sioux City „ „ $42.90 „ D 'S Moines „ „ $33.00 „ Oraaha „ „ $35.65 „ Kan8as City „ „ $38 55 Farbróf til sölu frá 15 til 24. Des. G Ida í prjá mánuði. Nánari upplýsingar og prentaðar lýsingar fást hjá agentum C. P. R. eða C. E. mcPHERSON Gen.lPass, Agent WINNIPEO

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.