Lögberg - 25.12.1902, Page 3

Lögberg - 25.12.1902, Page 3
LÖeBERö, 25 DKSEMBER 1902. Islands fréttir. R-*vkj*vtk, 4. Nóv. 1902 Innbrot var s;ert eon k vf — í priPjn sinn — aðfaranóttina laupar. dags'ns hj& B'rni kanpmanni Guð mundssyni. Ei „ekki veröa allar ferft. ir til fj&r pó farnar Béu“, ogr avo fór hér. T-tkin haffti verift ör rúfta & norfturhlift hössins og stftan fi;'n.’ Ö inn 1 Bkrifstofuna; leitað var f pen infi'askúffum og annarsstsðar psr seu féfanfira pótti von; en aflabró^ft urftu enfirin. Nýfenginn vindlakassi var f skrifstofunni, og var hann t»mdur. Útlit er fyrir, aft sft efta peir, er petta gerftu, hafi kunnugir verift, og vlst er um paft, aft ekki hnfftu peir haft hraft. an & borfti; m&tti paft k fmau ajft, svo sem pvf, aft rúðan var tekin úr en ekki brotin. Lacsn frft pvestskap hefir sfra Jón Þorl&ksson & Tjörn fengift. Reykjavfk, 11- Nóv. 1902. Vmturskaftafellssýslu 5 Okt. . . . Fatt er t fréttum frft oss nem» aft petta sumar hefir verift eitthvert hsft bezta, sem komift hefir hér nú 1 57 &r. SumaVift, sem Hekla gsus (1845), voru perrar og blfftur, en httar ekat eins. Lfba komu p& einBtaka regn- dagar; en nú f sumar komu f 25 daga einunfiús 2 skúrir svo aem if stundir hvorn dag. Hitar voru ltka óvana. lega miklir 1 sumar, 17—18 gr. R Jörft var vffta orftin b'unnin og húsa. pök hvft sem um vetur, par sem móti BÓlu 1&. Samt var oftast bitur kuldi, pegar kaldafti, og frost var & hverri nóttu f Skaft&rtungu f alt sumar eftir sögn réttorfts manns par efra. Vfftast var grasbrestur & túnum; en hj& flest um mun pó vera meftal heyskapur. Heilsufar manna hefir verið gott, en mörg börn hafa dáiö úr barnaveiki. ■ Mtkil er fólksekla hér, pvt kaupafó k fæst ekki; allir vilja vera lausir, hve kerling auk heldur aftrir. Þaö var roikiö glsppaskot, pegar pau lög ko nu út, og sézt ekki annaft en pau verft lands og 1/fta tjón, par sem jarftirnar eru alt af aft leggj«st í eyfti af fólks- leysi; er paft pó aðalsto’Vn ucdir fram förum Vv>rum, aft landift verfti vel ræktaft. íslendingsr eiga nóg lard, en hendurnar vanta og peninga til aft framkvssma nokkuft. Uogi lyfturinn hugsar ekki um annað en að fara t'l Reykjavfkur; kemur hann ptiftan aft- ur &n pess aft hafa lnert nokkuft D/ti- legt, en vill ekki gera pau verk, se n hann hefir &ö -r gert. — Mikið ganga sveitirnar Álftaver og MeÖalland af sér, sem sé*t af pvf, aft nú fyrir 30 &r um voru 187 kyr í MrtöallaDdi, en dö eru par 41 og par til miklu færri hross og sauOfé. Margar jarðir hver ann. arri fallegri eru alveg komnar í sand meft túoum og eogjum, enda eru par harftindi manna & milli nærri &rift um kring. Gangi Meftalland eins af sér um nssstu 20 &r, verfta par ekki eftir nema 2—3 bwir. Svo er lfka um Alftaver, aft paft gengur &rle(?a af sér, helzt af sandfokinu. Um M/rdalinn hefir hagur flestra batnaft síftan verzl- un Brydes kom pangaft. Veoagerð f SUMAR Erlendur Zakarfasson vegfræftiugur kora hing. að til basjarins 3. p. m. úr vegagerft f M/rasyslu. Hefir hann starfnð meft 50—60 manna aft veginum fr& Borg arnesi sleiftis > Stykkishólm Fór hann uppeftir og tók aft undirbúa verkift 18 Maf, og var vinnunni sfftan haldift Afram til 15. Október. Þ»r aft auki vann hann aft vegagerft f Borgarnesi meft nokkuö af verka’ólkinu fi& < Október, og nokkuft aftur fr& 15. f.m. til Októberm&naftarloka. Veginn fr& Borgarnesi &leiftis til Stykkishólms var byrjaft aft leggja viö Urrifta& og hann síftan lagftur upp & milli Sel borga, fyrir noröan Sk&ney, norftan Arnarstspa og paftan aftur nokkurn veginn beioa stefnu aft Alftft. Sú & var brúuö & Hrafoshyl; er bröin 22 &lnir & lengd og 4 &lnir & breidd; stöplarnir undir henni eru 11 fet & h»0 og sementaftir; hefir hún kostaft um 1900 kr. Frft Hrafoshyl var veg. inum haldiÖ fram fyrir vestan Ármóta- 5s 0g paÖan upp aöÁlftft, eftir Foma- ■els&s og hann ruddur, yfir Bretíflóa, fyrir veslan Bretavatn, yfir Raft&ssuud aft F flholtamelum og peir ruddir, eft. r peim fyrir norftan F flholt, paftan haldift beint tit yfir mf r na fyrir ofan Grunnuvötn og par hætt. — L«gftur hefir verið f sumar ofanfborinn vegur frft Urriftaft aft Hítarft 6672 faðmar & longd, 5 &lna breiður. A melum hafa verift ruddir 1750 faftmar og tv»rsm&- bryr — önnur 6 &lna löng og hin 8 alna — hafa verift smíftaftar & B"ók- arlnek og Hestlœk. — Kostnafturinn vift alla vegagerftina fr& Urriftaft aft Hitarft erfrekar 19000 k’ónur.— Auk pessa vegar var lagður vegur fr& B ydrtsbúft upp f Skallagrfmsdal og 20 faðma löng > lma aftur ’iiftur &sand. na aö Langesve zlun. Þessi vega- leagd var alls 296 faftmar og kostafti 1110 kr. — Um sl&ttinn unnu að vegagerftinni 40 menn; en fleiri bæfti tndan og eftir. — Ellefu vagnar voru notaftir við vinnuna og 23 vagohestar. Var leiga fyrir hvern vagnhest 25 a & dag. Kaup manna peirra, er unnu allan tfmann, var frft kr. 2 75 til 3 kr. u n daginn. FJokksstjórar höfftu 3 kr 40 a. Þeir, sem unnu vor og h'*usr, höfðu um daginn kr. 2,30 til 2,50. Uugliogar, sem not ftir voru vift keyrslu, höfðu f kaup 2 kr. & dag. — í hitt eft fyrra var lagður vegur fr& Burgarnesi um Borg og Ling&ibrú af að Urriftaft; var byrjaft i vor p*r sern pt var h»tt. í fyrra sumar var ekk uunið aft vegagerð par efra; p& var Erleodur meðflokk sinn auatur i M/r dal. Milli fjalls og fjöru. Gufu. sk'pið „Jæder“, ötgerð „O. Wathoes Ei-tíngja“ rak sig & sker í blindpoku & Faskrúðsfirði. Gat kom & skipið og féll inn kolbl&r sjór. Farminum, sem var síld og fiskur, var pegar bjargað fyrir suarræði og dugnaft A. Tulinius ar syslumanns. í skipinu voru 1500 tunnur af síld, 6—700 skpd. af salt. fiski, 50 ballar af ull og nokkuft a' keti. Þ *tta var selt & uppbofti og nam pað 40,000 kr. — Fjallkonan. R-ykjavík, 1. Nóv. 1902. Mjófirzka brenncmIlið. Les endur íiafoldar rekur eflaust minui til pess, er geröist austur i Mjóaflrði 1 fyrra haust, að gerft var par glæpsam- 1 'g ti'.raun til að kveikja i hú*i um nótt með mörgu fólki f, og aft höfuð sftkudólgurinn Jón Guftjónsson fy ir- fór sér, er uppvist varft um g'æpinn og aft pvi ltíið, aft hann kæmist undi manna hendur. Félagi hans, G ift- mundur nokkur Árnason, var dreuini fyrir lög og dóm, og var dæmdur 1 hé aftií 4 &ra tyftunarhúsvinnu, eftir 282. og 283 gi. hegnl. svo og m&b. kostnað. St dómur var nú staftfestur 1 laud-iyfirrétti 6. f. m. og bætt vift m&'skostnaði par. — Fr& m&lavöxtun segir nú svo i landsyfirréttardómrium: — „Atvik m&lsins eru pessi, efti sk/rnlu &kærfta, en & henni verftu yfirleitt aft byggja, enda kemur hön eigi i b&ga vift aörar upp'^singar ) m&linu. Ákærfti h*ffti I 2 vetur, 1898 —1899, 1899—1900 verift hjú Jói s noklturs Guftjónas mar & Reykjum I Mjóatirði, en Jón pessi bjó pi i timb urhúsi, sem hanu &tti, fyrir innai R-»yki og kallað var M-)l»húi efta > Melum. Sumarift 1901 bjó Jón Guft. jónsson pó ekki i húsinu, heldur & R-ykjum. Þetta sumar fór ákærfti aft Reykjum til aft krefja Jón Guftjóns soa um skuld; við paft tækifwri fóru pe r inn aft Melum (M ilahúsinu), og talfærfti Jón paö p& vift ftkærða, aft hj&lpa sér til pess að kveikja i búsinu til pess að brenna pað, og lofaði 6. kærfti pvi pft. Nokkuru slöar geröi Jóa GuOjónsson &k»rða boft um aft kom i heim til stn og fór ftkærði p& að Reykjum aft kveldi dags 27. Sept. f. &. Nóttina eftir fóru peir, ftkærfti og Jón, inn aö Melum, og hafði Jón meö sér eldspýtur, steinolfu og striya- tuskur í poka. Þegar peir komu aft Melum fór Jón niftur fyrir húsið til pess að gnta aft, hvort paö væri lok- aft, eftir pvi sem hann sagöi, en ftkærft beiÖ & meftan fyrir ofan húsift. Deg- ar Jón var aftur kominn til &kærfta, reisti hann stiga upp við húsið og borafti gat & pakift meft sveifarbor, sem peir höfðu meftferftis, en ftkærfti rétti Jóni borinn; tróð hann slðan tusku vættri i steinoliu i gatið og kveikti i meft eldspltu, en psft kvikn- aöi eigi i húsinu vift p >ssa tilraun Þ& borafti Jón gat & prem stöftum & hús- hliftinni, tróð Isteinoliuvættum striga. tuskum, og kveikti i peim; kviknaði pá i húsiau. Þegar peir Jón og &. kærði s&u, aft kviknað var f húsinu, svo aft logafti, stukku peir í burtn Á- kærfti segist pó hafa viljað snúa aftur, er hann s& að logaði f húsinu, til Jess aft vekja fólkið, sem í pvl var; en Jón aftraði honum fr& pví, og bannafti honum pað, og vaið pá ekkert af pvf. Húsið var hespaft aftur aft utanveröu, en paft segist akærfti ekki hafa vitaft. Fóikið, sem inni var 1 húsinu, 12 manos aft tölu, var 1 svefni, er verkift var unnið, en vaknaði vift snarkið 1 eldinum, og komst út meft pvi aö sprengja eða spenúaupp útidyrnar, og tókst pvl svo að slökkva eldino & hér um bil klukkutlma- Húsið var vft. trygt, og m& ætla, að Jóa Guðjónsson hafi framið glæp pennan til pess aft n& i v&tryggingarféft, en skýrsla ham- hefir eigi fengist i m&linu, meft pvi aft hann fyrirfór sér, &ftur en sýslumaftur neði f hann. Hinn ftkærði vissi, að ýmislegt fólk bjó f húsinu, og að pað var i svefni, pegar peir frömdu glæp i in, og hlaut hann pvf að sjá, a< mönnum var h&ski búinn af eldinum. pótt hann eigi vissi, að húsið vai hespað aftur að utan“. Reykjavik, 15 Nóv. 1902. Skaðaveði r var hér 1 nótt, eitt með mestu aftöaum, sem dæmi eru, af landsuÖri, og hefir valdift töluverft um skemdum, flett j&rni af húsum, og jafnvel pökum alveg, feykt b&tum og brotið, sömuleiðis h&lfreistum húsum, hjöilum og sm&kofum; kirkjuturniun skemst uokkuft; brunnmylnan 1 Landakoti fftuk og brotnafti. — Segl skip stst hér i gærkveldi fyrir utan eyjar, kaupfar & innsigling, um paft leyti er veðrift skall &, og mun hafa u&ð i hafnsögumann. En ekki séðst ilftan. — Isifold. Hyndir tyrirj«iin. JamesLindsav Samvinnufélögin Er ekki ný hugmynd. Elsta félag af þeirri tegund er & Englandi. Það var stofnað árið 1777. Árið 1901 éttu samvinnufélögin á Englandi og leigðu út 4,257 hús, bygðu og seldu 3,700 hús, lánuðu meðlimum sinum 16,082 hús og höfðu varið til þess ara bygginga yfir f'25,650,000. The Canadian Co-operative Investment Co, Ltd, HEAD OFFICE, CARMAN. MAN. lánar peninga rentulaust til þess að byggja hús, kaupa bújörð, eða losa veð- bönd af eign og gefur 16 áraog8mánaða frest til endnrborgunar. D<*yi lántak- uidi á því timabili njóta erfingjar hans sömu réttinda. Árlegur kostnaður við lánið, ásamt ábyrgðargjaldi; er sex dollarar af hverju msundi sem bygt er fyrir. Gerið svo vel >ð spyrja yður fyrir og njóta góðs af pessu.—Vantar góða agenta. Skrifstofa í Winnipeg. Cor. Main & Bannatyne. Látið þér taka jóla-myndirnar af yftur í tlma. Seinna meir verftur aftsókuin sjálfsagt mikil. Betra aft koma núna. WELFORDS tobio Horninu & Maiu St. og Pacific Ave., Wpeg. Cor. Isabel & Pacific A Býr fcil og verzíar mcð hus lampa, tilbúið roál, blikk- og eyr-vöru. grau- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþökum og vatns- rennum sér*takur gaum- ur gefinn. í Það voru þeir tímar að gamall viður Rmurður með fernisolíu þótti nósru góður 1 hús- tögn, og enn í dag eru sumir sam spyrja um þesskonar, af því það er ódýrt. Þeir hugsa ekki út i það, hve lengi það muni end- ast, eða hve sterklega það er 8míðað. Þeir vilja fá húsgögn ódýr og fá líka léleg húsgögn ó- dýr. En það borgar sig sannar- lega ekki að kaupa þesskonar. Vér vitum lika að það borgar sig ekki fyrir okkur að selja slíkt og vér nerum þ»ð ekki. Vór tölum til skynsamra manna — manna, sem vilja fá á- reiðanlega vöru og borga sem minst iyrir. Góð. vel tilbúin húsgögn, það er sem vér seljum, og vór seljum það eins ódýrt og mögulegt er. Litið þér á harðviðar Cheval Mirror svefnstofu-settin okkar sem kostá $22.0 Scott Furniture Co. rstu húsgagnasalar i Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. LONDON s CANADIAN LOAN “ AGENCT tt™ Peningar naöir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmálura, Ráðsmaður: Virðingsrmaður : Geo. J Maulson, S. Chrístopí)erson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. til sölu í ýmsum pðrtum fylkisins með lágu verði, fgóðutn kjörum Þ H hH o c crq w < c c* p O* P N— P •t c Búift til úr bezta við, ineð tinuðum stálvírsgjörðum, sem þola bæði ku'da og hita, svo eiau gildir á hvaða árstíma brúkað er. Alt af í göðu st xadi. The E, B. Edtly Co. Ltd., Iloll. Tees & Persse, Ao-ents, Winnipeg. MABA-MDVESTOLMIIHI. Roglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tölu, semtilheyra sambandsstjórninui, í Mxni- toba og Norðvesturlandlnu. nema8og26, geta jölskylduhofaðog karlmeun 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur t'yrir heimilisréttarland, það er að segia, sé landið ekki áður tekið, eða sett tii sídu af stjórninni til viðartekju «ða ein- hvers annars. Iunritun. Menn mega skrifa sig fvrir landinu á þeirri landskvifstofu, sem næst liggur ltndinu, sem tekið er. Með leyfi innauríkisráðherraus. eða innflutninga-um- boðsmannsins i Winnipeg, ,'da næsta Domiuiou landsamboðsmanus, geta raeun gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimiltsréttur-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heirailisréttar- skyldur síuar á einhvern af þeim vegura, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja!það að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eð i raóðir, ef faðirinn er lát.inn) einhverrar persónu, sem hetir t til að skrifa sig fyrir heimilisréttai landi, býr á hújörð i nágrenni við landið, ■ þvílík persóua hefir skrifað sig fyrir sem hoimilisréttar landi, þi getur per- n fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu sasrtir áður en af- . ..jf f — — . . .. J ^ ^ •• t. —.f A L— .. m — l. .« fc A ,» A I» ». J n 1% i\, . I , V\ l /\ f/l/\ II I* O V n t V §"W G/\ 'A VW Á I I |— rétt 1 sem sónan______ ___________J____. _ . . _■! H salsbróf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður. (4) Ef tandnerainn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisróttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hanu fulln.egt fyrirraælum lagauna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörd> inni snertir, á þaun hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.j Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verio'á. tandinu. Sex mánuðum áður verður aður Þó að hafa kunngert Dominion lar»la umboðsmanninum i Ottawa það, að h n ætii sór að biðja um eignarréttinn. Leiðbe úngiir. Nýkomuir inntiytjendur fá, 4 inníiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg. og á «11- um Doiniuion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvestuilanilsins, leiðbi in- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innfiytjendum, kostnaðarlaust, leidbeiningar og hjálp til þess ad ná í iön í sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjaudi timbur, kola og námalöguin. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, eiunig geta menn fengid reglugjörðina um stjórnarlönd innan járubrautarheitisius í Bi-itish Columbia, með því að snúa sór bréflega til ritara innanrikisdeildarinnar i Ottaw t, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Doininion laiota umbodsmðnnura í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the lnterior. “1Tb. —Auk.lanAs þess, sem raenn geta fengið geiins ogátl er við í regiugýo-ð- in hér að of&n, eru til þúsundír ekra af bezta landi, sein hægt er að fá til leign eða kaups hjá járubrautu-félögum og ý.usura laudsölufólögum og eiustakliuguiu.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.